Íslendingur


Íslendingur - 09.04.1947, Blaðsíða 1

Íslendingur - 09.04.1947, Blaðsíða 1
XXXIII. árg. Miðvikudagur 9. apríl 194.7 14. tbl. - Árni Jónsson frá Múla, fyrrv. alþingismaður, lézt að heimili sínu í Reykjavík 2, apríl s. I. Bana- ttiein hans var heilablóSfall. Arni var 55 ára aS aldri. Stjórnarfrumvörp á A/þingi. Kommfinismiin dgnar Bandaríkjunum ?rr segir J. Edgar Hoover, yfirmaður rannsóknarlög- reglu Bandaríkjonna ,'. í 'ræSu, sem Hoover, yfirmaS- úr; rannsóknarlögreglu Bandaríkj • ahha, fiutti fyrir skömmu, komst Íianp svo að orSi, að það væru tvaer hættur, éem Bandaríkin þyrftu aðallega a'S horfast í augu við 'nú. Annars vegar væri hinn ^eigvænlegi áfbixitafaráldur og hihs vegar koinmúnisminn, aem væri stórhætta fyrir öryggi þjó.ð- árjnnar; Hann komst svo að oíði: „Síðustúfimm árin hafa komm únistar í Bandaríkjunum náð að festa Væturí þjóSHfi voru.Komm úi|i»taT hafa fundið „Achillesar" hæl vom í urhburðarlyndi vóru við alla menn. Þéir háfa komið éróðri 9Ínum, seih er rekinn af mjkilli snilld, inn á svo að segja sérhvert »við þjóð- líít vór». Sú staðreynd, að kommúnista- flokkurinn í Bandaríkjunum telur ekki nema um 100 þúsund félaga, hefir gert marga Bandaríkjamenn umburðarlynda við þá og ahd- varalausa. Eg myndi ekki hafa Heinar áhyggjur, ef aðeins væri að fáat við 100 þúsund kommún- ista. Hins vegar gorta kommún- istar af því sjálfir, að hverjum meðlimi flokksins fylgi 10 aðrir, sem reiðubúnir séu til þess að vinna í þágu flokksins. .... Þessi kynslóð hefir orSið að horfast í augu við tvær hætt- hr, sem ógnað liafa Bandaríkjun- um— facismann og kommúnism- ani). BáSar eru efnishyggjustcfn- ur, og báðar eru einræðisstefnur. BáSar vinna gegn kristinni trú3 °g báðar eru þær siðspillandi og OttiannúSlegar. .... BáSar eru í aígerri mótsögn við trú Banda- rikjaþjóðarihhar á sjálfstæði og fíei»i;" . Framleiðsluráð, flugráO og innkaupa- stoínun. Ríkisstjómin hefir . nýlega borið fram nokkur ný frumvörp á Alþingi. Verður þeirra hér lítillega minnst: Afurðasölumál landbúna&arins. — Samkvæmt þessu frumvarpi stjórnar- innar, sem fjallar um „framleiðslu- ráS landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbúnaðar- vörum o. fl." tekur nú 9 manna fram leiðsluráð við yfirstjórn framleiðsiu mála landbúnaðarina. Framleiðslu- ráð skal þannig skipað: 5 menn skulu kjörnir á aðalfundi Stéttarsambands bænda og 4 menn skipaðir aamkvæmt tilnefningu eftirgreindra aðilja, einn fré hverjum: Samb. ísl. samvinnufé- laga, Mjólkursamsölunni í Reykja- vík, Sláturfélagi Suðurlands og mjólk urbúunum utan sölusvæðis Reykj a- víkur og Hafnaxfjarðar. I 2. kafla frumvarpsins eru ákvæði uro verðskráningu landbúhaSarvara á innlendum markaSi. Hagstofa ís- lands skal árlega afla undirstöSu- gagna og á grundvelli þeirra gagna skal reikna út verðvisitölu landbún- aðarvara. VerSvísitalan skai í fyrsta sinn á- kveSin af 6 manna nefnd, þrem kjörn ... urp af Stéttarfélagi bænda og þrem ; af eftirtöldum aSiljum: AlþýSusam- .' ; bandi Islands, Landssambandi Iðn- aðannanna og Sjómannafélagi Reykjavíkur. Nefndinni til aðstoðar >';: eru hagatofustjóri og formaður bú- *-;, reíkningastofu landbúnaðarins. Ef nefndin verður sammála eru ákvarS- ' ¦ i '¦:; anir hennar bindandi. Ef hins vegar verSur ágreiningur um einstök atriSi, ¦-•í? skal þeim vísaS til sérstakrar yfir- |^ nefndar, sem skipuS skal þrem mönn J« um: Einum tilnefndum af fulltrúum. Wi Stéttarsambands bænda, öSrum af fl ¦'t. fulltrúum neytenda og hagstofustjóra , W sem oddamanni. 1 frumvarpi þessu eru fæið saraan í einn bálk ákvæSi í gildandi lögxim 4ira afurSasölumálin. Stjórn flugmáía. Samkvæmt frum- varpinu er lagt til, aS yfirstjórn flug- málanna verSi falin 5 manna flug- 1 ráði, sem ráSherra skipi til fjögurra ára í senn. ^. £ Ráðherra skipar flugmálastjóra og flugvallastjóra að fengnum tillögum flugráðs. Flugmálastjóri annast þessi störf: Nýbyggingu flugvalla, loftferðaeftir- lit, öryggisþjónustu og önnur störf, er flugið varða og ekki snertir rekst- ur flugvalla. Flugvallastjóri sér um rekstur og viðhald flugvalla ríkÍ6Íns. Báðir þessir aðalstarfsmenn flugmál- anna eru undir yfirstjórn flugráðs og ráðherra. í greinargerð frumvarpgins »egir, að stjórn flugmálanna og rekstur flugvallanna sé orðinn »vo umfangs- mikill og kostnaðargamur, að nauS- synlegt sé að koma á faetari skipan á.þessi mál, ínnkaupastofnun ríkisins. í frum- varpinu segir, að ríkisstjórnin skuli setja á stofn innkaupastofnun, sem hafi það hlutverk, að annast innkaup vegna ríkisstofnana og sérstakra framkvæmda ríkisins. Ríkisstjórnin ræSur forstöSumann stofnunarinnar og sér henni fyrir rekstrarfé. I 5. gr. frumvarpsins segir: Skylt er öllum ríkisstofnunum, »em reknar « eru fyrir reikning ríkisstjóSs, svo og þeim, sem hafa meS höndum stjórn sérstakra framkvæmda, sem kostaSar eru af ríkiesjóði, að fela innkaupa- stofnuninni innkaup þeirra nauð- synja, »em falla undir starfssvið henn ar, nema ráðherra heimili annað. Ákvæði þessi taka ekki til þeirra innkaupa, sem einkasölur ríkisins eru falin, samkvæmt lögum þar um. Mikil lækkun é yfirfærslum vinnulauna Viðskiptaráð hefir nú gefið út til- kynningu, sem felur í sér verulega lækkun á yfirfærslum vegna vinnu- launa. Tjlkynningin er svohljóðandi: Við skiptaráð hefir ákveðið, að veita framvegis þeim erlendum mönnum, sero hér dvelja og fengið hafa at- rinnuleyfi hér á landj, leyfi til yfir- færslna á vinnuJaunum scm samsvar- ar 15 af hundraði af sannanlegum tekjum umsækjenda, þó tddrei hærri upphæS en 300 kr. íslenkar á mán- uði. Til þessa hafa útlendingar, sem hér stunda vinnu, fengið allt aS 800 kr. mánaSarlega yfirfærðar. Þessi ráð- stöfun viðskiptaráðs mun án efa rnæl ast vel fyrir. Erlendis munu varla vera dæmi til þess, að verkalaun fá- Verxlunin í janúar I nýkomnum Hagtíðindum er yfir- lit um viðskipti Islands við önnur lönd í janúarmánuði. Innflutningur va'r rúmlega 41 milj. kr., eða 10 milj. kr. hærri en í janú- ar 1946. Utflutningur var tæpar 9,5 milj. kr., eSa um 3,9 milj. kr. lægri en í janúar í fyrra. Mest var flutt frá Bretlandi, um 16,5 milj. kr., Banda- ríkjunum, um 8,7 milj. kr., og Dan- mörku, um 3,4 milj. kr. Mest var flutt út til Bretlands, um 2.6 milj. kr., og ítalíu, um 2,4 milj. kr. Aðalútflutningsvaran var ísfiskur og freðfiskur fyrir um 4,5 railj. kr. Síld og lýsi var flutt út fyrir um 1,4 milj- kr. og saltaðar gærur fyrir tæp- ar 0,9 milj. kr. Stærstu liðir innflutningsins voru vagnar og flugtæki fyrir 4,3 milj. kr., vélar og áhöld fyrir 3,8 milj. kr., feiti og olía fyrir 3,2 milj. kr., trjáviður og trjávörur fyrir 2.7 milj. kr., álnavara fyrir 2,5 milj. kr. og kornvörur 2.4 milj. kr. ist flutt úr landi í »vo stórum stíl sem hér hefir tíðkast.. HEKLUGOSIÐ ¦ - . Myndin er tekin úr iofti og sýnir reykjarmökkinn, sem leggur upp af fjallinu. — Gosið heldur enn áfram, en vísindamenn hafa komið með ýmsar tilgótur um það, hve lengi það kunni að standa. Sumir telja, að gosið muni standa í allt að tvö dr.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.