Íslendingur


Íslendingur - 02.07.1947, Blaðsíða 7

Íslendingur - 02.07.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júlí 1947 ÍSLENDINGUR 7 Mánaðarrit með myndum Ritstjóri: Guðmundur Frímann hcfur göngu sína í dag. — Flytur það alþýðlegt skemmti- efni af ýmsu tagi. Meðal 'ánnars flytur fyrsta heftið eftirfarandi: Óværtur crtburður, eftir Sherwood And.erson, Þrír grUhamrar á dag, grein um saml úð karla og kvenna, Gamla skrauthliðið, eftir André Mauu is, Blondin, mesti ofurhugi allra alda, Gleoisögur I. Thelma, éftir Dan Anderson, Óhappamaður, Bækur og bókalestur, Gamansögur, Sönglagatextar, Skrítlur, 0 Framhaldssagan Woodoo, eftir Thomas Duke, Kvikmyndasíðiu:, og margt fleira. Afgreiðsla ritsins verður í Bókaverzlun Pálma H. Jónsson- ar, Akureyri. Kynnið yður ritið og gerizt áskrifendur. ÞAN KAB ROT Framhald af 4. síSu. rækt- í sjálfúm bænum, enda væru þessi hænsnabú bin mesta gróðrarslía fyrir rot!- ur, sem söínuð'ust að matnum, sem hænsn- unum væri gefinn. Heilbrigðisnefndin þarf að taka þetta mái til athugunar og reyna að finna á því viðunandi lausn. Það er auðvitað illt fyrir hænsnaeigendur að þurfa að eyðileggja liænsnarækt sína, en hins vegar tr augljós óþrifnaðurinn af því að liafa hænsnabú inni í sjálftfm bænum. Faialeysið. ÞAÐ lítúr helzt úi fyrir, að skortur r_:ríðsáratina sé.-nú fyrst að ná til Islands. Þegar slríðinu lauk, var hafin liér víðtæk fatasöfnun til bágstaddra þjóða, en nú er ástandið í þeim máluni orð.ð svo bágbor- ið í voru ágæta landi, að mánuðum sam- a:i hc-fir ekki verið hægt að fá nothæft efni í karlniannaföt, nema á svörium markaði. AS'vísu hefir verið flutt inn allmikið af fatnaði frá Sviss og Niðurlöndum, en sá gliesilegúr, þótt margir hafi keypl hann í n'eyð. Við þessú væri auðvitað ekkcrt að segja, ef ekki væri hægt að fá betri varn- ing, en kaupmenn hafa tjáð blaðintt, að sú sé ekki ástæðan. Er ekki sjáanlegt, hvernig til lengdar á að vera hægt að kom- ast hjá því að flytja inn nauðsynjafalnað. Stæði nær að stöðva fyrr innflutning á einhverju öðru eða draga úr gjaldeyris- veit.ngiim tii utanlandsferða, sem Htið virðist draga úr, þrátt fýrir gjaldeyris- andræðin. Rammagerd mín. er flutt í SKIPAGÖTU 6, uppi (áður Draupnir). Getigið í portið að sunnan. Jóhann Árnason. Dávaldurinn brosío Waldoza er væntanlegur til bæjarins núna í vikunni og mun haía sýningar í sam- komuhúsi bæjarins laugardag*- og sunnudagskvöld kl. 9 e. h. Waldoza er frægur fyrir list sína um víða veröld. Hann hefir að und- anförnu sýnt listir sínar í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík, á Akranesi og Isafirði, alls staðar við eindæma að- sókn. í Reykjavík hefir hann haft 25 sýningar fyrir fullu húsi áhorfenda. Darf ekki að efa að bæjarbúar hér munu forvitnir eftir að sjá og heyra lil þessa fræga dávald9. H E! LSU F RÆÐ ÍNGURINN i WAERLAND FLYTUR HÉR FYRÍRLESTUR Hinn kunni sænski heilsufræðing- ur Are Waerland kom fyrir nokkru til Reykj avíkur á vegum Náltúru- lækningafélags íslands til þess að flyt'a fyrirlestra hér á landi um mat- aræði og heilsuvernd. Waerland hef- ir lagt stund á manneldisfræði um 50 ára skeið og er allra manna Iærð- astur í þeim efnum. Næstkomandi laugardag leggur Waerland af stað í fvrirlestraferð um Norðurland, og verður hann hér á Akureyri mánudaginn 7. júlí. í för með honum verða m. a. Jónas Krist- jánsson, læknir, og Björn L. Jónsson, veðurfræðingur. Waerland flytur fyrirlestra sína á íslenzku. Auglýsið í lslendingi - - .— - ■twwili amrammmmmm*ammmmmmmmmamxMtmmam^mmmmm^^m^i^ma Akureyrlngar: Það er enn þá skorað fastlega á alla bæjarbúa að fara sparlega með vatn frá Vatnsveitunni, og eru þeir, sem varir verða við hirðuleysi manna í því efni, beðnir að tilkynna það tafarlaust til vatnsveitustjóra. VATNSVEITA AIÍUREYRAR. Stdlkur vantar í sumar, til síldarsöltunar á bryggju Sverris Ragnars, á Oddeyrartanga. Listi til áskriftar liggur frammi á skrifstofunni Ragnar Ó/atsson h.f. Tilkynning FRÁ VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTINU Úthlutun er nú lokið á Renault-bifreiðum þeim, sem ráðuneytið auglýsti til sölu. Þeim, sem gefinn verður kostur á að kaupa bifreiðar þessar, verður send í pósti tilkynning um það. Þeir umsækjendur, sem enga tilkynningu fá, geta ekki vænzt þess, að þeim hafi verið úthlutað bifreið. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐU N EYTSÐ. 26. júní 1947. HRINGUR DROTTNINGAPJNNAR AF. SABA nema loftslágið og ferðin hafi hreylt ei'i’ivað ©igin- leikum þeirra.“ Higgs sneri aftur í skyndi, og cftir að hafa slegið úr pípu sinni og meira að segja lagt eldspítualokkinn frá sér á stein, kom hann til baka. „Eyddu ekki tímanum í óþarfa spurníngár,44 ságði Orme, þegar prófessorinn nálgaðist aftur varlega. „Eg skal skýra þetta allt fyrir þér. Við ætlum i .nott að leggja af stað í sérkcnnilegt ferðalag, fjórir hvítir menn og lylft hálfviltra kynblendinga af vafasömu ætt- erni og með vafasama trúmemisku. Þess Vegáa álitum við Kvik skynsamlegast að hafa á takteinum dálítið af þessu efni. Vonandi þurfum við ekki á því að halda, en hver veit? Jæja, þelta hlýtur að vera nóg. Tí'u dósir, það jsstti að vera nægilegt lil þess að sU'idra helmingn- um af Fungaþjóðinni, ef þeir aðeins vildu vera svo góðir að setjast á þæi. Þér, Kvik, takið fimm dósir, einn rafgeymi og þrjú hundruð metra af Jeiðsluvír, og ég tek jafn mikið. Ilafið þér nú búið allt undir sprenginguna, Kvik? Gott, ég líka.“ An frekari orða- skipla tók hann að skiptá þessum varningi niður í vasa sína, og hið sania gerði Kvik með sinn hluta. VI. lcajli. Hvernig váð sluppum fré Harrnac Liðinu var þannig skipt: Fyrstur gekk Abali-maður, sern þekkti hvern þnmlung vegarins. Á eflir honum gengu þeir Orme og Kvik, liðþjálfi, og leiddu úlfald- 89 ara, scm voru klyfjaðir sprengiefnunum. Næstur kom ég iil þess að hafa auga með útföldunum og hinni dýr- mætu hýrði þéírrá. Sí'ðan komu nokkrir fleiri iilfald- í'í', s m báru farangur okkar, matvæli og ýmsan’annan varning. Prófessorinn og Shadrach með tvo Abati- menn l'áku svo lestina. Eg verð að geta þess, að Shadrach hafði sjálfur val- ið sér þessa töðu í fylkingunni, svo að ekki væri hægt að segja, að hann hefði leitt okkur afvega, ef eitthvað kæmi fýrir, sagði liann. Þegar Higgs, sem er mjög veg- lyndur, heyrði þetta, vildi hann umfram allt sýna Sliadrach traust sitt með því að ganga með honum aftast. Higgs var svo áfjáður í að sýna Shadrach þetla Iraúst, og hinn' svo uppveðraður yfir því, að Orme, -sem mV liafði æðstu stjói'n yfir öllu liðinu, féllst á þetta, þótt honum væri það sýnilega óljúft. Eg veit, að hanit áieit bezt fyrir okkur fjóra Eng- lendingana að fylgjast að. ■ Sólin hneig til viðar, myrkrið skall á, og það tók að rigna og hvessa. Eftir því, sem við bezt vissum, liafði okkuí’ nú tekizt að kornast óséðir út úr gömlu rústun- um. Við komum á gamla veginn og héldum áfram í átlina til ljósanna í Harmac, án þess að gera nokkurn hávaða, því að fótatak úlfaldanna er alveg hljóðlaust. Þegar stormskýin klofnuðu, sáum við öðru hverju þessi ljós glilra fyrir framan okkur, lílið eitt til vinstri. Þannig liðu þrjár klukkustundir. Við vorum nú al- veg á móts við ljósin í Harmac. Við sáum einnig önn- ur 1 jós í dal inni á milli fjallanna til liægri. Til þessa hafði ajlt gengið að óskum. Skyndilega glampaði ljós fyrir framan okkur, en þó 90 alILangt í burtu. Síðan heyrðist skipað hvíslandi röddú: Nemið staðar! — og einn af leiðsögumönnunum í far- arbroddi læddist aftur fyrir til okkar og skýrði: okkur frá því, að flokkur úr riddaraliði Funganna hefði komið í ljós á veginum fyrir framan okkur. Við héld- um ráðstéfnu. Shadrach kom úr bakfylkingunrti og kvað liðsflokkinn ef til vill fara fram lijá, ef við bið- um dálitla stund, því að hann gæti verið þarna á ferð af tilviljun og för hans verið í sambandi við hátíða- höldin, sem í vændum væru. Hann grá'bað okkur um 'að vera umfranr allt rólega. Og við fylgdum ráði Jians, því að við vissum ekki, hvað við.ættum annað að gera. Nú hefi ég víst gleymt að skýra frá því, a:ð íil þess að vera öruggir um Farao, höfðum við sett hann í stóra körfu, sem við setlum hann oft í, þegar hann var þreyttur og bundum á hliðina á úlfalda Orme. Þar lá liann rólegur, þar tjj svo .óheppilega .vildi til, að hann fann þefinn af óvini sínum, Shadrach, þegar. hann. gekk framhjá til þess að ræða við höfuðsmánninn. Þá rak Farao upp æðisgengið gelt. Og nú fór allt á ringul- reið. Fremstu tilfaldarnir fóru út af veginum. Eg liygg, að þeir hafi fylgt leiðsögumanni sínum eins og þessi dýr eru vön að gera, þegar þau ganga í röð. Og allt í einu, án þess að við vissum af, stóðum við Orme og Kvik þarna einir saman i myrkrinu. Við héldum, að Higgs væri einnig á næstu grösum, en þar skjátlaðist okkur. Við heyrðum hljóð og ókunnar radd- ir, sem töluðu mál, er við ekki skildum. Þrumuveðrið var nú einnig skollið á, og í eldingabjarmanum, sem öðru hverju lýsti upp leiksviðið, sáum við ýmislegt. Meðal annars sáum við reið-úlfalda prófessorsins, sem

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.