Íslendingur


Íslendingur - 10.03.1948, Side 4

Íslendingur - 10.03.1948, Side 4
4 ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 10. marz 1948 ÞANKABROT ★ FRÁ LIÐNUM DÖGUM ÚRANNÁLUM I,--------------—J----------T ÍSLENDINGUR Ritstjóri og óbyrgðarmaður: MAGNÚS JÓNSSON Útgefandi: Útgófufélag Islendings Skrifstofa Grónufélagsgata 4 Sími 354 Auglýsingar og afgreiðsla: Svanberg Einarsson Pósthólf 1 1 8 Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. ' Ll_----- ■ ■ ------ ' ' 'I Skipulögð forheimskun. Fyrir nokkru síðan efndi Jjjóð- viljinn til mikillar liátíðar í Reykja- vík. Var þar fjölmenni mikið saman komið, en kunnugir segja, að upp- ■skeran ltafi ekki verið eftir því. For- maður hins svokallaða Sósíalista- flokks, Imukommúnistinn Brynjólf- ur Bjarnason, hélt þar ræðu, sem Þjóðviljinn hefir hælt á hvert reipi. Margt var þó í þessari ræðu, sem kynlegt var að heyra frá munni kommúnista, m. a. það, að leggja yrði áherzlu á, að efla þekkingu jjjóð- arinnar, því að fullkomin þekking væri undirstaðan að sigri kommún- ista!! Án efa hafa sanntrúaðar kommún- istasálir hlýtt hugfangnar á þenna boðskap foringjans, en flestir munu j)ó hafa brosað, því að engum kænti það verr en kommúnistum, ef jijóð- in skildi til hlýtar markmið og eðli þeirrar baráttu, er þeir heyja bæði hér á landi og annars staðar. Beztu sönnun jjess er að finna í þeirri stað- reynd, að hvarvetna, þar sem komm- únistar ná völdum, er það jjeirra fyrsta verk að banna óll frjáls blöð. Þeir óltast rödd gagnrýninnar, en frjáls hugsun og gagnrýni eru ein- mitt undirstaða þekkingarinnar. Það hljómar Jjví kaldhæðnislega, þegar höfuðmálsvari hins austræna komm- únisma og einræðishyggju hér á landi prédikar nauðsyn aukinnar þekkingar. Sannleikurinn er sá, að kommún- istar hafa stundað og stunda j)ó nú meir en nokkru sinni fyrr skipulagða forheimskun. Þótt jjeir prédiki aukna Jjekkingu, vita Jjeir mæta vel sjálfir, að blekkingarnar eru þeirra eina sigurvon. I þeirri iðju eru þeir sér- fræðingar, en þó gegnir furðu, hversu þeir hafa teflt á tæpt vað að undanförnu í málflutningi sínum. Verður oft ekki betur séð en þeir telji ahnenning algerlega dómgreind- arlausan. Að vísu er til nokkur hóp- ur manna, sem er svo blindur í kommúnistatrú sinni, að honum dett ur ekki í hug að gagnrýna nokkurt orð í skrifum Þjóðviljans. Þessir menn hafa öðlazt þá „þekkingu“, sem Brynj. Bj. telur nauðsynlega fyrir sigur kommúnismans. Hinsveg- ar mun meiri hluti Jjess fólks, sem fylgt hefir kommúnistum að málum, vera farinn að sjá gegnum hlekk- ingahjúpinn. Ákafi íslenzkra kommúnista er jafnan í réttu hlutfalli við yfirgang flokksbræðra þeirra úti í heimi. Þeir Málfœrið í útvarpinu. MARGIR menn hafa unnið ötul- I lega að Jjví síðustu ár og áralugi að fegra íslenzka tungu, og hefir mikið áunnizt í Jjví efni. Mörgu er Jjó á- hótavant. Alls konar ambögur og skrípayrði eru alltof mikið tíðkuð, eiukum í kaupstöðum landsins. Tung unni stafar þó ekki nándar nærri eins mikil hætta af Jjví eins og hin- um herfilega framburði, sem víða verður vart við. Þar er ekki aðeins um beinar hljóðvillur að ræða held- ur einnig linmæli og flámæli, sem raun er að. Það er eins og fólk nenni ekki að beita röddinni. Málfræðing- ar hafa Jjegar komið auga á þá m hættu, sem lungunni stafar af Jtessu málfæri, en hér er við ramman reip að draga. Utvarpið gelur áreiðanlega haft mikil áhrif í þessu efni. Raddir Jtess berast til eyrna flestra Jandsmanna. Samt er reyndin sú, að engin áherzla virðist lögð á málvöndun við Jjessa menningarstofnun. Það er auðvitað ekki hægt að gera þá. kröfu til út- varpsins, að J)að lagfa:ri málið á þeim erindum, sem ]>ar eru flutt, þótt það eigi hins vegar að vera meginregla að velja J)á eina til er- indaflutnings, sem kunna sæmileg skil á íslenzku máli. En ])að er blátt áfram stórlega vítavert, hversu alls konar ambögur og jafnvel hreinar málleysur eru tíðar í flutningi frétta og annars Jæss efnis, sem starfsmenn útvarpsins sjálfs sjá um. Þó er ekki öll sagan sögð með ])essu. Utvarps- hlustendur hafa alloft orðið að búa við Jiá armæðu að hlusla á þuli, sem hafa af fullkominni alúð unnið að því hlutverki sínu að skapa upplausn og fjárhagsöngj)veiti í landinu. Þeg- ar þeim tókst ekki lengur að koma í veg fyrir myndun ábyrgrar ríkis- stjórnar, hófu þeir |)á ósvífnustu stjórnarandstöðu, sem ])ekkzt hefir á landi hér. Ákafinn bar ])ó skvnsem- ina ofurliði, því að árásirnar á stjórn ina og verk hennar voru svo fjarri öllu viti, að sérhver heilvita maður hlaut að sjá markleysi þeirra. Við- leitui ríkisstjórnarinnar til þess að koma efnahagsmálum landsins á ör- uggan grundvöll kalla þeir skipu- lagða tilraun til að skapa atvinnu- leysi og stöðvun atvinnuveganna. Áður ósköpuðust kommúnistar yfir óhóflegum innflutningi, en nú segja ' # þeir ríkisstjórnina vera að „skipu- leggja“ skort með ])ví að draga úr innflutningnum. Þeir hafa jafnan talið ríkisrekstur og ríkiseftirlit hið mesta bjargráð, en nú skrifar Þjóð- viljinn af mikilli vandlætingu um ó- þolandi höft á athafnafrelsi ein- staklinganna. Mest kapp ielja þó kommúnistar ríkisstjórnina leggja á það að koma í veg fyrir- gjaldeyris- öflun. Því vilji stjórnin ekki fá gott verð fyrir afurðir landsmanna og beiti allri orku sinni til J)ess að koma í veg fyrir aukningu framleiðslunn- ar. — látnir eru koma fram fyrir alþjóð, án ])ess að þeir hafi áður verið full- æfðir til starfans. Þetta er fráleitt. Suml af ])ví fólki, seni látið er koma fram í útvarpið, annaðhvort á veg- um Jjess sjálfs eða veðurstofunnar, er líka naumast talandi. Það er öm- urlegt að heyra í sjálfu útvarpinu latmæli eins og t. d. Reyggjavigg og Agureyri, en ])á raun hefir maður oft orðið að þola. Það verður að gera þá kröfu til útvarpsins, að það gangi á undan um málfegrun og góðan framburð eins og útvörp annarra menningar])jóða kappkosta. Gjaldeyriseign í B an daríkju n u m. NÝLEGA tilkynnti fjármálaráð- herra Bandaríkjanna, að erlendar þjóðir- ættu ])ar í landi inneignir, sem næmu um 4300 milj. dollara. Kvað liann Bandai;íkjastjórn reiðu- búna að gefa hlulaðeigandi ríkis- stjórnum upplýsingar um inneignir ])essar og eigendur þeirra. Þetla er atriði sem íslenzku gjaldeyrísyfir- völdin verða að taka til athugunar. Margt bendir lil þess, að ýmsir ein- staklingar og fyrirtæki eigi gjaldeyri erlendis og er vitað, að bandarískir dollarar hafa fengizt hér á svörtum markaði með 100—200% álagi. Þá mun það oft hafa komið fyrir, að fólk hafi ferðast Lil útlanda, án þess að fá nokkurn gjaldeyri hjá gjald- eyrisyfirvöldunum. Þetta gefur óneil- anlega til kynna, að einhvers staðar liafi gjaldeyri verið komið undan. Það þarf sannarlega meira en litla fyrirlitningu á dómgreind almenn- ings til þess að ætla nokkrum manni að trúa því, að nokkur ríkisstjórn vilji skapa skort í landi sínu og vilji ekki fá fé til ráðstöfunar, þegar fjár- skortur er einmitt mesta vandamál hennar. Hvaða stjórn myndi telja það vænlegt til fylgis að reyna á all- an hátt að þrengja kosti borgaranna? Ráðherrarnir eru áreiðanlega ekki þeir fávitar, að þeir ekki viti það, að einmitt skortur og vandræði eru bezti gróðurreitur fyrir hið konun- únistiska illgresi. Eða ætla kommún- istar ef til vill að halda því fram, að núverandi ríkisstjórn só vísvitandi að reyna að efla fylgi kommúnista? Það hefir áreiðanlega margt álíka gáfulegt sézt á síðum Þjóðviljans síðuslu mánuðina--— og litli bróðir, Verkam., bergmálar vitleysurnar. Ríkisstjórnin veit það mæta vel, að hún þarf að gera inargar ráðstaf- anir, sem þægilegt er að æsa fólk til andstöðu við. en hún treystir ein- mitt á þekkingu þjóðarinnar á öllum aðstæðum og skilningi hennar á nauðsyn ýmissa fórna í þágu þjóð- arheildarinnar. Efnahagslegt öryggi og sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar í framtíðinni er undir því komið, að þjóðin varist hinar skipulögðu for- heimskunartilraunir kommúnista. 1597: Vetur vindasamur. Þrjár for- myrkvan'r sólar og tungls. — Þann 10. dag jóla, um kvöldið eftir dagsetur, heyrðust norður í landið suður í loptið dunur með miklum brestum, álíkt sem fallbyssuhljóð og heyrðust nær í 12 dægur. Veður voru optast kyrr með miklum frostum og dimmu suður í landið, og þetta heyrðist þann allan vetur, allt fram að e'nmánuði. Þessi undur skeðu í Heklufjalli með stórum eldgangi og jarðskjálftum, svo að þar sáust í einu loga 18 eld- at í fjallinu af sumum bæjum. Fólk var mjög hrætt, en hvorki skaðaði menn né peninga. Ask- an kom í Borgarfjörð og í Lón austur og allt norður í Bárðar- dal, en í Mýrdal var hún í skó- varp eður meir, og um alþing stóð reykurinn úr fjallinu upp í loptið. Það vor var krankleiki á Suðurnesjum, blóðsótt, svo rnargt fólk andaðist og dóu fyrst engelskir menn fjórir. Þá varð landskjálfti um vorið. — Ilrundu margir bæ'r í Ölfusi. — Brann bærinn á Miklahóli í Við- víkursveit nærri gersamlega og rnargt inni. 1598: M'ðvikudaginn fyrir Marteins messu kom úr lopti í utan- og austanveðri sandfall, svo snjór- inn varð allur nær svartur um allan Eyjafjörð, og svo víðar um allar norðursveitir. Uppgrafinn af Hólamönnunt Gvöndur Þorkelsson Loki, af- stung'.ð höfuð, síðan brenndur. Benedikt S. Snædal á Húsa- vík sendir blaðinu eftirfarandi vísur í tilefni af vísum Isle'fs Gíslasonar hér í blaðinu um ,,Dýrarikið“: Jón var svo röskúr að ríkið í rauninni furðaði sig. Hann var eins og vélknúinn hestur og venti þá bátnum á svig. Svo reikaði Jón fyrir ríkið, og rándýrum gjörði hann ski En ríkið var rándýrið mesta svo rekkurinn hrökk ekki til Hann Isleifur sagði þá sögu sannorður maður og vís. Nótt er þó ekki úti, og enn er til Paradís. ★ Hann: — Þér hafið svo ljómandi svart hár, ungfrú. Konan mín, sem er á líkum aldri, er farin að hærast. Hún: — Mig furðar ekki é. því. Hefði ég verið konan yðar, hefði ég hvítt hár nú. Kom það til af því, að sá Guð- mundur var gamall orðinn, ill- oi'ður og leiðendur, vildi eiga hreppsvist i Hjaltadaþ en Þor- kell Gamlason, Hólastaðarráðs- maður var hreppsins forsvar með öðrum hreppstjórum, og náði sagður Gvöndur ekki hreppnum. Hafði hann þá heit- ingárorð við Þorkel eður hans niðja. Dó svo Loki fram í Skaga fjarðardölum, grafinn í Goðdöl- um. Átti Þorkell unga dóttur, er hét Sigríður. Fékk hún þá aðsókn og hörmulega ónáðan, svo að það var stórt sorgarefni fyrir hennar foreldra og aðra, sem sáu. Það bar við þar á staðnum, að séra Arngrímur Jónsson eina nótt vakti nokkurn tíma yfir þessari veiku stúlku og hafði hana í fangi, með guðs orða lestri og góðum bænum og í þeirri trú, að sá vondur andi mundi hafa enga ónáð í frammi við hana, meðan væri í höndum sér, hvað og skeþi, þó móti venju, að það leið hjá um þær stundir. En litlu síðar reið séra Arngrímur leið sína þar norður tröðina frá staðnum, og féll hans hestur og svo hann sjálf- ur, svo hann fékk áverka af steini í andl'.tið, og bar hann það ör alla daga síðan. Er mælt sézt hafi sú vonda mynd Loka ganga á hestinn og svo koll- kásta' öllu. Var það síðan til ráðs tekið, sem áður segir, og á fyrri öldum tíðkað var, að þess- Ir heitingaskálkar voru upp- grafnir og afhöfðaðir, og skyldi svo sá, sem fyrir hefði orðið, Rithöfundurinn: — Þetta grunaði mig ekki læknir. Þér yrkið þá líka. Læknirinn: — Það geri ég bara til að drepa tímann. Rithöfundurinn: — Nú, hafið þér þá enga sjúklinga? ★ Konan (lesandi í blaði): — Hér stendur, að í fangahúsum séu fleiri ókvæntir menn en kvæntir. Maðurinn: — Já, þarna sérðu. Þeir vilja heldur fara í tugthús- ið en í hjónaband. ★ Fundur var í kvenfélagi, og í fundarlok minnti formaðurinr íélagskonur á styrktarsölu, sem halda skyldi til fjáröflunar fyrir félagið: —- Enn einu sinni minn: ég ykkur á styrktarsöluna okk- ar á miðvikudaginn. Þetta er tilval'.ð tækifæri fyrir félagskon- ur til þess að losna við allt, sem þær kæra sig ekki um, en vilja þó ekki beinlínis kasta. Og fyrir alla muni megið þið ekki gleyma að hafa mennina ykkar með! Framhald á 6. síðu. Framhald á 6. síðu. GAMÁN OG ALVARA -

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.