Íslendingur - 23.12.1948, Page 26
Jólabækur vorar í ár
eru eins og endranœr, góðar og skemmtilegar, vandaðar að frágangi og verðinu í hóf stillí.
Handa vinum yðar og vandamönnum:
Handa börnum og unglingum:
Grænland.
Lýsipg lantls og þjóð'ar eftir GuÖmund Þorláksson magister, prýdd nálega 100
ágætum myndum. Eina bókin, sem lil er á íslenzku um Grænland nútímans.
Kvæðasafn Guttorms J. Gutformssonar.
Gullfalleg og vönduff lieildarútgáfa á Ijóðum fæssa mikilhæfa skálds.
Fjöll og firnindi.
Frásagnir Stefáns Filippussonar, skráðar af Arna Óla. Merk menningarsöguleg
heimild og frábær skemmtilestur. Margar myndir.
Skyggnir Islcndingor.
Skyggnisögur fjölda manna, karla og kvenna, sem g;ett liefir verið forskyggni- og
fjarskyggnihæfileikum. Höfundurinn, Oscar Clausen, er kunnur svo að segja
hverju mannsbami á Islandi af liinum fróðlegu og skemmlilegu útvarpsþáttum
sínum'.
Visindamcnn ollra alda.
Ævisögur rúmlega tuttugu heimsfrægra vísindamamia, sem niannkynið stendur í
ævinlegri Jiakkarskuld við. Bók, sem allir ungir menn ættu að eignast.
Strandamanna saga Gísla Konróðssonar.
I útgáfu sr. Jðns Guðnasonar frá Prestsbakka. Fróðlegt og skemintilegt rit og
inerk heimild um persónusögu. aldarfar og lífskjör almennings.
Katrín Mónadóttir.
Dramatísk og litrík söguleg skáldsaga úm Eirík XIV. Svíakonung og ástmey hans
og drotlningu, Katrínu, fagra og hjartahlýja dóttur alþýðminar, sein er stærsl,
liegar iirlögin ern.henni algerlega niiskunnarlaiis.
Anno Boleyn.
Ævisaga fögru, léttlyndu stúlkunnar, sein varð drottning Englands á örJagastund
í sögu þess.
Lif í læknis hendi.
Vinsælasta skáldsaga, sem þýdd hefir verið á íslenzku uiri langt árahil.
Svo ungt er tifið enn.
Skáldsaga úm amerískan sjúkrahúslækni, sem starfar í Kína.
Oagur við ský.
Skáldsaga eftir sania höfund og „Líf í læknis hendi“. Vegna skorts á pappír mun
þessi skáldsaga ekki kornast nema í fárra manna hendur nú fyrir jólin, en hún
verður endurprentuð snemma á næsta ári.
Ungfrú Astrós.
Bráðfyndin og fjiirug saga eftir sama höfund og „Ráðskonan á Grund'L
Kaupakonan í Hlið.
Spennandi og áhrifurík saga uui unga slúlku, sem verður uð reyna margt mót-
drægt, en fær fulla uppreisn að lokum.
Hg er sjómaður — sautjón óra.
Viðburðarík og hreinleg saga um norskan ungl-
ingspilt, sem er í siglingum um heimshöfin. Bók
að skapi allra tápmikilla drengja.
Sagan af honum Sólstaf.
Gullfalleg og skemmtileg bók handa litlu börnun-
utn, prentuð í mörgum litum. Líklega fallegasta
barnabók, sem prentuð hefir verið hér á landi.
Músaferðin.
Ein allra vinsælasta smábarnabók, scm hér hefir
komið út, enda er bæði myndirnar og sagan
óvenjulega skemmtilegt.
Goggur glænefur.
Myndirnar í bókinni eru mjög vel gerðar og sag-
an skemmtileg, enda er Goggur einn allra ást-
fólgnasti vinur litlu barnanna.
Prinsessan og flónið.
Sögurnar í þessari búk eru teknar úr vönduðu
úrvali skozkra ævintýra og þjúðsagna. Margar
myndir.
Hún amma min það sagði mér . . .
Islenzkar þjóðsögur, ævintýri, þulur og þjóð-
kvæði. prýtt myndum. Falleg og þjóðleg barna-
I bók.
Segðu mér söguna aftur . . .
llrvalssögur og ævintýri, sem áður hafa birzt á
I íslenzkti og orðið mjög vinsæl, en æska landsins
| á engan aðgang að lengur.
Hver gægist ó glugga?
Skemmtilegar og þroskandi barnasögur eftir Hug-
rúnu.
Smyglararnir í skerjagarðinum.
; Spennandi unglingasaga eftir Jðn Rjörnsson.
Systkynin í Glaumbæ.
Einhver bezta barna- og unglingabók, sem Jiýdd
hefir verið á íslenzku. Einkum ætluð telpum og
; unglingsstúlkum.
Lífið kallar.
, Mjög hugþekk og skemmtileg saga lianda telp-
í um og nng|ingsstúlktim, prýdd myndum.
I vikinga höndum.
Spennandi saga handa drengjum. prýdd luynduni.
Draupnssút-gáfan - Sðunnarútgáfon
Pósthólf 561 — Reykjavik — Sími 2923
24
JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1948