Íslendingur


Íslendingur - 23.12.1948, Page 35

Íslendingur - 23.12.1948, Page 35
Jólakrossgáta SKÝRINGAR Lárétt: 1. fátæk, 5. karldýr, 8. skelfing, 9. trygg- ing, 10. taka með valdi, 12. hrylla við, 13. ganga, 15. líkamshluti, 16. fullnæg, 17. kíll, 18. dropa, 21. átt, 23. tvíhljóði, 25. uppsprettuvatnsfall, 28. í geislum, 30. á litinn, 32. ör, 34. hljóma, 35. háski, 37. merki, 38. menntastofnun, 39. glæpur, 41. tóna.; 43. lík, 44. ræði, 45. loðinn. LóSrétt: 1. pest, 2. eykt, 3. siða til, 4. alþjóðastofn- un, 5. drykkur, 6. stétt, 7. gráðugum, 9. gallana, 11. kastað upp, 12. brá, 14. sefa, 16. samhljóða, 19. fisk, 20. tak, 22. sig, 24. merki eftir vinnutól, 26. skera úr, 27. snemma, 29. banda, 31. ríkisstofnun, 33. árefti, 36. fyrruin, 39. fugl, 40. hugsanatákn, 42. tónn, 43. hreppi. (Ath. á einum stað er ekki gerður greinar munur á i og í). Fyrir rétta ráðningu á þessari krossgátu er heitið 50 króna verðlaunutn. Berist fleiri en ein rétt ráðn- ing verður dregið um verðlaunin. Ráðningar þttrfa að hafa borizt fyrir 15. janúar 1949. 98 O't-ú-etno <2vtimaoo-nat er hann orti daginn áður en hann féll í Víðinesi 1208. Heyr himna smiðr, hvers skóldit biðr: komi mjúk til mín miskunnin þín; því heitk á þik, þú hefr skaptan mik; ek em þrællinn þinn, þú est dróttinn minn. Guð, heitk á þik, at græðir mik; minnzk mildingr mín, mest þurfum þín; ryð þú, röðla gramr, ríklyndr ok framr, hölds hverri sorg ór hjarta borg. Gæt, mildingr, mín, mest þurfum þín, helzt hverja stund á hölda grund; sett, meyjar mögr, málsefni fögr, öll es hjálp af þér, í hjarta mér. JÓLABLAÐ ÍSLENDINGS 1948 33

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.