Íslendingur


Íslendingur - 15.02.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.02.1950, Blaðsíða 4
Islenzk ævintýri, Magnúsar Grímssonar. Bókaverzlun Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4, Akureyri TVÖ DEKK sem ný til sölu. Stærð 900x20 og 825x20. Gísli Eiríksson, sfmi 641. FÉLAGSLÍ F Innanjélags skíðamót íyrir drengi, konur og karla í öll- uni flokkum n.k. sunnudag, 19. febr. Þátttakendur láti skrá sig hjá Gunnari Árnasyni í Sportvöru- verzlun Brynjólfs Sveinssonar fyrir hádegi á laugardaginn 18. þ. nt. Lagt verður af stað frá Hótel KEA kl. 12.30. * ' * * Drengjamót Akureyrar. Svigkeppni í öllum flokkum n.k. sunnudag í gilinu ofan við Knararberg. Þátttakendur láti skrá sig í Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar. Farið verður frá Hótel KEA kl. 12.30. * * * Dansæfing. Gömlu dansarnir í Samkomuhúsinu á fimmtu- laginn 21. febrúar næstkom- indi kl. 8.30 e. h. * * * Stúdentar! Munið þorrablót Stúdenta- félagsins á laugardaginn. Tilkynnið þátt- töku í dag eða ntorgun. * * * FUadeljía. Fimnitudaginn 16. febr. kl. 8.30 s. d. talar Svíinn Rune Ásblom f Verzlunarmannahúsinix, Gránttfélagsg. 9 um þetta efni: Hvaða tákn sýna oss að endurkonia Drottins Jesú er í nánd? AlJir lijartanlega velkomnir. •f * * Skákþing Norðlendinga liefst á Akur- eyri mánudaginn 20. febrúar n. k. kl. 20 í bæjarstjórnarsalntim. Keppl verður í mcistaraflokki, 1. og II. fl. Allir norðlenzk- ir skákntenn Itafa rétt til þátttöku. Skák- félag Akureyrar geng6t fyrir mótinu. All- ar nánari upplýsingar gefur Guðbrandur Hlíðar, dýralæknir, Akureyri. Nú hafa juglarnir enn leitað á náðír mannanna. Munið eftir að gefa þeint. * Si: Sc Hjálpræðisherinn, Strandgötu 19 b. — Fimmtudag 16. febr. kl. 8.30 norsk foren- ing. Föstudag kl. 8.30 „Kvikmynd". Sunnu- dag kl. 11 í.lt. helgunarsamkonta; kl. 2 e.h. sttnnudagaskóli; kl. 8.30 hjálpræðissam- kotna. Mánudag kl. 4.00 lteimilasamband- ið; kl. 8.30 æskulýðssamkoma. — Verið hjartaiilega velkomin. * :ií * Guðspekistúkan „Systkinabandið’‘ held- ur fund þriðjudaginn 21. þ. nt. kl. 8.30 e. h. á venjitlegum stað. * * * Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg mámtdaginn 20. febr. (Bollu- daginn). Vcnjuleg fundarstörf. Inntaka o. fl. Eftir fundinn verður bollu-kaffi. Söng- ur, upplestur, ræður og dans. Fjölmennið. * * * Sjónarhœð. Sunnudagaskóli kl. 1 og al- ntenn santkoma á sunnudögum kl. 5 e. h. Allir velkomnir. Bolludaáurinn er á mánudaginn kemur. Eins og undanfarin ár bjóðum vér yður beztu bollurnar. — Höfum þessar tegundir: 70 atira bollur: 60 aura bollur: JjO aura. bollur: RJÓMABOLLUR BERLÍNARBOLLUR RDSÍNUBOLLUR PUNCHBOLLUR KREMBOLLUR GLASSURBOLLUR ÚTSÖLUR: Verzlun Jóhanns Ragúels, Verzlunin Brynja, Verzlun Björns Grímssonar og Verzlunin Glerá, Glerárþorpi SENDUM HEIM. Brauðbúðin í Strandgötu, og útibúin verða opnuð kl. 7 f. h. Virðingarfyllst, Brauðgerð Kr. Jónssonar. Meistaraflokkskeppni Bridgefélags Akureyrar hefst sunnudaginn 19. þ. m. kl. 1 e. h. á Gildaskála K E A. — 6 sveitir keppna. Stjórn B. A. Aðalfundur Akureyrardeildar K. E. A. sem féll niður 6. febrúar s.l., verður haldinn í Samkomuhúsi bæjar- ins mánudaginn 20. febrúar n. k. og hefst kl. 8.30 e. h. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. I' élagsmenn eru áminntir um að sækja fundinn og mæta stund- víslega. Deildarst jórnin. Akureyringar! Nú er ykkur boðið að koma n.k. laugardagskvöld kl. 8.30 í Sjón- arhæðarsal. Ungt fólk heldtir þar sain- komti með eöng og Jiljóðfæraslætti, stutt- um ræðurn eða vitnisburðum. Allir vel- komnir, gamlir sent ungir. Veggflísar Góltflísar B YGGINGA VÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. Hðfam fyrirliggjamli: Klæðaskópa Rúmfataskópa Kommóður 2 gerðir Eldhúsborð og stóla Smóskópa o. fl. Trésmíðaverkst. GRÓTTA Gránufélagsgötu 49. (Útstilling á sýnishornum á sama stað.) I' i Borðsalt Borðedik Ediksýra I Avaxtasafi Sætsaft Tómatpurré í glösum Sinnep Kjötteningar á 25 aura stk. VÖRUHÚSIÐ h.f. Bflöingar Með: Vanille- Súkkulaði- Jarðaberja- Hindberja- Ananas- Karamellu- og Romm- bragði. VÖRUHÚSIÐ h.f. Vetrarfrakkar Skinnjakkar | Skinnhúfur I Ullarpeysur Ullartreflar Ullarvettlingar Skíðabuxur, karlm. Skíðahúfur Skíðalegghlifar Nestispokar ALLT ÓSKAMMTAÐ BRAUNS-vcrzlun Páll Sigurgeirsson. Barca-útiföt samfestingar með hettu [ HETTUBLÚSSUR allar stærðir. ÓSKAMMTAÐ BRAU NS-verzlun Páll Sigurgeirsson. Sjöstakkar ÚR GÚMMÍ OG OLÍUBORNIR: Olíubuxur Olíukópur Olíuermar Sjóhattar Sjóvettlingar Leistar Trollbuxur Fatapokar Peysur o. m. fl. VORUHÚSIÐ h.f Hveiti í pk. Haframjöl í pk. Hrísgrjón í pk. Baunir í pk. Maizena í pk. Barnamjöl í pk. VÖRUHÚSIÐ h.f Smjörsfld nýkomin. VÖRUHUSIÐ h.f. STÚ LKA nteð gagnfræðamenntun ósk- ar eftir atvinnu, helzt við verzlunar- eða skrifstofustörf. BOgglanet fást í VÖRUHÚSIÐh.f Karlmannafataefni tekin til sauma fyrst um sinn. Áherzla lögð á vandaða vinnu F. h. Sauniastofunnar „Hrönn“ Gunnar Kristjónsson, klæðskeri. í B 0 Ð til sölu. Tvö herbergi og eld- hús, ásamt geymslu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu ís- lendings fyrir 25. þ. m. Auglýsið í Islendingi! 31

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.