Íslendingur


Íslendingur - 01.03.1950, Side 3

Íslendingur - 01.03.1950, Side 3
Miðvikudagur 1. marz 1950 íSLENDINGUR 3 „V Ö R Ð U R" félag ungra Sjálfstæðismanna — lieldur SPILAKVÖLD að Iíótel KEA fostudaginn 3. þ.iri. kl. 9 e.h. Spiluð verður félagsvist. Verðlaun veitt. DANS á eftir til kl. '1. Hljómsveit leikur. Nejndin. Aðalfundur Verzluiiarmaniiafélagsiiis á Akureyri verður haldinn í húsi félagsins þriðjudaginn 7. marz n. k. kl. 20,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. S t j ó r n i n. ÁRSHÁTÍÐ Skagfirðingafélagsins á Akureyri verður að Hótel KEA laugardaginn 4. marz n. k. og hefst kl. 8 e. h. - Aðgöngumiðar fást í verzlun London á fimmtudao' og föstudag. Nánar í gluggaauglýsingum. Stjórnin. Tveir vandaðir STANDLAMPASKERMAR og ný kvenkápa til sölu á Eyr- arlandsveg 19. Sírni 561. — Dömuskíðabuxur, nýkomnar. Vinnubuxur (karlm.) Sfakkar Ullarskyrtur (f. börn) VinnuveUlingar Verzlunin LONDON Skipagötu 6 • 5ími 359 Ritvél (Orga Privat) til sölu. Eyþór H. Tómasson. Pvottapottur til sölu í Brekkugötu 7. — Auglýsið í Islendingi! Reikningur Sparisj'óðs Akureyrar 1949 Rekstursreikningur T e k j u r : 1. Fyrirfram greiddir vextir frá fyrra ári... 53170.41 2. Vextir af lánum ........................... 9003 7.80 3. Vextir af víxlum ............... .......... 121452.00 4. Vextir af verðbréfutn og bankainnstæðunr .... 20018.11 5. Ýmsar tekjur .............................. 1495.80 Kn 286174.12 G j ö 1 d : 1. Reksturskostnaður: a) Laun starfsmanna og þóknun til stjórnar og endurskoðenda 29600.00 b) Húsaleiga, hiti, ljós, ræsting, símakostnaður, bækur og fl. 11667.24 41267.24 2. Vextir af sparisjóðsinnstæðum ........... 129421.15 3. Fyrirfram greiddir vextir til næsta árs .... 59825.73 4. Afskrifað af skrifstofumunum ............ 660.00 5. Eftirstöðvar lagðar i varasjóð........... 55000.00 Kr. 286174.12 Efnahagsreikningur Sparisjóðsins 31. desember 1949. E i g n i r : 1. Skuldabréf fyrir lánunt ................... 1467050.00. 2. Óinnleystir víxlar.......................... 1997650.00 3. Innstæður í bönkurn ....................... 223053.50 4. Verðbréfaeign . . . ......................... 371500.00 5. Innstæða í Tryggingasjóði sparisjóða .... 5945.78 6. Skrifstofumunir og áhöld ...................... 1000.00 7. Sjóður 31. desenrber ........................ 167098.67 Kr. 4233297.95 Akureyri, 20. janúar 1950. í stjórn Sparisjóðs Akureyrar: O. C. Thorarensen. Brynjólfur Sveinsson. Þórarinn Björnsson. Steingr. Jónsson. Sverrir Ragnars. S k u 1 d i r : 1. Varasjóður ............................. 405000.00 2. Innstæður á sparisjóðum ................ 3768472.22 3. Fyrirfram greiddir vextir til næsta árs.. 59825.73 Kr. 4233297.95 Reikning þennan, ásamt verðbréfum og sjóði höfum við endurskoðað, borið hann saman við bækur sjóðsins, og höf- unr ekkert við hann að athuga. Akureyri, 29. janúar 1950. Haukur Snorrason. Heiðrekur Guðmundsson. GREIPAR GLEYMSKUNNAR kosti hélt hann áfram að vera óbreyttur læknir og sleit sambandinu við sína gömlu vini og foringja, þegar banii komst að því, að Italía átti að vérða konungs- ríki. en ekki lýðveldi. Eg gat þess áður að liann liefði haldið eftir nokkr- um þúsundum punda. Börnin voru óðum að vaxa upp og frændi þeirra taldi að jafnvel föðurlandsást hans gæti þó leyft bonum að balda eftir nægilega miklu til þess að Ijúka menntun barnanna og koma undir þau fótum í lífinu. Pauline leit út fyrir að verða mjög fögur og hafði hann því litlar áhyggjur af framtíð hennar. Hún gæti fengið auðugan eiginmann og þá væri benni borgið. Það var allt öðru máli að gegna um Anthony, sem var að verða ákaflyndur og ein- beittur unglingur. Það var ætlun Ceneris, að þegar Anthony yrði full- veðja, þá skyldi bann skýra bonum frá afbroti sínu, gera grein fyrir því, til hvers peningunum hefði verið eylt, biðja hann fyrirgefningar og þola refsinguna fyrir hinn sviksamlega verknað, ef til þess þyrfti að koma. En hann dró á langinn að minnast nokkuð á þetta, meðan nokkrir peningar voru til. Anlhony, sem sýndi frelsis- og viðreisnarhugsjónum frænda síns engan áhuga, var fullviss um fjárhagslegt sjálfstæði sitt. Þar sem hann treysti því fullkomlega, að er hann yrði full- veðja, myndi hann fá full umráð yfir miþlum auðæf- um, sóaði hann fé á báða bóga, svo Ceneri sá að brátt myndu peningarnir með' öllu ganga til þurrðar. Meðan Ceneri gat fullnægt kröfurn Anthonys veigr- aði hann sér við því að gefa hina erfiðu játningu. Hann fékk sörnu hugmyndina, sem Macari hafði stungið upp á við mig, að snúa sér til ítölsku stjórnarinnar og reyna að fá eitthvað endurgreitt af fénu, en þar sem gera varð kröfuna í nafni Anthonys, varð hann fyrst að fá að vita alll saman. Eftir því sem nær dró þeirri óbeillastundu, að fjár- þurrðin yrði augljós, þá kveið Ceneri henni æ meira. Hann hafði gefið skaphöfn Anthonys góðan gaurn og varð þess þá fullviss, að er hann kæmist að svikunum myndi hann einskis óska frekar, en að koma fram full- um hefndum. Ceneri sá því ekkert annað fram undan, en að hann yrði að þola verðskuldaða hegningarvinnu. Ef hann slyppi við að verða dæmdur eftir enskum lög- um, þá væri liægf að beita lögum hans eigin lands gegn honum. Mér virðist svo, að fram til þessa liafi hann ekki framið neinn þann glæp, sem liann gat ekki borið fram föðurlandsást sína til afsökunar fyrir, en nú fór löng- unin til þess að komast undan refsingu að verða æ ákafari hjá honum, svo hann ákvað að reyna að kom- ast undan því að þola afleiðingar verka sinna. Honum hafði aldrei þótt neitt verulega vænt um börnin. Þau voru of lík föður sínum, til þess að liann gæli fengið mikla ástúð á þeim, og er fram liðu stund- ir mun hann hafa fundið til þess í æ ríkara mæli, að þau myndu um síðir ákæra hann fyrir það ranglæti, sem hann hafði beitt þau. Hann leit niður á Anthony fyrir hið léttúðuga líferni hans, líf án metnaðar og markmiðs, fullkomna andstæðu við hans eigið líferni. Hann trúði því í einlægni, að hann væri að vinna göf- ugt starf, að ráðabrugg lians og samsæri flýttu fyrir því, að frelsið yrði ríkjandi um allan heim. I hinum þrönga hring leynifélaga sinna var hann býsna mikil- vægur. Ef bonum yrði varpað í fangelsi, myndi bans vissulega verða saknað af ýmsum. Hafði hann þá ekki fullan rétt til þess að meta hinn háleita tilgang sinn meira, en liið þýðiirgarlausa líferni frænda síns? Þannig ályktaði hann og taldi sjálfum sér trú um, að vegna heilla mannkynsins mætti hann neyta flestra bragða til þess að bjarga sjálfum sér. Anthony March var nú orðinn tuttugu og tveggja ára. Þar sem hann treysli frænda sínum og hafði til þessa fengið þörfum sínum fullnægt, þá hafði hann fram til þessa tekið gildar afsakanir þær, sem Ceneri hafði borið fram fyrir því, hve það dróst að fá hon- um full umráð yfir fé sínu. Hvort sem grunsemdir hafa verið vaknaðar hjá honum eða ekki, þá var harin nú orðinn býsna órólegur og krafðist þess, að hann fengi þegar full umráð eigna sinna. Ceneri, sem nú þurfti að fara til Englands, friðaði hann með því, að hann skyldi gefa honum fulla skýringu, meðan þeir dveldu í London. Vissulega varð nú skýringin að koma, þar sem Ant- liony hafði nú riær eytt hverjum eyri, sem eftir var af föðurarfi hans. Víkjum nú sögunni að Macari. Hann hafði nú árurn saman verið gagnlegur hjálparmaður Ceneris og naut fulls trausts hans. Hann mun þó ekki liafa tekið þátt í samsærum af sömu háleitu hugsjónunum og ósér- plægninni og Ceneri, heldur stundaði hann það sem hverja aðra atvinnu, sem hann gæti haft góðar tekjur af. Hann gekk að vísu liraustlega fram í bardögum, en það stafaði af hinni meðfæddu bardagafýsn hans, því að hann barðist vegna ánægjunnar. Þar sem liann liafði þannig mikið við Ceneri saman áð sælda, var hann tíður gestur í húsi hans og sá þá oft Pauline. Hanri varð ástfanginn í henni meðan hún

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.