Íslendingur - 15.03.1950, Blaðsíða 1
XX XVI. árg.
Miðvikudagur 15. marz 1950
13. tbl.
a tryggintjalog
yÍöfiDni standa íyrir dyrnm.
Á yfirstandandi Alþingi 'iaf-i þrír
•commúnistaþingmenn flut tillögu
til þingályktunár um gre'jilu dýrtíð
aruppbótar á ellilaur* og öi orkubæt-
ur. M°ð ti1!:'.! ul þess, að f) rir sama
þingi liggur frumvarp til lagá um
breytingar á tryggingalö; gjöfinni,
lagði meiri hluti fjárveitinf anefndar
til, að tillögunni yrði vísa í frá, og
var það samþykkt. Einn nefndar-
manna, Ásmundur Sigurðs: on, vildi
láta samþykkja frumvarpið
Verkamaðurinn hefir ný.'ega not-
að þetta tilefni til að bre^ 5a þing-
manni Akureyrar og 1. þ.'ngmanni
Eyfirðinga um níðingsht'tt gegn
gömlu fólki. Þykir því Isl. nokkur
ástæða til að birta nefndar;' lit meiri
hluta fjárveitinganefndar á þingsá-
lyktunartillögunni, og fer þ.ið hér á
ef tir:
Nefndinni þótli rétt að sei da þings
ályktunartillöguna til umst.gnar til
Tryggingastofnunar ríkisins Er bréf
tryggingaráðs birt hér n eð sem
fylgiskjal. Eins og bréfið 'ier með
sér, hafa á yfirstandandi tímabili
ellilaun og örorkubætur veri.í greidd
ar bótaþegum með vísitölr 315 í
stað lögboðinnar vísitölu, 3C'<). Nem-
ur þetta um 5% hærri vísitöl mppbót
>m kaupgreiðslur í landinu miðast
\ ið. Auk þess greiðir tryggh gastofn
uí in sjúkrasainlagsgjöld fyr.r allan
þo. ra lífeyrisþega végna fi estunar
heil. ugæzlu. Nema þær g.eiðslur
víða íál. 5% af lífeyrisupph eðinni.
Er þ\ : ljóst, að lífeyrisþeg; r hafa
nú þe^ ir á þennan hátt nálæ; t 10%
uppbót á laun sín, eða sömu uppbót
og starLunenn ríkisins fengu á s. ].
ári. Þa ¦ ,em Alþingi hef ur nú ákveð
ið meí i érstakri þingsálykti nartil-
' lögu aí? h'imila ríkis'stjórnin íi að
greiða s.:u "smönnum ríkisins 20%
launauppbó; þar til fjárlög þessa
árs verða al *;reidd, er eðlileí t og
rétt, að hlutir lífeyrisþega verði
bættur upp í s'imu hlutföllum. Þetta
verður þó ekki að fullu tryggt með
samþykkt þings 'ilyktunartillögu, sem
ríkisstjórnin þaif ekki skilyrðis-!aust
að framkvæma, iVg sízt nema i ægi-
legt fé sé fyrir 1 3ndi eða sérsl .ikar
tekjur tryggðar á 'iióti úlgjöldui um,
en það er ekki gei í þingsályktuaar-
tillögunni.
Samkvæmt áky. ðum tryggi íga-
laganna ber ríkissj ,5ur, sveitarsjóð-
irnir og hinir tryggðu allan kostnað
við 'bætur, eftir þeim hlutföllum, sem
lögin mæla fyrir um, og jafnframt
er þar tryggt, að hinar- tilskildu tekj-
ur séu greiddar stofnuninni. Ef þings
ályktunartillagan á þskj. 116 verður
samþykkt og lífeyris- og örorkubæt-
ur greiddar síðan eftir þeim fyrir-
mælum^ sem lögin mæla fyrir um
um skiptingu kostnaðarins, án þess
þó að lögunum sjálfum sé breytt,
gelur meiri hl. nefndarinnar ekki
fallizt á, að slíkt sé rétt eða heppi-
legt, Hins vegar er vitað, að fyrir
Alþingi liggur nú frumvarp til laga
um breytingar á tryggingalöggjöf-
inni, og er engin ástæða til að ætla,
að það verði ekki samþykkt á þessu
þingi. Þykir því rétt að taka ákvœði
um uppbótina upp í það frumvarp,
frekar en að afgreiða málið á þann
hált, sem minni hl. leggur til. Nokk-
ur ágreiningur hefur risið upp um
það, hvort fyrírmæli tryggingalag-
aima séu svo skýr, að stofnunin hafi
tvíinælalausa helmild til að halda
sjóðum, sem safnazt hafa, óskertum,
en það er stofnuninni nauðsynlegt,
bæði lil þess að gela mætt ófyrirsjá-
anlegum útgjöldum, svo sem þeim,
er hér um ræðir, og til þess að draga
úr áhættu ríkissjóðs samkv. 116. gr.
laganna. Þykir því rétt, aS Alþingi
láti í ljós vilja sinn um þetta alriði
við afgreiðslu þessa máls. Sésl af
bréfi tryggingaráðs, að fái stofnunín
fullan uinráðarétt yfir sjóðunúm,
getur hún, án þess að til komi spr-
stakt rjárframlág frá ríldssjó.ði,
greitt 10% upj)bót á ellilífeyri, ör-
orkulífeyri, örorkustyrk og maka-
bætur fyrir bótalíinabilið frá 1. júlí
1949 til 30. júní 1950. Með því að
tnka slíkl ákvæði upp í frumvarp
það, serri fyrir liggur, og tryggja
stofnuninni jafnframt umráðaréttinn
yfir sjóðunum, er miklu betur séð
fyrir því, að bótaþegar fái þá upp-
bót, sem til er ætlazt í þáltill., þar
sem engin ástæða er til að ætla, að
sá meiri hluti Alþingis, sem nú að-
hyllist hina rökstuddu dagskrá, færi
síðar að greiða atkvæði gegn þess-
um sömu ákvæðum, er þau verða
borin fram i frumvarpsformi. Meiri
hluti nefndarinnar leggur því til, að
máliS verði aígreitt meS svohljóS-
andi
RÖKSTUDDRI DAGSKRA:
Þar sem uþplýst er, aS Trygginga-
stofnun ríkisins heíur þegar hækkað
upphæð elli- og örorkulífeyris um
nálægt 10% og hefur haft nokkurn
tekjuafgang undanfarin ár, sem Al-
þingi telur sjálfsagt, aS hún haldi til
aS mæta auknum útgjöldum, og þar
sem enn fremur nú liggur fyrir Al-
þirigi frumvarp til laga um breyt-
ingar á almannatryggingalögunum,
telur meiri hluti nefndarinnar^eðli-
legt, að í það frumvarp verði tekin
heimild fyrir tryggingastofnunina til
að greiða úr tryggingasjóði 10%
uppbót á ellilífeyri, örorkuiífeyri,
örorkusl)ik og makabætur fyrir
bótatímabilið frá 1. júlf 1949 til 30.
júní 1950. I trausti þess, að svo verði
gert, telurAlþingi ekki ástæðu til að
samþykkja tillóguna og tekur fyrir
næsta mál á dagskrá.
Undir álitið rita:
Gísli Jónsson, form. frsm., Guðm.
I. Guðmundsson, fundaskr., Gísli
Guðmundsson, Helgi Jónasson, Hall-
dór Ásgrímsson, Pétur Oltesen, lng-
ólfur Jónsson, Jónas G. Rafnar.
VÉLBÁTUR FERST í
FAXAFLÓA MEÐ
6 MANNA ÁHÖFN
Um fyrri helgi fórst vélbálurinn
Jón Magnússon frá Hafnarfirði ein-
hversslaðar í l'a)íaflóa. Veður var
þá najög slæmt, og urðu margir bát-
ar f) rir áfóllum og veiðarfæratjóni.
MaSur fórst af vb. Fylki, svo sem
frá var sagt í síðasta blaði, svo að
alls fórust 7 menn í þessu veðri.
Til Jóns Magnússonar spurðist
síðast kl. 2 á laugardag. Var hans
U'itað á sunnudag og mánudag, en
seint á mánudaginn fór að rekaúr
bátnum. og þótti þá sýnt, að hann
hefSi farizt með allri áhöfn. Bát-
verjar voru:
Halldór Magnússon, skipstjóri,
Hafnarfirði, ókvæntur.
Sigmður Guðjónsson, stýrimaður,
Hafnarfirði, kvæntur, átti 1 barn.
Gunnlaugur H. Magnússon, vél-
sljóri, Hafnarfirði, ókvæn'ur.
Jónas Tómasson, háseti, Hafnar-
firði. ókvæntur.
Sigurður P. Jónsson, háseti, ísa-
firði, 16 ára/
HafliSi Sigurbjörnsson, matsveinn,
ókvæntur.
Ný stjúr
Á fundi í Sameinuðu Alþingi í gær var birt tilkynning um skip-
un nýrrar sljórnar. Stjórnina skipa 3 Sjálfstæðismenn og 3 Fram-
sóknarmenn. Er verkaskipting þannig:
Steingrímur Steinþórsson forsætisráðherra fer með félagsmál,
heilbrigðismál o. fl.
Bjarni Benediktsson fer með utanríkismál, dóms- og lögreglumál,
landhelgismál o. fl.
Björn Olafsson fer með viðskipta'- :og verðlagsmál, póst- og síma-
mál, menntamál o. fl.
Eysteinn Jónsson fer með f jármál.
Hermann Jónasson fer með saingöngumál, rafmagnsmál o. fl.
Olafur Thors fer með sjávarútvegsmá'l, utanríkisverzlun, iðnaðar-
rnál o. fl.
BARNAVERNDARFELAG
AKUREYRAR
hélt fund þann 9. þ. m. að Hptel
Norðurlandi. Á fundinum flutti frk.
Gunnhildur Snorradóttir, magister,
erindi um greindarprófin og mikil-
vægi þeirra. Skýrði hún í erindinu
hvert hlutverk greindarprófin hefðu
og hvernig þau eru frasnkvæmd.
Þá skýrði Eiríkua-Sigurðsson, for-
maður félagsins, frá hugmyndum
sljórnarinnar um framtíðarstarfsemi
félagsins. Taldi hann að fyrs't bæri
að leggja áherzlu á að fá sem fle'sta
bæjarbúa til þess að styrkja félag-
ið með því að gerast félagsmenn. Þá
væri næsta skrefið að hefja fjársöfn-
un. I þriðja lagi væri srjórnin ein-
huga um að stefna beri aS því aS
stofna upptökuheimili fyrir munað-
arlaus börn. A þessu heimili gætu
börn dvalið um slundarsakir, ef þau
verða heimilislaus um óákveðinn
tíma, i. d. vegna húsmóðurinnar.
Þá f'óru fram umræ'ður um fram-
tíðarstarfsemina og tóku margir til
máls. Var bent á ýms verkefni, sem
æsk.'legi \.i... ..« i^.^0.^ i;.;.ái sér
fyrir, t. d. að koma upp leikskóla,
vinnuskóla fyiir ungiinga og friða
ii kkra bletti í bænum, þar sem börn
gi ;tu leikið sér aS sumrinu, auk leik-
'. iillanna.
Á fundinum gengu 20 nýir félags-
ii;.5nn í félagið. "
MARGEIR STE5NGR3MS-
SON SKÁKMEISTARi
KORÐURLANDS
Skékþingi NorSlendinga er nú lok-
ið. I meis'araflokki varð Margeir
Steingrímsson hæstur með 4 vinn-
inga. Unnsteinn hlaut 3%, Jón Þor-
steinsson 3, Júlíus Bogason 1V<>, Jón
Ingimarsson og Steinþór Helgason 1
vinning hvor.
B idge-keppnin
Sveit HaHdórs Helgasonar
vann rrseístarakeppnina .
Bridge.
Síðasta umferð Bridgekeppni Ak-
ureyrar í meistaraflokki fór fram
fyrra sunnudag. Úrslit keppniimar
urðu þau, að sveit Halldórs Helgason
ar bar sigur úr býtum. hlaut 4
vinninga og varð þannig Bridge-
meislari Akureyrar. Onnur varð
sv^eit Svavars Zóphoníassonar með
3V2 "*V«, sveitir Friðriks Hjalíalín,
Indriða Pálmasonar og Karls Frið-
rikssonar hlutu 2 vkininga og sveit
Þórðar Sveinssonar IV2 v. Fer fram
aukakeppni milli þeirra þriggja
sveita, sem hlutu 2 v., þar sém að-
eins tvæ*- þeirra hljóta setu í meist-
araflokki ásamt sveitum Halldórs og
Svav'ars.
Jafnframt meistaraflokkskeppni
fóru fram tlrslit í I. flokks keppni
milli þeirra sveita, er þar urðu ha;st-
ar jafnar. en það voru sveitir FrlS
riks, 1 s or Karls. Réði þar \.
sli -*' ¦ •- í
meisi. > , .....- a/eii
Halldórs með 2 \. Sveit Frið\iks
inauL 1 v. en sveit Karls engan vinn-
ing.
Hinir ný^u Bridgemeistarar Akur-
eyrar eru awk Halldórs Helgasonar,
þeir Ármann Helgason, Björn Ein- '
arsson, Jéhann Snorrason og Jónas
Stefánsson.
15 ára afmœlisfagnaour KvennadeiUtar
Slysavarnafélagsins verSur að.Hólel KKA
laugard. 18. marz kl. 8,30. e. h. Félagskon- '
um er heimilt a'ð laka nieð sér gest. Á-
skriftalistar Hggja frammi í Brauðbúð
KEA og Verzlun B. Laxdals. — Félagskon-
ur! Vinsamlegast skrifið' ykkur sem fyi-Bt.
Aðgöngumiðar seldir'á sama stað.'