Íslendingur - 12.04.1950, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. apríl 1950
í S L E .N D I N G U R
:»$$o$$$$$o@$$$$$$o$^$^?:»»$$$$$^$$o$oooooooo$$$$$$ð«
Sumarbústaður
óskasl til leigu 2—3 mánuSi næstkomandi sumar.
Kaup koma til greina.
A. v. á.
Vinnumiðlunarskriístota
Akureyrar
Lundargötu 5
annast alls konar ráðningar samkvæmt lögum um vinnumiðlun frá
23. nóvember 1934.
Viðtalstími skrifstofunnar er hvern virkan dag kl. 14—17 nema
laugardaga kl. 13—16. Sími 110.
Nr. 6/1950.
AUGLÝSING
Með tilvísun til laga um gengisskráningu o. fl., þar sem bannað
er að re.kna álagningu á þá hækkun á vöruverSi, sem stafar af
gengisbreytingunni, hefir innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjár-
hagsráðs ákveðið eftirfarandi:
Innflytjendum skal skylt að reikna út á verðreikningi þeim, sem
sendur er skrifstofu verðlagsstj óra eða trúnaðarmönnum hans,
hvert álagningarhæft kostnaðarverð vörunnar mundi hafa verið, ef
hún hefði verið flutt til landsins fyrir gengisbreytinguha, miðað
við það innkaupsverð í erlendri mynt, sem innkaupareikningar
sýna. Síðan skal reikna álagningu á það verð samkvæmt gildandi
verðlagsákvæðum, og má aðeins bæta sömu krónu- og aura tölu við
núverandi kostnaðarverð vörunnar. Auk þess er heildsöluverzlunum
skylt að reikna á verðreikningi sínum hæsta leyfilegt smásöluverð
vörunnar án söluskatts ismásölu, og skal álagning þá á sama hátt
og áður miðast við helldsöluverð það, sem reiknað er út að verið
hefði fyrir geng!sbreytingu, og sömu smásöluálagningu og verið
hefði fyrir gengisbreytingu.
Heildsöluverzlunum og innlendum framleiSendum skal skylt að
færa á sölunótur sínar hæsta leyfilegt smásöluverð án söluskatts í
smásölu á hverri einstakri vörulegund, nema um sé að ræða vöru,
sem auglýst er hámarksverð á. Framleiðandinn eða heildverzlunin
er ábyrg fyrir því, að það verð sé rétt tilgreint. Sé varan af eldri
birgðum, og verðútreikningur samþykktur fyrir gengisbreytingu, er
þó nægjanlegt að geta þess á sölunótu, einnig ef um er að ræða inn-
lenda framlelðslu, sem ekki hefir hækkað í verði vegna gengisbreyt-
ingarinnar.
Smásöluverzlunum, sem kaupa vörur af heildsölubirgðum eða
frá innlendum framleiðendum er framvegis ekki heimilt að reikna
auglýsta smásöluálagningu á heildsöluverð vöru, nema tilgreint sé
á sölunótunni, að verð vörunnar hafi ekki hækkað vegna gengis-
breytingarinnar, annars má ekki selja vöruna á hærra verði, en til-
greint er sem smásöluverð á sölunótunni að viðbættum söluskatti.
*Þó er verzlunum utan verzlunarumdæmis seljanda heimilt að bæta
sannanlegum flutningskostnaði við þaS verS.
Sé brofciS út af þeim reglum, sem hér eru settar, skoðast það sem
brot á verðlagsákvæðum, auk þess, sem ekki verður hjá því komizt,
að gera hlutaðeigandi aðila ábyrgan fyrir þeim afleiðingum, sem
brot hans eða vanræksla kann að hafa í för með sér, enda þótt ólög-
legur hagnaður kunni að falla í hlut annars aðila.
Reykjavík, 31. marz 1950.
Vcrðlagssijórinn.
- nyjá mó -
Næsta mynd: .
ÓÐUR SÍBERÍU
(Rapsodie Sibérienne)
Gullfalleg rússnesk músíkmynd,
tekin í sömu litum og „Steinblóm-
ið". Myndin gerist að mestu leyti
i Síberíu. Hlaut 1. verðlaun 1948.
Aðalhlutverk:
Marianna Ladinina
Kladimir Drujnikov
(Lék aðalhlutv. í Steinblóminu.)
Skjaldborgar-bíó
Næsta mynd:
CALIFORNIA
Vðburðarík og spennandi ame-
rísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Barbara Stanwyck
Ray Milland
Barry Fitzgerald.
SönnuS börnum yngri en 16 ára.
Kartöflur
á gamla verðinu.
TryggiS ySur kaup í tíma.
HAFNARBÚÐIN h.f.
Skipagötu 4 . Sími 94
NOKKRAR HÆNUR
til sölu. Upplýsingar í síma 256.
Bíll
6 manna bíll til sölu. Upplýs-
ingar hjá Magnúsi Jónssyni,
Skipagötu 1 og Bílaverkstœð- ;
inu „Víking".
Kvðidvöku
heldur
Austfirðingafélagið
á Gildaskála KEA föstudagskvöldiS
21. þ. m. kl. 8.30.
E f n i :
Kvikmynd frá Austfjörðum.
Frásöguþáttur.
Félagsvist.
Fjölmennið. Takið spil með.
Nefndin.
LÉREFTSTUSKUR
kaupum vi$ haesta verð'i.
Prentsmiðja
Björns Jónssonar hf
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
Unu Kristjánsdóttur.
Sérstaklega viljum við þakka Stefáni Jónssyni forstöðumanni
Elliheimilisins í Skjaldarvík og kaupm. Kristjáni Árnasyni og frú
fyrir sérstakan vinarhug til hinnar látnu.
Vandamenn.
Jarðarför mannsins míns
Þorsteins Kristjánssonat,
Þingvöllum, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 15. apríl
kl. 1 e. h.
Guðný Einarsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarSarför
Katrínar Hallgrímsdóttur.
Aðstandendur.
JarSarför konunnar minnar, móSur, tengdamóSur og ömmu,
Álfheiðar Einarsdóttur
fer fram föstudaginn 14. apríl 1950, og hefst meS bæn heima,
Lundargötu 5, kl. 13.30.
Halldór Friðjónsson. Jón Norðfjörð. Jóhanna Norðfjörð.
Heiðdís Norðfjörð. Jón H. Norðfjörð.
ÞaS tilkynnist vinum og vandamönnum, aS móSir okkar
Jónasína Sigríður Helgadóttir
andaSist á Kristneshæli 4. þ. m. — JarSarförin ákveðin síðar.
Börn hinnar látnu.
Aðaltundur
verður í Verzlunarmannafélaginu é Akureyri mið-
vikudaginn 12. apríl kl. 8.30 í húsi félggsins.
Stjórnin.
Klúbburinn Allir eitt
heldur dansleik fyrir félaga sína að Hótel NorSurlandi laugardag-
inn 15. apríl kl. 9 e. h. — SíSasti dansleikur vetrarins.
STJORNIN.
Yalash
er sérstakt heiti ó ávaxtadrykk,
sem eingöngu er framleiddur úr
ÁPPELSÍNUSAFÁ
er aðeins framleiddur í
Efnagerí ARureyrar h.I.
Gerist áskrifendur að íslendingi.