Íslendingur


Íslendingur - 12.04.1950, Qupperneq 3

Íslendingur - 12.04.1950, Qupperneq 3
Miðvikudagur 12. apríl 1950 íSLENDINGUR SumarMstaöur óskasl til leigu 2—3 mánuði næstkomandi sumar. Kaup koma til greina. A. v. á. Vinnumiðlunarskritstota Akureyrar Lundargötu 5 annast alls konar ráðningar samkvæmt lögum um vinnumiðlun frá 23. nóvember 1934. Viðtalstími skrifstofunnar er hvern virkan dag kl. 14—17 nema laugardaga kl. 13—16. Sími 110. Nr. 6/1950. AUGLÝSING Með tilvísun til laga um gengisskráningu o. fl., þar sem bannað er að relkna álagningu á þá liækkun á vöruverði, sem stafar af gengisbreytingunni, hefir innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjár- hagsráðs ákveðið eftirfarandi: Innflytjendum skal skylt að reikna út á verðreikningi þeim, sem sendur er skrlfstofu verðlagsstjóra eða trúnaðarmönnum hans, hvert álagningarhæft kostnaðarverð vörunnar mundi hafa verið, ef hún hefði verið flutt til landsins fyrir gengisbreytinguna, miðað við það innkaupsverð í erlendri mynt, sem innkaupareikningar sýna. Síðan skal reikna álagningu á það verð samkvæmt gildandi verðlagsákvæðum, og má aðeins bæta sömu krónu- og aura tölu við núverandi kostnaðarverð vörunnar. Auk þess er heildsöluverzlunum skylt að reikna á verðreikningi sínum lræsta leyfilegt smásöluverð vörunnar án söluskatts í smásölu, og skal álagning þá á sama hátt og áður miðast við heildsöluverð það, sem reiknað er út að verið hefði fyrir gengisbreytingu, og sömu smásöluálagningu og verið hefði fyrir gengisbreytingu. Heildsöluverzlunum og innlendum framleiðendum skal skylt að færa á sölunótur sínar hæsta Ieyfilegt smásöluverð án söluskatts í smásölu á hverri einstakri vörir egund, nema um sé að ræða vöru, sem auglýst er hámarksverð á. Framleiðandinn eða heildverzlunin er ábyrg fyrir því, að það verð sé rétt tilgreint. Sé varan af eldri birgðum, og verðútreikningur samþykktur fyrir gengisbreytingu, er þó nægjanlegt að geta þess á sölunótu, einnig ef um er að ræða inn- lenda framlelðslu, sem ekki hefir hækkað í verði vegna gengisbreyt- ingarinnar. Smásöluverzlunum, sem kaupa vörur af heildsölubirgðum eða frá innlendum framleiðendum er framvegis ekki heimilt að reikna auglýsta smásöluálagningu á heildsöluverð vöru, nema tilgreint sé á sölunótunni, að verð vörunnar hafi ekki hækkað vegna gengis- breytingarinnar, annars má ekki selja vöruna á hærra verði, en til- greint er sem smásöluverð á sölunótunni að viðbættum söluskatti. 'Þó er verzlunum utan verzlunarumdæmis seljanda heimilt að bæta sannanlegum flutningskostnaði við það verð. Sé brotið út af þeim reglum, sem hér eru settar, skoðast það sem brot á verðlagsákvæðum, auk þess, sem ekki verður hjá því komizt, að gera hlutaðeigandi aðila ábyrgan fyrir þeim afleiðingum, sein brot hans eða vanræksla kann að hafa í för með sér, enda þótt ólög- legur hagnaður kunni að falla í hlut annars aðila. Reykjavík, 31. marz 1950. Verðlagsstjórinn. - NYJA I3SÓ - Næsta mynd: ÓÐUR SÍBERÍU (Rapsodie Sibérienne) Gullfalleg rússnesk músíkmynd, tekin í sömu litum og „Steinblóm- ið“. Myndin gerist að mestu leyti i Síberíu. Hlaut 1. verðlaun 1948. Aðalhlutverk: Marianna Ladinina Kladimir Drujnikov (Lék aðalhlutv. í Steinblóminu.) Skjaldborgar-bíó Næsta mynd: CALIFORNIA Vðburðarík og spennandi ame- rísk litmynd. Aðalhlutverk: Barbara Stanwyck Ray Milland Barry Fitzgerald. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Kartöflur á gamla verðinu. Tryggið yður kaup í tíma. HAFNARBÚÐIN h.f. Skipagötu 4 . Sími 94 NOKKRAR HÆNUR til sölu. Upplýsingar í síma 256. fiíll Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Unu Kristjónsdóttur. Sérstaklega viljum við þakka Stefáni Jónssyni forstöðumanni Elliheimilisins í Skjaldarvik og kaupm. Kristjáni Árnasyni og frú fyrir sérstakan vinarhug til hinnar látnu. V andamenn. Jarðarför mannsins míns Þorsteins Kristjónssonar, Þingvöllum, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 15. apríl kl. 1 e. h. Guðný Einarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Katrínar Hallgrímsdóttur. Aðstandendur. Jarðarför konunnar minnar, móður, tengdamóður og ömmu, Álfheiðar Einarsdóttur fer fram föstudaginn 14. apríl 1950, og hefst með bæn heima, Lundargötu 5, kl. 13.30. Halldór Friðjónsson. Jón Norðjjörð. Jóhanna Norðfjörð. Heiðdís Norðfjörð. Jón H. Norðfjörð. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar Jónasína Sigríður Helgadóttir andaðist á Kristneshæli 4. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Börn hinnar látnu. Aðaltundur verður í Verzlunarmannafélaginu á Akureyri mið- vikudaginn 12. apríl kl. 8.30 í húsi félpgsins. Stjórnin. Klúbburinn Allir eitt 6 manna bíll til sölu. Upplýs- ingar hjá Magnúsi Jónssyni, Skipagötu 1 og Bílaverkstœð- inu „Víking“. Kvöldvöku heldur Austfirðingafélagið á Gildaskála KEA föstudagskvöldið 21. þ. m. kl. 8.30. E f n i : Kvikmynd frá Austfjörðum. Frásöguþáttur. Félagsvist. Fjölmennið. Takið spil með. Nefndin. LÉREFTSTUSKUR kaupum við hæsta vertfi. Prentsmiðja Björns Jónssonar h f heldur dansleik fyrir félaga sína að Hótel Norðurlandi laugardag- inn 15. apríl kl. 9 e. h. — Síðasti dansleikur vetrarins. STJÓRNIN. Valash er sérstakt heiti á ávaxtadrykk, sem eingöngu er framleiddur úr -APPELSÍ NUSAFA er aðeins framleiddur í Etnagerð ARareyrar h.I. Gerist áskrifendur að íslendingi.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.