Íslendingur - 03.05.1950, Blaðsíða 4
Menn og minjar I. - VI. skb. 85.00
Sögur og kvæði Gests Pálss. skb. 50,00
Þjóðsögur E. Quðm. I. - V. rex 97,50
Keldur á Rangárvöllum 35,00 og 50,00
Bókaverzlun Björns Árnasonar.
Gránufélagsgötu 4 — Akureyri.
nonr
maíj kl. 10,30 e. h.
Messað í Akureyrarkirkju n. k. sunnu-
dag kl. 5 e. h. — P. S.
Sunnudagaskóli
Altufeyrarkirkju,
verður á sunnu-
daginn kemur (7.
7—13 ára börn í
kirkjunni en 5—6 ára börn í kapéllunni.
Bekkjastjórar! Mætið kl. 10 f. h. — For-
eldrar eru vinsamlega beðnir að benda
börnunum á þessa auglýsingu.
Hjúskapur: Þann 30 f. m. voru gefin
saman í Akureyrarkirkju Anton Krist-
jánsson skrifstofumaður hjá KEA og Ester
Jóhannsdóttir. Heimili ungu hjónanna er
að Þingvallastræti 32, Akureyri.
Áheit á Strandarkirkju frá N. N. kr.
30.00. v
Áheit á Akureyrarkirkju frá N. N. kr.
30,00.
Matjurtabókin, sem Garðyrkjufélag Is-
lands gaf út á s. 1. ári og rituð er af 5
kunnum garðyrkjufræðingum er einkar
hentug og gagnleg handbók fyrir garð-
eigendur, að því er ræktunarráðunautur
bæjarins hefir tjáð blaðinu. Bók þessi mun
fást hér í bókaverzlunum.
Dánardœgur. I fyrradag lézt hér í sjúkra-
húsinu Kristján Magnússon verkamaður,
Ránargötu 17 hér í bæ. Kristján hafði bú-
ið hér í bænum um langt skeið og var
mjög vinsæll, enda hið mesta Ijúfmenni í
umgengni.
Uppsligning. Fyrirhuguð sýning fellur
niður i kvöld af ófyrirsjáanlegum ástæð-
um. Næstu sýningar verða á laugardags-
og sunnudagskvöld. Aðgöngumiða má
panta hjá Birni Sigmundssyni í Trjávið-
arhúsi KEA.
Nýtt
grænmeti
AGÚRKUE
S A L A D
H V í T K Á L (frosið)
Nýja kjötbúðin
Vegna
pappírsskorts
eru viðskiptavinir okkar
vinsamlegast beðnir að
koma með umbúðir með
sér.
Nýja kjötbúðin
Miðvikudagur 3. maí 1950
iw ¦...........¦¦.............iim iiiin
KAUPUM GAMLAR
BÆKU R
Bókaverzl. EDDA h.f.
Úr 3. Jxeiti „U ppstigningar". Ljócm.: E. S.
Uppstigning
Framh. af 1. síðu'
ari hér í bæ. »Skriftamálaatriö-
ið«, þegar hún reynir að vekja
skilning prestsins á konunni
»innan í dömunni«, er eitthvert
áhrifamesta leikatriðið, en mundi
geta misst marks í höndum mið-
lungsleikara.
Málarann, jóhönnu Einars,
leikur frú Matthildur Sveins-
dóttir. Þetla 'er eitt af erfiðustu
hlutveikum leiksins. Á yfirborð-
iiiu e'r Jóhanna kæruleysisleg og
glannaleg :í tali og háttsemi, en
undir niðri slær viðkvæmt hjarta,
tilfinningar sterkar og heitar,
æm hún beitir valdi, þótt auð-
velt sé að ráða í þær, þegar hún
ræðir við prestinn í 2. þætti, og
sýnir hún þar mjög góðan og
óvenjulega síerkan leik. Er ann-
ar þátturinn í heild beztur, e.t.v.
vegna þtess, að þar er aðeins um
samleik tveggja persóna að ræða
lengst af, sem báðar eru hlut-
verkinu vel vaxnar.
Fröken Johnson kennslukonu
lieikur ungfrú Margrét Stein-
grímsdóttir. Sjálfbirgingsskapur
og hneykslunargirni þessarar for
í'römuðu piparmeyjar er vel og
skemmtilega sýndur, e. t. v. lítið
eitt ýktur, og þó finnst manni að
þetta hijóti einmitt að vera
kennslukona, ;en þar hefir gerv-
ið líka tekist með ágætum.
Frú Petrínu Skagah'n, frænku
prestsins, leikur frú Jónína Þor-
steinsdóttir. Er þetta stórt hlut-
verk, er frúin leysir af hendi af
mestu alúð, oft með skemmtileg-
ura tilþrifum og nærfærni. Um-
vandanir hennar við hinn unga
guðsmann og frænda eru jafnan
sannar og móðurlegar.
Frú Jónínu Davíðsen leikur
frú Sigrlður Pálina Jónsdóttir.
Hefir hún skemmtiliega persónu
í hlutverkið, og segir flestar setn
ingar skemmtilega og ágætlega
skýrt, svo að ekkert fler fram hjá
áheyrandanum.
Dúllu leikur Bergrós Jóhann-
esdóttir. Er hlutverk hennar lítið
í 1. og 3. þætti, en í 4. þættinum
rieynir fyrst á það, og tekst henni
þar vel upp. Hún hefir áður sýnt
laglegan leik og gefur ótvíræð
1'yrirUeit, enda heíur hún mjög
gott útlit.
Davíðsen konsúi leikur Þórir
Guðjónsson. Konsúllinn er rrfesti
maðurinn í þorpinu, þ. e. sá sem
mest hefur »umvélis« og mestu
ræður vegna efnahags og al-
hafna. Er það hinn hressilegasti
karl, rösklega sýndur og hæíifega
aðsópsmikill. Ræða hans yíii
prestinuin uppi á Arnarfelli
tekst þó bezt.
Önnur hlutverk leika: Skjöld-
ur HL'ðar (Ásbjörn lækni), Vign
ir 'Guðmundsson (Kolbein list-
ír.álara), Jóhann Ögmundsson
(Leikhússtjórann), Stéfán Jóns-
son (Hæstvirtan höfund) og
María Sigurðardóttir (Önnu
vinnukonu). Flest eru hlutverk
þessi lítil, en eiga þaö sameigin-
legt að vera í góðum höndum og
misfellulaust af h»endi leyst.
Það er orðið langt síðan, ef
það hefir þá nokkurn tíma skeð,
að svo jafngóð meðferð á hlut-
verkum hafi sézt hér á leiksviði,
en þar með er ekki sagt, að lekki
hafi áður sézt hér vel leikin hlut-
verk, eða eins vel og mörg hlut-
verkanna í Uppstigningu. En
þ)2ssi samræmda meðferð er
fyrst og fremst að þakka vand-
virkni og nákvæmni Ieikstjórans,
Áyústs Kvwctn. Hann hefur auð-
sjáanlega lagt fyllstu rækt við
hvern einasta leikanda, jafnt í
smáu hlutverkunum og þeim
stóru, og ekki hleypt sjónfeik
þessum fram á sviðið, fyrr en
hann var fullkomlega æfður, og
leikendur sýndu það bezta, er
þeir gátu. Uppstigning er líka
sjónleikur, sem ekki þýðir að
kasta höndunum til, ef áhorfend-
ur eiga að njóta hans. Og þessi
sýning færir okkur um leið heim
sanninn um, að við eigum meðal
okkar vel frambærilega leikara á
innjendan mælikvarða, — meira
að segja góða leikara, og um
leið einhvern bezta leikstjóra,
sem völ erá hérlendis, þrátt fyr-
ir margra ára hlédrægni hans á
því sviði. Vænta allir bæjarbúar
að hann haldi áfram að stjórna
' lelksýningum hér í bæ.
j Frumsýningin hófst ir.Vð því
| að frk. Ruth Hermanns lék lag
i á fiðlu. Að endaðri sýningu voru
| l.clkendur kallaðir fram, og þa:
| á cttir leikatjórinn, og var hor.-
! ism færður blómvöndar. Fóru
| írHmsýninjargesíir heim glr.ðir
jí h".ga, og hörðU' margir þeífní
\ylí} orð að fara zibc.r.
Lcikíjöldrá í 4. þæíti og lýsing
'cviðsins var hvor.tveggja mcð
iigætum. Leiktjaldamálari var
Haukur Stefánsson en ljósameist
ari Guðjón Eymundsson.
1 Brestir og þrak pínubekkj-
anna trufluðu nokkuð áhrif sýn-
ingarinnar eins og vant er. Þegar
fóíkið fér áð þr'leytast, reynir
það að hagræða sér, og brakar
þá mjög í sætunum.
Hve Iengi á þetta að ganga?
Hafi Leikfélag Akureyrar og
Ágúst Kvaran þökk fyrir »Upp-
stigninguna«.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. — 131558y2 — O
Aðalfundur Kantötukórs Akureyrar
verður haldinn í kapellu Akureyrarkirkju
miðvikud. 10. maí n. k. kl. 8,30 e. h.
Sjónarhœð. Sunnudagaskóli kl. 1. Al-
menn samkoma kl. 5 á sunnudag.
Æskulýðzsamkoma n. k. laugardagskvöld
kl. 8,30 á Sjónarhæð. Allt ungt fólk vel-
komið.
Sœmundur G. Jóhannesson.
Samkomur í kristniboðshúsinu Zíon
miðvikudag kl. 8,30 biblíulestur og bæna-
stund. Sunnud. kl. 8,30 almenn samkoma
'fórnarsamkoma), séra Jóhann Hlíðar tál-
ar. — Allir velkomnir.
Hjálprœðisherinn, Strandgötu 19, b. —
Vlmennar samkomur: Fö;tudag og sunnu-
dag kl. 8,30 e. h. Á sunnudaginn stjórnar
g talar unga fólkið. Söngur og hljóðfæra-
sláttur. — Alllr velkomnir. — Mánud. 8.
naí kl. 4 Heimilasambandið (seinasti
'undur. — Fyrir börn: Miðvikudag kl. 6
íærieiksbandið. Sunnudag kl. 2 Sunnu-
dagaskóli.
Filadeljía. Samkomur verða í Verzlun-
armannahúsinu, Gránufélagsgötu 9. Á
fimmtudag 4. maí kl. 8,30 s. d. almenn
oamkoma, á þeirri samkomu tala þær
Kristín Sæmunds og Charlotte Rist. Á
sunnudag 7. maí, sunnudagarkóli kl. 1,30
e. h. (skólaslit) og almenn samkoma kl.
8,30 e. h. Söngur og hljóðfærasláttur. —
Allir velkomnir!
Stúkan Isajold-Fjallkonan nr. 1 heldur
fund í Skjaldborg mánudaginn 8. maí kl.
8.30. Fundarefni: Venjuleg íundarstörf.
Inntaka nýliða. Kosning fulltrúa á Stór-
stúkuþing og Umdæm^sstúkuþing. Mæli
með umboðsmönnum. Lesið stúkublaðið.
Bók bændanna.
Nýlega er komin út á vegum Menn-
ingarsjóðs og ÞjóSvinafélagsins bók-
in „Búvélar og ræktun", eftir Árna
G. Eylands. Er þetta mikil bók, með
mörg hundruð myndum af búvélum
og vélahlutum o. fl. ¦— Er þetta hin
nauðsynlegasta handbók fyrir þá
bændur, er keypt hafa dýrar búvélar.
Gefur hún leiðbeiningar um notkun
þeirra og hirðingu og ætti því að
geta orkað miklu í þá átt að auka
endingu vélanna, en slíkt er mjög
mikilsvert atriði.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för konunnar minnar.
Guðnýjar Árnadortur.
Árni Arnason.
10 manna herbitreið
er til sölu. — Upplýsingar gefur
Eggerr Davíðsson,
MöSruvöllum.
Höíum tekið að oss
útsölu á brauðum og kökum frá Eyrarbrauð-
gerð og seljum það í aðalbúðinni.
Reynið þessar nvju brauðvörur.
Vinsamlegast.
Pöntunarfélag verkalýðsins.