Íslendingur


Íslendingur - 28.06.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 28.06.1950, Blaðsíða 4
N Ý Á L L , dr. Htelga Péturs samstæður, alls 6 bindi í góðu bandi. Verð nú aðeins kr. 200,00 Örfá eintök óseld. Bókaverzlun Björns Árnasonar. Gránufélagsgötu 4 — Akureyri. tctidmaur Mólaflutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar Hafnarstræti 101 Sími 1578 Miðvikudaginn 28. júní 1950 Frá kirkjunni: Eins og undanfarin sum- ur er Akureyrarkirkja opin daglega fyrir jiá sumargesti, sem hinga'ð koma og vilja skoða kirkjuna. Að gefnu tilefni er fólk minnt á að ganga hljóðlega um þenna helgidóm Akureyrarsafnaðar, — að' rita nöfn sxn í gestabókina og þurrka vel af sér i fordyrinu iður en það gengur inn í kirkjuna. — I júlímánuði mun Jakob Tryggvason orgelleikari leika vikulega á orgel kirkjunnar. Er það á miðvikudög- um milli kl. 6 og 7 e. h. Er öllum heimill aðgangur að þessum orgelleik. -— Gesta- koma liefir verið mikil það sem af er sumrinu, og hefir fjöldi innlandra og er- lendra gesta heimsótt kirkjuna. Brúðkaup: Þann 20. júní voru gefin saman í hjónaband ungfrú Brynhildur Arnaldsdóttir og Sigurbjörn Ingvi Þóris- son, vélstjóri. Heimili þeirra er að Hrís- eyjargötu 19, Ak. Brúðkaup: Þann 21. júní s. I. voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Bjarnadóttir og Daníel Pálmason, bóndi. Heimili þeirra er að Núpufelli í Eyjafirði. Brúðkaup: Þann 21. júní voru gefin saman í hjónaband nngfrú Lilja Jónas- dóttÍT og Sigvaldi Gunnarsson, bóndi. — Heimili þeirra er að Hóli, Kelduhvarfi. Bráðkaup: Þann -21. júní voru gefin sainan í lijónaband ungfrú Jónína María Brynjólfsdóttir og Samuel John Frits, verzlunarmaður. — Heimili þeirra er að Gránufélagsgötu 57, Ak. Brúðkaup: Þann 25. júní s. 1. voru gef- in saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigríður Gunnlaug Gísladóttir og Agnar Halldór Þúrisson, sjómaður. — Heimili þeirra er að Grímsgerði, Fnjóska- dal. ’ - Vígslubiskup, séra Friðrik J. Rafnar og frú gerðu ráð fyrir því að koma til Kefla- víktnrflugvallarins flugleiðis frá Ameríku þann 28. júní. Samkvæmt því munu þau vera væntanleg hingað fyrir eða um næstu helgi. Hjónaejni: Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Sigurðardóttir frá Reykjavík og Pétur Þorgeirsson, múrari, Lkureyri. Uthlutun tkömmtunarseðla fyrir næsta skömmtunartímabil stendur nú yfir þessa dagana. Ferðajélag Akureyrar fer skemmtiferð til Skagafjarðar um næstu helgi. — Farið verður frá Akureyri á laugardaginn kl. 14 og ekið að Hólum í Hjaltadal og þaðan að Hofsós og gist þar. Á sunnudaginn verður farið út í Drangey ef veður leyfir. Annars gengið á Þórðarhöfða. Farm. seldir á fimmtudaginn. Föstudaginn 7. júlí verður farin skemmtiferð til Suðurlands. — Ekið um Reykjavík til Þingvalla, austur í Þjórsár- dal og svo að Skáholti, Laugavatni, Geysi, Gullfossi og norður um Kj&l. Farmiðar seldir á þriðjudag 4. og miðvikudag 5. júlí n. k., hjá Þorst. Þorsteinssyni. Til Strandakirkju. — Áheit frá S. G. kr. 20.00. Bændaför Framhald af 2. síðu kvöldið að sjá Fjalla-Eyvind, og var það hátíðasýning í tilefni af 60 ára leikafmæli Friðfinns Guðjónssonar. Miðvikudaginn 21. júní var hald- ið af stað til Akureyrar og komið þar um kl. 9,30 s. d. Var þá þessi vel heppnaða bændaför á enda. -— Allan tímann var hezta veður, þurrl og bjart. Alls staðar var okkur tekið opnum örmum, og sýnir það bezt, að enn lifir hin marglofaða íslenzka gestrisni góðu lífi. Margt merkilegt fengum við að sjá, en eftir að h*fa farið um þessar miklu víðáttur, sannfærðist maður enn betur pn áður um það, að ísland hefir ótæmandi möguleika að hjóða þeim, seitt vilja yrkja jörðina, og að allt það fólk, sem nú byggir þetta land, gæti lifað góðu lífi af land- búnaði, ef það aðeins vildi leggja hönd að því að rækta móana, mýr- arnar og sandana, sem svo auðvelt er að græða upp. Við sem tókum þátt í þessari " bændaför, gleymum seint þessum björtu og góðu dögum, góðum við- tökum og fyrirgreiðslu og öllu því hrikalega, stórbrotna og sérkenni- lega landslagi, sem fyrir augun bar. i Þúutakandi. j --------------------*--------- HERBERGI TIL LEIGU í Þórunnarstræti 104, niðri. WWi Orðsending frá Loftleiðum I v Höfum flutt- skrifstofu vora í ný húsakynni, Hafítcistístj 98 (Hótel ís 'OFTLEIÐIRÁ the icelanoic AIHLINES _ V Akureyri). Símar 1940 og 1941. 1 I Jarðarför, Þorsteins Stefónssonar, senr lézt að heimili sínu Gilsbakkaveg 1, Akureyri, þann 23. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju finnntudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Blóm og kranzar afbeðnir. Dætur hins látna. Jarðarför, Sigurbjargar Oddsdóttur, Gránufélagsgölu 15, fer fram frá Akureyrarkirkju fösludaginn 30. júní kl. 1,30 e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. ■<i<efiti<i',<e'e<i<i'i<i<^<i<^,',<e'e<e<e<^<e'^'j-'e'*'e<^','e<e'e<i<'''<^<i<e'e<^<i'^i<><i<i<i<. TILKYNNING FRÁ VERÐLÁGSEFTIRLITINU Á AKUREYRI Með tilvísun til tilkynningar nr. 20/1950 frá Verðlagsstjóra, um ökugjald í Reykjavík, hefir verðlagseftirlitið heimilað að frá og með 16. júni 1950 breytist ökugjald á Akureyri í samræmi við gjaldskrá bifreiðastjórafélagsins „Hreyfill“, sem verðlagsstjóri hefi rstaðfest með nefndri tilkynningu. Innanbæjarakstur á Akureyri telst það, þegar ekið er um svæði, sem takmarkast þannig: Að sunnan af Gróðrarstöð; að vestan af Hlíð og Skarðsvegi; að norðan af Glerá. Akureyri, 16. júní 1950. Trúnaðarmaður verðlagsstjóra. Nr. 21/1950 TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki, sem hér segir: Skammt í heildsölu, án söluskalts.... kr. 3.75 í heildsölu, með söluskatti .... — 4.05 í smásölu, án söluskatts .... í smásölu, með söluskatti . ...... 4.60 Reykjavík, 22. júní 1950. Verðlagsstjórinn. <i'i<i<''e<e'e'e'e'e'r'e'e',','e'i','e<,<e'i','e'e'e','^','^,',<,'i'i<i',','i':r<i',',','f'f'^'i<i<i<i<i< Skammtað: Óskammtað: kr. 3.75 kr. 9.57 — 4.05 — 9.87 — 4.51 — 10.34 .. 4.60 — 10.55 Tilkynning Onnumst raflagnir og viðgerðir á öllum heimilisraftækjum, — skiplum um olíu á jivoltavélum ef með þarf o. fl. — Fyrsta flokks fagmenn annast verkin fljólt og vel. (Ath. að síma- númer okkar er ekki í skránni) Kaupvangsstr. 3 — Sími 1048 NÝKOMNAR SUNDSKÝLUR Og SUNDBOLIR Brynj. Sveinsson h f — Sími 1580 — ÞVOTTAKLEMMUR Brynj. Sveinsson h f — Sími 1580 — GOTT ÚTVAPSVIÐTÆKI (tekur samtal skipa) er til sýnis og sölu í Sport- og Hljóðjœraverzlun Akureyrar. Höjum ávalll jyrirliggjandi flestai tegundir af nýjum fiski. Sendum heim. — Sími 1959. Opið kl. 8—12.30 og 3—6. FISKBÚÐ AKUREYRAR. Hafnarstræti 81. Steinbítsriklingur Lúðuriklingur Harðfiskur Verkaður saltfiskur Settdum heirn. ■— Sími 1959. Reynið viðskiptin. FISKBÚÐ AKUREYRAR. Hafnarstræti 81. Alls konar niðursoðinn matur Kryddsíld Reyktur fugl Egg- Reynið viðskiptin. FISKBÚÐ AKUREYRAR. Hafnarslræti 81. ÞÝZK STÚLKA óskar efti ratvinnu nú þegar. Upplýsingar í Halnarstr. 104. HEIMASÍMI MINN er 19 9 5 Þóroddur Jónasson BIFREIÐ Tilboð óskast í 4ra manna Junior Ford bifreið. Vcl með farin. Tilboðum sé skilað fyr- ir n. k. mánaðamót til Stefóns Vilmundssonar Hríseyjargötu 2, Akureyri. NYKOMIÐ Stofuskópar Klæðaskópar Rúmfataskópar Kommóðúr Útvarpsborð o. fl. Ó B R E Y T T V E R Ð . S ó I s t r u ð húsgögn h.f Hafnarstræti 88. Símar: 1491 og 1858.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.