Íslendingur


Íslendingur - 08.11.1950, Blaðsíða 4

Íslendingur - 08.11.1950, Blaðsíða 4
Málaflutningsskrifstofa Jónas G. Rafnar, hdl., Tómas Tómasson, lögfr., Hafnarstr. 101. Sími 1578. Opin alla daga kl. 11—12 l.h. og 5—7 e.h. nema laugar- daga kl. 11—12 f.h. Miðvikudagur 8. nóvember 1950 MANNAMUNUR skáldsaga Jóns Mýrdal, með Rullfallefrum teikningum eftir Halldór Pétursson, kemur út næstu daga. — Tekið á móti áskrifend- um í Bókaverzlun Björns Árnasonar, Gránu- félagsgötu 4, Akureyri. Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnu- dag kl. 5. P. S. □ Huld 59501186 — VI — 2. I. 0. 0. F. Rb. st. 2 Au. — 981188y2 = I. O. O. F. 13211108% Messað í Lögmannshlíð n.k. sunnudag kl. 2. Safnaðarfundur. F. J. R. Stjórn Fegrunarjélagsins vottar Lúðra- sveit Akureyrar og stjórnanda hennar, Jakob Tryggvasyni, sínar innilegustu jtakk- ir fyrir góða skemmtun sl. sunnudag á Höepfnerstorgi. Náttúrulœkningajélag Akureyrar heldur fund í Túngölu 2 n.k. sunnudag, 12. þ.m. kl. 4 síðdegis. Sjá götuauglýsingar. 65 ára varð sl. sunnudag Stefán Stefáns- son, járnsmíðameistari, Glerárgötu 2 hér í hæ. Skjaldborgarbíó hefir frísýningu fyrir Templara og gesti þeirra næstk. mánu- dagskvöld kl. 8.30. Ávarp. Sýnd kvikmynd- in „Þetta allt og himininn líka“. Sjónarhœð. Sunnudagaskóli kl. 1 og al- menn samkoma kl. 5 næsta sunnudag. Vitnisburðir og stuttar ræður, nokkrir hræður tala. Allir velkomnir. Þriðjudag kl. 8, biblíulestur og kenndir nýir sálmar. Sæmundur G. Jóhannesson talar. Hjálprœðislierinn, Strandgötu 19b. Al- rnennar samkomur eru á föstudögum og sunnudögum kl. 8.30. Vitnisburðir, söng- ur og hljóðfæraleikur. Sunnudag kl. 2 tunnudagaskóli. Sextíu og jimm ára verður n.k. fimmtu- dag Haraldur Þorvaldsson, verkamaður, Munkaþverárstræti 30, Akureyri. Fimmtugur verður næstkomandi fimmtu- dag Pétur Jónsson, læknir. Frá starjinu í kristniboðshúsinu Zíon. Sunnudag kl. 10.30 f.h. sunnudagaskóli; kl. 2 e.h. drengjafundur (eldri deild); kl. 8.30 almenn fórnarsamkoma. Síra Jóhann Hlíðar talar. Þriðjudag kl. 5.30 fundur fyrir ungar stúlkur. Laugardag kl. 5.30 drengjafundur (yngri deild). Barnastúkan Sakleysið heldur fund í Skjaldborg n!k. sunnudag kl. 1 e.h. Venju- leg fundarstörf. Upplestur, leiksýning og kvikmynd. Nýir félagar velkomnir. Mætið vel og verið stundvís. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 fellir niður venjulegan fund n.k. mánu- dag, en í þess stað hefir Skjaldborgarbíó ókeypis sýningu fyrir alla templara á kvik- myndinni „Þetta allt og himininn líka“. Er þess vænst, að sem flestir stúkufélagar mæti þar á meðan húsrúm leyfir. Eftir daginn í dag — miðvikudag — geta félag- ar vitjað aðgöngumiða í Bókabúð Axels, enda sýni þeir þá félagsskírteini og greiði ársfjórðungsgjöld, sem kunna að vera ógreidd. 400 ár. í gær voru liðnar réttar 4 aldir frá því að eyfirzka hetjan, Jón biskup Ara- son frá Grýtu, féll fyrh böoulöxi Skál- hyltinga ásamt sonum sínum. Þessa at- burðar, sem varpað hefir einum svartasta skugganum á sögu íslands, hefði verið Nýja endurvarpsstöðin að Eið~ um tekin í notkun s.l- sunnud. Brýn þörf á endurvarpsstöð á Norðurlandi Karlmannaföt svört, nr. 48, og falleg kven- kápa (lítið númér) til sölu. A. v. á. Karlm. ar mbandsúr SkemmMklúbburinn ALLIR EITT Dansleikur að Hótel Norður- landi sunnudaginn 12. nóvem- ber og hefst kl. 9 e. h. Borð ekki tekin frá. Stjórnin. Síðastliðinn sunnudag, 5. þ.m., kl. 15.30 var nýja endurvarpsstöðin að Eiðum opnuð lil fullra afnota. Út- varpsstjóri og verkfrœðingur út- varpsins fluttu stutt ávörp í því til- efni. Frá skrifstofu útvarpsstjóra hefir blaðinu borizt eftirfarandi frétt varðandi endurvarpsstöðvarnar: Eins og fyrr hefir verið frá skýrt, hefir útvarpsstöðvunum í nágranna- löndum okkar fjölgað mjög á und- anförnum árum og orka þeirra auk- ist. Á Evrópuráðstefnu í Kaup- mannahöfn sumarið 1948 um þessi mál voru sett ný ákvæði um út- varpsstöðvar allra Evrópuþjóða, svo og þjóðanna sunnan og austan Mið- jarðarhafs. ísland er, að tiltölu, mjög örðugt til úivarpsrekstrar, sökum stærðar og fjalllendis og fleiri ástæðna. Til þess að hamla upp á móti útvarps- truflunum frá öðrum löndum er okkur aðeins ein leið fær, en það er að byggja endurvarpsstöðvakerfi í þeim landshlutum, sem fjærst liggj a útvarpsstöðinni. Einkum varð þetta þó augljóst og óhjákvæmilegt eftir ákvarðanir útvarpsráðstefnunnar 1948. Hófst Ríkisútvarpið þá þegar handa um að auka og bæta stöðva- kerfi sitt. Voru fyrstu ráðstafanir þær að endurbæta aðalútvarpsstöð- ina og þar næst að setja upp sterk- ari endurvarpsstöð að Eiðum, en þar var áður. Ilefir í sumar verið unnið að uppselningu stöðvarinnar og er því verki nú lokið, eins og fyrr er sagt. Eiðastöðin er 5 kílówött í stað eins kílówatts áður. Næsta sumar verður sett upp nýtt loftnet, sem á að hafa það í för með sér, að orkan aukist enn að mun, og ælti stöðin þá að veita Austurlandi nokkurn veginn trausta þjónustu. Stöð sú, sem verið hefir að Eið- um, hefir verið flutt í Hornafjörð og verður sett þar upp svo fljótt sem ástæður leyfa. Ef.ir er þá að reisa endurvarps- stöð á Norðurlandi af sömu stærð og gerð og að Eiðum, en þiátt fyrir augljósa og vaxandi þörf þeirrar ráðstöfunar, hefir leyfi til hennar enn ekki fengizt. Athugasemd. Framh. af 1. síðu. allt árið. Iðnverkafólk er hinsveg- ar á mjög hækkandi kaupi fyrsta árið, sem það er í starfi, og auk þess er í samningunum gert ráð fyrir því í 11. grein, að ef vinna falli niður vegna rekstursstöðv- unar eða vélarbilunar, þá sé eigi skylt að greiða kaup á meðan. Ef því sá háttur væri á hafður að greiða iðnverkafólki fullt kaup í 12 daga,, er það færi í orlof, með þeim kauptaxta, sem það þá væri á, þá gæti það fengið allmiklu meira en 4% af árskaupi í or- lofsfé, og þá helst þeir, sem væru viðvaningar, og gæti þannig af þessu leitt allmikið misrétti. Þess var því engan veginn að vænta, að iðnrekendur vildu ganga inn á að greiða í orlofsfé meira en 4% af árskaupi, nema að undan- gengjnum dómi. Er hér frá þessu skýrt til þess að fyrirbyggja þann misskilning að iðnrekendur ha.fi beitt verkafólk sitt einhverri sér- stakri harðýðgi. Um forsendur eða niðurstöður undirréttardóms þess, er Verka- maðurinn birti 3. þ.m. er ekki rétt eða eðlilegt að ræða á þessum vettvangi, en þar sem hér er um að ræða mismunandi skilning á la.gaákvæðum, sem hafa víðtæka þýðihgu, þá verður máli þessu skotið til Hæstaréttar og beðið dóms þaðan. Vigfús Þ. Jónsson framkv.st. ástæða til að minnast frekar en gjört var. Rússadindlarnir hér í bæ efndu að vísu til „mannfagnaðar" í gærkvöldi, en ekki í minningu Jóns Arasonar, heldur í tilefni af stjórnarbyltingu einnar Slavaþjóðar fyrir nokkrum áratugum. Guðspekistúkan Systkinabandið heldur fund á venjulegum stað þriðjudaginn 14. nóv. n.k. kl. 8.30 stundvíslega. Erindi: Frjálsræði mannsins og forlög. (Jón Sig- urgeirsson). Barnastúkan Samúð nr. 102 lieldur fund í Skjaldborg sunnudaginn 12. nóv. kl. 10 f.h. Innlaka nýrra félaga. Ymis skemmti- atriði: Upplestrar, söngur, kvikmynd o.fl. Æslculýðsjélag Akureyrarkirkju. Fund- ur hjá yngstu deild n.k. sunnudag kl. 10.30 f.h. í kapellunni. Fundur hjá II. deild kl. 8.30 e.h. sama dag. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Pálsdóttir (Einarssonar), Akureyri, og Jón Árni Jónsson. (Kristjáns- sonar), stud. phil., Akureyri. í stálkassa, með svartri leðuról- armbandi, tapaðist s.l. sunnu- dagskvöld. Skilist í Norður- götu 26. KARLMANNSÚR FUNDIÐ Réttur eigandi vitji þess til Kristj- áns Benediktssonar, Norðurgötu 48. Sími 1990. BARNAVAGN til sölu í Norðurgötu 46. Léreftstuskur hreinar, kaupum við hæsta verði. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Nylonsokkar óskast til að geyma í lauk (sbr. kvennadálkinn í Degi 1. þ.m). Mega vera með lykkjufalli. A. v. á. TIL SÖLU eru á verkstæði Jóns Sigurjóns- sonar, Glerárgötu 3 b, notaðar en mjög vandaðar borðstofu- mublur, svo sem: 1 borð, 6 stólar, buffet, tauskápur o. fl. ATVINNU VIÐ VERZLUN fær sá, sem getur lagt fram nokkra peningaupphæð. — Um- sóknurn sé skilað í lokuðu um- slagi á skrifstofu blaðsins merkt Atvinna. Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur fund að Hótel Norðurlandi fimmtudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 e. h. Umrœðuefni: 1. Atvinnumál (framhaldsumræða). 2. Rafurmagnsgjaldskráin. Sjálfstæðisfólk, fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. MORGUNBLAÐIÐ Þeir, sem ætla sér að auglýsa í Morgunblaðinu á Akureyri og í nærsveitum, geta snúið sér til Svanbergs Einarssonar, afgreiðslumanns, sími 1619. AUGLÝSING Nr-21, 1950. frá Skömmtunarstjóra. Ákveðið hefir verið að setja þær takmarkanir á sölu sykurs í nóvembermánuði 1950, að verzlunum skuli aðeins heimilt að afhenda í þeim mánuði sykur út á þá gildandi skömmtunar- reiti, sem bera númerið 34, 35 og 36, ásamt reitunum nr. 31, 32 og 33. Reykjavík, 31. október 1950. Skömmtunarstjóri.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.