Íslendingur


Íslendingur - 07.12.1950, Blaðsíða 2

Íslendingur - 07.12.1950, Blaðsíða 2
2 ÍSLENDINGUR Fimmtudaginn 7. desember 1950 Útgefaadi: Útgáfufélag íelendings. ' Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Tómas Tómasson. Auglýsingar og aígreiðsla: Svanberg Einarsson. Skrifstofa Gránufélagsgata 4. Sími 1354. PrenlsmiSja Björns Júnssonar h.j. „Þeir hafa bréf upp á það“ Ofbeldisferill komma. ÞaS haía vissulega ekki verið frið- vænlegar horfurnar í heimsmálun- um síSan,. síSari heimsstyrjöldinni lauk; styrjöldinni, sem háS var til tryggingar ævarandi friSi og öryggi í heiminum. Þó aS einn ofbeldisseggurinn og friSarspillirinn hafi veriS lagSur aS velli, þá reis annar skjótt upp meiri og hættulegri én sá fyrri. Alla tíS frá styrjaldarlokum hafa kommún- istar stofnaS til blóSugra átaka og styrjalda einhvers staSar í heimin- um. Þeir hafa æst til grimmúSugra borgarastyrjalda í Grikklandi, Kína, Indó-Kína, Burma og víSar. Þeir hafa hrifsaS til sín völd meS ofbeldi og látiS drepa andstæSinga sína. Þeir hafa hafiS árásarstyrj aldir á friSsamleg lýSræSisríki í nágrenni sínu t. ,d. Kóreu og Tíbet. S. Þ. grípa í taumana. Þegar til hinnar tilefnislausu árás- ar á S.-Kóreu lýSveldiS kom þá gripu SameinuSu þjóSirnar til sinna ráSa. Hlutverk þeirra er m. a. þaS, aS vernda og halda uppi friSi í heiminum og að vernda hin smáu frjáslu ríki, sem fyrir árásum verSa. ÞaS myndi því hafa orSiS S. Þ. slík- ur hnekkir, ef ofbeldisríkinu hefSi haldizt þaS uppi, aS ræna landi ná- grannaþjóSarinnar, aS þau samtök : hefSu aldrei böriS sitt barr eftir þaS, og á þetta alveg sérstaklega viS þar eS S.-Kóreu ríkiS var stofnaS aS tilstuSlan S.Þ. og var verndarríki SameinuSu þjóSanna. S. Þ. gripu því til öflugra og rót- tækra ráSstafana gagnvart árásar- seggjunum. Og svo var komiS, aS þaS var ekki nema tímaspursmál, hvenær árásarherinn myndi gefast skilyrSislaust upp fyrir varnarher S. Þ., og hefSu S. Þ. þá sýnt, aS ■engri þjóS liSist aS ráSast meS of- beldi á aSra. Rögg og sigur S. Þ. hefSi orSiS landræningjum til varn- aSar. Kommúnistar börSust þó alla tíS hatrammlega gegn viSIeitni S. Þ. til þess aS bægja árásarlýSnum frá, og Rússar ýttu undir leppa sína, komm- únistastjórnina í NorSur-Kóreu, og ;veittu þeim beinan og óbeinan stuSning. ,1 .; i , . í ]: • ‘ ' ; ■ 'i .iJo< * ÁrásKínverja. En þegar allt útlit benti til þess aS her S. Þ. væri aS vinna fullan sigur í Kóreu, og þær gætu’ ’síSan háfizt þar handa um aS koma á löglegri lýSræSisstjórn ög beitt sér af alefli í endúi'feisnaFstarfinu, þá skeSu þau uggvænlegu tíSindi, aS stjórn sú, sem kommúnistar hafa meS of- beldi og langvinnri styrjöld komiS á fót í Kína, sendi ógrynni liðs inn . í Kóreu og .gegn herjum S. Þ. MeS þessu er sú von rokin út í veSur og vind aS friSsamleg lausn á Kóreu- deilunni sé skammt mrdan. S. Þ. höfSu heitiS Kínverjum því aS fyllsla tillit yrSi tekiS til hagsmuna Kína og réttindi þeirra, er þeir hefSu notiS í Kóreu, skyldu í engu rýrS, en í norSur hluta Kóreu eru mikil orkuver, sem Kínverjar hafa aSgagn aS. Fyrir S. Þ. vakti þaS eitt aS hjálpa þeim, sem á var ráSist meS ofbeldi, til þess aS endurheimta aft- ur frelsi sitt og sjálfstæSi. En Kínverjum Var ekki nóg aS fá tryggS þau réttindi, sem þeir áttu, þeir vildu meira. Rússar hafa auS- vitaS ekki þolaS aS sjá leppa sína sigraSa, en ekki hafa þeir þó taliS ráSIegt aS grípa sjálfir inn í strax. Þeirra tími er augsjáanlega ekki kominn enn. Nú skyldi hins vegar kommúnistastjórnin í Kína launa húsbændunum í Kreml dyggan stuSning í ofbeldisbaráttunni. Nú skyldu þeir fara í yztu hernaSarlínu alheimskommúnismans. Kínverjar skyldu þreyta heri S. Þ. og hinna vestrænu lýSræSisríkja, , á meSan gæfist Rússum frj álsari og óbundnari hendur í Evrópu og lönd- unum í Vestur-Asíu. Eftir aS friSardúfan er flogin frá Kreml, þá er ekki lengur spurt þar um, hvaS geti stofnaS heimsfriSn- um í hættu. Kommúnistum um all- an heim hefir nú veriS sent heima- tilbúiS „bréf upp á þaS“, aS þeir elski friðinn og séu þeir einu og sönnu friSarvinir. Og þetta bréf þeirra er sama eSlis og aflátsbréfin á sinni tíS. MeS þau í hendi sér þykjast þeir saklausir af hverju friSrofinu eftir annaS. Og þegar þeim er bent á í hvern voSa óbil- girni þeirra og útþenslustefna er aS leiSa friSsamlegt samstarf þjóSanna og aS þvermóSska og flokksþröng- sýni komi alls staSar í veg fyrir ein- lægt og farsælt samstarf, þá veifa þessir háu herrar „bréfinu“ sínu og segja: „HafiS þiS bréf upp á þaS aS þiS elskiS friSinn, eins og viS höfum?“ F járveitinganef nd hækkar famrlag til sjúkrahússins FjárveitingafrumvarpiS hefir aS undanförnu legiS fyrir fj árveitinga- nefnd til athugunar og endurskoS- unar, en er nú nýkomiS fyrir þingiS aftur. í fj árlagafrumvarpinu er gert ráS fyrir því, aS til nýja sjúkrahússiris hér skuli variS kr. 350 þús. ÞaS var Ijóst aS upphæS þessi myndi hrökkva skammt til aS fullgera hús- , Norðra bækur um þjóðleg fræði. BÓNDINN Á HEIÐINNI ejtir Guðlaug Jónsson. í bók þessari er lýst aldarhætti fyrri tíma og ótal mörgum atburS- um, einkum úr Hnappadalssýslu og af Snæfellsnesi — átthögum höfund- arins. Þar er sögS mörg athyglis- verS saga alþýSufólksins. í formáls- orSum aS bókinni segir höfundur, aS sumt af því, séni' í bókinni grein- ir um menn og málefni hafi gerzt um hans daga, og því geti bókin aS því leyti talizt til eigin endurminn- inga hans, enda fyllilega samofin þeim. á köflum. í bókinni eru 11 sjálfstæSir sagna- þættir, en fyrsti og veigamesti þátt- urinn fjallar um bóndann á heiSinni og dregur bókin nafn sitt þar af. Höfundurinn er nýr HSsmaSur á vettvangi sagna og þjóSlegs fróS- leiks, og verður ekki annaS sagt en óvenjuvel sé á staS fariS, bæSi hvaS snertir frásögn og stíl. Nokkrar myndir eru í bókinni. SKAMMDEGISGESTIR eftir Magnús F. Jónsson. Margra grasa kennir í bók þess- ari. ÞaS er sagt frá ferSalögum manna um byggSir og öræfi um há- vetur í frostum og hríðarbyljum, hrakningum, villum og dauSa, kynjafyrirbærum, göldrum, álögum, reimleikum og vofum, sjóvolki og hetjudáSum, hreystisögnum, ráS- snilld og raunsæjum atburSum úr lífi einstaklinganna í baráttu viS hafís, hungur og heyþrot. í aSfararorSum segir Jónas Jóns- son frá Hriflu: „Magnús Jónsson tekur til meSferSar hina óþekktu hermenn: fólkiS, sem sýnir þrek, karlmennsku, ráSsnilld og þolgæSi í erfiSleikum hins daglega lífs. Hann rekur fjölmarga söguþætti af þessu tagi. Þar er, sagt frá margháttuSum svaSilförum í myrkri og hríSum uppi á heiSum eSa niðri í byggS- inni, og á veiðiferSum á vötnum og sjó. Hér er um aS ræSa afarmerki- legar þjóSIífsmyndir úr lífi samtíS- armanna og forfeSra frá síSustu mannsöldrum. Þessi fróSleikur er ákaflega vinsæll. Þetta eru nýjar ís- lendingasögur og nýjar þjóSsögur .... Hver sá maSur, sem ber fram sögu og hetjuverk sinnar samtíSar á máli mæSra og feSra, er um leiS orSinn einn af þeim, er auka sjóS hinnar þjóSlegu menningar meS varanlegum verSniætum.“ í bókinni eru 18 frásagnir. — Nokkrar myndir eru og í bókinni. iS og var fjárvéitmganefnd bent rækilega á þetta, þegar hún var hér í haust. Árangurinn af því varS sá aS nefndin leggur til aS þetta framlag verSi hækkaS upp í 500 þús. kr. HORFNIR ÚR HÉRAÐI Konráð Vilhjálmsson skráði. I bók þessari er margvíslegan fróSleik aS finna; saman þjappaSan. Fimm þættir eru skráSir í bók • þessari: Þáttur af Bjarna Jónssyni á Laxáftiýri og ættmennum hans. Hallgríms-þáttur Þorgrímssonar. LjóSabréf til Benjamíns, kveSiS af Þórarni Jónssyni, síSast presti í Múla. JarSeigenda-þáttur, þeirra, sem eiga jarSirnar í SuSur-Þingeyjar- sýslu 1712. Þáttur af Antoníusi skáldi Antoní- ussyni. SíSast taldi þátturinn segir frá ungu skáldi, sem fórst af slysi löngu fyrir aldur fram. Er hann einkar at- hyglisverSur. í bókarlok er ýtarleg nafnaskrá meS ívafi af margvíslegum fróS- leik. HLYNIR OG HREGGVIÐIR Þættir úr Húnaþingi Þetta er annaS bindi í bókaflokkn- um Svipir og sagnir, sem sögufélag- iS Húnvetningur gefur út. Þeir Gunn- ar Árnason, Magnús Björnsson og Bjarni Jónsson hafa búiS bók þessa til prentunar. í bókinni eru 7 sagnaþættir og eru höfundarnir, auk áSurgetinna þriggja manna, þau: Kristín Sig- valdadóttir og Jónas Illugason (meS 2 þætti). Geymir bókin merka þætti um menn og atburSi í Húnavatnssýslu *frú liSnum dögum. ÆTTLAND OG ERFÐIR eftir dr. Richard Beck. Fyrri hluti bókar þessarar hefur aS geyma úrval úr ræSum höfund- arins um þjóSræknismál Vestur-ís- lendinga og menningartengsl þeirra viS þjóSina heima. Þar er drengi- lega hvatl til dáSa, og undir logar djúp og einlæg ást til íslands og ís- lendinga. SíSari hlulinn er safn ritgerða um íslenzk skáld og verk þeirra. Þar ræSir í ýtarlegri ritgerS um séra Jón- Þorláksson á Bægisá, sem var höfuS- skáld íslendinga í sinni tíS. Þá ræS- ir um skáldiS og manninn Matthías Jochumson og þjóSmálastefnu hans; Grím Thomsen; Orn Arnar (Magnús Stefánsson); Jón Magnússon; Huldu (Unnur Benediktsdóttir); rithöfund- inn SigurS Eggertz; fræSimanninn Halldór Hermannsson; Jónas Hall- grímsson, listaskáldiS góSa; löng og merkileg ritgerS um skáldið Davíð Stefánsson „ástsælasta skáld þjóðar- innar“; Þorstein Gíslason og aS lok- um ritgerSin, Við legstað skáldkon- ungsins, um Einar Benediktsson. Allar eru ritgerSir þessar skemmti- legar og afar girnilegar til fróSleiks og eru hollur lestur hverjum íslend- ingi. Uin höfundinn þarf ekki aS fjöl- yrSa, „hann er löngu kunnur öllum landsmönnum af ritstörfum og þjóð- ræknis- og kynningastörfum meðal íslendinga vestan hafs og austan. AFMÆLISDAGABÓK Þá hefír NorSri óg serit frá sér afmælisdagabók meS málsháttum, og hefir séra FriSrik A. FriSriksson, prófastur í Húsavík, valiS þá og gert teikningar á titilblaS og blað- síSuramma. Er bókin einkar smekkleg. ÁVARP FRÁ MÆÐRASTYRKSNEFND Góðir Akureyringar! Nú þegar jólin nálgast og flestir eru farnir að hugsa um og búa sig undir á hvern hátt þeir geti glatt vini og vandamenn og gert sér og sínum sem skemmtilegasta hátíðina, þá eru því miður hér í hæ æðimarg- ir einstaklingar og fjölskyldur, sem ekki eiga margra kosta völ til þess aS lýsa upp skammdegismyrkrið og draga úr áhyggjunum. Því snúum viS okkur konur í Mæðrastyrksnefnd Akureyrar til allra þeirra, sem ein- hverju geta miðlaS þeim, sem ver eru settir fjárhagslega en þeir sjálf- ir, og treystum því að þeir taki vel jólasöfnun nefndarinnar, sem fram fer bráðlega. Tökum við með þökk- um jafnt fata- sem peningagjöfum. Munum við úthluta því til einstakra mæðra og stórra barnafjölskyldna eins og að undanförnu. Þörfin fyrir slíka aðstoð er hrýnni nú en mörg undanfarin ár, sökum þeirrar miklu dýrtíSar, sem nú er og skort» á ýms- um vörum t.d. til fatnaSar. Því væri vel til fallið að þeir, sem kynnu að eiga lítið notuð lagleg föt, sem þeir hafa lagt til hliðar, létu nefndinni þau í té, þar sem henni er kunnugra, en mörgum öSrum,-.hvar þörfin er mest. Skátar munu ganga um bæinn og safna fyrir nefndina og einnig aðstoða viS úthlutun. Auglýst verð- ur, hvenær þeir fara í hvern bæjar- hluta. MeS fyrirfram þökk fyrir góðar undirtektir. Ingihjörg Eiríksdóttir. Margrét Ant- onsdóttir. Jensína Lojtsdóttir. Lauj- ey Benediktsdótlir. Soffía Thoraren- sen. Sigríður Söebeck, Sofjía Slef- ánsdóttir. Jólianna Jónsdóttir. Guð- rán Melstað. Elísabet Eiríksdóttir. Skíðaferð vcr®ul íarin sunnud. 10. des. Lagt verður af stað frá Ráð- hústorgi kl. 10 f. h. Yngri félagar sérstaklega beðnir að fjölmenna. Stjðrnin. HALLÓ STÚLKUR! Mig vantar ráðskonu sem fyrst. — Hjónaband getur komið til greina. Ásgrímur Þorsfeinsson Brautarhóli, Svarfaðardal. Léreftstuskur hreinar, kaupum við hæsta verði. Preiitsmiðja Björns Jónssonar h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.