Íslendingur - 12.09.1951, Side 4
4
ÍSLENDINGUR
MiSvikudagur 12. sept. 1951
Útgifufélag tsUnding*
— Kemur út hvern miðvikudag —
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jakob Ó. Pétursson, Fjólug. 1, sími 1375
Auglýsingar og afgrciðsla: Eiríkur Einarsson, Holabraut 22, stmi 1743
Skrifstofa og afgreiðsla Gránufélagsgötu 4, sími 1354.
Skrifstofutími kl. 10—12, 1—3 og 4—6,
nema á laugardögum aðeins 10—12.
— Prentað i Prentsmiðju Björns J&nssonar h.f. —
Stærra Imí — Lægra verd
Bréf um Matthíasarstofu.
Þágiifalispest og ötmur málspell.
Úr andaríkinu.
Kolaverðið.
Bilanir útvarpsins.
Uni mánaðamótin síðustu gekk í gildi nýtt verð á mjólk og
mjólkurafurðum. Hækkun þessara vara nemur nú, samkvæmt verð-
lagsgrundvelli landbúnaðarafurða 14,6% miðað við verðlag haust-
ið 1950. Þó hefir hækkunin á neyzlumjólk orðið meiri á þessu
tímabili. Um verðlag á kjöti og garðávöxtum er enn ekki vitað.
Hækkun þessara vara er mestöll afleiðing af kauphækkunum
þeim, sem urðu á s. 1. vori, og fer það því eins og áður og öllum
á að vera ljóst orðið, að hver kauphækkun dregur á eftir sér
hækkun þýðingarmestu neyzluvara almennings, og kemur því fáum
eða engum að notum, nema síður sé. Enda er nú svo komið, að
almennirlgur hefir orðið að draga úr neyzlu landbúnaðarvara, svo
að vart verður á skýrslum þar um.
Enginn þarf að ætla að hér verði staðar nurnið. Miklu fremur
er ástæða til að gera ráð fyrir ineiri verðhækkun landbúnaðaraf-
urða í framtiðinni, en verðlagsgrundvöllurinn gerir ráð fyrir, því
að á aðalfundi Stéttarsambands bænda að Hólum á dögunum var
samþykkt tillaga uin að íela sljórn sambandsins að segja upp nú-
gildandi verðlagsgrundvelli, ef hún telur það nauðsynlegt, þar eð
ekki sé nægilegt tillit tekið til þess nú, hve vinnustundir bóndans
eru margar, ábyrgð hans mikil og fjárfestingarþörf hans einstæð.
Þá heyrast einnig raddir um það frá bændum (sjá grein Hauks
Ingjaldssonar í Frey, ágústhefli 1951 um verðlagsmál landbúnað-
arins), að kaup bænda ætti að miða við kaup iðnlærðra manna eða
jafnvel iðnmeistara,en ekki ófaglærðra verkamanna og sjómanna,
eins og gert sé í núgildandi verðlagsgrundvelli.
Því verður ekki móti mælt, að fjárfestingarþörf lnadbúnaðarins
er mikil og vaxandi, og því nauðsynlegt að taka fullt tillit til henn-
ar. Hver bújörð útheiintir miklar og dýrar byggingar yfir fénað
og fóður, yfir vélakostinn, til nýtingar áburðinum o. s. frv. í öllu
jiessu hlýtur bóndinn að festa mikið fé. Hinsvegar verður jafnan
erfitt að finna út sannvirði afurðanna til að tryggja lífsafkomu
bóndans, eins og aðstaða hans er misjöfn eftir gæðum jarðanna,
vélakosti, markaðsskilyrðum, samgönguskilyrðum, ræktun o. s. frv.
Þótt þeir bændur, sem nú búa við hin beztu skilyrði, hafi með
núgildandi verðlagi afurðanna tekjur á við iðnmeistara, er vafa-
samt að hinir, sem enn heyja lífsbaráttuna á örreytiskotum fjarri
öllum mörkuðum og þurfa að losa hvert strá með fruinstæðustu
verkfærum, geri betur en draga fram lífið með ítrustu aðgæzlu.
En verðlagsgrundvöllurinn er miðaður við svokallað meðalbú. Með
aukinni ræktun og fleiri verkvélum mun meðalbúið smám saman
stækka, en Jiað Jiýðir um leið lækkaðan framleiðslukostnað, —
lægra afurðaverð. Það er því mikið þjóðfélagslegt hagsmunamál
að fækka smábúunum en fjölga þeim stóru.
Manntalsskýrslur sýna, að á 10 síðustu árum hefir ibúum allra
sýslna á landinu fækkað. nema einnar, en íbúum bæja og þorpa
fjölgað mjög. Þessi fólksflótli úr sveitunum á sér eldri og lengri
sögu. Margir hafa talið þetta vott þess, að Jijóðin sé orðin afhuga
þeim atvinnuvegi, er hefir brauðfætt hana og klætt í þúsund ár, og
talið horfa til latidauðnar i islenzkum byggðum. En þess ber að
gæta, að á sama tíma hefir ræktun landsins tekið risaskref, og af-
kastageta hvers einstaklings, er að landbúnaði vinnur, niargfaldasl
VEGNA ræklunar og nýtízku landbúnaðarvéla. Unga fólkið, sem
flytur úr sveitinni á mölina, fer ekki nærri allt vegna óbeitar á
landbúnaði. Mjög margt á ekki annars úrkosta vegna skorts á hent-
ugu jarðnæði, því að flestar byggilegar jarðir eru ennjiá setnar.
Og nú hin síðustu ár þarf áreiðanlega meira fjármagn til að kaupa
jarðnæði og áhöfn en unga ,,flótta“-fólkið á yfir að ráða eða hefir
aðgang að.
Það er síður en svo, að ástæða sé til að flýja sveitirnar tiú.
Verkvélarnar hafa auðveldað mörgum búskapinn og létt af mesta
erfiði vinnunnar. Markaður innanlands betri og öruggari en áður,
ef kaupgetan í bæjunum verður ekki gerð að engu. Hinu má að
sjálfsögðu ekki gleyma, að landbúnaðurinn hefir hlotið mörg áföll
og þung hin síðari ár. Fjárpestirnar, sem enn er ekki búið að sigr-
ast á, vorharðindin 1949 og óþurrrkarnir í fyrra koma fyrst í hug-
ann.- En reynslan sýnir, að Jjjóðin er nú betur búin við slíkum
áföllum, en hún \'ar á blómaskeiði þeirra bænda, sem nú eru að af-
henda sonum sínum jörð og bú.
„UNI“ skrifar mér eftirfarandi:
„Einhverntíma í vor var stungið upp |
á |iví í miágrein í Islendingi, að Ak-
ureyrarbær varðveitti minningu skálds-
ins Matthíasar Jochumssonar með því
að kaupa húsið Sigurhæðir og geyma
þar allt, sem fundisl gæti til minja um
hann og veru lians hér í bæ.
Ekki hef ég orðið þess var, að neins-
staðar væri lekið undir mál þetta, né
nokkuð við því hróflað annars staðar.
Eg er ekki fylgjandi tillögu greinar-
höf. tum kaupin á Sigurhæðum. Húsið
er allstórt og því að sjálfsögðu dýrt,
en mjög vafasaml að unnl verði að ná
sainan neina Jitlu af þeim húsmunum
eða öðru úr eigu skáldsins, er það
notaði á liérvistarárum sínum. Auk
þess er liúsið illa staðselt sem minja-
saín, þar sem ekki liggur að því auð-
farinn vegur. En ég veit ekki betur en
í ráði sé að koma upp bókhlöðu hér í
bæ yið fyrsta tækifæri, er kennd verði
við nafn skáldsins, og að þar eigi
Amtsbókasafnið að varðveitast. Verði
þetta nefnd Matthíasarbókhlaða, eins
og hún hefir ltingað til verið kölluð,
teldi ég eðlilegt, að í byggingunni
yrði Matthíasarstofa, þar sem fyrir
yrði komið því af húsgögnum, sem enn
eru fáanleg úr búi skáldsins, lityndir af
því og líkön, bækur þess allar, bréf,
skjöl og annað, er finnast kann ritað
af skáldinu o. s. frv. Yrði þetta bænum
að mun kostnaðarminna en kaup á
heilu húsi og rekstur þess, en minn-
ingu skáldsins og kennimanns okkar
Akureyrar sýnd viðhlítandi 6æmd og
lieiður."
*
J'ÁGUKALLSPESTIN færist með
ári hverju í aukana. Má heita, að ann-
arhvor unglingur og nokkuð af full-
orðnu fólki segist ekki „þora því" eða
að „honum eða lienni langi“ til eins
eða annars. Meira að segja eru víðles-
in blöð ekki saklaus lengur af þessum
leiða kvilla. Nýlega las ég skrítlu í
einu dagblaðanna, þar sem stúlka
nokkur fann þann ljóð á ráði piltsins
síns, að hann „þyrði engu“.
Onnur slæm málvilla sést öðru hverju
í blöðunum og er algeng í talmáli
unglinga. Það er að segja „ofan í“ fyr-
ir „niðri í“. Dæmi úr blaði: „.... nam
staðar OFAN í kvísl“, og er sama vill-
an tvítekin í sömu grein. Það er hægt
að detta ofan í poll, en ekki „vera ofan
í pojli". RúJIupyJsa getur verið niðri í
kjöttunnu en ckki „ofan í“ henni. Hún
getur í mesla Jagi verið „ofan á“, „ofan
til í" eða efst í tunnunni. Það er hægt
að jnra ofnn en ekki vera ofan.
*
ANDARÍKLÐ í Grófargili er mikið
og vaxandi. Ríkisstjóri þar er Kristján
Geirmundsson, liinn sjálfmenntaði
fuglafræðingiir og kunni dýravinur. —
AÐEINS
HEILDSÖLUVERÐ FLOKKAtí
Ríkisútvarpið birti einhvern-
thna á sumrinu tilkynningu írá
F rainleiðsluráði landbúnaðarins
um heildsöluverð á hrossakjöti og
nautgripakjöti. Var heildsöluverð
hrossakjöls í þrennu lagi, eítir
aldri hrossanna, en nautgripa-
kjölið í hvorki meira né minna
en 11 ílokkum. Þessi tilkynning
er aðeins sniðin fyrir framleið-
endur, svo að þeir geti fyígst með,
hvaða verð þeim beri að fá fyrir
hvern ílokk, en neytendur fá enga
tilkynningu um, hvað þeim beri
að greiða fyrir liina sömu flokka,
að þvt undanskildu, að ákveðið
er stnásöluverð á súpukjöti af 4
dýrustu tegundum nautakjöts, en
ekki minnst á smásöluverð á
hrossakjötinu. Virðist því Fram-
leiðsluráðið telja sér óviðkom-
andi, hvað smásalinn selur neyt-
endum hrossakjötið og hinar lé-
legri tegundir naulgripakjöts.
Alagning smásalans er ákveðin
af Framleiðsluráði kr. 4,20—4,80
á nautakjöti, miðað við súpukjöt,
en vitað er, að steikarkjöt af hin-
um betri gripum er selt allt upp í
Mjög liefir þrengst á andapollinum í
sumar, því að margt er þar komið
villianda, sem kunna vel við sig í veigj-
unni. Þá bættust þrír álftarungar í
safnið í sumar. Pollurinn er nú orðinn
of lítill fyrir þenna stóra og fjölskrúð-
uga fuglahóp, enda munu nú raddir
vera uppi um að stækka hann við
fyrstu hentugleika.
Þótt dýralífið á andapolliniun sé mik-
ið, er það þó meira á öðrum stað í
bæjarlandinu. En það er á öskuhaug-
unum uppi í göinlu mógröfunum. Eru
haugar þessir venjulega hvítir til að
sjá af veiðibjöllu og ýmsum máfateg-
iinduni, og lieyrist vart inannsins mál,
þegar ekið er þar fram lijá.
*
REYKJAVÍKURBLÖÐIN hafa að
undanförnu minnst á hið óguriega kola-
verð, sem þar syðra er nú 650 krónur.
i Hér í bæ er það þó milli 50 og 60
krónum hærra. Hér er um að ræða
pólsk kol, -em keypt liafa verið af illri
nauðsyn vegna vöruskiptasamnings. —
Pólverjar hækka kolaverðið eftir eigin
geðþótta en neita að greiða meira fyrir
okkar vöru en uppliaflega var um sam-
ið. Ef halda á uppteknum hætti að
kaupa kolin austan fyrir járntjald,
hvaða okurverð, sem seljandanum
þóknasl að setja á þau, meðan liægt er
að fá kolin ódýrari frá Bandaríkjun-
28 krónur. Tíminn sagði um dag-
inn, að 4 krónur væri ójiarflega
há álagning á lambakjöt. Hvað Jjá
um stórgrijiakjötið? Auk þessa
hafa framleiðendur skýrt svo frá,
að þeir*hafi ekki einu sinni feng-
ið hið auglýsta verð fyrir gripi
sína. En ekki er álagningin minni
fyrir Jiað.
Þá kannasl bæði framleiðendur
og neytendur við hina nákvæmu
flokkttn kindakjöts í haustkaup-
tíð. Hinsvegar verða neytendur
ekki vatir annars en I. flokks
dilkakjöls í kjötbúðunr, þegar
þcir biðja um kjöt þar, a. m. k.
hvað verðlagið snertir. Framleið-
endur verða þó að sætta sig við
mjög stranga verðflokkun á öllu
því .kjöli, er þeir leggja inn í
kaupfélögin.
Þegar dýrliðin er komin í þann
algleyming sem nú er, getur Jjað
skipt fátækt fólk miklu, hvort það
Jjarf að greiða krónunni meira
eða minna fyrir kjötkílóið. Það
er ástæðulaust fyrir ])að að kaupa
ætíð og æfinlega dýrasta kjötið.
Þess vegna á það rétt á að fá kjöt
af hinum ódýrari verðflokkum,
meðan það er til. ef Jjað kýs held-
ur.
Ef framleiðsluráð landbúnað-
arins lætur sig engu varða, hvað
smásalinn selur neytandanum
kjötið, eða hvernig hann flokkar
það til verðs, Jjá verða neytendur
að krefjast eftirlits með Jjví eða
fulltrúa í nefnd Jjeirri eða „ráði“,
sem þar um á að fjalla.
*
VARtíAR EKKI
ALMENNING UM VERÐLAG?
Framleiðsluráð landbúnaðarins
hefir látið þylja verðflokkun sína
upp í útvarpið, Jjar sem allar tölur
og flokkaheiti fara inn um annað
eyrað og út um hitt. Blöð hér í
bænum lóktt Jjessa verðlagsaug-
lýsingu upp í sumar, þar sem
venja er til. að auglýsingar um
verðlag, sem ákveðið er af opin-
berum ráðum og nefnduin séu
birtar í blöðunum, þar senr les-
endur geta klippt þær úr 6g haft
við hendina til að fylgjast með
réttu verði. Ekki hefir Franr-
leiðsluráðið fengist til að greiða
þessa auglýsingu, og mun því líta
svo á, að almenning varði ekkert
um Jjað verð, er Jjað ákveður á
einni algenguslu og um leið dýr-
ustu neyzluvöru landsmanna. —
Verður þessi afstaða ráðsins vart
skilin á annan veg en þann, að
það sé að draga einskonar „járn-
tjald“ milli framleiðenda og neyt-
enda til verndar milliliðunum.
*
ura um niiklu lengri veg, verður ríkis-
sjóður að greiða niðiir mismuninn á
verðinu. Slíkt er fullkomið sanngirnis-
SÝNISHORN
AF TÍMA-SANNLEIK
I umræðum um utanfarir
mál.
*
Á s. I. vori var tekinn í notkun nýr
sendir hjá Ríkisútvarpinu, og liugðu
fJestir gotl til skiplanna, því að þeim
gamla var orðið bilunarhætt. En síðan
nýi sendirinn kom, hafa útvarpstruflan-
ir verið líðari en nokkru sinni áður.
S. J. sunnudag keyrði þó úr liófi. Stöðv
aðist útvarpið 3—4 sinniim, meðan á
kvölddagskránni slóð, og síðast varð
útvarpið að liætta við hina venjulegu
útsendingu danslaga eflir síðari frétt-
ir, „vegna bilunar á stöðinni“.
sljórnmálamanna, sem farið hafa
fram í sunnanblöðum nýlega, get-
ur Tíminn þess með feitu letri, að
Jóhann Hafstein liafi fengið
„greiddan ferðakostnað og dag-
peninga i margar vikur fyrir að
mæta á StrassborgarJjinginu í
einn dag.“
Hið sanna í þessu máli er, að
Jóliann Hafstein fór utan á höf-
uðborgarráðstefnu Norðurlanda
á þessuin tíma, en var beðinn að
mæta á Strassborgarþinginu setn
staðgengill Jóh. Þ. Jósefssonar að