Íslendingur - 12.09.1951, Síða 6
6
ÍSLENDINGUR
MiSvikudagur 12. sept. 195lMiðvil
Útsala
Hin árlega rýmingarsala verzlunarinnar hefst
föstudaginn 14. sept., og lýkur laugrdaginn
22. s. m.
Nú er tækifæri að fá sér fatnað til vetrarins.
Afsláttur gefinn af öllum vörum
Kvenkápur og dragtir .
Kvenkjólar og blússur . — 25 %—10%
Töskur og veski — 70%— 20%
Prjónafatnaður barna . — 30%
Karhnannahattar — 25%
Karlmanna ullarstakkar — 25%
Hálsbindi og sokkar ... — 50%—10%
Lítið í gluggann
á {immtudagskvöldid!
ír nogu verður að velja
Vertl. B. Lax4a(
Krosiviður
Fura og birki
Birkispónn
Trétex,
4’ x 8y<i fet.
Byggmgavöruv. Akureyrar h.í.
__
Utsala
Seljum næstu daga ýmsar vörur á niðursettu
verði, s. s.:
Kvenkjóla, pils, peysur, blússur, kvenkópur, regnkópur, útiföt
barna, telpukjóla, drengjaföt, karlmannajakka, bindi, hatta,
kventöskur, telputöskur. — Ennfremur alls konar barnaleik-
föng, blómavasa o.m.m.fl.
AFSLÁTTUR 5—50%.
Verzlunin Ásbyrgi h. 2.
Skipagötu 2.
D í V A N A R
nýir og notaðir.
Allskonar
H Ú S G Ö G N
með tækifærisverði.
Söluskálinn
Síini 1427.
AUGLÝSIÐ í ÍSLENDINGI
Radiógrammofónn
Orgel
Harmonikur
Fiðla
Guitar o. fl.
Söluskálinn
Sími 1427.
Ávextir niðursoðnir
Perur
Ferskjur
Ananas
Apríkósur
Blandaðir ávextir
Nýi Söluturninn
Norðurgötu turninn
Ávextirþurrkaðir
Sveskjur
Döðlur
í pökkum og lausri vigt.
Fíkjur
Rúsínur
Nýi Söluturninn
Norðurgötu turninn
Kakó
Bensdorp
Fry's
Linton
Saluble
Nestles
Nýi Söluturninn
Norðurgötu turninn
Sultutau
Jarðarberja
Hindberja
Ribsberja
Kirsiberja
Plómu
Blandað
Jelly
Appelsínu-
marmelaðe
Nýi Söluturninn
Norðurgötu turninn
Karlmannabuxur
kr. 125,00 og kr. 158,00.
Mikil lækkun.
Prjónavörur
Peysur og vesti
selt með 33%% afslætti.
Norðurgötu turninn
FRAMHALDSSAGA —
ÁKÆRÐUR TVISVAR
ég að verði að koma seðlunum hingað í peningaskóp skipsins. En
hvað ætlar þú að gera? Ætlarðu að skipta seðlunum ó milli manna
strax, eða hefurðu ætlað þér að losna við þó alla í einum eða tveim
stórum sluinpum, og skipta svo?“
„Ég hafði í hyggju að skipta síðar,“ svaraði Adrian. „Ég hafði
ætlað að losna við seðlana í Suður-Frakklandi með því móti að
kaupa þar ýmsa dýrgripi, sem auðvelt yrði að selja aftur, svo sem
gimsteina, loðfeldi og því um líkt.“
„Einmitt það, drengur minn,“ svaraði skipstjórinn. „En líttu
bara ó, livað er í húfi. Strax og þú ferð að úthluta þeim nokkrum
sterlingspundum, þó gæti hugsast, að þeir myndu gera sér glaðan
dag, en j)ó vill losna um mólbeinið ó sumum, en hvernig værir þú
þó setlur eða ég?“
„Hvað leggur þú til?“ spurði Adrian.
„Auðvitað að skipla strax,“ sagði skipstjórinn með óherzlu.
„Lóttu þó sjólfa sjó um að losna við féð. Þú elur snók við brjóst
þér, ef þú reynir að halda jior])arahópnum saman lengur en brýn-
asta þörf krefur.“
„A!“ sagði Adrian. „En sumir þeirra eru gjörsamlega óhæfir
til þess að koma seðlunum í örugg verðmæti. Þú veizt sjólfur, að
það er ekki hlaupið að því. Ég gæti trúað því, að seðlanúmerin
verði tilkynnt um alla Evrópu strax í dag.“
„Veit ég vel,“ svaraði Lisle, skipstjóri, „og J)að er einmitt þess
vegna, sem ég er nú að reyna að gefa ])ér róð. En eitt er víst —
þú hefir ekki bækistöð þína ó Jiessu skipi, ó meðan þú ert að losna
við seðlana. Það leyfi ég aldrei. Hvað heldur þú, að myndi hljót-
ast af því, að þú skiptir nokkrum seðlum, segjum í Marseilles, og
einn eða tveir úr hópnum yrðu svo röflandi fullir einhvers staðar
í borginni? Nei, slíkt er aðeins hlægilegt.“
„Ég get fullvissað þig um það, skipstjóri,“ sagði Adrian þung-
lega, ,,að ég hefi ekki minnstu löngun til þess að draga þig inn
„Slepplu því!“ Það var skipunarhreimur í rödd skipstjórans, og
í augunum var glampi engu líkari en stormur væri í aðsigi • „Ég
dóist að þér, Savile,“ sagði hann, „en ég þoli ekki ó skipi mínu hníf-
ilyrði né ósakanir. hvorki nú né eftir ó. Þú réðir um lestarrónið, og
þú stjórnaðir vel, en nú er það ég sem er skipstjórinn, skilurðu
það!“
Skipstjórinn gekk út, en Adrian reis ó fætur.
„Þjónn“, þrumaði skipstjórinn. „Kallaðu farþegana saman niðri
í kóetunni.“ Hann gekk strax niður í kóetuna og Adrian ó eftir.
Bróðlega voru allir saman komnir þar.
„Við ætlum að rannsaka hversu mikill fengur okkar er,“ sagði
Adrian, þegar þeir voru allir seztir umhverfis borðið, en kassarnir
stóðu ó gólfinu við hlið þess.
„Heyr! Heyr!“ hrópaði Harris, og hinir gáfu með ámóta hljóð-
um til kynna samþykki sitt.
„Við skulum opna pakkana og leggja innihaldið á borðið, svo
getum við ákveðið um skiptin,“ hélt Adrian áfram.
Loksins tóku þeir svo að telja saman allt innihaldið. Það var í
mismunandi stórum seðlum, eitt hundrað og fimmtíu þúsund
sterlingspund. Járnbrautarmaðurinn og Harris göptu af undrun,
en Nepson horfði græðgislega á hrúguna.
„Ég legg til að það verði skipt strax,“ sagði hann.
„Einmitt", sagði skipstjórinn og leit snöggt til Adrians. „Fyrir-
taks uppástunga. Hvað mig snertir, hefi ég þegar rætt það við for-
ingja okkar, að ég fái minn hluta. Ég er einnig viss um, að hann
muni taka fullt tillit til slíkra skynsamlegra tilmæla.“
„Jæja“, sagði Adrian, „en það er eitt, sem er vissulega þess
virði, að það sé haft í huga, og það er, hversu erfitt er að koma
miklum hluta jiessara seðla í örugga fjármuni. Það er ekki svo erfitt
með fimm punda seðlana, en þeim mun gætilegar þarf að fara með
hundrað punda seðlana, það get ég sagt ykkur. Eigum við að
byrja á að skipta smáseðlunum?“
Hinir kinkuðu kolli og hann byrjaði. Það var um 10 þúsund
punda virði í smáseðlum, og eftir skamma stund var þeim skipt-
um lokið.
„Ég vildi gjarnan mega leggja lítið eitt til málanna, sagði skip-
stjórinn.
„Heyr, heyr! Skipstjórinn veit hvað hann syngur,“ sagði Nepson
og reyndi að koma sér í mjúkinn hjá manninum, sem hann óttað-
ist svo mjög, en fékk aðeins háðulegt augnatillit frá honum.
„Það er þetta, sem ég vildi leggja til,“ hélt Lisle áfram. „Dreng-
irnir hafa nú fengið á milli eitt og tvö þúsund pund í smáseðlum,
sem kalla má mjög auðveldan eyðslueyri. Nú mun ég gefa eftir
minn hlut, þú, Adrian, getur gefið eftir þinn og aðrir, ef vilja og
þykjast geta hagnýtt stóru seðlana, þannig að meira verður af
smáseðlunum til handa hinum, sem ekki treystast til þess. Þeir
geta þá losnað án nokkurrar verulegrar áhættu, og eytt peningunum
sínum að vild. Það er alveg víst að seðlanúmerin verða öll aug-
lýst, en það er milljón sinnum auðveldara að losna við smáseðlana
heldur en t. d. hundrað punda seðla, sem hlýtur því að vera mjög
áhættusamt. Jæja. hvað segið þið um þetta?“
„Ég fellst á að verða leystur þannig út,“ sagði Steele, járnbraut-
arstarfsmaðurinn.
„Sama er um mig,“ sagði Nepson.