Íslendingur


Íslendingur - 23.04.1952, Qupperneq 2

Íslendingur - 23.04.1952, Qupperneq 2
2 ÍSLENDINGUR Miðvikudaginn 23. apríl 1952 M • Ahnreyrar^,, Hefir síðasfi naglinn verið inegidur?^ Áður hefir verið skýrt frá því í íslenditigi, að stfórn Verkam.- félags Akureyrarkaupstaðar hafði jorgöngu að því í vetur að 18 fé- lagsmenn voru sviptir réttindum og gerðir að aukameðUmum í fé- laginu. Haja þeir nú aðeins mál- frelsi og tillögurétt en engan at- kvœðisrétt. llins vegar er þeim gert að greiða jullt félagsgjald. Fyrir þessum aðgerðum er engin stoð í lögum félagsins. Tilfærð ástæða stj órnarinnar fyrir þessu gerræði var sú, að þeir hefðu hætt að stunda verka- mannavinnu, en félagslögin mæla hvergi svo fyrir, að slíkt sé brott- rekstrarsök, á meðan félagsmenn taka kaup sitt hjá öðrum, eða eru ekki atvinnurekendur. Á aðalfundi félagsins í vetur bar stjórnin fram tillögu um, að nefnd skyldi kosin tii að undir- búa og athuga, hvaða stöðu þeir skyldu hljóta í félaginu framveg- is, sem ekki stunduðu lengur verkamannavinnu og búa það mál undir næsta aðalfund til lagabreytinga. En stjórnin taldi ekki ástæðu til að bíða aðalfund- ar og afgreiddi tillögur þessarar kosnu nefndar um réttindaskerð- ingu á almennum fundi, með innan við 20 atkvæðum. Að því loknu var 18 félagsmönnum til- kynnt réttindaskerðing þeirra í félaginu. (Einn þeirra mun hafa mótmælt þessurn aðgerðum og sá þá stjórnin sitt ávænna og skrif- aði honum annað bréf og til- kynnti, að hann mundi aftur öðl- ast full félagsréttindi!). Þegar þannig var komið skrif- uðu nokkrir rnenn stjórninni (35 að tölu) og mótmæltu þessu rétt- indaráni og sýndu fram á með rökum, að þarna væri um lögbrot að ræða, þar sem tillaga nefndar þeirra, er kosin var, hefði ekki blotið afgreiðslu á aðalfundi, en félagslög mæla svo fyrir, að laga- breyting sé því aðeins lögleg að hún fái % greiddra atkvæða á aðalfundi. Stjómin sá þá sitt óvænna og boðaði til fundar sl. sunnudag. þar sem þetta erindi var aðalmál fundarins. Fonnaður las upp bréfið og gaf svo orðið laust. Þá tók til máls Kristófer Vilhjálms- son fyrir þá, er kært höfðu ger- ræði stjórnarinnar. Sýndi hann fram á, að þarna væri um lögbrot að ræða og krafðisl, að mennirn- ir fengju aftur full félagsréttindi, unz málið hefði fengið lagalega afgreiðslu á næsta aðalfundi. Taldi hann, að með þessu Væri farið út á hála braut, ef almenn- ur félagsfundur gæti með fáein- um atkvæðum svipt félagsmenn réttindum og væri með sömu að- ferð hægt að gera stjórnina sjálfa réttindalausa í félaginu. Björn Jónssón reið á vaðið me.ð að verja gerðir sínar og meðstj órnenda sinna. Kvað hann málið veigalítið (!) og ástæðu- laust að hafa um það mörg orð. Bar hann fyrir sig álit nefndar- nnar, er áður er sagt frá, og las það upp á fundinum. En af ein- rverjum ástæðum, sem B. J. veit iezt sjálfur hverjar voru, láðist íonurn að lesa endirinn, en hann r þannig: „Nefndin vill að lok- im beina því til stjómarinnar, að íún hlutist til um, að efni ofan- peindrar tillögu verði staðfest neð því að setja það í lög félags- ns á næsta aðalfundi.“ Þessa greinargerð samþykktu ommúnistar sjálfir og eru því vefengjanlega, með því að hafa lana að engu, brotlegir við sínar igin samþykktir. Þá kom fram tillaga frá Guð- íundi Jónssyni um, að áður- íefndir 17 rnenn skyldu hafa full élagsréttindi, þar til aðalfundur áefði fjallað um málið á lögleg- n hátt. Tillaga Guðmundar og ;reinargerð var svo hógvær og eðlileg, að undravert var, að hún ikyldi ekki fá samþykki fundar- ins. En kommúnistar mmiu hafa erið búnir að ákveða að berja höfðinu við steininn til endaloka essa ináls. Eftir að þeir höfðu smalað lengi funjlartímans áðu þeir loks saman 45 atkvæð- im og fengu samþykkta frávís- nartillögu móti kærunni, en meinuðu þeim réttindaskertu, sem ar voru staddir, uin atkvæðis- rétt, en tillaga kommúnista liefði ið líkindum annars fallið með jöfnum atkvæðum. . Margir af andstæðingum stjórnarinnar tóku til máls, og deildu svo á hana fyrir lögbrot, að hún kom engum vörnum við. r.d. komst Rósberg Snædal svo að orði í vörn sinni: „Það er hvergi lekið fram í lögum félags- ;ns að ekki megi skerða réltindi félagsmanna.“ Þannig rökfærsla á sér fd dæmi, þótt þeir hafi margt spaklega niælt. Þessi orð munu verða landfræg, og eflaust mmiu bau lifa skáldið Rósberg Snædal. Hann hefir nú hengt á klakkinn á móti orðum flokksbróður síns: „hvað víirðar okkur um þjóðar- hag“ svo vel að nú hallast ekki lengur á trmitunni! í fundarlok var svo gengið til atkvæða um tillögu frá Eiríki Einarssyni, svohljóðandi: „Fundur haldinn í Verka- mannafélagi Akureyrarkaupstað- ar 20. apríl 1952, vítir harcjlega stjórn félagsms fyrir ólöglega réttindaskerðingu 18 félagsmanna og telur, að stjórnin hafi með þessum framkvæmdum gerst brot- Ieg við 10. gr. félagslaganna.” Tillagan hlaut 27 atkvæði móti 38. Jón Hjálmarsson erindreki A. S. í. var mættur á fundinum og deildi rökfast á konnnúnista fyr- ir lögbrot þeirra. Þeir voru mjög órólegir undir ræðum andstæð- inganna. Munu kommúnistar aldrei hafa fengið slíka útreið fyrr í tíð félagsins. Kristófer Vil- hjálmsson lýsti yfir í lok fundar, að hann mundi leita réttar síns á öðrum vettvangi. Stjórn Verkamannafélags Ak- ureyrarkaupstaðar hefir með þessum ofbeldisverkum lagt haga hönd að sinni eigin líkkistu, en hvort þeir félagar Stalins hafa með fundinum á sunnudaginn neglt í hana s'ðasta naglann, mun framtíðin sanna. # Gangið ekki yfir íþrótfayöilinn! Fólk er vinsamlega áminnt um að ganga ekki yfir íþróttavöllinn, meðan hann er blautur og glj úp- ur, því að slíkt veldur verulegum skemmdum. Verða sett upp skilti nnan skamms á vellinunr fólki til viðvörunar um þetta. Amoda-brjóstahöld Amoda-brjóstapúðar Amoda-sokkabönd Amoda-mogabelti Handklæðadrcgill 2 teg. Ullargarn 2 tegundir Ullar-kvenbuxur Sirs Flúnel Nylonsokkar Tvinni Blúndur (mjóar) Georgette Vasaklútar Nylon-tricot Isgarnssokkar Teygja Hórfilt Skæri Vasahnífar Kraftpappír Bodmintonspoðar Badminton-nylon-boltor Hórspennur Hórgreiður (1 8 cm.) Hórkambar Minnisspjöld Herðatré Reykjapípur Pfpu-munnstykki Sólgleraugu (style) Kúlupennar Auka-fyllingor HEILDSÖLUBIRGDIR: ÍM erlendn venlunorféldðið Garðastræti 2 - Simi 5333 Gleðilegf sumar! Þökk fyrir veturinn. Nýi söluturninn, Norðurgötuturninn. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn. Bókaverzlun Gunnl. Tr. Jónssonar. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn. Akureyrar Apótek. Gleðilegt sumor! Þökk fyrir veturinn. Klæðaverksm. Amaro, Amaro-búðin. Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn. T résmíðaverkstæðið Skjöldur h.f. '‘jskum öllum viðskiptavinum vorum gleðilegs sumars. Verzl. Eyjafjörður h.f. LINDARPENNAR Parker 51 Lustra 352.00 Parker 51 Spccial 261.00 Parker 21 130.00 Parker Parketto 79.00 Sheoffers Crest de Luxe 526.50 Sheaffers Valiant 439.00 Sheaffcrs Stotesman 351.00 Sheaffers Sovereign 307.00 Pelikon 197.50. Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar. Tökum upp í dag svart Gaberdine ANNA & FREYJA Tll fermingargjafa: Svigskíði og gönguskíði seld með afborgun. Dakpokar með grind Ferðaprímusar, 2 leg. Skíðastafir Svcfnpokar Ljósmyndavélar, 2 teg. Rafmagns - b uxnapressu r , Kastkringlur Kastspjót Sendum í póstkröfu. Bryiij. Sveinsson h.f. Sími 1580 Skipagötu 1 Plostic-efni rósótt, mjög hentugt i borðdúlca. Verð frá kr. 19.60 mtr. Verzlunin Eyjafjörður h.f. (ólídúhur A og C þykkt. Verzlunin Eyjafjörður h.f. YOfltSG- rijKwnir 6 og 12 volta-eru loks komnir. Þessir rafgeymar hafa reynst aíburða vel. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Sogskáis&i* stórar — kr. 21.45 stk. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Þohjdrn Þeir. sem liafa pantað galv. þakjárn hjá okkur, eru vin- samlega beðnir að endur- nýja pantanir eínar, þar sem járnið er væntanlegt með næ6ta skipi Eimskipa- félagsins. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. MÓTORHJÓL til 8Ölu. Uppl. gefnar í Söluskálanum. Sveitavinna 6 karlmenn og 5 stúlkur vantar til sveitavinnu, frá 1. og 14. maí til hausts. Fólksráðningastofan.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.