Íslendingur - 23.04.1952, Síða 4
4
ÍSLENDINGUR
Miftvikudaginn 23. apríl 1952
Útgelandi:
Útgáfufélag íslendings.
Kemur út hvern miðvikudag.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jakob Ó. Pétursson, Fjólug. 1, sími 137o.
Auglýsingar og afgreiðsla: Eiríkur Einarsson, Hólabraut 22, sími 1748.
Skrifstofa og afgreiðsla í Gránufélagsgötu 4, sími 1354.
Skrifstofutími kl. 10—12, 1—3 og 4—6,
á laugardögum aðeins 10—12.
Prentsmi'ðja Björns Jónssonar h.f.
Xú er vetui* iíi* bæ
Á tnorgun íögnum við nýju sumri.
ÞaS er gömul og góS venja á tímamótum aS líta um öxl og rifja
upp liSna atburSi. Um áramót eru reikningar liSins árs gerSir
upp og á sumarmálum mælt og vegiS, hvort liSinn vetur hafi reynst
þungur í skauti eSa niildur og ljúfur. Skiptir þaS einkum miklu
máli þær þjóSir, er lifa mestmegnis á landbúnaSi og sjávarútvegi.
Fyrir þær atvinnugreinir hefir veSurfar og árferSi oft úrslitaþýS-
ingu. ' : • 1 '
Veturinn, sem nú er aS kveSja, getur ekki hafa talizt harSur
hér á landi. Þó hefir hann veriS snjóasamari smmanlands en oftast
áSur, svo aS öSru hverju horfSi til vandræSa meS aSflutninga
mjólkur til höfuðborgarinnar. í janúarmánuSi gerSi vond veSur-
áhlaup er ollu mannfalli á sjónum og nokkru eignatjóni á Bkipum,
veiSarfærum, liúsum og heyjum. í veSrum þessmn fórst bátur frá
Akranesi meS 6 mönnum, annar frá Grindavík meS 5 mönnum og
2 tók út af báti frá Bolungarvík.
Slíkar mannfórnir verSum viS aS gjalda flesta vetur, þó mis-
jafnlega miklar, og hve mjög, er viS aukum nú slysavamir okkar
og öryggi á sjónum, verSur seint meS öllu komiS í veg fyrir hin
þungu manngjöld, er Ægir heimtar.
Þá urSum viS á liSnum vetri aS sjá á bak okkar fyrsta innlenda
þjóShöfSingja, og höfum enn ekki fyllt í þaS skarS, enda er okkur
ljóst, aS þar er okkur mikill vandi á höndum.
í stjórnmálunum hefir ekki gætt mikilla átaka á vetrinum. Al-
þingi hafSi skemmri setu en flest undanfarin ár, afgreiddi hæstu
fjárlög, sem enn hafa sézt bér og framlengdi alla skatta. ÞýSingar-
mesta framkvæmd ríkisstjórnarinnar var setning nýrrar reglugerS-
ar um landhelgi íslands og verndun fiskimiSanna umhverfis land-
iS, þar sem kveSiS er á um 4 mílna landhelgi og friSun allra fjarSa
og flóa fyrlr togveiSum. Er þessari útvikkun landhelginnar mjög
fagnaS innanlands en miSur meSal erlendra þjóSa, sem sækja fisk-
veiSar á íslandsmiS.
Undirbúnar eru 3 fjárfrekustu framkvæmdir, sem íslendingar
hafa nokkru sinni í ráSist, en þaS eru ný orkuver viS Sog og Laxá
og bygging áburSarverksmiSju. Til Jjeirra framkvæmda njótum viS
gjafa og lána frá auSugustu þjóS heimsins, og er einn ráSherranna
nýkominn þaSan meS aukin framlög til þeirra stórvirkja. Vona
menn, aS þær framkvæmdir umskapi svo athafnalífiS og efnahagB-
málin í landlnu, aS viS Jnirfum ekki á frekari „framlögum“ er-
lendra þjóSa aS halda til framfæris okkur.
Atvinnuleysi hefir hrjáS okkur venju fremur á þessunt vetri,
er einkum stáfar af samdrætti í iSnaðinum, svo sem oft hefir veriS
aS vikiS hér í blaSinu. En atvinnuleysi þolir fólk nú verr en nokkru
sinni áSur vegna geigvænlegrar dýrtíSar. Sérstaklega liefir hitunar-
kostnaSur aukist gífurlega á þessum vetri, en auk J>ess ýmsir aSrir
liSir daglegra nauSsynja. Sæmilegar horfur munu vera á atvinnu
meS vorinu, einkum þar sem varnarliSiS hefir á prjónunum ýmsar
framkvæmdir, sem þarfnast innlends vinnuafls, en slíkt er þó ekki
annaS en bráSabirgSaúrlausn.
Togarasjómenn efndu á vetrinum til verkfalls í sambandi viS
kjarabótakröfur, og var í nýjum sanmingum gengiS langt til móts
viS þá. StóS verkfalIiS skamma hríS, svo aS sumir togaranna stöSv-
uSust ekki. Ilinir nýju samningar gera þaS aS verkum, aS fjölga
verður mönnum á togurunum, én þaS eykur enn útgerSarkostnað
þeirra að miklum mmi, sem þó var ekki á bætandi á sama tíma og
fiskmarkaðir þrengjast og mikiS verðfall verður á lýsi. Horfir nú
enn óvænlega með afkomu þeirra, og óttast sumir, aS ný gengis-
lækkun vofi yfir, ef ekki koma til verShækkanir á útflutningsafurS-
um okkar.
Veturinn leiSir menn oft til alvarlegra íhugana og nokkurs
kvíða. MeS vorinu eykst mönnum hinsvegar bjartsýni og trú á
1 fið. Strax og fyrstu vorblómin opna krónur sínar, vex heiðríkja
hugans, og dapurleikinn víkur fyrir eygðum úrræSum og vaxandi
vonum. Við kveðjum svo veturinn sæmilega sátt viS tilveruna og
óskum ungum og gömlurn
GLEÐILEGS SUMARS!
Baddir kvenna
ÍSLENDINGUR mun framvegis birta undir þessari fyrirsögn
bréf og greinar frá konum, er varða málefni kvenna. Vill blaðið
hér með mœlast til þess, að konur sendi þessurn dálki nokkur
orð öðru hvoru um áhugamál sín eða önnur efni, er konurnar
varða sérstaklega.
GOTT RÁÐ
VORHREINGERNINGIN
stendur fyrir dyrum, og það
líður ekki á löngu, þar til allt hús-
ið stendur á öðrum endanum,
eiginmönnunum til mikillar ar-
mæðu.
Vorhreingerningin er geysileg
vinna fyrir húsmóðurina og jafn-
vel áður en hún hefst vex um-
hug6unin um hana henni í aug-
um. En hvers vegna að safna öllu
saman til aS gera í einu? ByrjiS
strax aS gera hreint í kjallara og
á háalofti, þá er það frá, áður en
aðalhreingerningin byrjar.
Hvernig lítur annars út í
geymslunum hjá ykkur? Þetta er
ef til vill dálítið nærgöngul spurn-
mg, og þið þurfið ekki að svara,
ef þiS viljið komast hjá því, en
af reynslunni vitum við allai-, að
geymslan er sá staður, þar sem
erfiðast er að halda snyrtilegu, —
dót, sem ekki er notaS að stað-
aldri, er geymt í pappakössum
eða vafiS inn í mörg bréf, og
þegar þarf að nota eitthvað af
því, verSur að grafa í gegnum
marga pakka og pinkla þar til
komiS er að því rétta. Já, en við
skrifum þó utan á pakkana, hvað
í þeim er —, munu eflaust marg'
ar ykkar segja, það gerði ég nú
líka til að byrja með, en með tím
anum er skriftin orðin svo máð,
að hún er ólæsileg, og þar fyrir
utan verS ég að komast frarn úr
fleiri utanáskriftum, þar til ég
kem að því rétta. Lýsingin á lofti
og í kjallara er heldur ekki alltaf
sem bezt, svo að ég er farin að
hafa þetta á annan hátt. Alla mína
kassa og pakka merki ég með
stóru greinilegu númeri, bý svo
til lista yfir númerin og hvað þau
innihalda og hengi innan
geymsludyrnar. f hvert skipti,
sem eitthvað bætist við í geymsl
una, færist einnig nýtt númer á
listann, og á þennan hált er mjög
auðvelt að lialda öllu í röð og
reglu.
Hér er uppskrift af pönnukök-
uin og smjöri, sem er mjög hand-
hægt að laga og gaman að bera
með þeim til tilbreytingar:
PÖNNUKÖKUR.
2V2 dl. hveiti, % 1. mjólk,
1 tsk. salt, 1 stk. egg.
Allt þeytt vel saman og bakaS i
smjöri á vel heitri pönnu, aðeins
á annarri hliðinni.
APPELSÍNUSMJÖR.
50 gr. möndlur, 35. gr.
sykur, 50 gr. smjör, safi
úr Yz appelsínu og raspað-
ur börkur af einni appel-
sinu.
Möndlurnar saltaðar vel og allt
hrært vel 6aman. BoriS meS
pönnukökmium, annað hvort
smurt innan í eða sett í smá toppa
ofan á þær upprúllaðar.
Þetta appelsínusmjör er einnig
mjög gott með lítið sætu kexi.
f
Q&mm
á réttum tíma er mikils virði.
V.ö heyrum og lesum svo mörg
góð ráð um ævina, en hversu oft
munum við þau? Þess vegna er
bezt að skrifa þau niSur eða
klippa út og geyma í til þess
gerðri möppu, svo aS þau séu
jafnan við hendina þegar á þarf
að halda.
Sítrónur, þessa indælu gullnu
ávexti, sem ætti aS nota daglega,
að minnsta kosti yfir veturinn
vegna C-vítamínanna, sem þær
nnihalda, verða safameiri, ef
þær eru ylaöar áður en þær eru
pressaÖar.
Þegar gengið er frá hitapokum
til geymslu, þarf að athuga, að
þeir séu þurrir að innan, strá þá
inn í þá talkumi og nudda aS ut-
an upp úr glycerini, þá mun
gúmmíiÖ ekki springa.
Hver hefir ekki orðið fyrir því
óhappi, að mjólkin syði upp úr,
bara af því að athyglin hefir eitt
andartak snúist að einhverju
öðru. — Smyrjiö pottbrúnina að
innan með smjöri og þér sjáið
við þessari óheppni.
HEKLUÐ TASKA,
sem mim fara vel viS sumar-
kjólinn.
Efni, ca. 100 gr. baSmullar-
garn, heklunál no. 3. Taskan:
FitjiS upp 40 cm. og tengið sam-
an í hring. Fitjið upp 4 lykkjur
og festið með fastalykkju í 3ju
hverja lykkju. Næsta umferð er
hekluð með fastalykkju í boga
fyrri umferðar. HaldiS áfram
þar til stykkið er 25 cm. Hekliö 2
svona stykki, saumiS botninn
saman. Brjótiö 6 cm. niður og
festiö 2 litla hringi í hvora hlið.
HandfangiS: FitjiS upp 10 lykkj-
ur og heklið einfalda stólpa þar
til ræman er oröin 60 cm. Brjót-
ið tvöfalt og saumið saman og
þræðið gegnum hringina. Saum-
ið endana saman. Veskið er
fóöraö með plastic eða einhverju
þéttu efni í sterkum lit.
*
50 ára stúka
Barnastúkan „EiIífSarblómiS"
nr. 28, Sauðárkróki varð 50 ára
á öndverðu þessi ári: — Hún er
stofnuö af frumherjum Reglunn-
ar hér í slúkunni Gleym mér eigi
1902. Sr. Árni Björnsson hafði
þar forgöngu. Síðan hefir hún
starfað óslitið að heita má og oft
með miklu fjöri. Gæzlumenn voru
6 fyrstu árin: Hallgrímur Þor-
steinsson organisti, Halldór Þor-
leifsson smiður og Þorkell Jóns-
son. Síðustu 44< árin hefir gæzlu-
maður verið Jón Þ. Björnsson
skólastjóri og er enn.
Stúkan minntist þessa 50 ára
afmælis síns 2. marz sl. á mjög
virðulegan hátt: 1. Guösþjónusta
í Sauðárkrókskirkju, þar sem fé-
Tómasína gamla í UthlíS var
stödd hjá sóknarpresti sínum, sem
var nýbúinn að fá nýtt brauð og
var í þann veginn að flytja burt.
Hann byrjar strax að hugga Tóm-
asínu.
— Þér fáið sjálfsagt jafngóð-
an prest og mig aftur.
Tómasína þurrkaði tár af
hvörmum sér með svuntuhorninu
og kjökraði:
— Nei, því trúi ég ekki. Á
minni ævi hef ég haft sjö presta.
Þú ert sá sjöundi. Og með hverj-
um nýjum presti fékk inaður
verri og verri prest. Svo að nú
verSur það bara eymd og vesal-
dómur.
Frúin (grátandi): Demants-
hringurinn hefir dottið af fingri
mínum. Og ég get ekki fundiö
liann aftur.
Maðurinn: Vertu róleg, góða.
Ég fann hann. Hann var í buxna-
vasa mínum í morgun.
*
— í gær hitti ég daufdumban
mann með málhelti.
— Nei, heyrðu góði, þú leik-
ur ekki meS mig.
— Jú, hann vanltaði tvo fingur
á hægri hendi.
*
ÞaS er hræöilegt aS vera eins
gildvaxinn og ég. Eina flíkin, sem
ég get keypt án þess að taka hana
eftir máli, — er regnhl.'f.
#
Nótt eina bættust Jörgensens-
fjölskyldunni hvorki meira né
minna en 3 drengir. Þegar pabb-
inn haíði sýnt Jóni syni sínum, 6
ára gömlum, hina nýju viðbót
við fjölskylduna, og drengurinn
hafði horft á liana um hríð,
spurði hann:
— Pabbi, hvern þeirra eigum
við að láta lifa? Mér lízt ekki
sem verst á þann, sem er í miðj-
unni.
#
Vildi byrja að nýju.
í pantleik einum var ungfrú
Fía dæmd til að kyssa ungan
mann 10 kossa. Þau fóru fram í
ganginn, og smellirnir heyrÖust
inn. Allt í einu verður hlé á
kossaganginum, og ungi maður-
inn segir háum rómi: „Þetta var
sá sjötti“. — Nei, sá sjöundi,
svarar stúlkan. — Nei, þetta var
sá sjötti, svarar hann ákveðinn,
— Jæja, við skulum ekki vera að
rífast mn það, heldur byrja upp
á nýtt.
Iagar voru mættir undir fán
Reglunnar. 2. Opinber (ókeypis
samkoma, þar sem gæzlumaðu
og Regluboði fluttu erindi, barm
kór söng og kvikmynd lærdónií
rík við barna hæfi var sýnd. c
Skemmtun fyrir stúkubörn o
nokkra vini Jieiira. Stofnendu
voru um 30. Nú eru félagar ui
120.