Íslendingur - 22.10.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 22. október 1952
ISLENDINGUR
3
€fOlfteppi
Gólfteppin eru komin (Axminster A 1).
Falleg, góð og ódýr.
Le§lampar
Danskir leslampar
— veggljós
— standlampar
— borðlampar
— loftskermar.
Allt nýjar tegundir.
Döniiipeysur
Utlendar dömupeysur í fallegu úrvali,
margir litir.
Herra vesti og peysur,
góð tegund.
<»
<hi:to v\i<:
Gluggatjaldaefnið, er við höfum núna,
er eitt það fallegasta, er komið heflr.
Margar gerðir.
Wolsey
Wolsey nylon sokkarnir eru komnir aftur.
Fóðurcfiii
Fóðurefni alls konar
Millifóður
Vatt og annað til fata.
Herra- og dömuhúfur
nýjasta gerð, snið og litir.
Stcrnin
Sternin nylon sokkar, 38.00 kr. parið.
Plastic-spil
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f,
Litir - litabækur (amerískar)
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f.
HILLUPAPPÍR
HILLUBLÚNDUR
Axcl Kristjóiisson li.f.
Bóka- og rilfangaverzlun
SERVIETTUR Á KÖKUFÖT
Axcl Kristjáns§on li.f.
Bóka- og ritfangaverzlun
l
I
L ö g t ö k
Sámkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri og að und-
ahgengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fara fram á
ábyrgð gjörðarbeiðanda en á kostnað gjaldenda, að átta dög-
um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreidd-
um gjaldföllnum útsvörum og fasteignagjöldum til Akureyr-
arkaupstaðar og gjöldum til Akureyrarhafnar, gjaldföllnum
1952.
Bæjarfógetinn á Akureyri 21. okt. 1952.
Friðjón Skarphéðinsson.
Norðurlands
B.ó
Sýnir í kvöld:
Myrkraverk
Spennandi sakamálamynd.
ATH. Framvegis hejjast kvöldsýn-
ingar kl. 8.30.
Reikningar og kröfur
á Gagnfræðaskóla Akureyrar verða fyrst um sinn afgreiddar
í skrifstofu yfirkennara skólans á þriðjudögum kl. 3—4. e. h.
og á laugardögum kl. 2—3 e. h. Kröfuhafar eru góðfúslega ,
beðnir að athuga, að reikningar verða yfirleitt ekki greiddir
á öðrum tímum, nema alveg sérstaklega standi á.
Akureyri 22. okt. 1952.
________Skólastjórinn.
Næsta mynd:
Söngvararnir
(Follie per L’Opera)
Bráðskemmtileg ný ítölsk söngva-
mynd. — I myndinni syngja flestir
frægustu söngvarar Itala:
BENJAMINO GIGLI
TITO GOBBI — GINO BECIII
TITO SCHIPA
MARIA CANIGLIA'.
Skýringartexti.
Aýja-Bíó -
í kvöld klukkan 9:
Spenntar taugar
(TENSION)
Spennandi amerí k mynd.
Aðalhlutverk:
Audrey Totter, Richard Basehart.
Um helglna myndirnar:
„Kenjótt kona“
„Þau dönsuðu á Broadway“
„Sólarupprás“.
Allar í s'ðasta sinn.
OSRAIW
ljósiipcrnr
Axcl Kriitjánsioii h.f.
Brekkugötu 1, sími 1356.
Bílaeigendur!
Z E R E X FROSTLÖGUR.
Kr. 111.00 pr. gallon.
Axcl Kri§tjiíii§§oii h.f.
Brekkugötu 1. Sími 1356
li
Skemmtiklúbburinn
„ALLIR EITT
Dansleikur ve:Sur haldinn í Alþýðu-
húsinu laugardag'.nn 25. þ. m. kl. 9 e.h.
— Félagskort áfhent á fimmtudag og
föstudag á tama stað kl. 8—10 e. h.
Verð kr. 45.00 á 3 danslelki fyrir
fasta félaga. — Sljórnin.
Jet Triofold kúlupennar
eru heimsins beztu kúlupennar.
Verð aðeins kr. 10.50.
Bókaverzl.
Gunnl. Tr. Jónssonar.
Happdrctti Hdikóla isM
Endurnýjun til 11. flokks hefst 24. þ. m.
Verður að vera lokið 8. nóvember.
Munið að endurnýja í ííma.
Bókaverzl. Axels Kristjánssonar li.f.
— Auglýsið í íslendingi! —
Þakjárn
væntanlegt.
Kaupendur eru beðnir að leggja inn
pantanir sínar.
Byggingðvöruverzl. Tómascr Björnssoiar !i.f.
Akureyri — Sími 1489.