Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 07.01.1953, Síða 1

Íslendingur - 07.01.1953, Síða 1
ri y XXXIX. árgangur Miðvikudagur 7. janúar 1953 1. tölublað Fyrrv. -drottniHg íslonds látin Alexandrine drottning, ekkja Kristjáns konungs X. lézt í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 28. f. m., 73 ára að aldri. Jarðarför hennar fór fram síðastliðinn sunnudag. Var Sigurður Nordal sendiherra viðstaddur útförina af hálfu ríkisstjórnar íslands. Steingrímur Steinþórsson for- sætisráðherra flutti ávarp í Ríkis- útvarpið að kvöldi dánardags ekkj udrottningar innar, og gat hann þess þar, að þegar Sam- bandslögin gengu í gildi 1918, hafi Alexandrine drottning orðið drottning íslands, og hafi hún ein borið þann titil. Kom hún á drottningarárum sínum fjórum sinnum hingað til lands og eign- aðist hér vini, er mátu hana mik- ils. Forseti íslands sendi Friðrik Danakonungi samúðarkveðju við fráfall móður hans, en forsætis- og utanríkisráðherra sendu for- sætis- og utanríkisráðherrum Danmerkur sarns konar kveðjur. Gengu þeir einnig á fund sendi- herra Dana í Reykjavík, frú Bo- dil Begtrup, hinn sarna dag, og vottuðu henni og dönsku þjóo- inni sam'úð íslenzku ríkisstjórn arinnar. Á útfarardegi hinnar látnu drottningar fór fram minn ingarathöfn um hana í Reykja- vík. Dómur I mdli Olíufélugsins 1,6 millj. kr. ólöglegur hagnaður renni í ríkissjóð Stærsta verðlagsbrofantál, sem hér hefirþekkzt Skömmu fyrir jól kvað Verð- lagsdómur upp dóm í h'.nu svo- kallaða olíumáli, en það mál var höfðað af opinberri hálfu gegn Olíufélaginu h.f. og Hinu íslenzka steinolíuhlutafélagi fyrir meint orot á verðlagslögunum. Tildrög málsins eru þessi: Félögin tvö, sem um ræðir, fengu olíufarm hingað tll lands 10. marz 1950 með ol uskipinu Esso-Memphis. Höfðu félögin þá þegar aflað greiðslu fyrir farmin- a með olíusölu á Keflavíkur- flugvelli í bandarískum dollur- um. En er gengisfelling íslenzks gjaldeyris var gerð 19. marz s. á., gáfu forráðamenn Olíufélagsins /iðkomandi verðgæzlu þær upp- lýsingar, að olíufarmurinn væri greiddur eflir gengisfell ngu og fengu því að selja olíuna á því verði, er við það miðað’st. Var síðar reiknað út, hve hagnaður félaganna hefði orðið mikill af haiu ranga verði, og nam sú upp- hæð kr. 1.600.165.05, og er sú fjárhæð með dóminum gerð upp- íæk til rík’ssjóðs. Þá var Sigurður Jónasson þá- verandi forstjóri Olíufélagsins dærndur í 100 þúsund króna sekt fyrir ranga skýrslugjöf og verð- lagsbrot, Jóhann Gunnar Stefáns- son, þáverandi skrifstofustjóri sama félags í 10 þús. kr. sekt fyrir rangar upplýs!ngar og Haukur Hvannberg framkvæmdastj. Hlns íslenzka steinolíuhlutafélags í 30 þús. kr. sekt fyrir verðlagsbrot. Þá voru stjórnir félaganna dæmd- ar til að greiða ríkissjóði hinn ólöglega hagnað, en stjórnirnar skipa: Vilhjáhnur Þór, Ástþór Matthíasson, Jakob Frímannsson, Karvel Ogmundsson og Skúli Thorarensen. Dómendur í þessu umfangs- mikla verðlagsbrotamáli voru Vald'.mar Stefánsson sakadómari og ungfrú Rannveig Þorsteins^ dóttir lögfræðingur. Allir sak- borningar hafa áfrýjað dóminum. Tiltöluleg'a friðiamleg: arainót Enginn fluttur í fangageymslu á nýársnótt ru> • •••« Fogar jolagjoi í rá Björgvinjarbæ Á annan jóladag afhenti vara- ræðismaður Norðmanna á í landi, Sverrir Ragnars, kaupm. Akure>'rarbæ forkunnarfagurt jólatré frá Björgvinjarbæ í Nor- egi. Hafði trénu verið komið fyr- ir uppi á höfðanum rétt hjá Ak- ureyrarkirkju, og sézt þar víða að úr bænum. Þegar tréð var formlega afhent, safnaðist mikill mannfjöldi saman umhverfis hið skrautlýsta jólatré. Vararæðis- maður afhenti gjöfina fyrir hönd Björgvinjarbæjar með stuttri ræðu, en forseti bæjarstjórnar, Þorst. M. Jónsson, veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd bæjarins með ræðu. Jólagjöf þessi er mikill vin áttuvottur frá hendi Björgvinjar- búa og hin mesta bæjarprýði að gjöfinni. _______ Fundur 11111 fjár< hagsáætlun bæj< • arins Sjálfstæðisfélögin á Akureyri inum. Þingmaður bæjarins mun halda fund að Hótel Norður-. mæta á þessum fundi. landi annað kvöld kl. 8,30. Aðal- - efni fundarins verður fjárhags- áætlun bæjarins fyrir árið 1953, sem nú bíður annarrar umræðu og afgreiðslu. Framsögumaður verður Jón G. Sólnes, bæjarfull- trúi. Það hefir verið venja, að Sjálfstæð.sfélögin efndu til um- ræðna um frumvarpið að fjár- hagsáætlun bæjarins, áður en frá , Tómasson, járnsmiður, ráðinn jiví væri að fullu gengið í bæjar- j varaslökkviliðsstjóri Akureyrar- stjórn. Hafa fundirnir verið bæjar samkvæmt tillögu slökkvi- óvenju vel sóttir, enda skiptir það ^ liðsstjóra og bæjarráðs. Á sarna hvern borgara miklu máli, hvern fimdi voru ráðnir eftir tillögum ig grundvöllurinn er lagður að sömu aðila 4 nrenn til vörzlu í Eftir upplýsingum lögreglunn- ar var bæjarlífið óvenju spaklegt hér um áramótin, og það svo, að enginn maður gisti fangahúsið á nýársnótt. Olvun mun þó hafa verið á samkomustöðum, þar sem dansleikir voru, og var leitað þaðan til lögreglunnar til að bægja fólki frá dyrum húsanna, er sótti fast á inngöngu. En með minnsta móti var af unglingum á götunum, og bar þar margl til. Lögreglustjóri hafði gefið út op- inbera áminningu Vil foreldra um að leyfa ekki börnum eftirlits- lausa útivist eftir kl. 8 að kvöldi, og skrifað skólum og félagssam- tökum bréf með tilmælum um að þau lréldu áramótafagnað inn- byrðis til að draga úr útivist unglinga á nýársnótt, — dans- leikir voru haldnir í framhalds- skólunum fyrir nemendur þeirra, — og loks var myndarleg ára- mólabrenna á utanverðri Odd- eyti, sem unglingar efndu til, og safnaðist margt af ungu fólki þangað á þeim tíma, sem það annars „stundar götuna“. Þó tók lögreglan tvo unglingspilta, er reyndu að draga rusl út á um- ferðargötur miðbæjarins, cins og þeir hafa hneigst til undanfarin gamlárskvöld, og voru þeir kærð- ir. Ekki varð vart við hættulegar heimagerðar sprengjur, enda úrval nú í verzlunuin af Fjórir brunaverð- ir og varaslökkvi- liðsstjóri ráðnir Á fundi bæjarstjórnar 23. des- ember síðastliðlnn var Sveinn hættulitlum sprengjum en verið hefir undanfarin ár. í Reykjavík voru áramótin með rólegasta móti, og er sömu sögu að heyra úr flelri kaupstöð- me:ra rekstri bæjarfélagsins og fram- kvæmdum þess á hverjuin tíma. Verður þess því vænzt, að fund- urinn á morgun verði vel sóttur af Sjálfstæðismönnum e'.ns og áður, þegar þessi mál hafa verið þar til umræðu, og að þeir láti sem flestir álit sitt í ljós um frum varpið, sem skýrt verður á fund- slökkvistöð bæjarins, þeir Guð- mundur Jörundsson, bílstjóri, Gunnar Sleindórsson, bílstjóri, Halldór Arason, bifvélavirki og Tómas Jónsson, bílstjóri. Allir þessir menn hafa starfað í slökkvillði bæjarins. Ráðning þeirra gildir frá 15. þessa mánaðar. Leikfélag Akureyrar hefir nú sýnt gamanleikinn „Aumingja Hanna" 8 sinnum við ágæta aðsókn og viðtökur. Upp- selt hefir verið á flestar sýning- arnar. Þeim, er ekki hafa séð þennan bráðskemmtilega gamanleik, en hafa i hyggju að gera það, er bent á að draga það ekki um of, þar sem gera má ráð fyrir að sýningum fari nú mjög að fækka úr þessu. Næstu sýningar verða á föstu- dagskvöld og súnnudagskvöld þ. 9. og 11. janúar. Aðgöngunriðasalan er í leikhús kl. 2—4 og 7-—-8 leikdaginn. mu Einnig rná panta aðgöngumiða síma 1063. 85 ára afmœli átti Steingrímur Jóns- son fyrrv. bæja.fógeti 27. des. sl. 85 ára verð'ur í dag Frlðjón Jensson tannlœknir, Hafnarstræti 108 hcr í bæ. FjflrhagsdiEtlun Ahureyrarkaupstaðar tlirir drið m liggur nú fyrir bæjarstjórn, og fer síðari umræða um áætlunina og þá væntanlega afgreiðsla henn- ar fram á næsta bæjarstjórnar- fundi. Samkvæmt áætluninni eru nið- urstöðutölur tekju- og gjaldameg- in 11 millj. 099.300 þús. krónur (vaið í fyrra 10.8 millj. kr.) og er þar um nokkra hækkun að ræða, sem hætt er þó við að verði meiri við endanlega afgreiðslu, ef að vanda lætur. Niðurjafnað í út- svörum er nú áætlað 7.749.850 kr. er yrði með 10% álagi fyrir lækkunum og vanhöldum ca. 8.5 millj. kr., en í fyrra var jafnað niður kr. 8.308.390. Verði gjalda- liðir áætlunarinnar hækkaðir, svo sem við má búast, er líkleg- ast að þeirri hækkun verði náð með hækkaðri útsvarsálagningu eins og venja er til, og getur því svo farið, að jafna þurfi niður hátt á 9. millj. króna, þrátt fyrir hina g'furlegu hækkun á fast- eignagjöldunum, sem gengu í gildi sl. ár, sem í raun og veru eru ekki annað en útsvör, lögð aukalega á þá menn, sem taldir eru húseigendur. Hæsti útgjaldaliður bæjarsjóðs er nú framlagið til Almanna- trygginganna, sem nemur 1 millj. króna, en auk þess fara liðirnir: Vegir og byggingamál, fram- færslumál og menntamál fram úr 1 milljón hver um sig. Margir út- gjaldal.ðir hafa að sjálfsögðu hækkað, en eldvarnirnar tiltölu- lega inest vegna breytinga þeirra, sem orðið hafa á brunamálum bæjarins. Nánar mun verða skýrt hér í blaðinu frá fjárhagsáætluninni og einstökum liðum hennar, þegar hún hcfir verið endanlega af- ereidd.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.