Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 07.01.1953, Blaðsíða 7

Íslendingur - 07.01.1953, Blaðsíða 7
MiSvikudagur 7. janúar 1953 ÍSLENDINGUR Felld niður aðflutnings- gjöld á nokkrum vörum. I nýútkomnu' LögbirtingablaSi auglýsir Fjármálaráðuneytið nið- urfellingu verðtolls af belgávöxt- um, ómöluðu korni, kornmjöli og grjónum. Einnig niðurfellingu verðtolls og vörumagnstolls af kaffi og sykri. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskip'in á USna árinu. Hvannbergsbræður, Skóverzlun. Tveir mtnn larast um nýdrið GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viSskip in á liðna árinu. Verzlunin Hekla. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökkum viðskipiin á liðna árinu. Hinn 30. desember fórst mað- ur af slysförum í Norðurárdal í Borgarfiiði, Pétur Samúelsson að nafni. Hafði hann farið til rjúpna upp til fjalla að morgni, en er hann kom ekki til baka er rökkva tók, var fjölmenn leit að honum bafin. Fannst hann þá um kvöld ð örendur nálægt bænum Hvassafelli i Norðurárdal, og báru áverkar á líki hans vott þess, að hann mundi hafa hrapað, en reynt að ná til bæja. ASfaranótt gamlaá’sdags hvarf að heiman frá sér á ísafirði 18 ára gamall piltur, Kristinn Sig- urðsson að nafni. Var leit haf!n | að honum um hádegi, og fannst ^ nm hann um kvöldið örendur efst á |lnn’ Breiðdalsheiði, um 2 klst. ferð frá ísafjarðarkaupstað. Kristinn var efnispiltur, lauk gagnfræða- prófi frá Menntaskólanum hér í fyrravor en las 4. bekk utanskóla he’ina fyrri part vetrar. Ávextir Nýir: Epli 5 kr. kg. Appelsínur 6 kr. kg. Sítrónur 7 kr. kg. „Graip" óvöxtur. Vöruhúsið h. f. Ávextir Þurrkaðir; Bananar, Döðlur Grófíkjur, Epli Perur, Kúrenur Ferskjur, Blandaðir Rúsínur, Sveskjur 3 tegundir. Vöruhúsið h.f. Sjóstakkar Sjóhattar Sjóvettlingar Ullarpeysur Ullarbuxur Gúmmívettlingar Vinnuvettlingar Plastic- pils og svuntur Vöruhúsið h.f. gainm Það var nú annað mál! Ungi maðurinn var að sækja upptöku í kommúnistaflokk- Valbjörk s.f. Tímarit lögfrœðinga, 4. hefti síðasta árs flytur þetta efni: Þórð- ur Eyjólfsson, dr. juris: Upptaka ólöglegs ávinnings, Dr. Gunnlaug- ur Þórðarson: Dómur alþjóða- dómstólsins í deilumáli Norð- manna og Breta, E. A.: Fimm lögfræðirit, — Sáttatilraunir sáttanefnda, — Bifreiðaljós. Rit- stjóri tímaritsins er E'nar Arn- órsson fyrrv. hæstaréttardómari. Skinfaxi, 3. hefti síðasta árs flytur þetta efni: Norræna æsku- lýðsvikan 1952 eftir Stefán Ólaf Jónsson, Starfsemi Norges Byg deungdomslag e. sama, Eiðamót ið e. Daniel Ágústínusson, í þróttaþátt og fregnir af 15. Sam bandsþingi UMFÍ og héraðamót- unum 1952 o. m. fl. Þá birtist þar heils'Sumynd af forseta íslands, margar íþróttamyndir og myndir frá Noregi. Heimili og skóli, 6. hefti síð- asta árs flytur Jólabréf tll stéttar- systkina frá Valdimar V. Snæv- arr, erindi um Barnaverndarfé- lagsskapinn eftir Egil Þórláks- son kennara, grein um áhuga og starf e. Árna Rögnvaldsson, grein um alþjóðlega ráðstefnu um geð- vernd e. Símon Jóh. Ágústsson próf., um kennaraskólann á Strawberry Hill e. Sigurð Gunn- arsson, kvæði e. Hjört Gíslason og ýmislegt fleira. Frá afgreiðslu blaðsins Karlahór Ahureyrar Þar sem komið hefir fyrir, að kaupendur blaðsins hafa talizt undan greiðslu áskriftargjalds þess með því að bera við van- skilum á því við innheimtu- manninn, vill afgreiðslan enn ítieka, þótt slíkt ætti ekki að þurfa, að til þess að geta þætt úr vanskilum þarf hún að vila um þau, en það kostar kaup- andann ekki annað en að hringja í síma 1354 og kvarta yflr vanskilum. — Þeir kaup- endur, er tjáð hafa innheimtu- mönnunum, að þeir mundu greiða áskriftargjald sitt á af- greiðslu blaðsins, eru minntir á að gera það nú þegar. ÞÁ SKAL kaupendum bent á, að íslendlngur er ódýrasta blað- ið utan Reykjavíkur, miðað við stærð, og að núverandi stærð hans er undir skilvísri greiðslu áskrifenda komin. — Vegna hins háa pappírsverðs verður að takmarka upplag blaðsins svo sem unnt er við tölu skilvisra kaupenda. Afgreiðsla íslendings er opin hvern virkan dag kl. 10—12 f.h. og 4—6 e.h. Laugardaga kl. 10 —12. „Ef þér ættuð eina milljón, mynduð þér þá gefa ríkinu helm- inginn?“ spurði leiðtoginn. „Já,“ var hið ákveðna svar. „Ef þér ættuð tvo bíla, mynd- uð þér þá gefa r.'kinu annan þeirra?“ „Já,“ svarar ungi maðurinn aftur fljótt og ákveðið. „Og ef þér nú,“ hélt foringinn áfram, „ættuð tvær skyrtur, mynduð þér þá gefa ríkinu aðra?“ „Ó! nei!“ hrópaði unglingur- inn skelfdur, „ég á tvær skyrt- ur.“ XXX Hansen var kominn fast að átt- ræðu er hann tók upp á því einn góðan veðurdag að gifta sig. Konan var um 40 árum yngri. Dag nokkurn frétti hann, að ’œknir þar í bœnum léti stundum í té undraverðar yngingarpillur. Hann fer nu á fund læknisins, er gaj honum lyfseðil upp á 30 pzllur. Skyldi Hansen taka inn tvœr á dag næsta hálfan mánuð, og mundi hann þá verða breyt- 'nga var. En þar sem Hansen þótti langt að biða í hálfan mánuð eftir áhrifunum, tók hann allar pill- urnar inn um kvöldið, áður en hann fór í háttinn. Morguninn eftir vekur konan hann, en Hansen snýr sér upp í horn og segir í önugum tón: — Láttu mig í friði- Ég er með höfuðverk og fer ekkert í skólann í dag. Hoppdrítti Hdshóla íslaatb Sala hlutamiða er hafin. Fastir viðskiptavinir hafa forgangsrétt að númerum sínum til 10. janúar. Eftir þann tíma er heimilt að selja öll númer. Dreqið verður 15. janúar. KaupiÖ miða í tíma. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Nr. 17/1952 TILKYNNING Fjárhagsráð hefir brauðum í smásölu: ákveðið eftirfarandi hámarksverð á Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr.........kr. 4.55 Normalbrauð, 1250 gr..............— 4.55 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Ofangrelnt hámarksverð gildir frá og með 1. janúar 1953. Reykjavík, 31. desember 1952. Verðlagsskrifstofan. endurtekur samsöng sinn með Luciuhátíð í Akur- eyrarkirkju kl. 5 næstkom- andi skorana sunnudag vegna a- Lœkkað verð. SNÍÐAKENNSLA Held sníðanámskeið eftir miðj- an janúar. Uppl. í síma 1291. Rebekka H. Guðmann. HlJtjérir, Unreprí Árshátíðin verður í Alþýðuhúsinu laugardaginn 10. janúar og hefst kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar afhentir á sama stað á fimmtudag og föstudag kl. 8—10 e. h. NEFNDIN. NÝTT KVENNABLAÐ Kaupendur blaSsins geri svo vel a<5 vitja þess í Lundargötu 2 sem fyrst. Afgrcitt milli kl. 4 og 7. TVÖ HERBERGI til leigu í nýju húsi. Aðgang- ur að eldhúsi og s'ma kemur til greina. — Barnlaus hjón sitja fyrir. — Upplýsingar í Strandgötu 39 uppi eða í síma 1873. KVENNALEIKFIMI Þær konur, sem taka vilja þátt í kvennaleikfiminni fimmtudagskvölduin kL 9, ■ eru beðnar að gefa sig fram í Verzl. Liverpool B R AU N rafmagnsrakvélarnar eru komnar aftur. Nokkur stykki óseld. LINOLEUM TEPPIN og renningarnir koma með næstu ferð frá Eimskip. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580 Skipagötu 1 Saumanámskeið mín hefjast aftur 15. janúar. Tek einnig að sníða fyrst sinn.. — Slmi 1574. Jóhanna Jóhannesdóttir. um

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.