Íslendingur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslendingur - 21.01.1953, Qupperneq 5

Íslendingur - 21.01.1953, Qupperneq 5
Miðvikudagur 21. janúar 1953 ÍSLENDINGUR 5 HáMur hlcnás i friðunarmtlinu nýtur shilnings forystumanna lýðneði^ijððanna Greinargerö Ólafs Thors, atvinnu- málaráðherra ÓLAFUR THORS atvinnumálaráðherra kom heim úr ut- anför sinni 13. þ. m. Fimmtudagskvöldið 15. janúar flutti hann greinargerð í útvarpið um för sína, og fer hún hér á eftir: skilning á þö.f og rétti íslendinga í þessu máli og talið málstað ís- lendinga sterkan. Að loknum fundi þessum hófst ^ ^ ^ þesgar yiðræður geri fundur í Atlantshafsbandalag nu ,g ^ gJeggri grein fyrif þgim og stóð hann í 4 daga. Mr. Eden ðrðugjeikumj sem brezka stjórn- „Eins og skýrt var frá í útvarpi og blöðum fór ég utan þriðjudag- inn 9. fyrra mánaðar áleiðis til Par's til þess að mæta þar fyrir hönd íslands á ráðherrafundum í Efnahagssamvinnustofnun Ev- rópu og Atlantshafsbandalaginu. Skyldi fyrri fundurinn, í Efna- hagssamvinnustofnuninni, hefj ast 12. desember en fundur Atlants- hafsbandalagsins 15. desember. Höfuðtilgangur þessarar farar var þó sá, að ræða við brezku ríkisstjórnina þau vandkvæði, sem skapast höfðu í viðskiptum milli Breta og íslendinga vegna löndunarbannsins, sem brezkir útgexðarmenn höfðu sett á ís lenzkan togaraíisk, og jafnframt að skýra fyrir þeim þjóðum, sem standa að Efnahagssamvinnu- stofnuninni, nauðsyn íslendinga og rétt til þess að færa út land' helgina og áhrif aðgerða Breta á efnahagsafkomu íslendinga. Á leið minni til París ræddi ég málið við utanríkisráðherra Breta, Mr. Eden og ennfremur við fiskimálaráðherrann, Sir Thomas Dugdale. En mest og oftast ræddi ég þó við Mr. Nutthing, aðstoðar- utanríkisráðherra, en hann er ungur og óvenju geðþekkur mað- ur, sem vafalítið á eftir að koma mikið við sögu brezka heimsveld- isins. Átti ég við þessa menn ítar- lcgar viðræður dagana 10. og 11. desember og skýrði málið eins og það horfði við frá sjónarhóli ís- lendinga. Viðræður þessar leiddu ekki til niðurstöðu að svo stöddu, sem heldur ekki hafði verið ráð fyrir gert. Sem fyrr greinir hófst fundur Efnahagssamviiínusttofiuþiarinnar í París föstudaginn 12. desember og slóð hann í 2 daga. Síðari dag- inn, 13. desember, flutti ég ræðu um mál.ð. Hefir hún verið birt almenningi á íslandi. í þeim umræðum, sem fram fóru á eftir, vék ég nokkuð nán- ar að sjónarmiðum lslendinga en fram hefir konrið í íslenzkum blöðurn, og lagði einkum áherzlu á, að hin vestræna samvinna byggðist ÖIl á því, að rétturinn véki ekki fyrir valdinu, hvorki réttur vestrænna frelsisunnandi þjóða fyrir valdi einræðisríkj- anna né réttur hinnar litlu ís- lenzku þjóðar fyrir valdi fámenns 6 en voldugs hóps eiginhagsmuna- manna i Bretlandi. Hygg ég ekki ofmælt, þótt sagt sé, að jnargir af forystumönnum vestrænna Iýð- ræðisþjóða hafi fengið nýjan einnig formaður brezku ^ . yið að etja um laugn máls. nefndarinnar á þeim fundi og þori ,g ekkert að fullyrða -^afst mér oft tækifæri t.l þess að um hvernig henni tekgt að ráða minnast á landhelgismálið við fram úf ^ en að minum dómi hann einnig þá daga, þó að sjalf- er Bretuin ekki minni þör{ skjótra sögðu væri þá-ekki tími til itar-, ákvarðana j þessum efnum en f8. I/i/Yr n tr 1 r n I egra viðræðna. lendingum. Það varð að ráði að ég ræddi ^ Að ]okum vil ég aðeins segjai þetta mál við b ezku stjórnina að ég geri mér vonjr um ag áður áfram að loknu jólafríinu, og en jangt um Jfðiir, muni frekari hófust þær viðræður í London' fregna að vænta; enda þótt hæp. upp úr nýári. Hafa þær ver.ð all- ■ ið sé að endanleg lausn málsins ítarlegar og tel ég ekki timabært sé á næstu grösum.1* að skýra nánar frá þeim að þessu j __________ sinni, að öðru levti en því, að j Ritstjórashipti viö »Vísi« imu skýrt og afdráttarlaust, að ^ frá ákvörðunum s'num munu ís- Kristján Guðlaugsson hdl. hef- lendingar ekki víkja nema að ir látið af ritstjórn Vísis. Hefir undangengnum dómi, sem þeir hann verið í stjórn Vísis síðan að sjálfsögðu munu lúta, hvort 1934 og ritstjóri frá 1938. Með- sem hann gengur þeim meira eða ritstjóri hans, Hersteinn Pálsson, minna í hag. Þá þykir mér og tekur nú við aðalritstjórn blaðs- rétt og sanngjarnt að ég skyri frá! ins. Hefir Kristján kosið að snúa Ázni G. Eylands: Bnddar Svo brátt hefir nýja samgöngutækni borið yfir hina síð- ustu áratugi, að þjóðin hefir ekki haft undan að vega land- ið, svo að hjólum væri fullfært þar, sem hófar einir tróðu áður götur og gerðu að ferðaslóð. Hinum nýju samgöngutækjum hefir því víða verið beitt á vegleysur og bratta, langt umfram það, sem þekkist í þeim löndum er standa á traustari fótum um vegagerð og það allt frá fyrri öldum. Enginn harmar það, þótt öku’ækin hafi stundum og sums staðar orðið á undan vegunum, öfugt við hið venjulega, þó að bíllinn hafi orðið að hrautryðjanda, um heiði og sand. Þannig hefir farið á fleiri sviðum framsóknar þjóðarinn* ar. Hér hefir ýmislegt borið öfugt að og með öðrum hætti heldur en t. d. í nágrannalöndunum. Það er auðvelt að gagn- rýna margt, sem gert hefii verið, og benda á að brokkgéngt hafi verið. En niegnið af framsókninni hefir orðið þjóðinni tjl góðs. Hér hefir þurft svo margt að hrúa, að landsmenn hafa ekki alllaf mátt vera að því, að beita kúnstarinnar regl- um við hlutina. Þannig hefir það verið um margt á sviði búnaðarins. Vér höfum stundum steypt dálítið stömpum í búnaðarmálum, en einnig af því er hægt að læra, er lengra ;kal lialda og betur gera. Samanlagt hefir þetta orðið til góðs. í þáttum þeim, sem hér fara á eftir veiða rakin nokkur at- riði þess, hvernig að hefir horið, um byrjunarbröltið og hina íyrstu sprelti á sviði búnaðartœkninnar. Hvernig þar hafa verið ruddar götur ög farið eftir þeim, án þess að um neitt Jullkomið skipuleg væri að ræða. Jafnvel verið stiklað á FRAMBOÐ FRAMSÓKNAR. Framsóknarflokkurinn hefir birt framboðslista sinn fyrir Eyja- fjarðarsýslu við Alþingiskosning- arnar í sumar. Segir Dagur svo frá, að algjör eining hafi verið um framboð fyrsta manns listans, Bernharðs Stefánssonar, en „ein- hvers skoðanamunar hafi í upp- hafi gætt um það, hvern bæri að velja“ í annað sæti Estans. Skoðanamunurinn, sem Dagur lalar um, byggist á því, að bænd- ur í héraðinu voru því eindregið fylgjandi, að einhver nýtur og þekktur bóndi úr kjördæmlnu sk.paði annað sætið, svo sem hingað til hefir tiðkast, eigi s'zt þar sem það hefir „hvarflað að“ núverandi þingmanni, eins og Dagur segir, að fara að draga sig í hlé eftir langan starfsdag. Mun tillaga hafa komið fram á full- trúaráðsfundinum, um að tiltek- inn bóndi skipaði annað sætið, en sú tillaga var felld með örlitlum atkvæðamun. BLEKKINGAR ÞJÓÐVILJANS OG VM. í Þjóðviljanum 15. þ. m. er ráðist á Ólaf Thors atvinnumála- ráðherra fyrir ummæli í greinar- gerð sinni um landhelgismálið, er hann flutti í útvarpið eftir heim- komuna frá París, og að sjálf- sér eingöngu að lögfræðislörfun- um, en þau hefir hann stundað jöfnum höndum allan þann tíma, er hann hefir verið ritstjóri Vísis. sögðu lepur Verkam. hér það upp daginn eftir. Gefur Verkam. í skyn í fyrirsögn greinar sinnar, að ráðherrann sé á undanhaldi í landhelgismálinu, þar sem hann segist hafa sagt brezku stjórn- inni „skýrt og afdráttarlaust, að íslendingar rnuni ekki víkja frá ákvörðunum sísum nema að und- angengnum dómi, sem þe!r að sjálfsögðu muni lúta, hvort sem hann gengur þeim meira eða minna í hag.“ Verkam. spvr, hvaða heimild ráðherrann hafi til að lýsa yfir því, að íslendingar muni hlíta „úrskurði erlends dómstóls um innanlandsmál sín“. Þarna læzt Vm. ekki vita það, sem hann þó veit, eða a. m. k. ætti að vita, að það er aðeins um einn dómstól að ræða, sem landhelg smál íslands verða lögð fyrir, og sem flestum ber sarnan um að verði að leggja fyrir, þótt íslendingum beri ekki að hafa frumkvæði uin það, held- ur Bretum, — en það er alþjóða- dómstóllinn í Haag. Gjörðir ís- lend.nga í landhelgismál.nu nú eru einmitt byggðar á úrskurði þess dómstóls í landhelgisdeilu Breta og Norðmanna, og beygðu Bretar sig skilyrð.slaust fyrir þe m dómi, þótt hann gengi þeim í mót. Við munum líka ætlast til þess, að Bretar hlíttu dómi sama dómstóls í landhelg sdeilunni við okkur, þótt hann gengi þeim í mót, e.ns og við teljum nokkurn veginn öruggt að hann mundi gera. Það er því hrein blekking að tala um undanhald, þótt því sé lýst yfir, að hvergi verði frá málum hvikað, meðan ekki er fyr- ir hendi úrskurður alþjóðadóm- stóls, sein málsaðilar lúti, hvernig sem hann fellur. XXX steinum yfir gömul fen og foræði, og þau lögð að baki. Hvernig tækni og ræktun hefir þokast úr sporum, einkum síðustu 30 árin. Hvernig ný spor hafa verið stigin, stundum víxlspor, en þó langoftast spor sem miðuðu nokkuð á leið, svo að öllu samanlögðu viljum vér ekki eiga þau óstigin. Víða fer ég fljótt yfir sögu, en alls staðar mun ég revna að hafa það er ég veit sannast og réttast um málefni og við- burði, hver sem í hlut á, og þótt stundum kunni að vera óglöggar heimildir. Sjálfur hefi ég lifað nokkuð með í því, sem gerst hefir og má því bezt um vita sumt það, er aðrir kunna að telja að orki tvímælis. Svo ört hefir borið að með bútæknina hin síðustu ár, að oss hættir við að gleyma því, sem fyrst gerðist í þessum mál- um. Hættir við að gleyma því, að undirstöðurnar voru oft ekki miklar né beisnar, kringumstæðurnar mörkuðu því bás, en samt voru það undirstöður. Það skapar oss skyldur er fram skal stefna, að hæta um frá grunni ef nýir tímar leiða í ljós að þess sé þörf. Um leið er skylda vor að skilja liðna tímann og meta, hvernig þá voru ruddar götur, þar sem vér nú byggjum hrautir og stræti í áttina til framtíðarlandnáms þjóðarinnar. Eftir aldamótin. Árið 1895 flutti Björn Þorláksson frá Munaðarnesi í Mýrasýslu „út hingað heyvinnuvélar til sláttar og raksturs“. Björn hafði farið til Noregs til að kynna sér ullariðnað, og stofnaði upp úr því klæðaverksmiðjuna á Álafossi. Þetta var fyrsta sláttuvélin og fyrsta rakstrarvélin, sem til lands- ins komu, og hér voru reyndar. Ujjp úr þessu eru gerðar fleiri tilraunir að nota sláttuvél- ar, en fram yíir aldamót allt með lélegum árangri. Vélarn-

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.