Íslendingur

Issue

Íslendingur - 21.01.1953, Page 8

Íslendingur - 21.01.1953, Page 8
 Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. Æsku- lýðsmessa. Prédikun sr. Pétur Sigur- geirsson, fyrir altari Friðrik J. Rafnar vígslubiskup. (Messan er um leið al- menn guðsþjónusta safnaðarins og er foreldrum benl á að koma með börn- um sínum til kirkjunnar.) Sunnudaga.tkóli Akureyrar- kirkju er næstk. sunnudag. Kl. 10.30 f.h. 5—6 ára börn í kapell- unni; 7—13 ára börn í kirkjunni. — Bekkjastjórar mæti kl. 10.10 f.h. — Ný sunnudagaskólabörn eru velkomin. — Æskulýðsblaðjð kemur út. Æskulýðsjélag Akureyr arkirkju. Elzta deild! — Fundur í kapellunni kl. 4 á sunnudaginn. I. 0. 0. F. = 1341238VÍ = Fíladeljía, Lundargötu 12. Samkoma á fimmtudag og sunnudag kl. 8.30 s.d Daníel Glad og frú f.á Finnlandi tala Allir velkomnir. ArshátíS félagsins verður að Hótel KEA næstkom- andi laugardagskvöld kl. 9. •— Sjá götuauglýsingar Hjúskapur. Nýlega voru gefin sam- an í hjónaband af bæjarfógetanum á Sauðárkróki ungfrú Helga G. Sveins dóttir, Skólastíg 5, Akureyri, og Völ- undur Kristjánsson, vélstjóri, Geisla- götu 39, Akureyri. Heimili þeirra er Geislagata 39. Hjónaefni. Ungfrú Ester Kristjáns- dóttir, sírramær, og Vernharð Óskar Sigursteinsson, bíhtjóri, Akureyri. Barnastúkunum er hoðið að sjá kvlk- myndina Jóladraumur í Skjaldborg n. ✓ k. sunnudag. Sýning fyrir Samúð verð- ur kl. 3 og verða aðgöngumiðar af- hentir kl. 2.30, en sýning fyrir Sak- leysið og Von í Glerárþorpi verður kl. 5 og aðgöngumiðar við innganginn. — Sýningarnar eru ókeypis fyrir barna- stúkufélaga. Stúkan lsajold-Fjallkonan nr. 1 held- ur fund n.k. mánudag kl. 8.30 í Sltjald- borg. Fundarefni: Venjuleg fundar- störf. Inntaka nýrra félaga. Skýrslur embættismanna. Vígsla embættismanna o. fl. Til skemmtunar: Ferðasaga frá Norðurlöndum. Upplestur. Leikþáttur. ^wtsriío®^ Varðar-íélagar! Munið aðalfundinn í kvöld kl. 8.30 að Hótel Norðurlandi.. FUNDAREFNI: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Yenjuleg aðalfuridarstörf. 3. Astandið í áfengismálunum. Fulltrúa bindindisfélaganna er boðið_á fundinn. Allt Sjálfslæðisfólk velkomið. Stjórnin. Fjöhnennið. Nýir félagar alltaf vel- komnir. Frá Leikjél. Akureyrar. Vegna þess, að margir urðu frá að hverfa síðustu iýningu „Aumingja Hönnu“, verður leikurinn sýndur n.k. sunntidagskvöld í 15. og jafnframt allra síðasta tinn. íkviknun. Sl. laugardagskvöld var slökkviliðið kvatt að húsinu Strand- gata 39. Ilafði kviknað þar í nóta- stykkjum undir útitröppum, og lagði frá því nokkurn reyk. Tókst fljótlega að vinna hug á eldinum, og urðu ekki verulegar skemmdir. Um upptök elds- ins var ekki vitað, er blaðið spurðist fyrir um þau í gær. HeiniilisiSnaSarjélag NorSurlands gengst fyrir saurna- og bókbandsnám- skelðum í vinnustofu félagsins, er hefjast 30. þ.m. Sjá nánar auglýsingu i blaðs.'ðu 7. ISnaSarmcnn, sem ætla að sækja árs- hátíð félags síns eru alvarlega áminnt- r um að vitja aðgöngumiða sinna á éttum tíma. Sjá augl. í blaðinu. Fjárhagsáœtlun baejarins var til síð- ari umræðu og afgreiðslu í bæjarstjórn í gær. Verður skýrt frá niðurstöðum í næsta blaði. Grein um dreifingarkostnað land- mnaðarvara eftir Árna Jónsson til- aunastjóra, híður næsta blaðs vegna nmleysls í dag. Skógrœktarjélag Akureyrar lieldur .ðalfund sinn n.k. sunnudag 25. jan. ri. 4 s.d. í íþróttahúsinu. Venjuleg Aalfundarstörf. Kosning fulltrúa á að- ilfund Skógræktarfélags Eyfirðinga. Áheit a Akureyrarkirkju, gömul og tý, kr. 1000 frá Lúllu og kr. 25 frá N. V. — Þakklr. Á. R. Frá Goljklúbb Akureyrar. Aðalfund- ir að Ilótel KEA sunnudaginn 25. jan. kl. 13.30. Skorað á félaga að fjöl- menna. — Stjórnin. Kvennadeild slysavarnajél. á Akur- yri mun halda almenna kvöldskemmt- tn miðvikudaginn 28. þ.in. í tilefni af 15 ára afmæli Sly;avarnafél. íslands, g verður ágóðlnn látinn renna í 3jörgunarskútusjóð Norðurlands. — Deildin vinnur nú að því eftir megni, að bygging björgunarskútunnar geti hafizt sem fyrst, og leggur hún mikla áherziu á, að skútan verði byggð hér á Akureyri. & Fyrsta afreksmerki ísl. lýðveldisins veitt Fyrir rúmlega tveim árum var ákveðið að láta gera merki, sem veitt skyldi árlega í heiðursskyni þe!m manni, er mesta hetjudáð hefði sýnt við björgun íslenzkra manna frá druknun eða úr öðrum lífsháska, og áltu merkin að vera bæði úr gulli og silfri. Nefnist merkið „Afreksmerki hins ís- lenzka lýðveldls“, og var silfur- merkið nú veitt í fyrsta sinn í desember sl. Guðmundi Halldórs- syni frá Bæ í Steingrímsfirði, en hann sýndi mikla hetjudáð við björgun tveggja skipsfélaga sinna frá drukknun, er togarinn Vörður fórst fyrir þremur árum. Starfsemi ShóanehtorfélaoaniHi Framhald af 1. síðu. verið unnið að gróðursetningu, aðallega neðan við Eyrarlandsveg og Spítalaveg. Þá fékk deildin sl. ár til umráða suðurhluta Kjarna- lands frá þjóðveginum og upp að kleltabeltunum ofan Kjarna, að landamerkjum Hvamins og Akur- eyrar að sunnan. Búið er að friða nokkurn hluta þess, -— írá þjóð- veginum og upp fyrir Kjarnatún. Landstærðin er rúmlega 60 ha. — Hvernig er land þetta fallið til skógrœktar? — Það er mjög misjafnlega til hennar fallið. Nokkur hluti þess er álitlegur til gróðursetningar nú þegar, en aðrir hlutar ekki vel til fallnir, nema að hafa áður fengið einhverja forræktun. — Hafið þið ekki gróðursett Jrar á árinu? — Síðaslliðið vor voru gróð- ursettar þar rúmlega 14 þús. trjá- plöntur, meiri hlutinn birki og hitt barrplöntur. Er ætlunin að gróðursetja þar árlega nokkur þúsund plöntur, enda er skilyrði bæjarins fyrir landnáminu háð vissu lágmarki árlegrar gróður- setningar. Uppeídissfcðin og sfcrfsemi deilda. — Hvað svo um uppeídisslöð- ina, sem þá veitir forstöðu? — Það var árið 1947, sem Skógræktarfélagið hóf undirbún- ing að því að koma upp uppeldis- slöð fyrir trjáplöntur, en árið áð- ur hafði Akureyrarbær látið fé- laginu í té land á erfðafestu i Kjarnalandi meðfram Brunná. Þar hefir félagið svo rekið upp- eldisstöðina síðan, og voru sl. vor t. d. teknar úr henni um 22 þús. skógarplöntur til gróðursetning- ar og á 3. þús. garðplöntur. Auk uppeldis plantnanna hefir félagið ræktað kartöflur í landinu og haft nokkurn heyskap jafnframt. Hafa nokkrir unglingar haft þarna vinnu við hirðingu plantn- ínna, afhendingu þeirra, kart- öflurækt og heyskap. — Eru margar deildir í Slcóg- rœktarfélagi Eyjirðinga? — Deildir eru í öllum hrepp- uin fram-Eyjafjarðar og auk þess Arnarness- og Arskógshreppum. Þá eru tvö kvenfélög og eitt ung- nennafélag í sambandinu. Nýlega heíir deild úr Skriðuhreppi sótt um upptöku í það. Flestar þessar dgildir gróðursettu á sl. vori frá 2—5 þús. plöntur hver, en alls munu það vor hafa verið gróður- settar á félagssvæðinu um 50 þús. plöntur. Eins og sjá má af framansögðu, er Skógræktarfélag Eyfirðinga at- hafnasamur félagsskapur, sem ekki lætur sitt eftir liggja við að klæða landið. Mestöll skóggræðsl- an er sjálfboðavinna félaganna og annarra áhugamanna, og gela unglingar varla varið tómstund- um sínum betur að vorinu en að leggja hönd að verki við gróður setningu trjáplantna og mega um leið vænla þess að geta síðar á lífsleið.nni látið sólina skína á sig i skjóli þeirra. Stjórn Skógræktarfélags Ey firðinga skipa nú: Guðmundur K. Pétursson, íormaður, sr. Siguið ur Stefánsson, Árm. Dalmanns- son, Björn Þórðarson og Þor- steinn Davíðsson, en formaður Akureyrardeildarinnar er Jakob Frímannsson og varaformaður Þorsteinn Þorsteinsson. ________ Hristjdn jóliiinimi bezti íþréttdmiiðyrinn j. i. dr Íþróttatímaritið „Allt um í- þróltir“, efndi fyrir nýárið til skoðanakönnunar um það, hver væri bezti iþróttamaður íslend- inga árið 1952. Hlaul Kristján Jóhannsson hlaupari langflest at- kvæði. eða meira en helming greiddra atkvæða, enda vakti meistaramóti frjálsíþróttamanna i hann sérstaka athygji bæði á Reykjavík og á Ólympíuleikunum í Helsinki. Varð hann sex sinn- um ú árinu fslandínneistari í hlaupi á löngum vegalengdum. Næstur Krisljáni að atkvæða- ölu var slangarstökksmaðurinn Torfi Bryngeirsson.' Skautaæfingar á íþróttasvæðinu Daglega eru hópar barna og unglinga að æfa sig á skautum á nýja íþróttasvæðinu á Oddeyri. Tók Skautafélag Akureyrar svæð- ið á leigu og íét dæla vatni á hlaupabrautirnar, og er þar nú gotl svell. Æfa félagar sig þar á völdin undir skautamólið í næsta mánuði, sem ráðgert er að fárl fram á svæðinu, ef svellið helzt. Ljóskastara hefir verið komlð fyrir í norðveslurhorni í- þróttasvæðisins, er lýsir það upp eftir að dimma tekur. Aðgangur að æfingasvæðinu er seldur á 1 krónu fyrir fullorðna en 50 aura fyrir börn. Ndlfnndoliópur Vor -or Fundur verður á fösludaginn kl. 8. Umræðuefni: Grænlands- málið. — Fjölmennið. Ánnall Islendings Tvö ný skipbrotsmannaskýli tekln til notkunar í Aðalvík við ísafjarðardjúp í húsnæði, er yíirgefið var á síðast- liðnu liausti, er allir íbúar Sléttu- hrepps fluttu á brott. Veilingasölum Hótel Borgar í Rvík lokað vegna afnáms vínveitingaleyfa um miðjan janúar. Níu hross farast í sjó ú Álftafirði á Snæfellsnesi, og er óupplýst, með hverjum hætti sá atburður hefir.gerzt. Óskar Iialldórsson úlgerðarm. læzt í I andsp talanum í Rcykjavík 15. jan. æplega sextugur að aldri. Ibúðarhúsið að Hrauni ú Skaga kemmist alhnikið af eldi, en ábúandi ittr er Síeinn Sveinsson hreppstjóri. Vélbáturinn Kópur ítrandar við sigluncs. Næst út fáin dögum síðar. Bátasjómenn í Rtykjavík og Ilafn- írfiroi gera verkfall um áramól. Urn rnlðjan janúar fella þeir við atkvæða- greiðslu mlðlunarlillögu sáttanefndar ríkislns. FLYTURí „miTA HÚSÍÐ" í gær tók Dwighl D. Elsenho- wer, hinn kjörni forseti Banda- ríkjanna, við embætti sínu. FLYTUR ÚR „HVÍTA HÚSINU" Harry S. Truman, sem í gær Iét af forsetaembælli Bandaríkj- anna, hefir undanfarna daga ver- ið önnum kafinn við brottflutn- ing húsmuna sinna, bóka og ann- arra eigna úr „Hvíta hús!nu“ i Washington, en svo er forsela- höllin nefnd. ___*_

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.