Íslendingur

Útgáva

Íslendingur - 21.01.1953, Síða 7

Íslendingur - 21.01.1953, Síða 7
Miðvikudagur 21. janúar 1953 ÍSLENDINGUR 7 Bíáð-oppelsínur ljúffengar — sætar. BANANAR þurrkaðir DÖÐLUR í pk. og lausri vigt. GRÁFÍKJUR í pk. og lausri vigt. SVESKJUR í pk. og lausri vigt. mOGSSGGdiGGOi Óbi*otliætt g:lö§ nýkomin. ESSSSSSSSSSS Kaffistell 12 manna, ljómandi falleg. Vöruhússð h. f. Vöruhúsið h,f» Vöruhúsið h.f. Vöruhúsið h. f. ssssssssssc Lye-Sódi nýkominn. Vordol- þvottalögur. Vöruhúsið h.f. Útigönguœr bztri en í Moldum Nýlega átti blaðið samtal við Gunnar Jónsson bónda á Tjörn- um í Eyjafirði, sem er innsti bær í f rðinum austan ár. Barst íalið að tíðarfari og fénaðarhöldum, en Gunnar lét mjög vel yfir hvoru tveggja. — Ég tók ekki ærnar mínar í hús og á gjöf fyrri en rétt fyrir jólin, er ég þurfti að fara að hleypa til þeirra, en síðan hef ég gefið þeim inni. Þó náði ég ekki öllu fénu í hús þá. Eina á og sauð heimti ég viku af janúar, og var ærin í betri holdum en í haust, er hún kom af fjalli. — Og hver heldurðu að ástæð- an sé? — Óvenjulega góð beitarjörð. Það má segja, að sumarhagar hafi haldizt langt fram á vetur. G.óður kom fremur seint á s. 1. vori en entist þeim mun betur fram eftir. Hagar hafa því verið miklu kjarnbetri, enda var t’ðar- far svo milt fvrri hluta vetrar, að jörð hélzt græn fram eftir öllu. — Reynd st vorið þér ekki erf- itl í fyrra? — Nei, ég vissi aldrei af þess- um vorharðindum, sem oft er ver- ið að tala um. í góulokin í íyrra- vetur sluppu nokkrar ær frá mér og fundust ekki fyrr en um sum- armál, þrátt íyrir mikla leit. Voru þær þá svo góðar útlits, að ég sleppti fé mínu, og reyndist það ágætlega. Ærnar hefðu áreiðan- lega ekki verið í betra ásigkomu- lagi í haust, þótt ég hefði kúldað þær í húsi og gefið þeim léleg hey fram eflir öllu vori. Að vísu var vorið kalt og síðgróið, en þeim mun betri var gróðurinn, sem lengur leið. Og aldrei hafa heyin verið eins góð og í vetur. Það má segja að ekki gangi strá úr þeim. Ileyin að mestu ósnerl enn Frá llúsavík er blaðinu s.'mað: Veturinn hefir verið óvenju mildur hér um slóðir, og má heita svo, að ekki sé enn farið að gefa sauðfé af heyjum sem nokkru nemur. Afli er hér sæmilegur, bæði af ýsu og þorski, og er fiskurinn óvenju feitur og góður. Sam- göngur eru hinar beztu í sýslunni, og sæmilegt færi til Akureyrar, ef Kinnarvegur er ekinn. Ávextir B'.andaðir þurrkaðir Apriliósur þurrkaðar Ep'i þurrkuð Perur þurrkaðar Sveskjur Rúsínur Kúrennur Crape nýr Blóðappe'.sínur. Sendum heim! Verzl. Esjn Sími 1238. MjóSkurkönnur Diskar djúpir og grunnir Vatnsglös óbrothœtt. VerzL Esja simi 1238. Amerishar hveatöskur væntanlegar á morgun. Anna & Freyj'. Hafið þið séð gf hin gullfallegu kjó'.aejn sem fást hjá okkur? Anna & Freyj; NYLON-sakkar jj handa dömum og herrur Fallegir, ódýrir. Anna & Freyjt DÖNSK og NORSK BLÖf frá árlnu 1952 seld í dag og næst daga fyrir aðeins kr. 1.03 slk. Bókaverzl. EDDA h/ DAGBÆKUR með almanaki kr. 18.50 VASAALMANÖK kr. 10.00. Bókaverzl. EDDA h.f KÚLUPENNAR á kr. 7.50. FYLUNGAR á kr. 3.00. Bókaverzl. EDDA h.f. BLÓÐAPPELSÍNUR Sífrónur, 5.00 kr. kg. Rauókól Laukur .Gulrófur Gulrætur. Nýja kjötbiiðin Sími 1113. — i\ýja<Itíó — FORTÍÐ HENNAR Amerísk stórmynd frá R.K.O. — Aðalhlutverk: Robert Mitchum Ava Gardner. Um helgina: BLESSUÐ SÉRTU SVEITIN MÍN (ÍFalt Disney: — Litmynd.) Myndin tekin undir stjórn Walt Disneys og fléttað í hana ýmsum teiknimyndum eftir hann sjálfan. — Aðalhlutverk: Bobby Driscoll Bculah Bandy. Olíuvélar Vegglampar 10"' Eldhúsvogir Rafsuðukatlar Straujórn Sykurkör með skeið Kabarett Te sett Sultuskólar Tesíur Eggjaskerar Þvottakörfur 80 og 85 cm. Bankarar Eggjabikarar og skeiðar Glasabakkar Sápuhylki Tannburstahylki Serviettuhringar Cocktailpinnar Öskubakkar Reyksett Mæliglös Þeyta rar Stálull Raspar Kökukefli Rjómasprautur Skilvindur Strokkar Skálasett Gardinugormar og margt fleira. Verzlunin Eyjafjörður h.f. Maðurinn minn Friðjón S. Axfjörð, byggingameistari, er lézt á Landsspítalanum 14. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarklrkju flmmtudaginn 22. janúar kl. 1.30 e.h. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Rannveig Jónatansdóttir. Hjartans þakklæti til allra þeirra sem auðsýndu okkur sam- úð og hluttekningu við andlát og jarðarför Önnu S. Árnadóttur frá Drangsnesi. Börn, tengdabörn og barnabörn. Bifrefð til nöIii Bifreiðin A-966 er til sölu, ef viðunandi boð fæst. Bifreið- in er 5 manna Auslin 1950. Skipti á jeppa koma til greina. Til- boðum sé skilað fyrir 31. jan. í pósthólf nr. 3, merkt „A-966“. Hoppdrfctti Hóskóli Islcnds Endurnýjun til 2. flokks 1953 hefst 26. þ. m. Verður að vera lokið 9. febrúar. Munið að endurnvja í tíma. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Ínhdtíi) linoðarmanna verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Félagsmenn vitji aðgöngumiða sinna í Alþýðuhúsið kl. 8—10 fimmtudaginn 22, janúar. — Dökk föt og BÍðir kjólar. — Nánar í gluggaauglýslngum. Nefndirnar. ~ Auglýsið í íslendingi! — Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands Sauma- og bókbandsnámskeið hefst í vinnustofu félagsins, Brekkugötu 3, föstudaginn 30. janúar n. k. — Mánaðarnám- skelð í bókbandi, námsgjald kr. 300.00. — Hálfsmánaðar- námskeið í kven- og barnafatasaum, námskeiðsgj. kr. 100.00. Stmi 1488. Stjórnin.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.