Íslendingur - 15.04.1953, Side 5
Miðvikudagur 15. apríl 1953
ÍSLENDINGUR
5
urra barna auðið, sem öll eru á
lífi, hin elztu uppkomin.
Fráfall Hauks S'.efánssonar er
að sjálfsögðu þung raun fyrir
konu hans og börn, enda var hann
hinn ágætasti heimilisfaðir. Það
veldur líka djúpri hryggð mörg-
um vinum hans og ættingjum, og
Akureyrarbær á á bak að sjá cin-
um smna gegnustu borgara.
Kveðja
Mér hefir sjaldan brugðið eins
mikið og þegar ég frétti andlát
míns bezta vinar, Ingvars Hauks
Stefánssonar listmálara. Skömmu
áður var ég staddur á heimili
þeirra hjóna og gat þá ekki annað
séð en Haukur væri við beztu
heilsu. En milli mín og dauðans
er aðeins eltt fótmál.
iRliarHeukir StefíissM
málarameistari
eða Haukur málari, sem hann var
oftast nefndur, varð bráðkvaddur
að heiinili sínu hér í bæ 28. marz
síðastliðinn eins og skýrt var frá
hér í blaðinu á dögunum. Kom
hið sviplega fráfall hans öllum
vinum hans og ættingj um á óvart,
því að ekki var vitað, að hann
væri haldlnn alvarlegri vanheilsu.
Fór hann til vinnu sinnar að
venju morguninn, sem hann lézt.
Haukur va(r óvenjulega list-
fengur maður, og léku flest verk í
höndum hans. Stundaði hann
húsamálningu að aðalstarfi en
listmálun i tómslundum. Allmik-
ið vann hann að skreylingu
kirkna og samkomuhúsa, málaði
altaristöflur í nokkrar kiikjur og
var aðal-leiktj aldamálari Leikfé-
lags Akureyrar. Voru lelktjöld
hans mörg forkunnar fögur. Þá
leiðbeindi hann oft fr'stundamál-
og það sem verst er, að því er
virðist algerlega að þarflausu. í
vetur hefir oÍL verið mesti hörg-
ull á barnasokkum í búðurn bæj-
arins, einkum á eldri börnin, og
hafa liðið vikur eða jafnvel mán-
uðir svo að þessi nauðsynlegi
fatnaður hefir ekki fengizt. Nú
vil ég spyrja: Geta ekki okkar
ágætu prjónastofur bætt úr þess-
ari þörf, helzt svo, að ekki þurfi
að bíða eftir innflutningi barna-
sokka frá öðrum löndum. Hér á
prjónastofum cru framleiddir
ágætir herrasokkar úr ull og ny-
lon og öðrum efnum, sem reynast
bæði vel og lí'a vel út. Er ekki
einnig hægt að senda á markað-
inn jafn góða og fallega barna-
sokka?
urum hér í bæ, þeim til ómetan-
legs gagns. Vinnustofu kom hann
sér upp á heimili sínu og vann oft
að hugðarefnum sínum á nætur
fram. Þá hafði hann yndi af ión-
list og lék m. a. á fiðlu.
Haukur var um marga hluti
óvenju vel gjör maður, dulur
í skapi og skapríkur en ræðinn
og glaðlegur í liópi kunningja og
vina. Lislhneigðin var honum í
blóð borin og mótaði mjög mann-
inn hið ytra og innra. Hann var
gæddur miklum persónuleika,
sem gerir hann minnisstæðan,
hverjum þeim, er naut þeirrar
ánægju að liafa kynnzt honum.
Fæddur var Haukur að Rjúpna-
felli í Vopnafirði 3. júní 1901, og
því aðeins nýlega orðinn fimm-
tugur, þegar honum var svo
snögglega vikið af sviði jarðlífs-
ins. Móðir hans var Anna Guð-
nrundsdóttir, sys'.ir Björgvins
iónskálds og Stefán Einarsson
frá Möðrudal. Voru þeir Haukur
og Jón bóndi í Möðrudal hálf-
bræður. Tveggja ára gamall flylzt
Haukur með móður slnni til
Vesturheims og elzt þar upp.
Rúmlega tvítugur ræðst liann iil
náms við listaskóla í Chicagó og
dvelur þar sex vetur. Námshæfi-
leika hafði liann umfram flesta
nemendur, sem þá sóltu skólann.
Árið 1930 kom Haukur heiin á
Alþlngishát ðina, en hélt vestur
aftur. Kvaintist skömmu síðar eft-
iilifandi konu sinni, Ástríði Jós-
efsdóttur frá Signýjarslöðum í
Borgarfjarðarhéraði, ágætri
konu, og var sambúð þe'.rra öll til
fyrirmyndar. Árið 1933 flytjast
þau alkomin heim og setjast að
hér á Akureyri. Varð þeim fjög-
Allir, sem þekktu Hauk, vissu
hve framúrskarandi maður hann
var, bæði sem vinur og svo á sínu
slarfssviði senr málarameistari,
samvlzkusamur, vandvirkur og
afkas'.amikill. Ég mun alltaf
minnast Hauks sem slórbrotins
listamanns, á því sviði kynntist
ég honurn og verkum hans mest.
Það var unun að horfa á Hauk
að loknu dagsverki, er liann lagði
frá sér stóru penslana og tók list-
málarapensla sér í hönd og túlk-
aði hugmyndir sínar á léreftið.
Þar var sannur listamaður að
verki. Þó Haukur málaði margar
landlagsmyndir, undi hann sér
ælíð bezt við hugmvndir, andllls-
myndir og uppstillingar.
Það er ótrúlega mikið, sem
Ilaukur hefir afkas'.að á því sviði,
þegar á það er lltið, að mestur
hans tími fór í húsamálningar, og
margir munu hafa hvatt hann til
að sýna verk sín, en af því hefir
aldrei orðið. En nokkru fyrir
andlátið var Haukur búinn að
ákveða að hafa sýningu á mynd-
um sínum, og var kominn nokkuð
áleiðis með undirbúning sinn, er
liann var kvaddur héðan, en þrátt
fyrir fráfall Hauks verður þeim
undirbúningi haldið áfram, og
veiður almenningi, ef guð lofar,
gefinn kostur á að kynnast hinum
mörgu og stóibrotnu verkum hins
mikla Iislamanns.
Þrátt fyrir hin löngu dagsverk
sín og frístundavinnu, gaf Hauk-
ur sér tíma til að miðla nemend-
um sínum af lærdómi sínum og
listgáfu. Með óþrjótandi þolin-
mæði leiðbeindi hann þeim og
hvatti.
Ég vil með línum þessum flytja
kennara mínum einlægustu þakk-
ir fyrir þessi hollu og góðu ráð
hans og framúrskarandi um-
hyggjusemi. Þær þakkir veit ég
að ég má einnig flytja fyrir hönd
allra nemenda hans, bæði fyrr og
síðar.
Hryggð og harmur eiginkonu
^ hans, barna og annarra vanda-
manna er einnig okkar harmur,
missir þeirra er einnig missir vor.
| En sú er harmabót mest, að
t minning hans er glæsileg, hún
varpar birtu, svo að bros skín í
J gegnum lárin, og langt fram á
NokksÞini Fraimíhnarflokksíns
btðflr samvinnuslit nm ríhis-
stjórnina cftlr kosnininr
Framsókn vill ekki bíða eftir dómi
þjóðarinnar
Flokksþingið lýsir ánægju sinni yfir stefnu
stjórnarinnar. — Samvinnuslitin ekki
vegna málefnaágreinings
Margur mun hafa orðið undr-
andi, þegar ú.varpið flutti þá
f.étt, að flokksþing Framsóknar-
flokksins hefði samþykkt ályktun
um, að ríkisstjórnin skyldi segja
af sér, eftir kosningar í sumar.
Það er því ekki nema eðlilegt, að
margur maðurinn les nú í blöð-
um Framsóknar, ályktanir flokks-
þingsins, til þess að gera sér grein
fyrir hvaða ág:einingsmál efst
eru á baugi hjá stjórnarflokkun-
um.
í 18. tölublaði Dags er sagt frá
ályklunum þingsins, bæði í land-
búnaðar- og sjávarútvegsmálum.
Þar sést, að það einkennilega hef-
ir skeð, að flokksþingið liefir
stöðugt verið að lýsa yfir ánægju
sinni með stefnu og árangur
stjórnarinnar.
Framsókn fýsir yfir
ónægju sinni.
Þegar þingið hefir minnt á mis-
réttlð, sem það segir, að hafi átt
sér stað á dögum nýsköpunar-
stjórnarinnar, um skip:ingu fjár-
magns, segir orðrétt í ályktun-
inni:------„en lýsir hins vegar
ánægju sinni yfir því, hve vel hef-
ir verið lialdið á hlut landbúnað-
arins í þessum efnum, síðan
Framsóknarflokkurinn varð þátt-
takandi í ríkisstjórn“. Um land-
nám og nýbyggðir ályktar flokks-
þingið eftirfarandl: „Flokksþing-
ið lýsir ánægju sinni yfir því, hve
ötullega hefir verið unnlð að
stofnun nýbýla á undanförnum
árum. Flokksþingið telur sjálf-
sagt að unnið sé áfram á sömu
braut------“. í sjávarútvegsmál-
um byrjar þing.ð á að lýsa yfir
ánægju sinni og þakkar ríkis-
stjórninni fyrir þann áfanga, sem
náðst hefir í landhelg’smálinu.
Svona mætti lengi telja. Ánægjan
með alþingi og ríkisstjórnlna
virðist þannig skína út úr næstum
hverri ályktun flokksþingsins.
Framsókn vill ekki bíða
effir dómi þjóðarinnar.
Við, sem lítt þekkjum kafbáta-
hernað stjórnmálanna, lítum svo
veginn til endurfunda bak við
giöf og dauða.
„Blessuð sé þín minning!
Hún mlnnir á allt,
sem leiðir liug til liæða
og helgar lífið valt.“
Þorgeir Pálsson.
á, að eðlilegast hefði verið, þar
sem svona stendur á,- að Fram-
sókn hefði lofað þjóðinni að
segja sitt álit um stjórnarstefn-
una, þar sem kosningar standa
fyrir dyrum. Nei, það passar ekki.
Flokksþing Framsóknar hefir
sagt siit orð, og þá þarf ekki f.ek-
ar viinanna vlð. Hvernig sem
kosnlngar fara, þá skal stjórnin
segja af sér, að þeirn loknum.
Hvers vegna er þetta ákveðið
svona fyrir fram og á þennan
hált? Er Framsóknarflokkurinn
svona viss um að tapa í kosning-
unum? Auðvitað tapar flokkur-
inn, en það er ekki líklegt, að
flokksforustan sé svo viss um
ósigurinn, að hún hafi þess vegna
þurft að gera þessa ályktun svona
löngu fyrir fram. Er hún þá að
undirbúa iarðveglnn fyrir vinstri
s’jórn, það er, samsteypustjórn
K’ata, Komma og Framsóknar.
Onnur vinstri stjórn er ekki
möguleg, þar sem svo mikið vant-
ar á að Framsókn og Kratar ein-
ir geti myndað meiri hluta í þing-
inu.
Framsókn íelur vinstri
flokkana mjög vonda.
Að vísu hafa blöð Framsóknar
verið að ympra á vinstri s'.jórn af
ig til, en ekki verður annað séð á
ályktunum flokksþingsins og um-
nælum framsóknarmanna fyrr og
síðar, en að Framsóknarflokkur-
nn telji og hafi talið ríkiss jórn-
ina þelm mun verri eftir því, sem
ne'ra hefir gætt áhrifa hinna svo
kölluðu vinstri flokka. Framsókn-
irmenn eru vel sannnála um það,
að nýsköpunarstjórnin hafi verið
:-ú allra versta. í henni sátu báðir
vins’.ri flokkarnir auk Sjálfstæð-
sflokksins. Stefáns Jóhanns
stjórnin mun Framsóknarmönn-
’iin liafa þótt litlu betri. í henni
áttu sæti annar vinstri flokkurinn,
Kratar ásamt Framsóknarmönn-
um og Sjálfstæðismönnum. Þessi
itjórn, sem nú situr, er mjög góð
á mælikvarða Framsóknar. í
’renni á hvorugur vinstri flokkur-
inn sæti, aðeins Framsóknar- og
Sjálfstæðisflokkurinn.
. Enginn skyldi ætla heilum
sljórnmálaflokki það ósamræmi
við sjálfan s’g, að sækjast mest
eftir því sem verst reynist að eig-
in áliti, enda mun skýringarinnar
annais staðar að leita.
Framh. á 6. síðu.