Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 15.04.1953, Blaðsíða 7

Íslendingur - 15.04.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. apríl 1953 ÍSLENDINGUR Verðlækkun! Nýkomin hvit léreft, einbreið' og tvíbreiS. Mikil verðlækkun. Brcuras-verxluri Ilvítir §ilkitrcflar mjög vandaðir. PRJÓNABINDI glæsilegt úrval. Brauns-verzlun llsmdklæða- Kýjung! dreg’ill „SPUN NYLON“ Verð frá kr. 11.70. kvensokkar. Glasaþurrkudregiil Hlýir sem ull og Verð frá kr. 7.00. sterkir sem nylon. Brauns-verzlun Brauns-verzlun Árni Eylands : Ruddai* götnr Það má segja að lögin um ræktunarsamþykklirnar liafi verið orð í tíma töluð og framkvæmdir um kaup ræktunar- véla í samræmi við það. Nú er þessi vélakostur orðin marg- föld eign á við það sem fýrir liann hefir verið gefið. Þróun ræktunarframkvæmda næsta áraluginn byggist að langsam- lega mestu leyti á þessari miklu og góðu vélaeign, að vélun- um verði vel við haldið og þær notaðar með ötulleik og skynsemi. Þetta er dýrmætur sjóður sem vel skal verja. Búvélaverzlunin 1927—1950. Árið 1921 ræðst Árni Eylands til Búnaðarfélags íslands. Að lokinni búsáhaldasýningunni þá um vorið varð starf hans í bili einkum að sjá um þúfnabanavinnuna. En um leið sóttu á leiðbeiningar um val og útvegun jarðyrkjuverkfæra og annarra búvéla, og verkfæraráðunautsstarfið varð aðal- atriði starfs Árna, og um leið verulegur þáttur í starfsemi Búnaðarfélagsins. Enn var ekki um neina búvélaverzlun að ræða á landi hér, og verkfæraráðunauturinn erfði amstur Sigurðar Sigurðssonar og fyrri ráðunauta annarra, að út- vega bændum töluvert af vélum, í nafni Búnaðarfélags Is- lands, en á eigin kostnað og ábyrgð, eins og verið hafði. Að sönnu var þetta ekki nema hrafl af verkfærum, en það sýnir þó, hvert þróunin stefndi og hve þörfin var orðin brýn á úr- bótum um búvélaverzlunina. Á árunum 1922-’26 „iitvegaði“ verkfæraráðunauturinn t. d. um 100 herfi, 64 plóga, 12 steingálga, 37 sláttuvélar, örfáar snúningsvélar og rakstrarvélar o. s. frv. Hugmyndin um að koma búvélaverzlun á laggirnar kom upp á þessum árum, þótt lítið yrði úr framkvæmdum. Sam- kvæmt ákvörðun á stjómarfundi í Búnaðarfélagi íslands 23. júlí 1921, er Árni Eylands ráðinn „til að slanda fyrir verk- færadeild þeirri, er SIS kemur á fót, en jafnframt sé hann leiðbeinandi Búnaðarfélagsins í þessum efnum og starfi að nokkru leyti fyrir það eftir nánari ákvörðun“. Hallgrímur Kristinsson, forstjóri SIS álli þá sæli í stjórn Búnaðarfélags- ins, og til þess á þetta úrræði auðsjáanlega rót sína að rekja. Ekkert varð þó af framkvæmdum. Á Búnaðarþingi 1925 kom mál þetta til umræðu. Var samþykkt þar svohljóðandi tillaga: „Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags ís- lands að leita undirtekla hjá SÍS, um að það taki að sér for- ustuna, um verzlun með verkfæri handa bændum, girðingar- efni, fræ og kjarnfóður, en Búnaðarfélag íslands hinsvegar láti í té allar upplýsingar og leiðbeiningar, sem óskað er“. Það niun hafa verið Halldór Vilhjálmsson, sem framar öðrum stóð að tillögu þessari. Frá 1. jan. 1927 hófst svo samstarf Búnaðarfélagsins og SÍS þannig, að Árni Eylands gerðist starfsmaður SÍS og hóf að skipuleggja innflutning og sölu búvéla, sáðvara, girðing- arefnis, fóðurbætis o. fl. á vegum SÍS, en starfaði jafnframt sem verkfæraráðunautur Búnaðarfélags íslands. Arið 1929 bætisl svo Aburðarsalan við á þessu verksviði og síðar (1936) Grænmetisverzlun ríkisins. Fer svo fram til ársloka 1945. Hin síðustu ár var búvéla- og búvöruverzlun þessi starfrækt sem sérstök deild af starfsemi SÍS — Bún- aðardeild. En þó svo væri eigi áður var þetta alltaf sérgrein af innflutningsverzlun SÍS, sem leilast var við á alla lund að veita fulla faglega forsjá. (Framhald.) Riífluð flauel í 6 litum. Mjög vönduð vara. Broyns-verzlun Verkfæri Tengur hálfrúnnar Síðubítar Flatkjöftur Gatatengur Pumputengur Sagartengur Snittkassar Borsveifar Höggpípur Klaufhamrar Glerskerahamrar Jórnsagir Handsagir Bakkasagir Siklingar Heflar Smergelhjól Lyklakassar Rörtengur Skipti lyklar Sagarklemmur Rörklúbbar Rörstativ Meitlar Axir Sleggjur * Þjalir og raspar rúnnar, hálfrúnnar, fla^ar, þríkanlaðar. * Stólborar frá 6V2 mm. til 10 mm Hringskerar og margt fleira af ný- komnum verkfærum. Sendum gegn pósthröju livert á land sem er. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Auglýsið í íslendingi! vandaðar þýzkar inni-hurðarskrór kr. 19,00. Einnig hurðarhandföng VerzL Vísir Sími 1451. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar Hauks Stefónssonar, mólarameistara. Ástríður Jósepsdóttir og börn. Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Dagmar J. Sigurjónsdóftur. Haraldur Guðnason og synir. Busáliiild n ý k o m i n : Tertuföt Krómuð brauðföt Sykurkör með skeið Smjörkrukkur með disk Mæliglös Rjómasprautur Könnubotnar Aluminiumdósir Barnasett (diskur og kanna) Bikarar Sultudósir Körfur, 70, 75 og 30 cm. Sópudósir Búrvigtar Banka rar o. m. fl. Verzlunin Eyjaf jörður h.f. Afgreiðsla íslendings er opin hvern virkan dag kl. 10—12 í.h. og 4—6 e.li. Laugardaga kL 10 —12. á strásykri. Verðið er nú kr. 3.50 kg. Vöruhúsið h f. —IVýja-BIö — í kvöld kl. 9: GUILEYJAN Næsta mynd: Japanska verðlaunamyndin RASHO MAN Bezla erlenda mynd ársins. Fyrsta japanska myndin, sem sýnd hefir verið á íslandi og hvarve.na hefir hlotið mjög mikla aðsókn. Burstavörur úr nylon Uppþvottaburstar kr. 7,65 Baðburstar — 19,50 Naglaburstar — 5,00 Fataburstar — 5,00 Gerfitannaburstar — 11,50 Ungbarnaburstar — 23,50 Ungbarnaburstasett — 42.00 Hárburstar, stakir — 33,50 Hárburstasett _ 62,00 Verzl. VÍSIR Sími 1451. TIL FRETTAMANNA BLAÐSINS. Munið að senda blaðinu fregnir af því helzta, sem gerist í umdæmi ykkar. Saxaðir hafrar Bygggrjón Hrísgrjón með hýði Hveifiklíð Rúgkorn Hveifikorn Rúsínur með steinum, kr. 10.00 kg. Þurrkaðir óvexfir allar tegundir. Vöruhúsið h.f.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.