Íslendingur - 25.11.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 25. nóvember 1953
ISLENDINGUR
3
Heklug'am Herravörur rTEDUBII r Alih#iv
svart og hvítt. F R A K K A R \ I I* fvC m i b| bð % 1111 if H
einhnepptir tvíhnepptir. jiEiiiiiii junnui
HEKLUMUNSTURBLÖÐ F Ö T
PRJÓNAMUNSTURBLÖÐ einhneppt og tvihneppt. margir litir, 30 „denier,'
KROSSSAUMSMUNSTURBLÖÐ S K Y R T U R sterkir og fallegir.
„KU NST"-PRJÓN AMU NSTU RBLÖÐ hvítar mislitar og fínröndóttar.
SILKIBORÐAR BINDI og SLAUFUR S O K K A R PERLON-SOKKAR U LLARSOKKAR
í miklu úrvali. HERRAHANSKAR ÍSGÁRNSSOKKAR
FLAUELSBÖND sérstaklega góð tegund. B Ó MvU LLARSOKKAR
mikið úrval. % fóðraðir.
ILKA-VÖRUB
IjecIton-liaBidsapa
ILKA-raksápa
PERLETÁND-tannkrem
FLIK FLAK þvottaduft
ÞVOTTASÓDI í 50 kg. sk.
ÚrvaSsvörur frá
Sápuverksm. ILKA í Kaupmannahöfn
fyrirliggjandi.
I. Brynjólfsson & Kvaran
Akureyri — Sími 1 175
Skrifstofur
Rafveitu Akure^rar
verða opnaðar. í hinu nýja húsi Landsbankans, Slrandgötu
1, þriðju hœð laugardaginn 28. nóv. n.k. — Föstudaginn 27.
róvember verða skrifstofurnar lokaðar allan daginn vegna
ílutninga.
Rafveita Akureyrar.
Nýja-Bío -
I kvöld kl. 9:
Leiðin til jötunnar
Hrífandi fögur og hugð'næm ame-
rísk stórmynd, byggð á hinni heims-
f/ægu skáldsögu „Come to the sta-
ble“, eftir Claire B. Luce. Myndin
hefir hlotið' Oscar-verðlaunin.
ASalhlulverk:
Lorette Young. Celeste Holm
I
Um helgina:
Tarzan og töfralindin
Ný amerísk ævintýramynd um
Tarzan, sem leikinn er af Lex Bar-
ker, en hann er nýlega tekinn við
T arzan-hlutverkinu.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast hálfan daginn.
Bókabiið Rikku
ODBB¥KIMOAR
og' aðrir Im'janairim!
í Norðurgötu 40 er
VERZLUNIN HEKLA
Þar fæst flest það nauðsynlegasta, svo sem:
Matvörur allskortar
Hreinlœtisvörur allskonar
Snyrtivörur allskonar
Tóbaksvörur allskonar
Þurrlcaðir ávextir allsk.
01 og gosdrykkir
Dömusokkar, perlon
— nylon
— baðmull
— ull (ensk)
Barnasokkar
Herrasokkar, bómull, nylon
Þá er nýkomið: Margs konar plastvörur o, fl. — Væntanlegt
á næstunni: Jólatré og jólaskraut, jólapappír og borðrenning-
ar, kerti (útl. og ísl.) o. m. fl. að ógleymdu Royal-lyftidujtinu
með 25 kökuuppskriftum með hverjum bauk.
-» EPLIN KOMIN — APPELSíNURNAR AÐ KOMA. <-
Lítill verzlunarkostnaður lækkar vöruverðið.
Verzl. IIEKLA
i
Nkoðanakönniin
Ákveðið hefur verið að láta fara fram skoðanakönnun
meðal.kjósenda Sjálfstæðisflokksins í bænum, um það hverj-
ii eigi að skipa sex efstu sætin á lista flokksins við í hönd
farandi bæjarstjórnarkosningar.
Skoðanakönnunin fer fram á skrifstofu flokksins eftir-
talda daga:
Föstudaginn 27. nóv. kl. 8—10 e.h.
Laugardaginn 28. nóv. kl. 4—7 og R—10 e.h.
Sunnudaginn 29. nóv. kl. 2—7 og 8—11 e.h.
Þess er vænst að sem allra flestir af kjósendum flokksins
roæti á skrifstofunni einhvern nefndra daga og neyti þar at-
kvæðisréttar síns.
F. h. Fulltrúaráðs Sjálfstœðisflokksins,
Kjörnefndin.
Hýjar vðrur:
Þýzk jólafré
4 stærðir
Jólatrésskraut
fjölbreytt úrval
Brúðuhausar
Upptrekkfir bílar
og margskonar leikföng.
4«
llmsf'einar
og margskonar snyrti-
vörur.
Mjóikurbrúsar
3 og 5 lítra
Kaffistell og bollapör.
Ný epli
Nýjar tegundir af
niðursoðnum ávöxtum
betri en áður.
Hafnarbúðin h.f.
TILKYNNING
til sparifjáreigenda
Athygli sparifjáreigenda er vakin á því, að frestur til að
sækja um bætur á sparifé hefur, samkvæmt ákvörðun við-
skiptamálaráðuneytisins, verið framlengdur til næstu ára-
móta.
Þeir einir, sem áttu sparifé í innlánsstofnunum frá 31. des.
1941 til 30. júní 1946, eiga rétt til bóta. Sjá fréttatilkynningu
bankans um mál þetta.
Landsbanki íslands.
Aðvðrun til kiupgreiMd
Að gefnu tilefni, eru kaupgreiðendur hér með stranglega
áminntir um að halda ejtir af kaupi launþcga sinna, fyrir
ógreiddum þinggjöldum, eins og lög mœla fyrir, og gera
lafarlaust skil á innheimtunni vikulega á sltrifstofu minni.
Bæjarfóqefinn á Akureyri.
Lögftök
Eftir kröfu Sjúkrasamlags Akureyrar og að undangengnuni
urskurði í dag verða ógreidd iðgjöld til samlagsins, gjald-
ft llin árið 1953 tekin lögtaki á kostnað gjaldenda en ábyrgð
Sjúkrasamlagsins að 8 dögum liðnum frá hirtingu þessarar
auglýsingar.
Bœjarfógetinn á Akureyri, 17. nóvember 1953.
Friðjón Skarphéðinsson.