Íslendingur


Íslendingur - 06.01.1954, Side 4

Íslendingur - 06.01.1954, Side 4
ÍSLENDINGUR MiSvikudagur 6. janúar 1954 Kemur út hvern miðvikudag. Útgefandi: Útgájufélag íslendings. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: JAKOB Ó. PÉTURSSON, Fjólugötu 1 Sími 1375. Skrifstofa og afgreiðsla í Grónufélagsgötu 4, sími 1354. Skrifstofutfmi: Kl. 10—12, 1—3 og 4—6, á laugardögum aðeins 10—12. Prentsmiðja Björru Jónssonar h.j. Framboð ílokkanna á Akureyri Framboðsfrestur til bæjarstjórnarkosninganna 31. janúar er á enda, og flokkarnir hafa birt fiamboð sín. Hér á Akureyri verða nú 5 listar í kjöri, þar sem Þjóðvamarfélag Akureyrar hefir lagt fram sérstakan lista. Efstur á honum er Marteinn Sigurðsson, sem setið hef.r áður í bæjarstjórn fyrir Framsókn. Að öðru leyti er lis'inn skipaður lítt þekktum unglingum, enda mun hafa reynst full-erfitt að fá nægilega mörg nöfn á hann. Síðasti listinn, sem birtnr var, er listi kommúnista. Gekk þar í nokkru þófi, er lauk með því, að fyrs'i bæjarfulltrúi kommúnista, ungfrú Elísabet E ríksdóttir, sem setið hefir um aldarfjórðung í bæjais'jórn, var látin v.kja fyrir Birni Jónssyni, formanni Verka- mannafélagsins, sem óður skipaði þriðja sæti listans. Er almanna mál, að þessi breyting veiki svo aðstöðu kommúnista í kosningun- um, að alls óvíst sé að þeir fái nema einn mann kjörinn. Alþýðuflokkurinn kaus einnig að breyla lis'a sínum á þann veg, að láta Braga Sigurjónsson víkja sem aðalmann fyrir Albert Sölva- syni. Telja margir það hyggilega breytingu og gefa flokknum vonir uin að halda sínum tveim sætum, sem annais var vonlílið um, og enn tvísýnt. Framsóknarflokkurinn hefir aðeins breytt þriðja sætinu vegna brot;flutn:ngs dr. Kristins Guðmundssonar, og skipar í það Guð- mund Guðlaugsson framkv emdastjóra. Þótt Guðmundur sé á ýms- an hótt gegn maður, er talið vonlaust, að Framsókn haldi sínum þrem fulltrúum. Ber þar tvennt til: Að bæjarbúum hefir þó't áhrifa KEA gæta óþarflega mikið í bæjarmálum, og að margir af fram- ámönnum Framsóknar hafa flutt búferlum yfir í Þjóðvörnina. Sjálfstæðisflokkurinn einn hefir engu breytt um 4 efstu menn lista síns. Er þar farið ef'ir skoðanakönnun, sem Sjálfstæðisflokk- urinn lét fara fram, áður en listinn yrði skipaður. Reyndist þar fylgi núverandi bæjarfulltrúa meira en annarra, sem þar komu lil greina, en slíka könnun hafa aðrir flokkar ekki þorað að láta fara fram eða þeim þykir hún of lýðræðisleg. í bará.tusæti listans er ungur iðnaðarmaður, Jón Þorvaldsson, duglegur og vel kynnlur, jafnt meðal s'étArbræðra sinna og verka- manna í bænum. Hefir hann tekið drjúgan þált í íélagslífi Sjálf- stæðismanna mörg undanfarin ár og nýtur fyllsta stuðnings þeirra. í 6. sætinu er einnig mjög vel kunnur iðnaðarmaður, Sveinn Tóm- asson. Hefir hann dvalið síðan á ungum aldri hér í bænum og því vel kunnugur bæjarmálum og bæjarbúum. Barállan í þessum kosningum, sem nú fara í hönd, stendur um 5. sæ'ið á lista Sjálfstæðismanna. Slendur hún annarsvegar um 2. sæti kommúnista en hinsvegar um sæti Þjóðvarnarfélagsins. -— Sjálfstæðismenn eru staðráðnir í að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna 5. sætið og rýia með því áhrif hinna sósiölsku afla í bænum. Róleg áramót .... Sumarblíða hér en slórhríð í Svíþjóð .... Og þá eru jólin liðin .... ÁRAMÓTIN nýliðnu voru yfirleitt talin ,.rúleg“, en þegar talað er um róleg áramót, ei einkum ált við, að engin stórfelld spel.virki cða misþyrm- ingar á fólki hafi verið haft í f.ammi. llér í bænum munu einhverjir drenglr hafa dregið rusl út á umferðagötur til að stoðva með því bílaumferð, en slíkt olli þó ekki vandræðum. í einu Reykja- víkurblaði tegir svo frá gamlárskvöldi: „Róleg nýársnótl lijá lögreglunni. — IJópur aj ólá abclgjum lelcinn úr um- jerS um miSnceitið“(!) M. ö. o.: Það er til marks um, hve nóttin var róleg, að ekki nema „hópur af ólátabelgjum" var fjarlægður um miðnætti af al- mannafæri. Síðan segir frá því, að drengur hafi slasast þannig á sprengju, er hann kveikti á í hendi sér, að „stórt stykki flettist úr lófa hans, fingur brotnuðu og fór framan af einum.“ Og * síðan segir: „Eftir þetta safnaðist sam- an hópur uppivöðslusamra unglinga við lögreglu töðina með grjótkasti og sprengjuvarpi. Handsamaði lögreglan þá hóp þeirra og hafði í haldi, þar til eftir miðnætti, að hún flutti þá heim". Þetta cr aðeins sýnishorn af „róleg- heitunum", enda segir sama hlað frá því, að lögreglan hafi beðið útvarpið á nýársdagskvöld fyrir þakkir til bæj- arbúa fyrir að hafa ekki í frammi skrílshátt og skemmdarverkl!) En ekki ber það vott um mikla slð- menningu í höfuðborginni, ef lög.egl- an finnur hvöt hjá sér til að þakka borgurunum sérstaklega fyrir, cf þeir hafa ekki stofnað til borgarastyrjaldar eða hermdarverka á cinu helzta há- tíðakvöldi ársins. UM SÍÐUSTU IIELGI var hér svo einstök veðu.blíða, að varla verður til jafnað um áramót. Hér á Norðurlandi og á Austurlandi var hitinn 14—15° á sunnudag nn. Jörð er alauð upp í heiðarbrúnir, en vegir sumstaðar blaut- Um Magnús í síðasta lölublaði íslendings er s’.u'tur þáttur um Magnús sálar- háska, tekinn úr Þjóðsögum og Munnmælum dr. Jóns Þorkels- sonar. Þar segir meðal annars, að Magnús hafi verið ættaður úr Hreppum í Árnessýslu. Þetia mun ekki vera rétt, og þykir hlýða að leiðrétta það hér, einkum þar sem þessi skoðun mun hafa komið fram víðar. Enginn efi er nú talinn á því, að Magnús hafi verið Eyjirðing- 'ir að uppruna og ætt, í marga l:ði upp, eða nánar til'.ejcið Oxn- dælingur, líklega fæddur að Varmavatnshólum um 1770 og sennilega alizt þar upp fyrsta ævi- skeið sitt. Foreldrar hans voru Guðmundur bóndi þar Magnús- son og Hallfríður Tómasdóttir frá Gili í Öxnadal. Hún giftist síðar Vilhiálmi Vilhjálmssyni bónda að Hellu í Blönduhlíð, þeim, er Pétur prófastur Pétursson á Víði- völlum ritar um í kirkjubókina, þar sem ge'ur andláts hans, á þessa leið: „Hann hafði svo skarpar skilningsgáfur og mikið næmi, að hann gat, fyrripart ævi sinnar, munað nokkurn veginn orðrétt heila prédikun.“ Líklegt er, að Magnús hafi fylgt móður sinni til Skagafjarð- ar, þegar hún giftist Vilhjálmi, og þar hafi hann kynnzt þeim Steins- s'aðabræðrum, eins og segir frá í þæt'inum. Ekki er mér kunnugt um annað barn þeirra Guðmundar í Varma- vatnshólum og Hallfríðar en Magnús einan, enda veit ég ekki, hvort þau hafa gifzt. En sonur Vilhjálms á Hellu og Hallfríðar var Guðni bóndi að Krókárgerði ' Norðurárdal og er margt manna út af honum komið, bæði í Skaga- JÆJA, le endur góðir. Jólunum er lokið í kvöld, hvort scm þau hafa ver- ið stóru- cða litlu-brandajól, og hvort sem ykkur líkar það betur eða verr. Marga hef ég heyrt kvarta undan því, að hafa byrjað jólin þreyttir og syfjað- ir af jólaannríki og jólaös og endi þau þreyttir af jólaboðum í hcimahúsum og hjá vinum og vandamönnum. Mann þekki ég, sem hafði viðað að sér jóla- Er franska flokkakerfið til fyrirmyndar? Viústri blöðin í Reykjavík leggja mikla áherzlu á það nú í undirbúningi bæjarstjórnarkosnlnganna, hve nauðsynlegt sé að hnekkja þar meirihlu'avaldi Sjálfstæðisflokksins, og er Tíminn, blað Framsóknarmanna þar einkum í fyrirsvari. Hinsvegar hafa Sjálfstæðisblöðin varað við því, að kjósendur dreifi atkvæðum sínum á 4—5 flokka, sem llestir hafi það eitt sameiginlegt um af- stöðu til bæjarmála Reykjavíkur, að vera á móti núverandi meiri- hluta bæjarstjórnar. Engar líkur eru til, að vinstri flokkarnir bæru gæfu til að vinna af einum hug og fullri alúð að málefnum Reykja- víkur fremur en annarra bæjarfélaga, og verður mörgum í því sambandi hugsað til Vestmannaeyja og ísafjarðar. Ekki hefir „vinstri samvinna“ í bæjarstjórnum þeirra kaupstaða orðið að röksemd fyrir því, að slík samvinna sé æskileg annarsstaðar. Nú munu a. m. k. 5 flokkar bjóða fram í slærstu kaupstöðum landsins, Reykjavík og Akureyri. Skapast við það sú hætta, ef hinir nýju flokkar ná þeim árangri að fá fulltrúa kjörinn, að erflðlegar en nokkru sinni fyrr muni ganga að skapa ábyrgan meirihlu'a í bæjarstjórnum. Hefir það gengið full-erfiðlega að undanförnu ANNARSSTAÖAR EN í REYKJAVÍK, þar sem Sjálf- stæðisflokknum einum hefir tekizt að mynda meirihluta. ir vegna undangenginna rigninga. Og fyrir jólin kváðu þeir liafa rist húsatorf á Árskógsströnd, að því er eitt sunnan- blaðanna hernur. En á sama tíma og við vorum að cál- ast úr sumarhita hér rétt sunnan við norðurskaut baug'nn, var blind-ösku- grenjandi stórhríð með talsverðu frosti í Svíþjóð og Finnlandi og víðar á Norðurlöndum og í Mið-Evrópu. li'öðum og jólabókum til að lesa í ró- legheitum um jólin, en ekki kvaðst hann hafa haft túna eða tækifæri lil að líta í þetta lcsefni fyrr en að af- hallandi nýári. Ég hef vcrið að velta því fyrir mér, hvort þeir, sem eiga sumarbústaði eir.hverrslaðar úti í nátt- úrunni, nytu ekki sumarleyfisins hezt með því að taka það á jóhinum. GLEÐILEGT ÁR: Þegar þessi mál eru hugleidd í dag, verður mörgum fyrir að minnast s ðustu forsetakosninga í Frakklandi, er fram fóru í des- ember s. I. En þar leit lengi út fyrir, að ekki tækist að kjósa íorseta vegna hinna mörgu smáflokka, því að enginn forsetaefn- anna fékk tilskillð atkvæðamagn. Það var þá fyrst, er það for- setaefnið, er flest atkvæðin hlaut, dró sig til baka, að sá er kom í stað hans, fékk nægilegt atkvæðamagn iil þess, að kosning yrði gild, og hafði þá verið kosið 13 sinnum og 7 dögum eytl í það. Þetta dæmi æ!ti sízt af öllu að vera kjósendum hvöt til að efla stná- flokkana og veita stuðning sinn til að skapa flokkakerfi að franskri fyrirmynd. firði, Eyjafirði, á Akureyri og víðar um land, yfirleitt greindar- fólk og myndarlegt. Dóttur áttu og þau Helluhjón, sem ættir munu frá. Magnús sálarháski var bræðr- ungur við hinn athafnasama mann og mikla ætlföður Jón Magnússon hreppstjóra að Kirkjubæjarklaustri, sem þáttur var um í Tímanum á síðastliðnu haus'i. Efalaust hefir Magnús verið mlsgefinn maður að ýmsu leyti, en þó væntanlega verið gert meira úr bres'um hans og hjá- rænuhætti en efni stóðu til, eins og um aðra, sem urðu að uppi- stöðu í þjóðsögum vorum. Þormóður Sveinsson. íslenzk tónlist erlendis ( Fréttatillcynning.) Bandalag tónlistarmanna í Múnchen (Múnchener Ton- kúnstlerverband) bauð Hall- grími Helgosyni að taka þátt í norrænum hljómleikum 27. nóv. s. 1. á vegum félagsins. For- seti samtakanna, dr. Anton Wúrz, mælti nokkur inngangsorð og bauð fulltrúa Islands velkominn. Ungverski bassasöngvarinn Fe- rence Várandi söng sex lög Hall- gríms með undirleik höfundar, en Hans Posegga flutti tvö píanóverk sama höfundar, íslenzkan rímna- dans og píanósónötu nr. 2. Á und- an flutningi dansins hélt Hall- grímur slutt erindi um eðli rímnasöngsins. Onnur tónverk voru eftir Grieg og Kilpinen. í úlvarpi Bayerns flutti Hall- grímur erindi um íslenzk þjóðlög með dæmum en í útvarp „Evrópa frjáls“ (Freies Europa) annað er- indi um sögu og menningu ís- lands. Sama útvarpsstöð tók tón- smíðar Ilallgr.'ms til flutnings sl. nýjársdag, sex píanólög leikin af höfundi og finnntán sönglög flutt af Ference Várandi og höfundi. Fílharmóniski kórinn í Múnc- hent tekur mótettu Hallgríms „í Jesú nafni“ (samin yfir íslenzkt þjóðlag) til meðferðar á næstu hljómleikum sínum og flytur hana einnig í útvarp. Stjórnandi kórsins er R. Lamy. Konsert- söngvarinn Walter Manthey í Múnchen hefii þegar tekið söng- !ög Hallgríms á hljómleikaskrá sína og flutt þau þar í borg við beztu undirtektir. En söngkonan Mia Del í Múnchen syngur þau í útvarp í Stuttgart. í sænska úívarpinu flytur kon- ungleg óperusöngkona, Anna- Greía Söderbolm sönglög eftir Hallgrím í janúar, en danski org- anistinn Ejnar Engelbrecht spilar „R.cercare“ eftir sama höfund í úlvarpið í Gnnf, Zúrich og Kaup- mannahöfn. Auk þess syngur kon- unglegur óperusöngvari í Kaup- mannahöfn, Eskild Rask Nielsen,

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.