Íslendingur


Íslendingur - 06.01.1954, Side 6

Íslendingur - 06.01.1954, Side 6
6 ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 6. janúar 1954 Avorp til Akareyrinjfl Góðir Akureyringar! Eins og getið heíir verið um í blöð- urn bæjarins, hefir veivð ákveð.ð að hefjast handa um fjársöfnun til kaupa á vönduðu pípuorgeli í Akufeyrar- kirkju og hefir verið stofnaður sjóður í þeim tilgangi. Við undirritaðir vorum á sfðasta safnaðarfundi kjörnir í nefnd lil þess, að vinna mtð sóknarnefnd Akureyrar að fjársöfnuninni. Við snúum okkur liér með til bæj- arbúa og heitum a þa til drengilegs sluðnings þessu má-efni, — bæði ein- staklinga og féiög. Þótt hver einstakur geti ef til vill ekki lagt fram stóra fjárhæð, þá „safn- ast, þegar saman kemur,“ cn mikið íé þarf lil kaupa á góðu pípuorgeli. Nú kann einhver að spyrja: Er það, sem nú cr í kirkjunni nægilega gott? Og ertt gc-íendur þess samþykkir þesari ráðagerð? Þvi er þar til að svara, að Vilhjálm- ur Þór, for-tjóri, hefir fyrir hönd þeirra hjóna tjáð sig samþykkan þessari hug- mynd, og gefið leyfi til að Hammond- orgelið verði selt, að því tilskildu að andvirði þess gengi til kaupa á vönd- uðu pípuorgeli. Þegar þau hjón, af alkunnum höíð- ingsskap, kcyptu Hammondorgelið og gáfu Akureyrarkirkju, voru þessi hljóð íæri svo til nýkomin á markaðinn, (fyrst 1935) og bundu margir all-mikl- ar vonir við, að þarna væri a ferðinni orgel, sem ef til vill myndi taka við af pípuorgellnu. Þessar vonir hafa brugð- ist. Eðli Ifammondorgclsins er svo frá- brugðið p'puorgelinu, að liér er raun- verulega um tvær tegundir hljóðfæra að ræða. Þó ýmis hljómbrigði Ilamm- ondorgelsins séu skemmtileg, þegar veikt er leikið, er tónmyndun þess of vélræn og skorlir tóninn því eðli hins lifandi tóns. Kemur þetta æ skýrar í ljós, eftir þvi sem tónninn verður sterk- ari og lýsir sér í því, að tónblærinn verður harður og líflítill, og getur o:ð- iff óþægilegur fyrir eyrað, ef sterkt cr leikið. Þe sa galla hefir ekki tekizt að laga. Þá eru iærri nótur á fótspili (pedal) Hammondorgelsins en venju- legt er S pípuorgelum, svo að þegar af þeirri ástæðu er ekki unnt að leika öll orgelverk á þaó. Þar sem orgeltónlisl er yfirieitt samin fyrir pípuorgel, verð ur hún ekki leikin á Hammondorgel. nema hún afflytjist meira cða minna, þar sem eðli hljóðfæranna er 6vo ó- iíkt. HammondorgeLð er hins vegar bet- sé farinn að stunda skíðaferðir á Mont Blanc, enda ekki ósennilegt, því að maðurinn er snar í snún- ingum og flmur vel, eins og sjá mátti á myndum þeim, sem íeknar voru þegar íslenzkum togaraflski var landað í Grimsby að riætur- þeli um miðjan september síðast- liðinn. En mórallinn af þessu öllu er sá, að það er ekki heiglum lient að fást vip þorsk og Grímsbæjar- lýð og græða á viðskiptun- um. London, 28. desember 1953. D jak. ur fallið til að leika á það léttari tón- i.st, t. d í st.l við tónlist þá, sem leik- m er á svonefnd Bíó-orgel. Af þessu leiðtr, að organleikarar vilja yfirleitt ekki halda orgeltónleika á Hammondorgel, þegar leika á klass- -ska orgeitónlist. Þar sem Akureyrarkirkja er höfuð- Kirkja hér norðanlands og Akureyri næst stærsti bær landsins, þarf að vera aðstaða til að taka á móti þeim organ- leikurum, sem hér ber að garði og skapa þá aðstöðu, að bæjarbúum gef- íst kostur á að hlýða á þá, en af fram- ansögðu e. ljóst, að sú aðstaða cr ckki fyrir hendi. Hér er því um bcint menn- ingarmál að ræða fyrir bæinn. I*á mundi gott pípuorgel setja enn hátíð- legri blæ á þær athafnir, sem frarn fara í hinni veglegu kirkju bæjarins. Ennfremur má minnast á, að trufl- ani: á rafmagni mundu ekki þurfa að hindra orgelieik í kirkjunni, ef pípu- orgel væri þar. Þótt belgurinn verði raíknúinn, má blása hann með hand- afli (eða fótafli), ef rafmagn bregzt. En eins og menn vita, hafa oft orð.ð óþægiiegar truflaair á kirkjulegum at- höfnum vegna rafmagnstruflana, þac sem með engu móti ve.ður leikið á Hammondorgelið, ef svo ber undir, enda er tónninn myndaður með raf- magnssveiflum í liátaiara. Við heitum nú á alla Akureyringa að sameinast um þetta metnaðar- og menningarmál. Eins og áður er að viklð, þarf sú fjáihæð, sem hver einstakur leggur fram ekki að vera stór, ej þáttlakan verður nógu abaenn. Fyrst fámennari söfnuðir, svo sem í Vestmannaeyjum og á Eyrarbakka, (Eyrbekkingafélagið) hafa séð sér fært að kaupa pípuorgel í kirkjur sin- ar, ætti okkur Akureyringum ekki að verða skotaskuld úx því. Nú á næslunni munu söfnunariistar verða bornir um bæinn. Ef til vlll næsl ekki til alira, og eru þeir þá góðfúsiega beðnir að snúa sér til einhvers okkar nefndarmarina með framlög sín. A þrettánda dag jóla 1954. Páll Sigurgeirsson. Jakob Tryggvacon. Árni Björnsson. Sfjóralistinn. Það hefir verið sérstakt ein- kenni á Framsóknarflokknum við fiamboð til allra opinberra kosn- inga, hvort sem heldur er til Al- þingis eða bæjarstjórna, að flest- ir frambjóðendurnir bera hinn fína tiltil „stjórar“. Við Alþingis- kosningar teflir flokkurinn fram bankastj órum, framkvæmdastjór- um, kaupfélagsstjórum, búnaðar- málastjórum o. s. frv., en titillinn bóndi er þá sjaldséður. Hér á Ak- ureyri hefir Framsókn nýlega birt lista sinn til bæjarstjórnarkosn- inga í þessum mánuði, og virðist þar svipað uppi á teningnum, að flokkurinn eigi vart völ annarra manna en einhverra „stjóra“. Að vísu bregður þar fyrir nokkrum meisturum og frúm. Af 8 efstu mönnum listans eru 6 sljórar og 1 meistari, en alls eru meðal hinna 22 manna á llstanum 11 s'jórar og þó einum betur, því að einn framkvæmdastjórinn á list- anum er aðeins nefndur . . .smið- ur (s.b. Smiður er ég nefndur). En til viðbótar eru svo 3 „meist- arar“. Þess er og rétt að geta, að í væntanlegum aðal- og varasæt- um eru eingöngu „stjórar“. Má því með sanni segja, að Fram- sóknarflokknum hér í bæ sé ráð- legast að leggjast við stjóra. Sjclfsagt í Reykjavík. — Óhæfa á Akureyri. Vinstri blöðin í Reykjavík hafa ráðizt þar á borgarstjórann og bæjaistjórnarmeirihlutann fyr- ir að hafa ekki enn lagt fram og tekið til afgreiðslu fj árhagsáæll- un Reykjavíkur fyrir hið nýbyrj- aða ár 1954. Láta þau í það skína, að þessi drát'ur stafi af hugleysi, — borgarsljórinn j>ori ekki að láta áætlunina sjá dagsins Ijós fyr- ir bæjarstjórnarkosningarnar, og sé slíkur háttur óþolandi. Hér á Akureyri kveður við annan ión. Hér var fjárhagsáætl- unin lögð fram í desember og á að takast til afgreiðslu í þessum mánuði. Þelta telur síðasti Verka- maður óhæfu. Með þessu sé verið að „binda hendur næstu bæjar- stjórnar um e.ns árs skeið“, eins og liann orðar það. Ef ekki má ieggja áætlunina fram á sama líma í þessum tveim stærstu bæj- um landsins, ættu vinstri blöðin að svara því, hvenær eigi að leggj a fram fj árhagsáætlun Reykjavíkur og hvenær Akureyr- ar. Mikið stendur nú til! Síðasti Verkamaður birtir stefnuskrá Sósíalistaflokksins í bæjarmálum Akureyrar fvrir næstu 4 ár, og er hún hln glæsi- legasia, eins og vænia mátti. Á þessum 4 árum ætla þeir að reisa: hraðfrystistöð, fiskþurrk- unarslöð, drátlarbraut fyrir tog- ara, er taki til starfa að ári, tog- arabryggju, smábátahöfn, niður- ; suðuverksmiðju, skrifstofubygg- ingu fyrir bæinn, hafnarhús, dag- heimili, upptökuheimili, barna- skóla á Oddeyri o. fl., iaka upp rekstur strætisvagna, s'eypa götur o. s. frv. Um tekjuöflun til þess- ara framkvæmda er eigi getið, en lagt til að unnið sé að því að afla bæjarfélögum nýrra íekjustofna, til þess að lækka útsvörin. Ef um fjáröflunartillögur er að ræða í sambandi við framkvæmdir, rekst maður á tillögu um lœkkun fast- eignaskatlsins og sameiningu Glerárþorps við bæinn! (Hvergi ér þó getið um framkvæmdir í Glerárþorpi.) Þessar áætlanir eru eins og aðrar 4 ára áætlanir kommúnista, — hinar fegurstu á pappírnum, ællaðar til að veiða á þær at- kvæði, en þegar kemur að því að kommarnir eigi að sýna, hvernig eigi að sjá fyrir fjárhagshlið málsins, þá stendur hnífurinn í kúnni. Gildir þe'ta jafnt um yfir- boð þeirra á Alþingi og heima í héraði. ALF ERLING — 14 Bræður myrkursins hann. Hann heyrði hása rödd Plochs ofan af húsþakinu, sem kallaði eitthvað út í nóttlna á sínu pólska hrognamáli, og í smugunni fyrir neðan sig heyrði hann skot við skot. Hrollvekjandi hugsun skaut upp. Setjum svo, að neðra netið brysti. Það voru grennri þræðir en þeir efri. Hann gat ekki hangið þarna um kyrrt. Hann fann blóðið renna niður úlnhðina og kraftarnir voru að þverra. Hann fór að klífa eft- ir þráðunum, eins og menn klífa eftir skáslá. Hann nálgaðist hina gagnstæðu hlið götunnar. Einn metra enn, og honum var borgið. Hjarta lians barðist um af fögnuði, er hann fann sig sloppinn og stóð á stalli á húsveggnum. Þakbrúnin var rétt fyrir ofan hann. Hann lók báðum höndum í þakrennuna og óg sig upp. Nú tók hann fyrst eftir því, að blóðið lagaði úr höndum hans, og að svitinn sat í stórum dropum á enni hans, og hann hné hálf-með- vitundarlaus niður á þakið. Þegar hann kom aftur til sjálfs sín, lá hann í legubekk á næstu lögregluslöð, og læknir stóð hálfboginn yfir honum. — Sár yðar eru ekki hættuleg, sagði læknirinn, — en þér hafið fengið alvarlegt taugaáfall, og þarfnist hvíldar. Ivan Disna var mjög vanhaldinn eftir þetta æsandi ævintýri hjá Ploch, en læknirlnn hafði misreiknað sig mjög um líkamsástand hans. Strax urn kvöldið var „Sjakalinn“ frískur á ný, og daginn eftir fékk hann lilkynningu um, að Iögreglus'jórinn, Sarkas fursti, óskaði að tala við hann. Þegar hann kom í lögregluráðuneytið, var honum strax vísað inn í skrifstofu furstans. Sarkas fursti þrýsti hönd hans. — Það hugrekki, sem þér hafið sýnt, er eitt hið óviðjafnanleg- asla, er ég hef heyrt um, sagði furstinn. — Ég hef aðeins gert skvldu mína, yðar hágöfgi, svaraði hann. — Þér hafið gert meira, Ivan Disna, sagði Sarkas fursti. •— Þér hafið vissulega sýnt hugrekki, sem ekki verður til jafnað. Það veld- ur því tvöföldu hugarangri, að leiðangur yðai skyldi verða svo gjörsamlega árangurslaus, sem hann varð. — Náðust þeir þá ekki, Ploch og glæpanautar hans? spurði Ivan Disna. Sarkas fursti hristi höfuðið gremjulega. — Nei, því miður, sagði hann. — Lögreglumennirnir heyrðu skothrlðina frá þakinu og ruddust inn í húsið, en Níhilis'arnir eiga marga áhangendur í pólsku smugunni. Ég held að sá rangali sé fullkomið Níhilis'.ahreiður, og þess vegna hef ég gefið skipun \ um, að hvert hús verði rannsakað og allir tortryggilegir menn tekn- ir til yfirheyrslu, svo að við getum grennslast nánar um afstöðu þeirra. Það er fljótséð, að Oslo greifi hefir haft njósnara sína á varðbergi. Lögreglan, sem komin var inn í húsið, varð fyrir árás að baki sér. Það sló í harðan bardaga, sem breiddlst út um alla smuguna, sem á nokkrum mínútum breylltist í sannkallað helvíti. — Og Ploch? spurði Ivan Disna. Furstinn yppti öxlum. Er horfinn. Húsið var grandskoðað neðan úr kjallara upp á hanabjálka, en hann var þar ekki. — Jæja, bætti furstinn við og sló öskuna af vindlingi sínum, •— tið náum honum að sjálfsögðu. Hann er of þekktur til þess, að hann geti lengi leikið lausum hala. Ég hef þegar sent duglega sporhunda út á eftir honurn. — Það er aðeins eitt í þessu máli, sem ég hefi á- huga fyrir, lvan Disna, og það er, hvernig á því stóð, að þú þekkt- ist í húsi Plochs. Hafið þér hlaupið á yður, eða hafið þér á ein- hvern hátt komið upp um yður? — Nei, yðar hágöfgi, svaraði Ivan Disna. — Tveir menn, sem eru vinir Plochs, réðust allt í einu á mig, um leið og Ploch hrópaði upp, að ég væri „rauði sjakalinn“. Ég varð mjög urtdrandi á þessu, þar sem gervi mitt og klæðnaður var svo ágætt, sern verið gat. — Það er eitthvað dularfullt við þelta mál, Disna, sagði furstinn og strauk hendlnni hugsandi yfir ennið. — Ploch grunaði, að þú mundir koma. Ja, ég þarf náttúrlega ekki að spyrja yður, hvort þér hafið verið þögull um fyrirhugaða heimsókn yðar til Plochs? — Leyndarmál ríkisins eru mér of dýrniæt til þess að ég þann- ig .. . . Furstinn stöðvaði hann og lagði hönd slna á. öxl honum. — Já, já, Disna, ég velt það, sagði hann. — Þér hafið alltof snjallt höfuð til þess að segja hið minnsta um, að þér ætluðuð að líta á spilin hans Plochs. En það, að Ploch grunaði, að þetta væri Ivan Dlsna, sem iil hans kom, veldur mér mikillar furðu. — Og mér ekki minni, sagði „Sjakalinn“. Furs'inn hamraði með fingurgómunum á stólarmana, og það varð andartaks þögn. jj — JæÍa> Disna, sagði hann síðan. — Við hljótmn að fá skýr- fflingu á þessu fyrr eða síðar, og ég hef hér engu við að bæta nema

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.