Íslendingur


Íslendingur - 10.02.1954, Side 1

Íslendingur - 10.02.1954, Side 1
XL. árgangur Miðvikudagur 10. febrúar 1954 8. tbl. Steinn Steinsen hosinn bœjorstjóri Framisóku fær forseta og: varaforseta. Hin nýkjöina bæjarstjórn Ak- ureyrar kom saman á fyrsta fund sinn í gær, og var þar kosinn bæjarstjóri, forsetar og faslar nefndir. Fyrst var itkin fyrir kæra Al- þýðuflokksins yfir kosningunni, og henni vísað frá. Þá lýsti Steindór Steindórsson því yfir, að kæran vrði send Fé- lagsmálaráðuneylinu til úrskurð- ar. Framsögu í þessu kærumáli hafði Steindór Steindórsson, en auk hans talaði Tryggvi Helga- son um málið. Þá fór fram kosning bæjar- stjóra. Höfðu tvær umsóknir bor- izt, frá Jóni Sveinssyni fyrrver- andi bæjarstjóra og Steini S'.ein- sen núverandi bæjarstjóra. For- seti bæjarstjórnar las upp bréf frá Jóni Sveinssyni, þar sem hann tók umsókn sína aflur, og var því Steinn Steinsen kjörinn bæjar- stjóri. Forseti bæjarstjórnar var kjör inn Þorsteinn M. Jónsson með öll um a'.kvæðum. Varaforseti kjörinn Guðmundur Guðlaugs son, með alkvæðum Framsóknar manna og annarra vinstri manna Höfðu þeir sameinasl gegn for setaefni Sjálfstæðismanna, en áð ur liafði Sjálfstæðisflokkurinn haft 1. varaforseta. Annar vara- forseti var kjörinn Steindór Steindórsson ineð 5 atkvæðum. Ritarar voru kjörnir Guð- mundur Jörundsson og Steindór Steindórsson. í bæjarráð voru kjörnir: Stein- dór Steindórsson, Jakob Frí- mannsson, Tryggvi Helgason, Helgi Pálsson og Jón Sólnes. Varamenn: Guðmundur Guð- laugsson, Björn Jónsson, Mar- teinn Sigurðsson, Guðmundur Jörundsson og .íón Þorvaldsson Bygginganefnd, innan bæjarstj.: Þorsteinn M. Jónsson og Jón Þorvaldsson. Framfœrslunefnd: Krossanes: Kristján Árnason, Ingibjörg Halldórsdóttir, Svava Skaftadótt- Jón Ingimarsson og Helga Jóns- dóttir. Varamenn: Jónína Steinþórsdó'tir, Eggert ÓI. Eiríksson, Sveinn Tómasson, Einhildur Sveinsdóttir og Ásta Sigurjónsdóttir. Rafveitusljórn: Þorsteinn M. Jónsson, Sverrir Ragnars, Indriði Helgason, Stein- dór Steindórsson og Guðmundur Snorrason. Sóttvarnanefnd: Bjarni Halldórsson. HeilbrigSisnefnd: Þorsteinn M. Jónsson. Verðlagsskrárnefnd: Jakob Frímannsson. Sjúkrahúsnefnd: Sigurður 0. Björnsson, Sigríð- ur Þorsteinsdóttir og Sverrir Ragnars. Varamenn: G’sli Konráðsson, Kristófer val Vilhjálmsson og Helgi Pálsson. Barnaverndarnejnd: Haraldur Sigurðsson, Anna Helgadóttir, Margrét Sigurðar- dóttir, Friðrik J. Rafnar og Gunn- hildur Ryel. Varamenn: Kristín Konráðsdó'tir, Pétur Sigurgeirsson, Margrét Jónsdótt- ir, Þorbjörg Gísladóttir, Jóhanna Júlíusdóttir. í þróttahúsnefnd: Þorsteinn Svanlaugsson, Ár- mann Dalmannsson, Tryggvi Þor- s'einsson, Tómas Björnsson. Varamenn: Ármann Helgason, Alfreð Möll- er, Vignir Guðmundsson, Gunn- ar Óskarsson. Húsmceðraskólanefnd: Jóhann Frímann og Guðmund- ur Jörundsson. Kjörskrárnefnd: Varamenn: Guðm. Jörundsson og Þorst. M. Jónsson. Vinnumiðlunarnefnd: Halldór Ásgeirsson, Árni Þor- grímsson, Jón Ingimarsson, Jón Þorvaldsson, Sveinn Tómasson. Varamenn: Haraldur Þorvaldsson, Arnfinn- ur Arnfinnsson. Árni Böðvarsson- Guðmundur Guðlaugsson, Jón Jóhannes Halldórsson og Svavar Árnason, Bjöin Jónsson, Guðm. Jörundsson. Varamenn: Þors'einn Stefánsson, Jóhann- es Jósefsson, Bragi Sigurjónsson og Jón G. Sólnes. S júkrasamlagsstjórn: Jóhann Frímann, Halldór Frið- Sáltanefnd: Friðrik J. Rafnar og Jón E. Sigurðsson. Varamenn: Pétur Sigurgeirsson og Jóhann Frímann. Áfengisvarnanefnd: Eiríkur Sigurðsson, Hannes J. jónsson, Rósberg G. Snædal, Magnússon, Bjarni Halldórsson, Gunnar H. Kristjánsson. Varamenn': Arngrímur Bjarnason, Magnús Albertsson, Jón Ingimarsson, Sig- urður Jónasson. Endurskoðendur bæjarreikninga: Brynjólfur Sveinsson og Páll Einarsson. Varamenn: Gísli Konráðsson og Árni Sig- urðsson. Stjórn Sparisjóðs Akureyrar: Haukur Snorrason og Krislján Jónsson. Varamenn: Skúli Magnússon og Tómas Steingrímsson. Endurskoðendur Sparisj. Ak.: Gestur Ólafsson, Sigurður Jón- asson. Varamenn: Áskell Jónsson og Sveinn Tóm- asson. Stjórn Eflirlaunasjóðs bœjarins: Jón Sólnes og Guðmundur Guðlaugsson. Ragnar Steinberesson, Einar Kris'jánsson oe Stefán Ág. Kristj- ánsson. Vallarráð: Ármann Dalmannsson, Sigurð- ur Bárðarson, Einar Kristjánsson. Varamenn: Haealdur Sigurðsson, Þorst. Svanlaugsson, Árni Sigurðsson. Botnsnejnd: Ríkharð Þórólfsson og Gunnar Kristjánsson. Lysligarðsstjórn: Anna Kvarsn, Steindór Stein- dórsson, Jón Ingimarsson. Jóhannsson. Arnór Karlsson. Ingibjörg Rist og Marteinn Sigurðsson. Frœðsluráð: Þórarinn Björnsson, Brynjólf- ur Sveinsson, Þórir Danielsson, Friðrik J. Rafnar, Aðalsteinn Sig- urðsson. V innuskólanefnd: Árni Bjarnarson, Hl'n Jóns- dóttir, Guðrún Guðvarðardóttir, Guðmundur Jörundsson. Togarar Útgerðarfélags Akureyringa stunda nú allir saltfiskveiðar nema Svalbakur. Hann hefir und- anfarið veitt til herzlu og landað í Ólafsfirði. Kaldbakur kom af veiðum 1. febi með 177.070 kg. af saltfiski, um 30 tonn af nýjum fiski og 113 föt af lýsi. Hann fór aftur á veiðar 4. febr. Sléttbakur kom 5. febr. með 126.260 kg. salt- fisk og 78 föt af lýsi. Ilann hafði sett á land á Vestfjörðum um 50 tonn af nýjum fiski. Harðbakur kom af veiðum í gær með um 160 tonn af saltfiski og 102 föt af lýsi. Svalbakur kom sömuleiðis í gær eftir að hafa losað um 300 tonn af nýjum fiski í Ólafsfirði. Þessi þrjú skip fara væntanlega öll út í þessari viku og veiða öll í salt. Alcssað í Lógmannshlíðarkirkju kl. 2 n. k. sunnudag. — P. S. Fundur í yngstu deild kl. 10.30 n. k. sunnudag. Stúiknadeild kl. 8 s. d. (Munið að hafa saum- ana með.) Sv«r til Alþýiimannsins í Alþýðumanninum, er út kom' ekki haft öll þau völd, sem Alþ. í dag er vikið nokkrum orðum að maðurinn vill vera láta, af því að mér, sem formanni yfirkjörstjórn- ar, við bæjarstjórnarkosningarn- Utan bæjarstjórnar: Stefán Reykjalín og Karl Frið- riksson. Hafnarnejnd, innan bæjarstj.: Guðmundur Guðlaugsson og Helgi Pálsson. Utan bæjarstjórnar: Albert Sölvason og Magnús Bjarnason. og Jón Þorsteinsson. Y firkjörstjórn: Brynjólfur Sveinsson og Kristj- án Jónsson. Varamenn: Indriði Helgason og Jón Þor- steinsson. Bygginganefnd Sjúkrahússins: Jakob Frímannsson, Stefán Ág. Kristjánsson, Óskar Gíslason og Jón Þorvaldsson. ar, er fram fóru 31. f. m. Alþýðumaðurinn segir að svo mikill flaustursbragur hafi verið á stjórn minni, að daginn eftir talningarnóttina hafi fundizt 10 Haukur Snoirason, Jón Sólnes A-lis’a atkvæði sem ég hafi rang- lega talið D-listanum og 2 B-lista atkvæði í C-lista atkvæðunum. Ennfremur að vantað hafi 5 at- kvæði úr atkvæðakössunum. Loks að ég hafi ekki úrskurðað ágreiningsatkvæði fyrr en mörg- um dögum eftir kjördag og kjör- fundur hafi s'aðið ólöglega lengi. Óþarfi er að fara mörgum orð- um um þessar ásakanir. Þó vil ég segja að ég hafi að sjálfsögðu i kjörstjórninni vorum við þrír, en ekki ég einn, eins og álykta mætti af ummælum Alþýðu- mannsins. Rétt er það sem Alþýðumaður- inn segir um mislagningu at- og til að svela mestu forvitni fólks, en allur sundurdráttur seðlanna vegna merkinga og end- urskoðunar var eftir, en við það hlaut öll misiagning seðla að leið- réttast. Alþýðumaðurinn segir að mér hafi láðst að úrskurða vafaat- kvæði. Þar keinur fram sami mis- skilningurinn og áður. Að sjálf- sögðu úrskuiða ég ekki neitt, heldur yfirkjörstjórn og voru öll slík a'.kvæði úrskurðuð á lögleg- um tíma. Þá segir Alþm. að ég hafi lagt blessun mína yfir drátt kosninganna fram til kl. 1.15. Enn sami misskilningurinn, að ég einn sé yfirkjörstjórnin. Ann- ars eru það undirkjörstjórnirnar, sem ráða hvenær atkvæðagreiðslu lýkur og yfirkjörstjórnin gaf eng- in fyrirmæli um það hvenær kosn- ingu skyldi lokið, að þessu sinni. Að síðuscu segir Alþm. að flausturslega hafi verið unnið. Þelta er alveg rangt, en hitt rétt að rösklega var unnið og ég er per- sónulega þakklátur öllum um- boðsmönnum flokkanna, sem unnu allir undantekningarlaust, kvæðaseðlanna. en að sjálfsögðu lagði ég ekki alla atkvæðaseðlana | að mínu áliti, vel og samvizku- í búntin og sannast að segja hefi samlega sín störf. ég víst ekki lagt neinn seðilinn í j Varðandi kæru Alþýðuflokks- búnt né aðrir yfirkjörstjórnar- félaganna hefir yfirkjörstjórn menn, heldur aðrir hjálparmenn. J svarað henni í dag í bréfi til bæj- Ósannað er og ósannanlegt er að arstjórnarinnar, og ræði ég því ég eigi sökina á að 10 seðla búnt það atriði ekki nánar hér. Alþýðufl. mislagðist í seðla D- j Ég mun ekki svara Alþýðu- Lstans. En hvað sem því líður, þá manninum aftur, þótt hann end- er það aukaatriði sökum þess að urtaki ásakanir sínar. upplestur atkvæðanna kosninga- nóttina var gerð til bráðabirgða Akureyri, 9. febrúar 1954. Tómas Björnsson.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.