Íslendingur - 10.02.1954, Qupperneq 6
6
f S L E N D I N G U R
Miðvikudasur 10. febrúar 1954
margar stærðir
og gerðir, —
nýkomnar.
Verzlun
Eyjaf jörður li.f.
Rafmaansofnor Milliveggja- Drenaiahúfurnar
ll*VI IIIMVJIUVJIIVl Kr. 115.00 — pappi
nýkomnir fæst hjá komnar aftur.
Verzlun Verzlun Verzlun
Eyjaf jörður li.f. Eyjaf jörður h.f. Evjafjörður li.f.
Barrta- og unglinga-
fportsohhar
köflóttir og röndóttir
komnir.
Vcrzlun
Eyjafjörður li.f.
KVEN-ARMBANDSÚR
(úr stáli) týndist í bænum 2.
íebrúar. Skilist á afgreiðslu
blaðsins eða lögregluvaið-
stofuna gegn fundarlaunum.
S T Ú L K A
óskast til verzlunarstarfa.
A. v. á.
Ráðsmann
vantar á gott sveitaheimili
í nágrenni Akureyrar.
A. v. á.
BMgfú
í kvöld kl. 9:
ÞJÓÐVEGUR 301
Óhemju spennandi ný amerisk
mynd, byggð á sönnum við-
burðum.
STEVE COCHRAN
VIRGINIA GREY
— Bönnuð yngri en 16 ára. —
(Verður sýnd aðein3 tvisvar
cða þr.svar sinnum).__
fylgt þeim ákvæðum fast og hlut-
drægnislaust.
Rétt er að ge'.a þess, að cg hefi
ekki séð ensku þingtíðindin
(Hansard), tr. svar mr. Selwyn
Lloyds er birt í þingfréttum „The
Times“ 28. janúar s. 1., en það
merka blað fer sjaldan rangt með
staðreyndir. Það er því sennilcgt
að klausan, sem þýdd er hér að
framan, sé óbrengluð. En undar-
legt, næstum ósvífið, sýnist vera,
a. m. k. í augum íslendinga, að
ráðherra skuli bera annað eins á
borð í hinni frægu neðri málstofu
brezka þingsins.
Annars er í b.li heldur hljó'.t
um „fiskiveiðastríð“ íslendinga
og Breta, jafnvel í „Fiskitiðind-
um“ (Fishing News). Það tíma-
rit hefir haft málið mjög á oddin-
um, undantekningarl.tið brjálað
máltim, afflutt íslend.nga og at-
hafnir þeirra' og fært á versta veg,
en logið til viðbótar. Rit þetta er
ekki víðlesið að ég hygg, og ícr
vel á því.
Ég hefi hevrt, að íslenzkir að-
ilar séu að reyna að koma undir
sig fótum í Grimsby, eignast þar
athafnasvæði og annað, scm þörf
krefur til fisksölu í Bretlandi.
Mér er kunnugt um, að þessi
fregn hefir við staðreyndir að
styðjast, en hefi ekki haft tök á
að kynna mér það mál nánar.
London í janúar 1954.
Djak.
Maðurinn minn,
Baldvin Jóhannes Bjarnason,
iýrrum hreppstjóri í Flatey, andaðist 7. febrúar. — Jarðat-
iörin fer íram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 13. febrúar
og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Helga-magra-
stræli 44, kl. 13.30.
María Gunnarsdóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er auðsýndu
ókkur samúð við andlát og jarðarför litla drengsins okkar
Jósefs Halldórs
Margrét Randvcrsdóttir, Benjamín Jósejsson.
l'ökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
'* Þorvaldar Jónassonar, netagerðarmanns.
Böm og lengdabörn.
Aðalfnndnr
AKUREYRARDEILDAR K. E. A.
verður að VARÐBOKG fimmtudaginn 18. þ. m. og hefst
kl. 8,30 e. h.
Á fundinum verða, meðal annars, kosnir 73 fulltrúar á
aðalfund KEA og 25 til vara. Listum til lulltrúakjörs ber að
skila til deildaxstjórans, Ármanns Dalmannssonar, eigi síðar
cn þremur dögum fyrir fundinn.
Deildarstjórnin.
Aðalfundur
Stangveiðifélagsins STRAUMAR
verður haldinn að Hótel KEA sunnudaginn 14. febrúar 1954,
kl. 4 e. h.
D A G S K R Á : Venjulcg aðalfundarslörf.
STJÓRNIN.
laaao^o^aaao^oooooooooooaoooooooooooooooooo^00^00*
Aðalfundur
Skagfirðingafélagsins
verður haldinn sunnudaginn 14. fcbrúar n. k. kl. 16,30 að
'i úngötu 2.
Dagskrá:
1. Venjuleg aSalfundarslörf.
2. Árshátíðm (rætt um sameiginlega árshátíð Hún-
vetninga og Skagfirðinga).
3. Onnur mál.
Fjölmennið og takið nýja félaga með.
Sljórnin.
ALF ERLING —
r.-
UL'
17
Bræður myrkursins
Sjakalinn var jöfnum höndum djarfur og metnaðargjarn. Ef hon-
um gæti nú heppnast að ná á vald sitt foringja Innsiglaða banda-
lagsins, sem Oslo greifi kallaði þorpara sína, þá var hamingjusól
hans risin. Frægð og miklir fjármunir mundu falla honum í skaut,
og þessir tveir hlutir voru nokkurs virði fyrir mann eins og Ivan
Disna.
Hann braut miðann saman, stakk honum aftur inn í skolprennu-
opið og flýt'i sér síðan á brott.
Það var löng leið til Maríuhvelfingarinnar, litjls bænahúss, er
stóð spölkorn fyrir u'an borgina, umlukt ökrum og engjum.
Sjakalinn komst í áfangastað, og fann skjólt góðan felustað í
landslaginu, þar sem vel sást heim að bænhúsinu. Það var lítill
runni, sem hann hafði valið sér að fylgsni. Þai lá hann og starði
og hlustaði í mánabirtu næturinnar.
Klukkustundir liðu, og „sjakalinn" Iá alltaf í leyni. Loks sá hann
mannveru koma fram á sviði í tunglsljósinu. „Veran“ tók lykil upp
úr vasa s'num, opnaði dyrnar á bænahúsinu og hvarf inn fyrir.
Litlu síðar komu tvær verur í Ijós, er einnig hurfu inn í bænahúsið.
Og síðan komu æ fleiri og fleiri, er allar hurfu á bak við hina þungu
hurð bænahússins.
Nú áleit „sjakal.’nn” líma til kominn að hafasi eitthvað að. Hann
fór úr fylgsni sínu, og lögreglublístra hans safnaði nokkrum lög-
regluþjónum í kringum hann. En „sjakalinn“ vildi vera öruggur um
sigur, og safnaði þess vegna að sér meiri mannafla, áður en hann
dirfðist að taka mennina í bænahúsinu höndum.
Hópurlnn fór nú að bænahús’nu með „sjakalann“ í fararbroddi,
og það leið ekki á löngu, unz hin þunga eikarhurð var opnuð.
„Sjakalinn“ lét lögreglumennina bíða úti og læddist katt-mjúk-
um skrefum inn í bænasalinn. Hann gekk inn að altarinu og hlust-
aði. Lágvær kliður af mannsröddum barst upp til hans, og í glætu
lunglsljóssins rak liann augun í hring á fl salögðu gólfinu.
Hann spennti skammbyssu sína upp, og um leið og hann reif
hlemminn í gólfinu upp, kallaði hann til lögreglumannanna:
— Upp með skammbyssurnar! Fylgið mér eflir!
Svo þaul hann niður stigann með lögregluflokkinn á hælum sér.
Ivan Disna hafði rétt fyrir sér. Undir altarinu var neðanjarðar-
salur, þar sem Níhilistarnir héldu leynifundi sína.
Það sló ægilegum felmtri á viðs'adda, er Ivan Disna kom óboð-
inn á fundinn, og skammbyssuskotin bergmáluðu allt í kring.
— Svik! hrópuðu fundarmenn, og það varð mikið hark í saln-
um.
Honum var svarað með skothríð, og bardaginn hófst.
Skothvellirnir vöklu eftirlekt nokkurra liðsforingja, sem af til-
viljun áttu leið fram hjá bænahúsinu, og með því fékk lögreglulið-
ið þann liðsauka, er dugði til sigurs.
„Sjakalinn" gat vissulega verið ánægður. Hann tók þarna hönd-
um tíu meðlimi „Innsiglaða bandalagsins“.
—r- Hvar er Oslo greifi? spurði Ivan Disna. — Ég veit, að hann
á'ti að vera hér. Hvar er hann?
Enginn fanganna svaraði.
■— Nú, svarið, fíflin ykkar, hrópaði „sjakalinn".
Einn fanganna gekk fram úr hópnum. Ilann mældi „sjakalann“
með augnaráði, er lýsti takmarkalausri fyrirlitningu og hatri, og
sagði storkandi:
— Enginn okkar er Oslo greifi. Þú finnur hann aldrei, helv. ...
lögregluhundurinn, og þólt við stæðum með snöruna um hálsinn,
mundum við aldrei svíkja þann mann, þar sem mál hans og lif hans
er okkur heilagt.
Ivan Disna varð mjög æstur við tilhugsunina um, að ef til vill
hefði Oslo greifi verið á fundinum en komizt undan, og þess vegna
hljóp hann af’ur niður í ganginn undir altarinu. Hann leitaði í
hverjum krók og kima í göngunum, en varð einskis var.
Ef Oslo greifi hafði verið á þessum fundi, hlaut hann annað
hvort að vera meðal fanganna eða hinna skotnu. Ivan Disna ákvað
því þegar að fh'ij a alla fangana til yfirheyrslu á næstu lögreglustöð,
og gaf hann fyigdarmönnum sínum skipun um að flytja þá þangað.