Íslendingur


Íslendingur - 23.06.1954, Síða 3

Íslendingur - 23.06.1954, Síða 3
MiÖvikudagur 23. júní 1954 ISLENDTNCUR Xýjar vörnr dagfleg:a Fyrir velklædda hcrra: „BATTERSBY"-hattar í miklu úrvali. Herraskyrtur, hvítar og mislitar. Spun-Nylon-skyrtur, margir litir. Herra-bindi, herra-slaufur. Herra-sokkar, herra-nærfatnaður. Hinir vinsælu jakkar „6666" ávallt fyrir- liggjandi. Herra-hanzkar o. m. fl. Innilegar hjartans þakkir til allra, sr svndu mér viðurkenningarvott og vináttu á 75 ára afmceli mínu. AJcureyri, 20. júní 1954. Lárus J. Rist. IWOOOOOOCOOOOOOOOOOOCOOOCOOOOOOOOCCOOOOOOOOOOOÓÍ; IppMti Hdikóla kM Endurnýjun til 7. flokks hefst á morgun. Verður að vera lokið fyrir 10. júlí. Endurnýið í tíma. Bókaverzl. Axels Kristjánssonar li. f. Þar sem kartöflur í kartöflugeymslu bæjarins í Slökkvi- stöðinni eru orðnar spíraðar og tilgangslaust að hafa þær lengur þar inni en til mánaðarmóta, er þess hér með óskað, að eigendur láti umsjónarmann geymslunnar vita fyrir 25. þ. m., hvort þeir ætla að hirða kartöflurnar, ella verða þær keyrðar burt í mánaðarlok. Friðrik Jóhannesson. sooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo* Bændnr, og aðrir eigendur landbúnaðarvéla! Þegar þér veljið smurningsolíu á vélar yðar, þurfið þér ekki að vera í neinum vafa. VACUUM og WAKEFIELD smurningsolíur hafa áratuga-reynslu hér á landi, sem annars staðar, og þurfið þér eigi annað en að snúa yður til einhvers af benzínsölustöðum vorunt ellegar til skrifstofu vorrar á Ak- ureyri, til þess að fá upplýsingar um verð og annað þeim til- heyrandi. OLIUVERZLUN ISLANDS f Fyrir dömnr: „STERNIN"-Nylon sokkar, alltaf sama fallega útlitið, sama lága verðið, kr. 33.70 parið. Hollenzku kjólaefnin tvíofnu, komin aftur í mörgum litum. Sumarkjólaefni, 40 tegundir. frá kr. 12.95 mtr. Kjóla-prjónasilki, rósótt. Prjónasilki í blússur, svart, hvítt, mislitt. Dömu-leistar, fallegt úrval. — Wýja Bíó — Mynd vikunnar: Á norðurhjara heims Stórbrotin amerísk kvikmynd, sem tekin er í hlnu stórbrotna lands- lagi Norður-Kanada. Aðalhlutverk: Stewart Granger. Næsta mynd: / ss KATHRYN AVA HOiVARD GRAYSON • GARDNER • KEEL Leiksýningarskipið Stórbrotin amerísk söngvamynd í litum, gerð af Metro Goldwyn May- er. eftir frægasta söngleik ameríku „Show Boat“. Aðalhlutverk leika: Kathryn Grayson, Ava Gardner Howard Kecl. Lög í myndinni m.a.: „Make beli- ve“, „You are Love“, „Old Man ri- ver“ o. fl. Útför mannsins míns og föður míns, Jónasar Gunnarssonar, fyrrverandi byggingameistara, sem andaðist 18. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkj ir föstudaginn 25. þ.m. og hefst kl. lYo eftir hádegi. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Sigríður Þorkelsdóttir. Geir Jónasson. Innilegar þakkir flytjum við öllum þeim, er auðsýndu sam- úð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar Elínar Aradóttur, Jódísarstöðum. Börnin. ►oooooooaooooaooooocooooaooooooo poooooooooooooox Sk jaldbor gar bí ó í kvöld kl. 9: Sumarástir ( Sommerlek) Hrífandi fögur sænsk mynd um ást- ir, sumar og sól. — Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilson, sú, er átti að leika Sölku Völku, og Birger Malmsten. Mynd þessi fékk rnjög góða aðsókn í Reykjavík. )QOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO« HNETUSMJÖR (peanutbutter) í glösum á kr. 5.50. \i)i döíutuminn ‘rf HÁFNAP.STRÆr/ 100 SÍM! III0 HELENA RUBINSTEIN snyrtivörurnar margeftirspurðu eru komnar. Snyrtistofa Valborgar Ryel. isCOOOOOOOtoOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOeCOOOO* TILKYNNING um iðgrjaldaliækkun Iðgjöld samlagsmanna til Sjúkrasamlags Akureyrar hækka úr kr. 25.00 í kr. 30.00 á mánuði frá og með 1. júlí næstkomandi að telja. Jafnframt eru samlagsmenn vinsamlegast áminntir um að viðhalda réttindum síntim með skilvísri greiðslu. Stjórn Sjúkrasamlags Akureyrar. — Auglýsið í íslendingi! Þar sem kartöflur eru að byrja að spíra í Rangárvalla- geymslunni, ættu eigendur þeirra að athuga um þær sem fyrst. Geymslan er opin kl. 5—7 e. h. á miðvikudögum. Friðrik Jóhannesson.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.