Íslendingur


Íslendingur - 23.06.1954, Side 6

Íslendingur - 23.06.1954, Side 6
ÍSLENDINGUR Miðvikudagur 23. júní 1954 Með e.s. Brúarfossi er vœntanlegt: allsk. handverkfæri Búsáhöld í miklu úrvali Hálfdúnn, Gæsadúnn og fiður Fiðurhelt léreft Dúnhelt léreft Barnasokkar alls konar M j ólkurf lutninga- og Blikkfötur Hitakönnur og margt fleira. Vcrzlun Eyjafjörður li.f. baugi. Um Alþingi og hlutverk þess segir hann, að „þar eigi að lýsa sér hinar ljósustu og beztu hugsanir þjóðarinnar um öll hin alþýðlegu málefni.“ Hann segir, að þar megi ekki vera flokka- drættir, „heldur þurfi allir að leggjast á eitt íil að hjálpast að og vinna aftur þau réttindi, sem íslend.'ngar hafa misst fyrir deyfð sína og hirðuleysi.“ Jón Sigurðs- son leggur á það áherzlu, að fundir Alþingis fari fram í heyr- anda hljóði „því það veki alþýðu einmiít til þess að hugsa um mál sín og hvernig þau eru flutt.“ Hann bendir á, að Alþingi vanti bókasafn, þingið hafi ekki nóg húsrúm, svo hver þingmaður verði að elta annan um bæinn, þó ekki sé nema til að sjá þing- bókina, og hann kvartar yfir þvi, að ekkert blað skuli vera til, „sem geti bent þingmönnum og gefið þeim hugvekjur meðan á þinginu stendur, og svo jafnframt skýrt þjóðinni ré'.t og satt frá því, sem fram fer.“ Sem einlægur íylg.'smaður lýðræðishugsjónar- innar brýnir Jón Sigurðsson það fyrir s'.jórninni, sem sat úti í kongsins Kaupmannahöfn, að fylgja sem nákvæmast tillögum þeim, sem næði samþykki Alþing- is. Og frjálslyndi hans og sann- glrni kemur glöggt fram, er hann lýsir sig andvígan því, að binda kosningaréttinn við ákveðna fjár- eign, sem þá var talið sjálfsagt af flestum ráðamönnum. í þessari grein Jóns Sigurðs- sonar um Alþingi á íslandi má og sjá skoðanir hans á einstökum vandamálum, er þurfi að leysa. Kemur þar ljóslega fram sami skilningurinn og áður á þörfum landsins og framsýni hans. Á þeim fíma munu fáir, ef ekki eng- inn, hafa verið eins vel að sér í öllu, er varðaði fjárhag landsins og atvinnuhætti og Jón Sigurðs- son. Hann krefst strax að fjármál Danmerkur og íslands verði að- skilin. Hann vill, að landið „hafi reikning sinn sér, svo engin tví- ÞILPLÖTUR sérstaklega áferðarfallegar Verðið lágt. Krossviður Milliveggjapappi Slcrár og handföng, krómuð Skáplœsingar Þaksaumur, ferstrendur Pappasaumur o. fl. byggingarvörur. Verzlun Eyjaf jörður li.f. Amerískir sloppar og taftkjólar nýkomnir. Verzlun Eyjaf jörður li.f. mæli geti leikið á viðskiptum við Danmörku.“ Hann krefst og al- gers verzlunarfrelsis og skrifar: „Verzlunarfrelsið við allar þjóðir verður, hvenær sem það fæst, fyrsta og mesta fótmálið íil við- reisnar landinu.“. Hann deilir hispurslaust á landsmenn fyrir sinnuleysi þeirra í skólamálum. Kemur fram með ákveðnar tillög- ur til úrbóta í heilbrigðismálum, vill meðal annars að settur verði á stofn spítali í Reykjavík, þar sem kennd verði læknisfræði — og hann vill bæta og jafna kjör prestanna, sem margir bjuggu við knappan kost. Um prestastéttina segir Jón Sigurðsson: „Því getur enginn sanngjarn maður neitað, að íslendingar eiga andlegu stétt- inni mikið að þakka. Þessi stétt hefir að öllu leyti liðið blitt og strítt með alþýðu, og hvað sem að ber, þá er hún innan handa með hjálp og ráð eftir megni. Af prestinum læra flestir það gott, sem þeir nema, til hans sækja þeir ráð í andlegum og veraldlegum efnum, hann er oft bjargvættur nauðstaddra, læknir veikra, tals- mattur fá'ækra og þeirra, sem órétt líða. Og því verður ekki neitað, að andlega stéttin er þjóð- legasta stéttin á íslandi.“ Eg get ekki stillt mig um að koma með þessi ummæli Jóns Sigurðssonar urrí pres'astéttina, þar sem sú s'.étt hefir bæði fyrr og síðar orðið fyrir nokkru að- kasíi. Það er ekki ætlun mín, enda engan veginn kostur á því i stuttri ræðu, að gera tillögum og starfi Jóns Sigurðssonar, forseta nokk- ur veruleg skil. Ég hefi aðeins drepið á nokkur atriði af fjölda mörgum. En um Jón Slgurðsson má segja, að hann hafi kunnað skil á öllum íslenzkum málefnum og fundið manna bez% hvar skór- inn kreppti. En það var ekki nóg með það. Hann vissi einnig, hvernig snúast ætti við vandan- um, kunni ráð við flestu, og var í öllu framsýnni cn samtíðarmenn r- t; Utlendu drengjahúfurnar komnar aftur í miklu úrvali. Verzlun Eyjaf jörður h.f. GARDINUEFNI netofin og munstruð. STORESEFNI með kögri PLASTIC efni margsk. BAST-MOTTUR og ieppi DÍVANTEPPI Snyrtivörurnar frá PONDS höfum við í miklu úrvali. Verzlun Eyjafjörður li.f. ALF ERLING — 33 irnir. Hann var einarður og far- sæll í öllum störfum sínum — og með þekkingu sinni, velvilja og miklum gáfum, lyfti hann grettis- taki fyrir þjóð s'na. í vitund landsmanna verður hann ætíð „Óskabarn íslands, sómi þess, sverð og skjöldur“, en þau orð lé!u íslendingar í Kaupmanna- höfn letra á silfurskjöldinn við úlför hans. Á svartnættisárunum, er mest svarf að þjóðinni og erlenda kúg- unin lá sem mara á öllu framtaki, var sjálfstæðisbaráttan enn lítt mótuð. En æ'.íð lifði samt frelsis- þráin og trúin á landið með þjóð- inni — og strax og rofa tók lil hófust landsmenn einhuga handa og báru fram kröfur um aukið sjálfsforræði, sem fast var fylgt eftir. Eftir því sem þjóðinni óx f.'skur um hrygg urðu þessar kröfur háværari og ákveðnari, og nú var stefnt að algeru sjálfstæði, að ísland yrði í öllu íilliti íull- valda ríki. Fyrir réttum tíu árum í dag, þann 17. júní árið 1944, var loka- áfanganum náð með stofnun lýð- veldisins á Þingvöllum. Nú er það skylda okkar íslend- inga að gæ'.a þess vel, sem áunn- izt hefir, og í því getur enginn skorast undan skyldunni. Frelsið hlýtur að vera hverri þjóð það dýrmætasta, sem hún á, þar sem það er afl allra framfara, sannrar menningar og velmegunar. Því fjöreggi má íslenzka þjóðin aldrei glata. í dag, er liðin eru 10 ár frá stofnun lýðveldisins, minnast allir íslendingar sj álfstæðlsbarátlunn- ar og þeirra manna, sem fremstir stóðu í orrahríðinni, einnig fyrsta forseta síns, herra Sveins Björns- sonar. Og íslendingar minnast þeirra miklu framfara, sem hér hafa orðið á öllum sviðum, níðan þe!r fóru sjálfir að stjórna málum sínum, lausir við erlenda sérhags- muni og þröngsýni. Við getum öll verið hreykin af þeim árangri, Bræður myrkursins Herbergisþernan fór, og maðurinn fékk sér sæti. — Ég hef tekizt þessa löngu ferð á hendur frá heimili mínu til að geta sjálfur náð tali af yður, sagði hann. — Ég heiti Arctof læknir. Ég er með kveðju til yðar frá Leo Sarkas fursta, sem ligg- ur veikur og hjálparlaus heima hjá mér. — Hvað segið þér? hrópaði furstafrúin. — Að maðurinn minn sé hjá yður veikur og ósjálfbjarga? Hér er einhver misskilningur á ferðinni, því að ég talaði síðast við furstann í gær. Arctof læknir ætlaði að svara, en hvinurinn af bifreið, sem renndi lieim að höllinni, fyllti stofuna. Furstafrúin s'.óð á fætur og gekk hröðum skrefum að gluggan- um. Hún dró tjaldið frá, og í birtunni frá stóru ljóskerunum, er lýstu upp göngin að hallardyrunum, sá hún Sarkas fursta stíga út úr bíl sínum og ganga heim að höllinni. — Hér er eit'hvað dularfullt á ferðinni, sagði hún óróleg. — Þér segið, að maðurinn minn, Sarkas fursti, liggi veikur og bjarg- arlaus á heimili yðar margar rastir héðan, en furstinn var einmitt að koma heim núna. — Já, það er einmitt hið leyndardómsfulla við málið, cagði hann. — Ég skal skýra þetta í stuttu máli. Ég hef dvalið nokkra daga í Pé'ursborg til að rannsaka þetta merkilega mál, og ég hef komizt að því, að þér eruð giftar lögregluforingjanum, Sarkas fursta, og maðurinn, sem á þessari stundji dvelur að heimili mínu, hefir sagt mér, að*þér séuð unnusta sín og að hann muni kvænast yður, er hann kemur hingað til Pétursborgar. Hér er um leyndar- dóm að ræða, sem ég megna ekki að komast til botns i, en þetta n'sti, sem Sarkas fursti afhenti mér, getur ef til vill varpað ljósi inn í myrkrið. Að svo mæltu rétti hann frúnni nistið með mynd hennar, Gem Leo Sarkas hafði borið um hálsinn. Hún rak upp undrunaróp. Hræðilegur grunur greip hana. Sarkas fursti — maður hennar — hafði ekki nistið í fórum sínum, er hann kom aftur til Pétursborgar eftir hið langa ferðalag, og nú af- henti ókunnur maður henni það. — Myndin af mér! Nistið! hrópaði hún. — Sem ég gaf Leó í tryggðapant, þegar hann fór. — Hér liggur einhver hræðilegur leyndardómur falinn, sagði Arc'of læknir, — og ef þér viljið skyggnast inn í þann leyndardóm, þá búizt til ferðar og farið með mér. Með hraðlest náum við eftir nokkra daga á sveitastöð, er liggur fáar rastir frá heimili mínu. Gátan getur ráðizt, ef þér viljið takast þessa ferð á hendur. Hjarta hennar barðist um, og varir hennar voru nábleikar. Hræðilegur grunur læddist fram í hugann. Eitt augnablik velti hún því fyrir sér, hvað hún skyldi gjöra. Svo settist hún skyndilega við borðið og skrifaði nokkrar línur á pappírsörk. — Ég hef nú tilkynnt furstanum, að ég verði í ferðalagi nokkra daga, sagði hún. — Og nú er ég reiðubúin að fara með yður. Arctof læknir leit á úrið sitt. — Það fer hraðlest ef'.ir hálfa aðra klukkustund, sagði hann. — Ég tek einkalest, svaraði hún áköf. Hún snaraðist út úr herberginu, og augnabliki síðar sat hún í bifreið við lilið Arctofs læknis á leið til stöðvarinnar. Áður hafði hún pantað einkalest með símtali. Á meðan sat Sarkas fursti í skrifstofu sinni önnum kafinn við að lesa skýrslur og skjöl, sem leynilögreglan safnaði í hverju horni Rússlands og sendi hinum volduga foringja sínum. Hann hafði enga hugmynd um ferðalag furstafrúarinnar, sem sem náðst hefir í atvinnumálun- um, á furðu skömmum tíma. En um leið og litið er til baka, væri hollt fyrir æsku þessa lands að gera sér grein fyrir þeim aðstæð- um, sem forfeðurnir áttu að búa við, og hversu gífurlegt átak hefir þurft að gera til þess að skapa núverandi skilyrði. Þá mætti bú- ast við, að fleiri kynnu að me'a það, sem áunnizt hefir og sýndu þakklæti sitt og viðurkenningu í fórnfúsu starfi fyrir ættjörðina. Gamall málsháltur segir eitt- hvað á þá leið, að meiri vandi sé að gæta fengins fjár en afla þess. Sama gegnir um frelsið. Það get- ur verið fullt eins vandasamt að vernda það eins og að fá það. Það geta íslendingar átt eftir að reyna, ef þjóðin stendur ekki á verði. Allir íslendingar voru s'ameinaðir í sjálfstæðisbarátt- unni, vildu heill og frelsi fóstur- jarðarinnar, enda þótt stundum væri deilt um leiðirnar, sem fara ætti hverju sinni að markinu. Eins hafa íslendingar verið sam- mála um að efla atvinnulífið. Nú þurfa allir íslendingar að leggjast á eitt um að gæta frelsisins, sem strit og stríð kynslóðanna hefir fært þeim. Höfum það hugfast, að frelsið er og verður ætíð lífakkeri ís- lenzku þjóðarinnar. Án þess get- ur þjóðin ekki dafnað. Heitum því nú á tíu ára merkis- degi lýðveldisins að reynazt jafn- an sannir íslendingar — trúir og dyggir þeim hugsjónum, sem for- feður okkar töldu beztar og göf- ugastar. Þá mun þjóðinni vegna vel og hagur íslands blómgast.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.