Alþýðublaðið - 15.09.1923, Blaðsíða 1
i923
Laugardaginn 15. september.
iii. tölublað.
Kj Qrlisti
AlfýðiiJlokksins
Fuiltrúaráð verklýðsfélaganna
hér, sem samkvæmt iögum Al-
þýðusambands íslar.ds tiitekur
í umboði verklýðsfélaganna,
hverjir skuii vera í framboði
við kosniugar hér í Reykjavík
af hálfu Alþýðuflokksins, hefir
nú fulisamið og samþykt kjör-
lista við alþingismannakosning-
una hér 27. október (fýrsta
vetrardag) f haust. og eru á list-
anum þessir mehn í þessari röð:
Jón Baidvinsson alþingismaður,
Héðinn Valdimarsson cand. polit,
Hallbjörn Halldórsson prentarí,
Magnús V. Jóhannesson skipasm.
Mælir fuiltrúaráðið einum huga
með þessum lista við alla verk-
lýðsfélaga, Alþýðuflokfesmenn
og alla alþýðtftnenn, sem vilja,
að tillit sé tekið tii allra stétta
f stjórnarfari landsins, og hvetur
þá að kjósa hann og beita sér ‘
fyrir því, að sem flestir kjósi
hann.
Rikisstjðrnin ðvirt.
Islenzk yflrvöld ómerk gerð.
Meðal farþega á e.s. »íslandi<,
er það fór til útlanda síðast, var
Jón Bach sjómaður. Ætlaði hann
til Englands að hitta enska stéttár-
bræður sína,' en hann er kunn-
ugur í Englandi, því að hann
hefir dvaíiat þar langvistum.
Svo sém lög gera ráð fyrir,
gætti hann þess, að öil skilríki
þau, er ferðámenn þurfa að hafá
til þess að komast óhindraðir
leiðar sinnar, væru í fullkomnu
íagi, því að það er öllum ilt og
ekki sfzt aiþýðumönnum, er úr
litiu hafa að spiia, að verða
fyrir töfum. Hafði hann því vit-
aniega vegabrét, gefið út af
lögregiustjóra hér og áritað af
ræðumanni Breta hér til frekari
tryígiogar því, að hann gæti,
er til Englaods kæmi, haldið
óhiudrað áfram ferð sinni. Mun
hann svo búinn hafa þózt áils
öruggur um sinn hag.
En hvað gerist svo?
t>egar til Leith kemur og
hann ætlar áð ganga af skipi
og halda áfram ferð sinni, er
honum synjað um landgöngu-
leyfi þrátt fyrir lögfull skilríki
um, áð hann megi fara ferðar
sinnar, sem hann lysti. Varð
hann fyrir bragðið að fylgja
skipiou áfram, og má nærri géta,
hvílík óþægindi þetta hefir haft
í för með sér fyrir hann, þótt
hann muni nú eigi að síður hafa
komið fram erindi sínu. —
Hvernig stendur á þessu?
Almenningur hér í bænum,
er frétt hefir af þessu, skýrir
það svo, að auðborgararnir hér,
útgerðarmenn ojg aðrir braskar-
ar, er samúð hafa með þeim,
muni hafa orðið hræddir, er þeir
fréttu, að Jón færi til Englánds,
um það, að hann myndi reyna
að afla sjómönnum hér stuðnings
í kaupdeilunni hjá enskum stétt-
arbræðrum sínum, og því tengið
enska auðborgara til þess að
koma enskum stjórnarvöidum til
að hindra för hans.
Alþýðublaðinu þykir þessi
skýring sennileg, því að það er
ekki auðvelt að gera sér í hug-
arlund, hvað gæti komlð Eng-
lendingum til þess að meina ís-
lenzkum sjómanni með lögfull
skiiríki, árituð af fulitrúa þeirra
hér, landgöngu að öðrum kosti.
Hvorki íslenzkir sjómenn sér-
staklega né ísle idingar yfirleitt
hafa á neinn hátt sýnt sig í
Styrkveitinganefnd
Sjdmannafélagsiíis
er til vlðtals i Alþýðu-
húeinu kl. 3—6 dag-
lega. —- Umsóknii? séu
skrifiegar.
Styrkveitinganefndin,
ijandskap við þá, svo menn viti,
og það er ekki heldur sennilegt,
að erindi Jóns B^chs hafi verið
þeim á neinn hátt skaðlegt.
En hvernig svö sem í þessu
liggur, þá verður að rannsaka
það. Ríkisstjórnin hér getur ekki,
ef hún vill vera annað en nafnið
núll, látið það viðgaogast. að
skjöl, sem gefin eru út í naíoi
hennar til verndar borgurum
ríkisins í fjarvistum. trá aðstand-
endum sínum, séu ekki að meira
höfð en hver óvalinn bréfsnepill
eða fréttaburður illkvittinna sögu-
smettna, sem ekkert virða og
einskis svífast. Hún verður því,
þegar líkt og þetta kemur fyrir,
að leiðrétta það þegar í stað og
afia með þvi gerðum sínum við-
urkenningar, og það er enn þá
meira áríðandi en ella, þegar um
viðskifti við útlendinga er að
ræða. Hún verður líka að ganga
eftir því, að óhætt sé að treysta
gerðum fulltrúa erlendra ríkja
hér. Hún er með öilu ófær til
að gegna stjórnarstarfi, ef hún
lætur þetta mál falla niður rann-
sóknarlaust.
Þetta er öiinur hliðin á mál-
inu, sú, sem snýr út á við. Hin
er og merkileg. Ef það er rétt,
sem menn hyggja, áð þassi við-
burður sé orðinn fyrir tilstuðlan
auðborgaranna hér í Reykjavík,
þarf að taka ofan í við þá. t>eir
hafa með þessu beinlínis Övirt
ríkmtjórnina með því að gera
(Framhald á 4. síöu.)