Alþýðublaðið - 15.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.09.1923, Blaðsíða 3
*LÞY£>UBLÁIDIÐ_____________ f Síffli 1257. Síffli 1257. Baldursgata 10. Kaupfélagið hefir opnað kjötbúð á Baldursgötu io, og verður þar framvegis til nýtt Borgarfjarðarkjöt í smásö'u og heilum kroppum. Einnig verða þar seldar margar aðrar fyrsta flokks vöruteguqdir, svo sem: Smjör og smjö*-lfki, rúllupylsur, désamjólk, fl. teg., síid og sardínur, niðursoðið kjöt, pressað og f Oxe- carbonade, Pickles, Capers, lax, fiskibollur, grænar baunir, Maccaroni, kjötteninga, sýróp, saft, kjötflot, Husblas, niðursoðnir ávextir, margar tegundir og bpzt verð í bænum. Þeir, sem búa sunnan til f Skóla- vörðuholtinu, ættu að spará sér tíma og peninga með því að lfta inn í búðina á Síffli 1257. Baldursgðta 10. Sími 1257. ÁljilðuhraBðBBrtii iselur hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rúgbrauð úr hezta danska rúgmjolínu, sem hlngað flyzt, cnda eru þaa viðurkend af neytendnm sem framúrskaraudi gúð Með e.s. „Botníu“ kemur stórt >paití< Victoria hðndsnúnar vélar fiá 120 kr. Reiðhjölaverksmiðjan „Fálkinn11. Það tilkynnist hér meö heiðr- uöum víðskiftavinum, að Mjóikur- búðir okkar á Þórsgötu 3 og Lauga- veg 49 eru fluttar á Pórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur, vinna neitt nema það, sem endi- lega mátti til, skepnuhirðing, mat- reiðslu og því likt. Og á hátiðun- um var svo búið í haginn fyrir sig næstu daga á undan, að lítið sem ekk'ert þurfti að gera á þeim. Peir, sem ekki fóru til kirkju, lásu húslestra heima, og var það oftast í Jónsbók, því að húo var algengust á þeim tímum, enda vildu margir ekki aðra iestra heyra, þótt hún væri orðhvöss og segði mönnum aldráttailaust til synd- anna. Þessi bók ér að heita má orðin fornmenjagripur og hending, að hún sjáist á heimilum. Par sem húslestrabækur eru til nú, þá eru það nýtízku-guðsorðabækur, er fela í sór efa á hinum forna máttarkjai'na biblíunnar. Hvað helgidagahaldinu viðvíkur, þá er sú breyting á oiðin, að þeina gætir lítið meira en hinna daganna. Pað er eins og mönnura só kær- ast að vanheiga hvíldar- og hátíðis-daga sem mest nú á tim- um, og þeir geti ekki mist af tveim til þrem klukkustundum til andlegra þarfa fyrir fégirnd og veraldarhug, sem mest sýnist gagntaka hugi manna. Súnnudagar eru jafnt biúkaðir og rúmheigir eða jafnvel fremur. En þó yfir tekur, þegar menn geta ekki látið aðalhátíðisdagana í friði, t d. jóla-, páska- og hvítasunnu-daga, pem frá fyrstu tímum kristninnar HjálparstÖð hjúkrunarfélags Ins >Líknar< er opln: Mánudaga . . ,kl. n—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 *. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . ■ — 3—4 e. -- Hjólhegtaluktir Góðar og ódýrar raf- magnslaktlr fást í • ' Fálkanum. hafa mestrar helgi notið og varpað öðrum dögum fremur háleitum dýrðarblæ yfir hug og vitundir manna á liðnuna öldum. Þriðji dagur hátíðanna var fyrst af tek- inn og gerður aö rúmhelgum degi. En má ég spyrja? Hver persóna þrenningarinnar er það, sem hlutað- eigendum hefir ebki þótt þess verð, að helgaður væri hinn niður feldi Konur! Munlð eltir að blðja um Bmára smjörliklð. Dæmið sjálfar um gæðln. dagur? Því að eftir kenningunni vitum við, að faðirinn, sonurinn og heilagur ' andi eru jafnháleitar persónur. En einhver þeirra er höfð út undan. Eins er með föstudag- inn langa, sem ég álít engu óhelg- ari en aðalhátíðisdagana. fað er ókristilegt og and&tyggilegt að sjá menn nota þann dag til að svala aurafýkn sinni og veraldlegri búk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.