Alþýðublaðið - 15.09.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1923, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLASIÐ Hlutavelta í Bárubúð sunnudaginn 16. þ. m. kl. 5 e. m. Sú fyrsta. Sú bezta. Engin núll. Margir ágætir og verðmiklir drættir, svo sem: Kaffisteil (silfurplett), silfurbúinn göngustafur, H. C. Andersens æfintýti (5 skrautbindi), ryksuga, stórt og vandað taflborð, fiskur, nýr og saltaður, kol, ijós- myndataka hjá Þorleifi & Óskari, Áiafosstau og ótal margir fleiri munir, sem allir vilja eiga. Húsið verður opnað kl. 5. Orkester-harmoníku-músík verður tii skemtunar. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni á sunnudaginn eitir kl. 2. Taflfélag Reykjavíkur. sorg, þann dag, sem var píningar- og dauða d igur frelsara mann- kynsins, pví að þótt hann væri ekki guðssonur, eins og sumir lialda fram, þá var hann þeim dygðum búinn í alla staði sein maður, að hann veiðskuldar, að dánardagur hans sé haldinn helgur af þeim, sem viðurkenna hann höfund trúar sinnar. Pað eru búnir til heigidagar í minningu ýmsra nútímaviðbuiða. Hvers vegna skyldum við þá ekki halda helgan þann dag, er hinn mikli meistaii alls mannkynsins endaði héivistarstarí sitt? Heiðingiar í fornöld og alt fram á þennan dag, sem trúðu og trúa á stokka og steina, er mannshöndin hefir búið til úr ýæsar skrípamyndir, haida stranglega allar siðvenjur, er trú- arkenning þeirra heimtar til vel- þóknunar þessum tilbúnu afguðum. En við, sem kristnir eium kall- aðir og höfum fengið snefil af siðmenningu og rnentun, erum verri en örgustu heiðingjar iorn- aldarinnar, breytum gagnstætt því, sem tiúin heimtar, og því, sem höfundur hennar ætlaðist til að yrði mannkyninu til blessunar og bóta. Er engin helgidagalöggjöf til, sem get.ur fyriibygt þessa svíviið- ingu kristninnar? Það ætti að vera ótiúlegt, að ekki væri nóg að starfa rúmhelgu dagana, úr því að helgidagarnir mega ekki vera í friði. Ágúst Jónsson. (Framhald frá 1, síðu.) ómerk skjöl, gefiu út i nalni hennar af íslenzkum yfirvöldum, og þar með yfirvöldin líka, ef hún lætur þetta afskiftalaust. E>eir hafa tekið í sínar hendur náðin um það, hvaða íslendingar megi fara frjálsir ferða sinna. Ef svo heldur áfram, má búast við. þvf, að innan skamms verði hver sá, er fara vill tii útianda, t. d. háskólakennarar á vísindalega fundi eða lögj afnaðarnefndin, að tiyggja sér meðmæli t. d. Hjaita Jónsspnar, ef hann á að komast ieiðar sinnar. Et svo heldur áfram, er hér komin fullkoruin óstjórn, og veit þá enginn, á hverju kann að velta, því að óvandari er eftirleikurinn. Þess vegna verður ríkisstjórnin þegar f stað að ganga í málið með rögg og gera hreint fyrir sfnum dyrum, — ef húa vill hsta meira gildi fyiir þjóðfélagið en vasaijós eiuhvers togaraeiganda. Það er ekki umtabmál annað. * Annars er þetta atvik merki- Þgt. Það sýnir svo vel, hve heilum hug er mælt, þegar þessir menn, auðborgararnir hér, láta blöð sfn básúna það, að þeir vi!ji halda uppi rétti og freisi einstaklingsins. Það er heldur trúlegt, að þeir geri það, þegar þeir geta ekki séð óbreyttan sjómann fara í friði f kynnisferð til stéttarbræðra sinna í öðru landi að eins vegna þess, að þeir verða hrœddir um, að - þáð kunni að verða til þess, að útiendir sjó- menn og verkamenn fái ljósar fregnir at, hvaða leik togaraeig- endur hafa leikið hér í sumar og vetur. Um dagmn og veginn. Tlllaga kom fram á Sjómanna- félagstundi í gærkveldi um að bjóða útgerðarmönnnm tii sam- komulags 235 kr. kaup á mán- uði jafnt á fsfiski sem sáltfiski. Samþykt með 74 atkv. gegn 67. Margir greiddu ekkl atkv. Lúðrasveit Reybjavíkur leik- ur á Austurveili á morgun kl. 3. Þðrsgðtn 29 eru hjólhestar teknir til við- gerbar. Þár fæst einnig keypt flest tilheyrandi hjólhestum. Spaðsaltað dilkakjöt frá Hvammstanga út- vega ég í haust. Kjöt þaðan er viðurkent fyrir gæði. Verðið verður lágt. HannesJónsson, Laugavegi 28. Stúlka, sem ekki þarf að vera uti á kvöldin, óskast óákveðinn tíma í vist. Upplýsiugar i Austur- stvæti 12 (uppi). Menn eru teknir í þjónustu á Oðinsgötu 28 B. Iþróttamút (ekki knattspyrnu- mót) verður háð á íþróttavellin- um hér í kvö'.d ki. 6 og á morg- un kl. 3. Þar á að keppa í 100 metra, 800 metra, 1500 metra og 5 km. hiaupum, f hástökki, lang- stökki, þrístökki og stangar- atökki, í spjótkasti, kringlukasti og kúluvarpi, öllum með báðum höndum. Rltstjóri og ábyrgðarmaðcr: Hailbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Haligrfms Benediktssónar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.