Íslendingur - 18.01.1957, Side 3
Föstudagur 18. janúar 1957
ÍSLENDINCUR
3
AMARO-VÖrur með gamla, lága verðinu
Cem-n$lon§okkar
með samlitum saum. kr. 39.00
parið.
„Sternin,,-nylonsokkar, kr. 40.00 parið.
„Sternin,,-nylonsokkar (sterkir) 30 den.
kr. 47.00.
Net-nylonsokkar
Crepe-nylonsokkar, kr. 65.00.
Perlon-sokkar, fallegir og sterkir
kr. 31.00.
Gólfteppi
í mörgum stærðum og miklu úr-
vali.
2x3 m. á kr. 1950.00.
2V2x3i/o m. á kr. 3200.00.
BOYCLÉ-teppi 2x3 m. á kr. 1410.00,
mjög falleg.
DREGLAR í öllum breiddum frá
kr. 60.00 m.
Ká p u r
mikið úrval.
KÁPU EFNI
FLAUEL í PILS
GOLFTREYJUR
TAFT QG TJULL
margir litir.
Markaðurinn
Sími 1261.
Tamning;astöð
Hestamannafélagsins LÉTTIS
tekur til starfa 1. febrúar n. k. Tamningamaður verður Þorsteinn Jónsson. —
Enn eru nokkrir básar lausir, og er þeim scm áhuga hafa á að koma hestum sín-
um í stöðina bent á að haía samband við Ingólf Ármannsson, sími 2354, cða
Pál Jónsson, sími 1558, nú þegar, en þeir munu veita nánari upplýsingar.
Iiestamannafélagið Léttir, Akureyri.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för systur minnar,
Rannveiqar Jónasdóttur.
Sigrún Jónasdóttir.
Útför fÖður okkar og tengdaföður,
Porvaldar Helgasonar
fyrrum ökumanns,
sem andaðist í Sjúkraltúsi Akureyrar 14. þ. m., fer fram frá
Akureyrarkirkju þriðjudaginn 22. janúar kl. 1.30 e. h.
Jóhanna Þorvaldsdóttir, Snœbjörn Þorleifsson,
Kristjana Sleinþórsdóttir, Pétur Þorvaldsson,
Ragnheiður Söebeck.
r-t
Ef þér viljið spara krónur og aura,
þá getið þér það með því að kaupa
eftirtaldar vörur, þar sem þær eru
ódýrastar.
Verzl. VÍSIR
selur þær með eftirfarandi verði:
Geysir þvottaduft .......... 3.00 pk.
Flik-Flak þvottaduft .... 3.30 —
Perla þvottaduft ........... 3.50 —
Sparr, blátt, þvottaduft .. 3.75 —
Wipp þvottaduft ............ 5.90 —
Rinso þvottaduft ........... 6.60 —
Omo þvottaduft ............. 6.65 —
Grænsápa, Vi kg............. 4.75 —
Stangasápa, ensk, 2 stk. .. 3.50 —
Stangasápa, ensk, 2 stk. .. 4.70 —
Handsápa.bakteríudrcpandi 4.00 stk.
Lux handsápa ............... 5.40 —
Lux sápuspænir............. 5.80 pk.
Albol þvottalögur ......... 11.25 fl.
Salernispappír, stórar rúllur 4.00 stk.
Lykteyðir, Dis-Pel........ 10.00 fl.
Gólfbón, Poliflor ......... 9.85 ds.
Gólfbón, fijótandi, Manison 23.00 br.
Gólfbón, fljótandi, Emulin 24.50 —
Brasso fægilögur .......... 4.25 —
Silvo fægilögur ........... 5.20 —
Blámi (í taupoka) ......... 1.15 stk.
Kaffi (br. og malað), 3 teg. 10.50 pk.
Suðusúkkulaði ............. 7.00 —
Átsúkkulaði ............... 11.50 —
Verzl. VÍSIR
Hajnarstræti 98.
Stangveiðifélagið Flúðir hélt aðal-
fund sinn í fyrrakvöld. Var þar sam-
þykkt að taka á lcigu í sumar Selá í
Vopnafirði, ef um semst við landeig-
endur. — Stjórnin var öll endurkjörin,
en hana skipa: Ragnar Skjóldal, for-
maður, Ilalldór Helgason, ritari og
Svavar Jóhonnsson, gjaldkerí.
Hvít léreft, 90 sm. breið, kr. 9.15 m.
Lakaléreft, 140 sm. kr. 16.75.
Hörléreft, 140 sm. kr. 21.25.
Sængurveradamask, 140 sm. kr. 26.50.
Mislit léreft, kr. 8.40.
Sængurveraléreft, rósótt, mislit,
29.00 m.
Fiðurhelt léreft, kr. 24.75 m.
Dún- og fiðurhelt léreft, 140 sm.
kr. 41.50.
UTSALA
á prjónafatnaði og rnargs konar öðrum fatnaðarvörum hefst
þriðjudaginn 22. þ. m. —
Mikil verðlækkun.
Komið og gerið hagkvæm kaup.
Vcrzliiiiiii Drifa
Hafnarstrœti 103.
TILKYNNING
Viðskiptamenn vorir eru góðfúslega beðnir að athuga, að frá
og með laugardeginum 19. þ. m. verður símanúmer vort
2400.
Útvegsbanki íslands h.f.
útibúið á Akureyri.
Ólnfsfirðingafélngið
Á AKUREYRI heldur árshátíð sina 26. janúar í Alþýðuhús-
inu kl. 7 eftií hádegi.
Miðar og borð afgreidd á sama stað fimmtudaginn 24.
janúar kl. 8—10 eftir hádegi.
Skemmtinefndin.
Ahirejringar, Hersvatomenn!
Happdrætti Hóskólans tilkynnir:
Af 4u þúsund númerum eru dregnir út á árinu
10 þúsund vinningar eða
fjórða hvert númer.
Vinningar á þessu ári samtals á
fjórtóndu milljón,
þar af tveir á hálfa milljón.
Enginn vinningur lægri en 1000 kr.
Ef þér ætlið að fá yður miða, þá dragið það
ekki, því sölumiðar eru á þrotum.
Umboðsmaður.
— Auglýsið í fslendingi —