Íslendingur - 05.07.1957, Side 5
FÖstudagur 5. júlí 1957
ÍSLENDINGUR
Kjólafóður
»Vlieseline«
Bleyjuefni, tvöföld
Everglaze-efni, hvít
Isabella-sokkar
þykkir oa þunnir
Saumlausir nylonsokkar, Ijósir.
Til isölu
lbúðarhúsið Baldurshagi í Dalvík, fjárhús með hlöðu og
geymsluhús, allt eign db. Þorsteins Jónssonar er til sölu nú
þegar.
Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 15. júlí n. k.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, 20. júní 1957.
Friðjón Skarphéðinsson.
Ferðamenn!
Sel af tank SHELL-BENZÍN og SHELL-OLÍUR. — Af-
greiðsla þar sem Litla-Bílastöðin var áður.
VILHELM HINRIKSSON. — Sími 2205.
Vannr shrifstofumaðor óshast
Eiginhandar umsókn með upplýsingum um fyrri störi
sendist fyrir 10. júlí næstkomandi.
Útgerðarfélag Akureyringa h.f.
Símaskráin
Nýja símaskráin verður afhent símanotendum í sím-
skeytaafgreiðslu Landssímans (götuhæð) dagana 1. til 5. júlí
næstk. kl. 8—21.
SÍMASTJÓRINN.
Orðseudmg:
VI
fró Útvegsbanka íslands.
Ákveðið liefir verið að greiða 4% — fjóra af hundraði
í arð af hlutabréfum Útvegsbanka íslands h.f. fyrir árið
1956.
Arðmiðarnir verða innleystir í aðalbankanum í Reykja-
vík og útibúum hans.
4 MANNA BÍLL
0
til sölu. Uppl. gefur Ragnar
Steinbergsson, hdl.
GÚMMÍHANZKAR
margar tegundir.
it 'tuticur. Ipi Ai
O. C. THORARENSEN
HAFNARSTRA.TÍ 104 SÍMÍ 2>í-
HÚSBYGGJENDUR
Takið grjót í púkk næstu
daga frá Kringlumýri 23.
Uppl. í síma 2046.
NÝKOMIÐ
Mjólkurkönnur
Nestisbox
Kaffibrúsar
Dósahnífar
Tappatogarar
Eggjaskerar
Bollapör, 6 teg.
Plastbox, alls konar.
Hafnarkúðin hf.
Skipagötu 4.
Appelsínur
Bananar
Tómatar
Agúrkur
Gulrætur.
\íji iiclutuniinn%
Á/V . ', '«VifWÍSTHÁÍÍlib 'Í/Mi nti
TILKYNNING
Athygli innflytjenda og verzlana skal hér með vakin á til-
kynningu Verðlagsstjóra, um ný álagningarákvæði, sem birt-
ist í Lögbirtingarblaðinu mánudaginn 1. næsta mánaðar.
Reykjavík, 29. júní 1957.
Yerðlagsstjórinn.
Akureyrarbær.
8k rár
yfir niðurjöfnun útsvara í Akureyrarkaupstað árið 1957
liggur frammi til sýnis í skrifstofu bæjarstjóra í Strandgötu
1 frá miðvikudegi 3. júlí til þriðjudags 16. júlí n. k., að báð-
um dögum meðtöldum, venjulegan skrifstofutíma hvern virk-
an dag. Kærum út af skránni ber að skila til skrifstofu bæj-
arstjóra innan loka framlagningarfrestsins.
Fyrirspurnum um skrána ekki svarað í síma.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. júní 1957.
Steinn Steinsen.
Búsdhðld
Emael. fötur
— vaskaföt
— geyspur
1— mjólkurbrúsar
3 lítra
Rafsuðupottar
1, 2 og 3 lítra
Tógakörfur
70 og 75 sm.
Blikkfötur
Berjafötur
3 stærðir
Plastílót
fyrir ísskápa
Kökudunkar
og margt fleira.
Verzlunín
Eyjafjörður h.f.
Nkrá
yfir tekjuskatt, eignaskatt og stríðsgróðaskalt liggja frammi
á Skattstofu Akureyrar, Strandgötu L, 3. hæð, frá 3. júlí til
18. júlí að báðum dögum meðtöldum. Ennfremur liggja
frammi á sama tíma skrár yfir gjöld til almannatrygging-
anna, atvinnuleysistryggingasjóðs og slysatryggingagj öld.
Skattstofan verður opin frá 9—12 og 1—6 alla dagana
nema laugardaga 9—12.
Kærum út af skránum ber að skila til Skattstofunnar fyrir
18. júlí næstkomandi.
Akureyri, 25. júní 1957.
Skatfsfjórinn á Akureyri,
Hallur Sigurbjörnsson.
Auglýsið í íslendingi
H.f. Eimskipafélag íslands
Ankafundnr
Aukafundur í hlutafélaginu Eimskipafélag íslands, verð-
ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug-
ardaginn 9. nóvember 1957 og hefst kl. 1,30 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa, dagana 6.—8. nóvember næstk.
Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja
fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Óskað er eftir
að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrif-
stofu félagsins í hendur til skrásetningar 10 dögum fyrir
fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. okt. 1957.
Reykjavík, 11. júní 1957.
STJÓRNIN.