Íslendingur - 05.07.1957, Blaðsíða 9
tFöstudagur 5. júlí 1957
íSLENDINGUR
9
Grein Magnúsar Jónssonar
Framhald af 3. síðu.
Hin vangoldnu ríkisframlög til
skólabygginga eru enn hið mesta
vandamál og þungur baggi fyrir
mörg sveitarfélög. Eru enn ó-
greiddar 11 millj. kr., sem til var
stofnað fyrir áramótin 1954—
1955. I fyrra var varið 3.5 millj.
kr. til greiSslu á vangoldnum
framlögum, en í ár er fjárveiting-
in aSeins 2 millj. kr. Gert var ráS
fyrir því, þegar lögin um fjármál
skóla voru sett fyrir tveimur ár-
um, fyrir atbeina þáverandi
menntamálaráSherra, aS liin van-
goldnu framlög yrSu greidd á 5
árum. Eigi aS vera unnt aS
greiSa eftirstöSvarnar á 4 árum,
aS þessu ári meStöldu, yrSi árleg
fjárveiting aS vera 2.8 millj. kr.
I samræmi viS þetta lögSum viS
SjálfstæSismenn til, aS fjárveit-
ingin í ár yrSi hækkuS urn 800
þús., en sú tillaga var felld af
stjórnarliSinu.
Samkvæmt skýrslu fræSslu-
málaskrifstofunnar eru hin van-
goldnu framlög ríkissjóSs til
skólabygginga í EyjafirSi, sem
hér segir, og er þá aSeins miSaS
viS skuldir, sem til voru orSnar
fyrir 1. janúar 1955 (þús. kr.):
ÓlafsfjörSur ......... 100
Dalvík ................ 24
SvarfaSardalur ....... 154
Arskógshreppur ........ 95
Hjalteyri ............. 74
OngulsstaSahreppur .. 48
Saurbæjarhreppur .... 1
Skólastjórabústaðir.
Dalvík ................ 24
Hj alteyri ............ 35
ÖngulsstaSahreppur . . 48
Vegna hinna mjög miklu erfiS-
leika á öflun lánsfjár er augljóst,
aS þaS er sveitarfélögunum mjög
tilfinnanlegt aS fá ekki þessi
framlög ríkissjóSs greidd, því aS
þeim mun reynast nægilega erfitt
aS afla fjár til aS greiSa sinn
hluta af byggingarkostnaSi skól-
anna.
Samgöngur ó sjó.
Flóabáturinn Drangur hefir nú
um langt skeiS haldiS uppi áætl-
unarferSum milli hafna í Eyja-
firSi og SkagafirSi. Eru þessar
ferSir mjög mikilvægar og mega
ekki niSur falla. Bátur þessi er nú
orSinn gamall, og hefir útgerSar-
maSur bátsins haft mikinn á-
huga á aS fá nýtt og fullkomnara
skip til þessara ferSa. Þar sem
lánastofnanir telja lán til slíkra
skipasmíSa ekki falla undir sínar
lánareglur er augljóst, aS þetta
vandamál verSur ekki leyst nema
meS meiri eSa minni opinberri
aSstoS. Af þessum sökum flutti
ég, ásamt þeim FriSjóni Skarp-
héSinssyni, Gunnari Jóhannssyni
og Jóni SigurSssyni, tillögu um
þaS, aS ríkissjóSur legSi fram
750 þús. kr. til byggingar flóa-
báts fyrir EyjafjarSar- og Skaga-
fjarSarhafnir. Var þessi fjárhæð
við' þaS miSuS, aS hlutfallslega
yrSi um sama framlag ríkissjóðs
aS ræSa til þessa skips og til Vest-
náSi ekki fram aS ganga, en sam-
komulag varS hins vegar um, aS
veitt skyldi ríkisábyrgS fyrir allt
aS % hlutum andvirSis slíks
báts. ESlilegast virSist nú vera,
aS sveitarstjórnir þær, sem máliS
varSar, hafi samráS sín í milli og
viS útgerSarmann flóabátsins,
sem unniS hefir sér mikiS traust
og vinsældir í starfi sínu, um þaS
hvernig tiltækilegast sé aS fá nýtt
skip til þessara ferSa. ÞaS er hiS um
mesta nauSsynjamál.
Þar sem Hríseyjarferjan er eina
samgöngutæki Hríseyinga milli
eyjar og lands, er mikilvægt aS í
meS því aS auka hluta hans af
skemmtanaskatti. ÞaS frumvarp
náSi þá ekki fram aS ganga, en
hins vegar var ríkisstjórninni fal-
iS aS undirbúa máliS fyrir næsta
þing. Eftir aS hvaS eftir annaS
hafSi veriS gengiS eftir tillögum
stjórnarinnar um þetta efni nú á
síSasta þingi lagSi menntamála-
ráSherra, seint á þinginu, fram
írumvarp um, aS félagsheimila-
sjóSur skyldi fá aukna hlutdeild
í skemmtanaskattinum. MeS þess-
ráSstöfunum ættu fjárráS
sjóSsins aS aukast nokkuS, en sá
böggull fylgir þó, aS þingiS sam-
þykkti jafnframt aS víkka verk-
ríkisstjórn um þetta sama efni, en
þaS náSi ekki fram aS ganga
vegna þess, aS Framsóknarflokk-
urinn, af einhverjum ástæSum,
snerist .gegn málinu. Núverandi
ríkisstjórn lét svo á þessu þingi
vísa frá frumvarpi okkar Sjálf-
stæSismanna um skipulagningu
jafnvægisráSstafana og er því al-
gj örlega á huldu, eftir hvaSa
reglum umræddum 15 millj. kr.
er nú ráSstafaS. Sýnist mér aS
EyjafjarSarsýsla njóti lítils af
þessari aukningu atvinnubóta-
fjárins, enda þótt þarfirnar hér
virSist vera nógar.
félags-
þessum ferSum sé góSur bátur.
sem veitir farþegum viSunandi
skýli gegn veSri og sjávargangi.
Núverandi ferjustjóri hefir rækt
sitt starf af miklum dugnaSi og
samvizkusemi, en báturinn upp-
fyllir ekki þær kröfur, sem gera
þarf til slíkrar ferju, enda hefir
ferjustjórinn haft mikinn áhuga á
aS fá betri bát til þessara ferSa
og hreppsnefnd Hríseyjarhrepps
einnig lagt mikla áherzlu á fram-
gang þess máls. Þar sem stofn-
lánadeildir sjávarútvegsins veita
ekki lán til slíkra skipasmíSa,
flutti ég ásamt FriSjóni Skarp-
héSinssyni tillögu viS afgreiSslu
fjárlaga um aS ríkissjóSur lán-
aSi Hríseyjarhreppi til ferju-
byggingar 70 þús. kr. VarS aS
lokum samkomulag um þaS, aS
ríkisstjórninni yrSi heimilaS aS
veita Hríseyjarhreppi í þessu
skyni 50 þús. kr. lán. Er vonandi,
aS þetta nauSsynjamál Hrísey-
inga verSi sem fyrst leyst á við-
unandi hátt.
Hitaveituborarnir.
Samkvæmt lögum er gert ráð
fyrir því, aS ríkissjóSur ■ greiSi
allt að helmingi kostnaðar við
boranir eftir heitu vatni. Sam-
kvæmt þessu lagaákvæSi á Ólafs-
fjarSarkaupstaður kröfu á því aS
fá greiddar allt aS 75 þús. kr. úr
ríkissjóði vegna borana eftir
heitu vatni í ÓlafsfirSi. Ég ílutti
við afgreiðslu fjárlaga nú tillögu
um, aS ríkissjóður greiddi Ól-
afsfjarðarkaupstað þessa fjár-
hæS, en af einhverjum óskiljan-
legum ástæðum var sú tillaga
felld af stjórnarliðinu. Sást þar
enn eitt rnerkið um hinn raun-
verulega áhuga á aS styðja sveit-
arfélög úti á landi.
Félagsheimili og
íþróttamannvirki.
Ymis sveitarfélög í EyjafirSi
hafa aS undanförnu gert stór á-
tök í aS koma upp myndarlegum
félagsheimilum. Þó vantar enn
tilfinnanlega félagsheimili í hér-
aSinu á nokkrum stöðum. Er hér
um mjög kostnaðarsamar fram-
kvæmdir aS ræSa og því mikils
um vert, aS félagsheimilasjóSur
geti slutt þessar framkvæmdir,
svo sem lög gera ráS fyrir. Því
miður hefir þó mjög á þetta
skort, þar eS fjárráS félagsheim-
ilasjóSs hafa verið allt of lítil. Á
næst síðasta þingi flutti Jón
' svið sjóSsins, þannig aS
heimili, sem sérstaklega eru reist
af verkalýðsfélögum og búnaSar-
félögum skuli einnig njóta styrks
úr sjóðnum. Að vísu eru ekki
miklar líkur til, að þessi félög
fari út um land aS reisa félags-
heimili nema þá í samvinnu við
önnur félagasamtök, en gera má
hins vegar ráð fyrir, að hin stóru
verkalýðsfélög í Réykjavík noti
sér þá aðstöðu sem hér er sköp-
uð. Þótt þessi samtök séu alls
góðs makleg, þá verður þó að
teljast mikilvægast að ljúka þeim
félagsheimilum, sem þegar er
byrjað á. Vegna þessa aukna
verksviðs sjóðsins er hætt við að
lítið verði úr tekj uaukanum.
Fluttum við Pétur Ottesen því til-
lögu um það, að verð á áfengi
skyldi hækkað um 5% og þær
tekjur renna til félagsheimila-
sjóðs, en þá tillögu felldi stjórn-
arliðið.
Um íþróttasjóð gegnir sama
máli, að hann hefir yfir alltof
litlu fé að ráða miðað við fram-
kvæmdir í íþróttamálum. ViS
Sjálfstæðismenn í fjárveitinga-
nefnd lögSum til, að framlag til
íþróttasjóðs yrði hækkað úr 1.2
millj. í 2 millj. en niðurstaðan
varð sú, að framlagið varð liækk-
aS í 1.6 millj.
og ennfremur er ætlunin að end-
urnýja háspennulínuna um út-
hluta Hrafnagilshrepps. Er þaS
allkostnaðarsöm framkvæmd, og
hefði vissulega verið æskilegra,
að auðiS hefði verið aS verja því
fé til að leggja rafmagn inn á
býli, sem ekki hafa enn fengið
þessi mikilsverðu þægindi, en
sérfræðingar raforkumálaskrif-
stofunnar telja ekki auðið að
halda áfram að tengja við há-
spennulínuna fram fjörðinn nema
endurnýja nú þennan eldri hluta
línunnar, og þýðir ekki að deila
við dómarann.
Mjólkurverðið.
MjólkurverS til bænda hér
norðanlands hefir verið mjög á
dagskrá nú að undanförnu, enda
að vonum, því að bændur á þessu
svæði njóta alls ekki þess verðs smm‘
fyrir mjólkurafurðir sínar, sem
gert er ráð fyrir í verðlagsgrund-
velli landbúnaðarvara. Fulltrúar
bænda, sem selja mjólk sína til
mj ólkurbúanna norðanlands,
komu til Reykjavíkur í vetur til
viðræSna við framleiðsluráð og
ríkisstjórnina um lagfæringar á
þessum órétti, sem þeir hafa ver-
ið beittir. Tillögur þeirra um
lausn málsins voru byggðar á
fyllstu sanngirni og ekki gert ráð
fyrir að ganga aS nokkru leyti á
hlut bænda á fyrsta verðjöfnun-
arsvæði.
Þetta mál er svo ljóst fyrir
norðlenzkum bændum, að þarf-
laust er að rekja það hér í ein-
stökum atriðum, en ég minnist á
það vegna þess, að við afgreiðslu
Samsfarf þakkað.
Margt fleira mætti gera að um-
talsefni, sem á einn eða annan
hátt varðar EyfirSinga, en ég
verð að láta hér staðar numið að
mannaeyjaskips, sem samþykkt Kjartansson frumvarp um aS
var að leggja fé til. Þessi tillagalbæta afkomu félagsheimilasjóðs
Atvinnubót'afé.
Fjárveiting til þess að bæta úr
atvinnuörðugleikum var hækkuS
úr 5 millj. kr. í 15 millj. Að vísu
hefir á undanförnum árurn alltaf
verið úthlutað allmiklu meira en
þeim 5 millj., sem veittar hafa
verið í fjárlögum, en engu að
síður er hér um verulega aukn-
ingu aS ræða, sem skylt er að
láta í ljós ánægju yfir. Hins veg-
ar verður að teljast mjög miður
farið, að ríkisstjórnin skyldi ekki
vilja fallast á að koma fastri skip-
an á þessi mál, úr því að svo
mikið fé er orðið til ráðstöfunar
og hætt við að handahófskennd
og annarleg sjónariniS kunni aS
ráða þeirri úthlutun. Ég hefi á-
samt nokkrum öðrum þingmönn-
um flult á þremur síðustu þing-
um frumvarp um ráðstafanir til
atvinnujöfnunar í því skyni að
koma föstu skipulagi á aðgerðir
ríkisvaldsins í þessum efnum,
sem myndi tryggja það, að ráð-
stafanirnar yrðu samræmdar og
kerfisbundnar og ráðstöfun fjár-
ins, sem til úthlutunar er hverju
sinni, koma aS meira gagni. Á
næst síðasta þingi var einnig flutt
stjórnarfrumvarp af fyrrverandi
fjárlaga flutti Jón Sigurðsson á
Reynistað, sem á sæti í stjórn
Stéttarsambands bænda, tillögu
um að heimila ríkisstjórninni að
greiða úr ríkissjóði allt að' 2
millj. kr. til verðuppbótar á
vinnslumjólk til mjólkurbúa utan
fyrsta verðj öfnunarsvæðis.
Þessa skynsamlegu tillögu til
lausnar á málinu felldi stiórnar-
liðið, en til þess að ná bráða-
birgðasáttum í málinu hefir ríkis
stjórnin síðar neyðst til þess að
fallast einmitt á það úrræði, sem
í tillögu Jóns SigurSssonar fólst,
og greiða þessar uppbætur úr rík-
issjóði, þótt hún áður hefði látið
lið sitt á Alþingi fella þetta úr-
ræði.
Rafmagnið.
Um rafmagnsmálin mætti margt
ræða, en þessi greinargerð er orð-
in svo löng, að ég verð að láta
það bíða þar til síðar.
Samkvæmt fyrirmælum ríkis-
stjórnarinnar varð raforkuráð að
miða framkvæmdaáætlun sína við
mun lægri upphæð en áætlunin
var fyrir árið 1956. Er þó hætt
við enn frekari samdrætti fram-
kvæmda vegna tollahækkananna
um áramótin síðustu og mjög
aukins tilkostnaðar einnig á öðr-
um sviðum.
Samkvæmt framkvæmdaáætlun
raforkuráðs er gert ráð fyrir að
leggja í sumar rafmagn inn
sveitabýlin í Olafsfirði og yfir á
Kleifar. í framsveitum EyjafjarS-
ar á að leggja inn á 13 býli
Ilrafnagils- og Saurbæjarhveppi,
Ég vil svo að lokum nota tæki-
færiS til þess að þakka sveitar-
stjórnarmönnum og öðrum for-
ustumönnum heima í héraði fyr-
ir ánægjulega samvinnu og síð-
ast en ekki sízt þakka ég Bern-
harð Stefánssyni, alþingismanni,
fyrir gott og ánægjulegt samstarf
nú sem fyrr, því að þótt forlögin
hafi hagað því svo, að við erum
ekki lengur báðir stjórnarstuðn-
ingsmenn, þá hefir það ekki haft
áhrif á samvinnu okkar um íram-
gang málefna héraðsins.
EyfirSingum öllum þakka ég
traust og vináttu og vona, að
sumarið verði þeim hagstætt,
bæði við sjó og í sveit.
Magnús Jónsson.
FERÐIR,
blað FerSafélags Akureyrar, 16.
árgangur, hefir blaðinu borizt, en
þaS hefir ekki komið út um 3ja
ára skeið. í ávarpi getur stjórn F.
A. þess, að næsta verkefni félags-
ins sé að koma upp sæluhúsi í
HerSubreiSarlindum.
GuSni SigurSsson, elzti félagi
F. A., skrifar í ritið greinina „Frá
Þeistareikjum og Gæsadal“, Ólaf-
ur Jónsson frá Skjaldarstöðum
um Hraunsvatn og ÞormóSur
Sveinsson um Nýjabæjarfjall. —
Enn eru í ritinu ljóð, félagsfrétt-
ir og ferðaáætlun auk góðra
mynda. Samkvæmt áætluninni er
fyrirhuguð ferð út í FjörSu um
helgina 13.—14. júlí.
Félagar F. A. geta vitjaS rits-
ins til Kára Sigurjónssonar Sól-
völlum 1, Björns ÞórSarsonar
KEA eða Karls Hjaltasonar hús-
gagnavinnustofunni Hafnarstræti
85. —
ÍSLENDINGUR
fæst í lausasölu:
í Blaðasölunni.
í Borgarsölunni.
í Blaða- og sælgætissölunni.
í Eddu.
í Verzluninni Hofi.
í Villabúð.
Á DALVÍK:
Bókav. Jóh. G. Sigurðssonar.
Á SIGLUFIRÐI:
Bókaverzlun Blöndals.