Íslendingur - 09.08.1957, Blaðsíða 4
4
ÍSLENDINGUR
Föstudagur 9. ágúst 1957
Skattgrefðsliir félagra
Framhald aj 3. síðu.
Tekjur til skatts kr. 115.000.00
33%% í varasjóðstillag — 38.333.00
Skattgj aldstekj ur kr. 76.600.00
Tekjuskattur kr. 7.638.00
Útsvar — 18.500.00
Samtals skattar og útsvar kr. 26.138.00
DÆMI II.
Nettótekjur .................. kr. 300.000.00
Hlutaíé eða stofnfé ............ — 500.000.00
Velta ............................ — 20.000.000.00
HLUTAFÉLAG.
Nettótekjur ....................'.......... kr. 300.000.00
-4 20% I varasjóð ......... kr. 60.000.00
4- 5% af hlutafé.......... kr. 25.000.00 — 85.000.00
Skaltgjaldstekjur kr. 215.000.00
Tekjuskattar kr. 95.050.00
Útsvar — 237.930.00
Samtals skattar og útsvar kr. 332.980.00
SAMEIGNARFÉLAG.
Nettótekjur = skattgj aldstekj ur kr. 300.000.00
Tekjuskattar kr. 171.550.00
Útsvar — 237.930.00
Samtals skattar og útsvör kr. 409.480.00
SAMVINNUFÉLAG.
(Engin utanfélagsmannaviðskipti).
Tekjur. (áður en stofnsjóðstillag er frá-
dregið) kr. 300.000.00
4- í stofnsjóð kr. 100.000.00
4- í varasjóð — 200.000.00 — 300.000.00
Tekjur til skatts kr. 200.000.00
4- 33%% í varasjóðstillag — 66.666.00
Skattgjaldstekjur kr. 133.300.00
Tekjuskattur kr. 22.004.00
Útsvar — 0
Skattar alls kr. 22.004.00
SAMVINNUFÉLAG.
(15% af veltu og hagnaði vegna viðskipta
utanfélagsmanna). Tekjur (áður, en stofn-
sjóðstillag er frádregið) kr. 300.000.00
-4 í stofnsjóð kr. 85.000.00
4- í varasjóð — 215.000.00 — 300.000.00
Tekjur til skatts kr. 215.000.00
4- 33%% í varasjóðstillag — 71.666.00
Skattgjaldstekjur kr. 143.300.00
Tckj uskattur kr. 25.804.90
Útsvar — 36.500.00
Samtals skattar og útsvar kr. 62.304.00
DÆMI III.
Nettótekjur ................ kr. 500.000.00
Hlutafé ...................... — 1.000.000.00
Velta ........................ — 25.000.000.00
HLUTAFÉLAG.
Nettótekjur ........................... kr. 500.000.00
4- 20% í varasjóð....... kr. 100.000.00
4- 5% af hlutafé......... — 50.000.00 — 150.000.00
BLIK,
Skattgjaldstekjur kr. 350.000.00
Tekjuskattur kr. 216.550.00
Útsvar — 292.930.00
Samtals skattar og útsvar kr. 509.480.00
SAMVINNUFÉLAG.
f Engin utanfélagsmannaviðskipti).
Tekjur (áður en stofnsjóðstillag er frá-
dregið) ................................... kr. 500.000.00
4- í stofnsjóð .......... kr. 250.000.00
-4 í varasjóð ........... — 250.000.00 — 500.000.00
Tekjur til skatts ......................... kr. 250.000.00
4- 33V(j% í varasjóðstillag ............... — 83.333.00
Skattgjaldstekjur kr. 166.600.00
Tekjuskattar kr. 36.650.00
Útsvar — 0
Skattar ails kr. 36.650.00
SAMVINNUFELAG.
(15% af veltu og hagnaði vegna viðskipta
utanfélagsmanna). Tekjur (áður en stofn-
sjóðstillag er frádregið ................ kr. 500.000.00
4- í stofnsjóð .......... kr. 212.500.00
4- í varasjóð ........... — 287.500.00 — 500.000.00
Tekjur til skatts ....................... kr. 287.500.00
4- 33%% í varasjóðstillag .................. — 95.833.00
Skattgjaldstekjur kr. 191.600.00
Tekjuskatlur kr. 51.308.00
Útsvar — 50.300.00
Samtals skattar og útsvar kr. 101.608.00
Niðurstöður eru því
þessor:
DÆMI I.
a. Hlutafélag heldur eftir kr.
26.070.00 sem ekki nægir upp
í varasjóðshlunnindi, sem
nema40.000.00, hvað þá 5%
af hlutafé.
b. Sameignarfélag greiðir í
skatta og útsvar, umfram tekj-
ur kr. 19.480.00. Nú má segja
að kr. 19.480.00 sé ekki há
upphæð; en til þess að félagið
geti staðið undir skattabyrð-
um án þess að ganga á höfuð-
stól eða stofnfé hefði það
þurft að hafa í tekjur kr.
394.800.00 í stað kr. 200.000.-
00. Með kr. 394.800.00 í tekj-
ur, þyrfti félagið ekki að
greiða með sér, en skattar og
útsvar, hrifsa allan hagnað-
inn.
c. Samvinnufélag, með eigin ul-
anfélagsmannaviðskipti heldur
eftir stofnsjóði og varasjóði
kr. 193.826.00.
d. Samvinnufélag, með 15% af
veltu í utanfélagsmannavið-
skiptum heldur eftir í stofn-
sjóði kr. 173.826.00.
DÆMI II.
a. Hlutafélag greiðir í skatla og
útsvar umfram tekjur kr.
32.980.00.
Til þess að geta staðið undir
þessari skattabyrði, án þess
að rýra höfuðstól eða hlutafé,
þyrfti það að hafa haft tekjur
að upphæð kr. 417.785.00 í
stað kr. 300.000.00, þrátt fyr-
ir ívilnun í varasjóð og 5% af
hlutafé, en af því heldur það
engu eftir.
b. Sameignarfélag greiðir í skatta
og útsvar umfram tekjur kr.
109.480.00.
Til þess að geta staðið undir
Jiessari sþattaupphæð án þess
að rýra höfuðstól eða stofnfé
þyrfti það að hafa haft í tekj-
ur kr. 1.394.800.00 og geri ég
ráð fyrir að þetta félagsform
sé dauðadæmt með þessu á-
framhaldi.
c. Samvinnufélag, með engin ut-
anfélagsmannaviðskipti, held-
ur eftir í stofnsjóði og vara-
sjóði kr. 277.996.00.
d. Samvinnufélag, með utanfé-
lagsmannaviðskipti 15% af
veltu, heldur eftir í stofnsjóði
og varasjóði kr. 237.696.00.
DÆMI III.
a. Hlutafélag- greiðir í skalta og
útsvar unifram tekjur kr.
9.480.00.
Til þess að geta staðið undir
þessari skattabyrði, án þess að
rýra höfuðstól eða hlutafé,
þyrfti það að hafa haft í tekj-
ur kr. 533.857.00 í stað kr.
500.000.00 og heldur engu eft-
ir af varasjóðstillagi eða frá-
drætti vegnahlutafjár. (Ef
ársrit Gagnfræðaskólans í Vest-
mannaeyjum, 18. ár, 1957, hefir
blaðinu borizt, en ábyrgðarmað-
ur þess er Þorsteinn Víglundsson
skólastjóri. Er ritið bæði efnis-
mikið og vandlega úr garði gert,
168 bls. (að meðtöldum auglýs-
ingum) í Eimreiðarbroti, mikið
myndprýtt og á góðum papppír.
Auk skýrslu gagnfræðaskólans
veturinn 1955—56 eru í ritinu
margar markverðar og fróðlegar
greinar, og má þar til nefna:
Landakirkja í Vestmannaeyjum
eftir Jóh. Gunnar Ólafsson bæj-
arfógeta, Tóta í Uppsölum (saga
alþýðukonu) eftir Þorstein skóla-
stjóra, Ginklofinn í Vestmanna-
eyjum eftir sr. Jes A. Gíslason,
Þáttur af dr. Schleisner eftir
Baldur Johnsen héraðslækni,
Hafnsögumannsstörfin áður fyrr,
eftir Jón I. Sigurðsson hafnsögu-
mann og Stakkagerðisvöllurinn
eftir Þorstein skólastjóra. Marg-
ur fróðleikur frá fornu og nýju,
er snertir sögu eyjanna er þó enn
ótalinn, hugvekja eftir skóla-
stjóra. Margur fróðleikur frá
fornu og nýju, er snertir sögu
eyjanna er þó enn ótalinn, hug-
vekja eftir skólastjórann og þátt-
ur nemenda í ritinu, en a. m. k.
16 þeirra eiga Jjar frásagnir og
hugleiðingar. Ýms gamall sam-
tíningur ásamt gömlum myndum
eykur á fróðleiksgildi þessa
myndarlega skólarits.
Þankabrot...
Framh. af 3. síðu.
verið fé til brúar Jjar, sem kunnugir
telja að nægja myndi fyrir brúnni, en
þar sé bæði eftir að leggja brúar-
„dekkið", fylla að stöplum og fylla að
brúarsporðum, svo að fara megi um
hana. Eins og hún sé, komi hún eng-
uni að gagni sein samgöngubót. Ilins
vegar búið að festa í henni verulegan
hluta af framlaginu, en hvenær liafizt
verði handa við verkið á ný, sé sér ó-
kunnugt um.
veltuútsvar yrði aukið úr 1%
í 1.1% þyrftu lekjur að vera
kr. 89.285.00 hærri).
b. Samvinnufélag án ulanfélags-
viðskipta heldur eftir í stofn-
sjóði og varasjóði kr. 463.-
350.00.
c. Samvinnufélag með utanfélags
mannaviðskipti 15% af veltu,
heldur eftir í stofnsjóði og
varasjóði kr. 398.392.00.
Eins og dœmi þessi sýna má
segja að- ógjörlegt sé að starf-
rœkja hér á landi nokhurn at-
vinnurekstur, sem að kveður, í
forrni einkaeignar eða Idutajé-
laga og sarncignarjélaga. Hins
vegar mjög glæsileg vaxtarskil-
yrði fyrir santvinnufélög. Skattar
hlutafélaga og sameignarfélaga
vaxa hlutfallslega ár frá ári, án
þess þóað raunveruleg breyting
skattstiga eigi sér stað og allflest
bæjar- og sveitarféiög auka út-
svarsálagningar sínar á þessi fé-
lög sérstaklega í formi veltuút-
svars.