Íslendingur


Íslendingur - 11.10.1957, Page 7

Íslendingur - 11.10.1957, Page 7
Föstudagur 11. október 1957 í SLENDINGUR 7 Jarðarför móður minnar Sigrúnar Sigurðardóttur sem andaðist 7. þ. m. fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir mína liönd og annara vandamanna. Sigurður Jónsson. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Þórdísar Benjamínsdóttur. Baldvin Púlmason. Valgarður Baldvinsson. Jónína Guðmundsdóttir. Gunnar Baldvinsson. i ■ ' ' > : ..Ranða rnbíninn en saga íljótastúlkunnar Evu Cravens Vertii Itjá imér — fæst hjá hóksölum — Fataefui Tókurn upp í gær mikið og gott úrval af dökkum IIERRAFATAEFNUM. Tilvalið í vetrarfötin. — Ensk, þýzk og hollenzk efni. Verzlun Jóns M. Jónssonar s.f. Viital vii séro Pétor Framhald af 1. siðu. er ríkti hjá unga fólkinu um það að efla og styðja kirkjuna. Æskulýðssambandið hefir skrifstofu og 7 íasta starfsmenn þar. Einn sunnudagur á ári hverju er almennur æskufýðsdag- ur, og liefir þá unga fólkið verk- efni hinna eldri í kirkjunni, og samskotin renna í þess sjóði til eflingar kristilegri æskulýðsslarf- NÝJA-BÍÓ Sími 1285 1 kvöld kl, 9:, Maðurinn, sem gekk í svefni Bráðskemmtileg og fjörug ný frönsk gamanmynd með hinum ó- viðjafnanlega FERNANDEL í aðalldutverkinu. l'etta er iyrsta myndin, sem Fer- nandel syngur í. Aðalhliitverk: FERNANDEL GABY ANDREA. Um helgina: A P A C H E Frábær, ný, amerísk stórmynd í litum, er fjallar um grimmilega baráttu frægasta Apache-Indíána, sem uppi hefir verið, við allan handaríska herinn, eftir að friður hafði verið saminn. Aðalhlulverk: BURT LANCHESTER og JAN PETER — Bönnuð innan 16 ára. — Væntanlega eftir helgina: Greifinn af Monte Chrisfo ■(Seinni hluti.) NÝKOMIÐ TELPUKÁPUR (Poplin), 4—16 ára. * Mjög falleg DÖMUBELTI margar gerðir. Klsðflvenlufl Jií. Goemu fldsícror b.| IBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er neðri hæð húss- ins Hlíðargötu 4 nú þegar. Til sýnis eftir kl. 5 í kvöld og annað kvöld. Ensk-íslenzk orðabók íslenzk-dönsk orðabók Hinir margeftirspurðu DÖMUJAKKAR úr ullarjersey margir litir, koma á inorgun. Verzl. DRÍFA Sími 1521. - Iþróttir reynslu sinni og baráttu kirkj- unnar í heimalandi sínu, og “ bann. ^jög á Berggrav Sigurför tji Balkanlanda. Nýlega fór fram frj álsíþrótta- keppni í Aþenu milli Norður- r Sokkabuxur verð frá 20.00. Ungbarnapeysur verð frá 17.50. Bómullarföt verð frá 38.00. Drengjaföt (ullar) 1-4 ára Telpukjólar (ullar) 1-4. ára Verzl. DRÍFA Sími 1521. Auglýsið í íslendingi ooooooooooooooooooooooo^ Kynþóttavandamól. — Ég dvaldi í sumarbúðum kirknanna og var m. a. vikutíma í vinnuflokki ungs fólks, sem hjálpaði negrakirkju í Fíladelfíu við það að mála og hreinsa húsa- kynni kirkjunnar. Negrar hafa sínar sérkirkjur, þar sem þeir eru mjög fjölmennir. En nú er sú breyting orðin á, að víða í stór- horgum á austurströndinni flytj- ast negrar inn í þær, en liinir hvítu taka sér bólfestu í útborg- unum. Kynþáltavandamálið er stórt og nær einnig inn í kirkju- lífið. Nú er að skapast sú stefna, að negrarnir sæki kirkjur livítra manna, þar sem fjölskyldur hvítra og svartra búa í nábýli. Alheimsþing lúthersku kirkjunnar. — Hinum erlendu gestum gafst kostur á að sitja 3. alþjóða- þing lúthersku kirkjunnar í Minneapolis dagana 15.—25. ág úst sl., en til þess kirkjusambands teljast 50 millj. manna. Fyrir hönd íslenzku kirkjunnar sátu þetta þing biskupinn yfir Islandi, herra Ásmundur Guðmundsson og séra Benjamín Kristjánsson sem aðalfulltrúar, en séra Frið- rik A. Friðriksson prófastur sem áheyrnarfulltrúi, en hann er nú, ásamt Gertrud konu sinni í or- lofi, og mun dvelja við háskóla á vesturströndinni í vetur. Við hjónin og frú Gertrud sátum þingið einnig í hópi hinna er- lendu gesta. — Og um hvaða mál var /jall- að á jnnginu? — Ilöfuðviðfangsefni kirkj u- þingsins var: „Kristur frelsar og sameinar“. Meðal þeirra, sem töl- uðu, var hinn þekkti ungverski biskup, Lajos Ordass. Hann var í fangelsi konmiúnista í tvö ár, og eill af því, sem haiin gerði í fang- elsinu var að kynna sér Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar. Hefir liann þýtt 19 fyrstu sálm- ana á ungversku. Hann er mað- ur 65 ára, hár og tilkomumikill á velli og vakti óskipta athygli þingheims. Sagði hann frá biskup á kirkjuþinginu í Hann- over eftir ógnaröld Þjóðverja í Noregi. Á lokasamkomu Jiingsins voru um 100 þús. manna, og var það talin stærsta samkoma Lúthers- trúarmanna, sem haldin hefir ver- ið á vesturhveli jarðar. Þá var hitinn mjög mikill, og var hverj- um fulltrúa séð fyrir sérstakri sólhlíf, eins og sjá mátti síðar í blaðamyndum hér heima. Vestur-íslendingar sóttir heim. — Og hvar lágu leiðir ykkar víðar? — íslendingarnir á þessu Jiingi heimsóttu landana vestan hafs. Þeir komu fyrst í prestakall séra Ólafs Skúlasonar, og biskup- inn prédikaði í tveim kirkjum hans. Séra Ólafur er ungur guð- fræðingur héðan að heiman o; vinnur mikið og gott starf. Þaðan var lialdið til Winnipeg og dvalið á fjórða dag við heim sóknir til íslendinga, og þar fóru einnig fram guðsjijónustur. Var flult alíslenzk messa í fyrstu lút- hersku kirkjunni hjá séra Valdi- mar Eylands, en liann hefir eins og kunnugt er gegnt langri prestsjijónuslu og innt af hendi mjög mikið og gott starf í trú' ar- og J>j óðræknismálum. — Þar prédikaði biskupinn, en ég flutti prédikun í nýstofnuðum söfnuði þar í borg, sem séra Erik Sigmar þjónar, en hann er nú ungur að árum orðinn forseti lútherska kirkjufélagsins hjá V estur- í slendingum. Við heimsóttum ræðismenn ís- lands í Grandforks, Winnipeg og Chicago. Þeir eru hinir virðuleg- ustu fulltrúar, og vinna fórnfúst og gott starf fyrir heimaland sitt. Akureyringur ó Mackinac-eyju. — Á heimleið var komið við á Mackinac-eyjunni í Michigan- vatni, þar sem alþjóðahreyfing MRA hefir aðsetur sitt, en þang- að var rétt áður boðið 50 Islend- ingum, og hefir áður verið sagt frá því í blöðum. Þar hittum við Akureyring, Ilrein Jónasson (Kristjánssonar), en hann starf- ar nú á vegum þessarar hreyfing- ar og nýtur trausts og álits leið- toganna þar. Þessi hreyfing liefir Jiað takmark að efla bróðurhug og sáttfýsi milli stétta, stjórn- málaflokka og þjóða, og hefir henni Jiegar orðið töluverl ágengt í því efni hjá ýmsum Jijóðum. Heim flugum við hjónin 14. sept. með flugvél Loftleiða frá landa og Balkanlanda, og unnu Norðurlönd keppnina með mikl- um yfirburðum, 243 stigum gegn 177. Þrír íslendingar voru í hópi norrænu íþróttamannanna: Vil- hjálmur Einarsson, Ililmar Þor- björnsson og Valbjörn Þorláks- son. Var frammistaða Jieirra með meiri ágætum en nokkurra ann- arra, og komu þeir heim með 4 gullverðlaun og 2 silfurverðlaun. Sigraði Vilhjálmur í þrístökki, stökk 15.95 m., Valbjörn varð annar í stangarstökki, stökk 4.30 m., sömu hæð og sigurvegarinn, og Hilmar sigraði í 100 m. hlaupi á 10.6 sek., varð 2. í 200 m. hlaupi á 21.6 sek. og hljóp auk þessa lokasprettinn í 1000 m. boðhlaupi á landakeppni þessari, og sigraði sveit Norðurlandanna. NÝR MARAÞON- HLAUPARI Ungur hlaupari frá Selfossi, Ilafsteinn Sveinsson, vann þáð afrek s. 1. sunnudag að hlaupa fyrstur Islendinga hið lengra Maraþonhlaup, 42.2 km., og hljóp hann vegalengdina á 3:01.12 klukkustundum. Hófst hlaupið á Kambabrún en endaði í nokkrum hringum á Melavellin- um í Reykjavík. Rigning var og stonnur, er Hafsteinn háði þraut þessa, og léttist hann um 4 kg. á leiðinni. Magnús Guðbj örnsson lang- hlaupari liljóp hið skemmra Maraþonhlaup árið 1928 (40.2 km.) á 2:53.06 klst., en þá vega- hljóp Hafsteinn nú á lengd 2:49.01 klst. Síðasta hringinn á Melavellinum hljóp Magnús við lilið Ilafsteins, en fjöldi manns var viðstaddur til að fagna hin- um unga hlaupara. Akranes vann bæjakeppnina. Síðastliðinn sunnudag fór fram bæjakeppni í Lnattspyrnu milli Akraness og Reykjavíkur á Melavellinuin í Reykjavík. Unnu Akurnesingar með 5 mörkum gegn 0. Var þetta 8. keppnin milli nefndra bæja og 5. sigurleikur Akurnesinga í henni. New-York lil Reykjavíkur við- komulaust á 12 stundum. Hafði ferðalagið allt orðið okkur til á- nægju og blessunar.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.