Íslendingur - 28.11.1958, Blaðsíða 2
2
ISLENDINGUR
Föstudagur 28. nóvember 1958
Kemar út
hvern fofitudag.
Útgefandi: Útgáfufélag íslendingt.
Riutjóri og ábyrgðarmaður: Jakob Ó. Pétursson, Fjólug. 1. Sími 1375.
Skrifstofa og afgreiðsla f Hafnarstrœti 67. Sími 1354.
Opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.30—17.30, aðra daga kl. 10—12
og 13.30—17.30. Laugardaga kl. 10—12.
Prentsmitfja Bjöms Jónssonar h.f.
Ekki sama, hver í hlut á
Fyrir nokkrum árum tóku Sov-
étríkin sér 12 mílna landhelgi.
Bretar viðurkenndu rétt þeirra til
slíks með því að taka upp samn-
inga við þau um veiðar á tilteknu
svæði innan þeirra marka. Eng-
inn herskipafloti var sendur aust-
ur í Hvítahaf til að hóta að sökkva
sovézkum varðskipum. Kínverjar
tóku sér 12 mílna landhelgi í sum-
ar. Engin hrezk herskip hafa ver-
ið send þangað. Það var aðeins,
þegar lítil, vopnlaus grannþjóð,
sem á allt sitt líf undir FISK-
VEIÐUM, fór að dæmi annarra
þjóða og færði út fiskveiðiland-
helgi sína, að hrezka stórveldið
kaus að sýna henni „hvar Davíð
keypti ölið“.
Að þessum staðreyndum víkur
Sigurjón Einarsson skipstjóri í
góðri grein um fiskveiðideiluna í
Morgunblaðinu 20. þ. m. Þar seg-
ÍX’-k'azoiA i'ó'i7Íi:-l&!jt'io>lli; cltuí
„Bretar hafa með sérsamn-
ingum við aðrar þjóðir viður-
kennt, að engin alþjóðalög eru
til um vídd landhelginnar, og
erum við íslendingar svo lang-
minnugir að muna samning
þeirra við Dani 1901, þegar
þeir höndluðu sig inn, í ís-
lenzka landhelgi að okkur for-
spurðum.
Ef Bretar vildu vera svo
vænir að minnast þess, að sá
samningur er úr gildi fallinn
og að fram að því að hann var
gerður gegn okkar vilja, höf-
um við haft 16 mílna land-
helgi, þá mættu þeir bæði sjá
og skilja, að ekki verður með
réttu sagt, að við höfum með
12 mílunum stigið stærra spor
en efni stóðu til.“
Og ennfremur :_________________
„Þegar um lög og lagabrot
er að ræða, þá er það ekki ein-
staklingsins að taka fram-
kvæmd laganna í sínar hendur.
Að réttum lögum hefir ein-
staklingurinn aðeins ákæru-
vald.
IJvenær hefir Brctum verið
falið sérstaklega að.hafa eftir-
lit eða íhlutun gegn þerm, sem
brjóta kynnu alþjóðlegar sam-
þykklir eða lög? Og hvers
vegna hafa þeir ekki slegizt
upp á aðra, en íslendinga út af
lapdhqlgi?“QQ()f.___________qq
Hætt er við, oð Bretum vefjist
tunga um tönn, er þeir eigo að
svoro þessum spurningum. En
sýnt er, að hér er ekki soma, hvcr
í hlut á. „Séntilmcnnskan" hefir
orðið oð lúta í lægra haldi fyrir
litilmennskunni.
Námshnngnr þá, - námsleiði nú
Fyrirlestur Jónasar Þorbergs-
sonar fyrrv. útvarpsstjóra í Al-
þýðuhúsinu á dögunum, er hann
nefndi „Brotalöm íslenzkra sögu-
tengsla“, var um marga hluti eftir-
tektarverður, en hann fjallaði um
ýms þjóðfélagsvandamál. Ræddj
hann fyrst efnahagsmálin og í
hverjar ógöngur þau væru komin,
þegar farið væri að þjóðnýta töp
atvinnuveganna einvörðungu, og
ótrúin á íslenzku krónunni færi sí-
vaxandi. Menn væru nú farnir að
halda því fram, að betra væri að
skulda en eiga peninga. Þó mundi
það víst, að ef íslendingar hefðu
sparað 10. hverja krónu, er þeir
hefðu aflað, mundi hér vera öðru-i
vísi um að litast. Vaxtabyrðin létt-
ari og tiltrú viðskiptaþjóðanpa
meiri og traustari.
Meginefni erindisins snerist um
fræðslykerfið nýja, er flytjandinn
hafði margt við að athuga. Kvað
hann ótímabæra ítroðslu mis-
jafnra kennara og vanhugsaða
námsskrá skapa námsleiða hjá
börnunum, og væru slík uppeldis-
áhrif varhugaverð. Feður þessara
barna hefðu íyrir 30—40 árum
þjáðst af námshungri, og væri
hér. örskamxnt öfganna í milli.
Námsleiðinn væri mesti óvinur
barnauppeldisins. Deildi hann all-
fast á landsprófin, er hann nefndi
„hindrunarhlaupið í mennta-
keppninni“, og kvað nauðsynlegt,
að fyrstu námsárin (£rá 7-—10
ára aldurs) yrði kenpslan að
mestu leyti yerkleg, og sérhæfing-
in þyrfti að hefj ast fyrr en nú tíðk
aðist. ítroðslan bóklega ætti ekkr
ert erindi að 7—10 ára börnum,
og afraksturinn af hinni löngu
skólagöngu væri hörmulega léleg-
ur. Eftir 7—lQ ára nám væri unga
fólkið í dag vart sendibréfsfært
eða skrifapdi, og þyrfti ekki ann-
að til að kpmast að þeirriraun en
að blaða í gestabókum eða lesa
bréf tjl óskalagaþátta unga fólks-
ins í útvarpinu.,, *;v }
Flutningsmaður lagði áberzlu
á það, að í barnafræðslunni yrði
Ærin, sem gœtir sóma síns —
Að „uppgöggva“ — Sjóskrýml-
in vaða uppi — Blóm springa út
í DEGI í fyrradag er birt mynd af
norskri á, sem sögð er óvenjulega frjó-
söm, hafi hún eignazt 13 lömb á 4 ár-
um. Yfirskrift myndatextans er: Verð-
launa-œr gætir sóma síns.
Flestir munu þó telja, að ærin hafi
ekki gætt sóma síns sem skyldi, þar
sem hún hefir sýnilega lagt lag sitt við
„fjárhrúta“ engu miður en kynsystur
hennar!
ÞEIR ERU furðu margir, sem ekki
þekkja sögnina að uppgötva, en segja
í þess stað „uppgöggva“. Skelfing ljótt
mýl, og Jeitt að heyra þgð úr munni
menntaraanna, svo eem í útvarpspredik-
un presta, eins og fyrir kom ejnn sunnu-
dag fyrir skömmu.
SJÖSKRÍMSLI virðast nú, vera fsr-
’in að hafa sig mjög í frammi á fjörum
Þingeyinga, eftir því sem sunnanblöð
herma. Tíminn segir 19. þ. m. frá
„kynjadýri á stærð við hest“, sem sézt
hafi í fjöru hjá Heiðarhöfn á Langa-
nesi. Skaut bóndinn í Heiðarhöfn fimm
„sprengikúlum" á dýrið og hitti það
m. a. í liausinn. En það „hristi aðeins
liöfuðið undan skotunum, brölti í sjó
fram og synti brott.“
SVO KEMUR Vísir mcð þá frétt 3
dögum síðar, að bræður tveir hafi séð
skepnur tvær við Laxárósa, stríðhærðar
og lágfættar, sem þeir báru ekki kennsl
á. Hundur, sem með bræðrunum var,
varð skelfingu lostinn og þorði ekki að
skrímslunum. Varð þá ckki af nánari
athugun, og segir ekki frekar af fjöru-
löllum þessum.
BLÖM SPRÍNGA ÚT. í hinum ovenju-
legú hlýindum að undanförnu hafa
lóða- og túnbléttir staðið fagurgræúir
óg blóm sprungið út. Á löð við Bjark-
arstíg fundust tvéír útsprungnir fíflar
tim helginá síðústu.
Roald Amundsen:
SIGLINGIN TIL
SEGULSKAUTSÍNS
NorSvesturleiðin.
Jónas Rajnar íslenzkaði.
Kvöldvökuútgájan h.f. 1958.
fyn^f: og fremst að leggja áherzlu
á móðuimálið og sögnna, — að
íengja saman fortíð og nútjð. Til
þess kærnu kvikmyndir (og sjón-
varp.) að megtu haldf, Og taldi
hann að stefna ættj að stofnun
kvjkmyndayers á íslandi, þar, sem
Islandssagan, rrrr! eða helztu at-
burðir hennar yrðu kvikmyndað-
ir, því að barnið næmi það mikl-
um mun betur, er það sæi en
heyrði.
___
„Og áherzlur orðanna urðu af
þeim sökum langdrægar, og það
var sem hann vildi ekki sleppa
hverju orði frá sér, fyrr en hann
var búinn áð fá það reipfast og
búinn að herða að því eins og
bagga á klyfjahesti, sem ekki
mætti fara forgörðum á leið heim
í hlöðuop.“
Nýsögnina að „holdvotna“
minnist ég ekki að hafa séð og
kynni betur við að holdvökna eða
Bók þessi kom fyrst út í Osló b^rvökna- Villur eru fáar
árið 1908 og nefndist Nordvest- engal; Þó er Sa«l að ”leika á alls
. , . , . oddi“, fyrir als oddi.
passagen. Þar segir hmn kunm 1
. . Kápumynd bókarinnar hefir
heimskautalari fra leiðangri sin- r 1
* , . n... . Jón Kaldal Ijósmyndari gert, en
um með seglskipmu Gjou vestur 11 & >
höfundur teiknað stafi í myndina.
Prentun annaðist
um sundin norðan við Canada og
a i , , . , . .v. , , , Prentun annaðist Prentsmiðia
Alaska, en þa leið komst hann J
r. , ,, f , Björns Jónssonar h.f. mjög smekk-
iyrstur allra manna. I leiðinni J J G
staðsetti hann nyrðra segulskaut-
lega, en bókband Vélabókbandið
h.f. Bókin er lítil að fyrirferð en
ið og gerði margvíslegar vísinda
, ., . , , . þeim mun stærri að innri gerð.
legar athugamr, sem hait haia 1
stórmerka vísindalega og land
/.
fræðilega þýðingu. Ferð þessi
stóð í þrjú ár, og barst frægð
hennax um hejm allan.
Auk þe.ss sem bókin er venjuleg
ferðasaga, veitjr hún yfirgrips-
mikinn fróðleik um líf qg háttu
frumþjóða Norður-Canada, sem
eru af stofni Eskimóa. Höfðu lejð-
angursmenn mikið saman við þá
að sæjda í ferðinni, áttu við þá
kaup á matvælum og höfðu
nokkra þeirra í þjónustu sinni.
Þetta er fyrst og fremst hetjusaga,
er skýrir frá erfiðum ferðalögum
um ísauðnir norðurhjarans í allt
að 60 stiga frosti og Vitnar um
ofurmannlegt þrek og seiglu.
Þýðing Jónasar læknis er góð,
og auka myndir, teikningar og
uppdrættir gildi bókarinnar. Hafa
útgefendur umiið þarft verk með
því að koma bókinni i íslenzkan
búning. Er hún óefað hollur lest-
ur ungum riiönnum en annars við
hæfi lesenda á öllum aldri. Bókin j
er prentuð í Prentsmiðju Björns
Jónssonar h.f. en bundin í Véla-
bókbandinu h.f. og frágangur all-
ur smekklegur.
Steingrítnfir Sigurðsson:
SJÖ SÖGUR
Þetta er yfirlætislaust hókar-
heiti, og mundu margir í höfund-
ar sporum hafa haft það að undir-
titli, en valið bókimii stórbrotnara
nafn.
,1 Steingrímur hefir persónulegan
gtíl, lausan við öpunarhneigð, og
virðist njóta þess að.skrifa. Kom
það þegar í ljós á dögum Lífs og
listar og eins í fyrri bók hans
„Fórum“. Þótt sögurnar séu að
sjálfsögðu nokkuð misjafnar, get-
ur engin þeirra talizt léleg. Einna
bezt er Voðaskot. Þar.er farið list-
fengum höndum um sjálfsá$ökun
pg ,nagandi ótta Piltunga og ekk-
ert of eða van. Appelsínur nefnist
.ijnnur vel gerð saga, frumleg í lát-
leysi sínu, og sagan af Krumma
er einnig vel unnin. Þessi lýsing
á Krumma er eins og vel gert mál-
verk:
Bókaútgágfa Mertningar-
sjóðs og þjóðvinafélagsins
hefir sent blaðinu útgáfubækur
sínar fyrir arið 1958, Eru íélags-
bækur nú 6 talsins. Föstu bækurn-
ar eru: Almanak 1959, Ándvari
1958, er hefst með æviminningu
Guðmundar Ilannessonar prófess-
ors eftir Níels Dungal, LÖnd og
lýðir (Vestur-Asía og Norðu.r-
Afríka) rituð af Ólafi Ólafssyni
og íslenzÍt Ijóð 1944-—1953, eftir
43 höfunda, valin af Gils Guð-
mundsyni, Guðmundi Ilagalín og
Þórarni Guðnasyiii, mikil bók og
eigúieg. ;
Þá geta félagsmenn valið um
einhverjar tvær eftirtalinna bóka:
Tvennir tímar, skáldsaga eftir
Knut Hamsun í þýðingu Hannes-
ar Sigfússonar,
Ilestar, gullfalleg litmyndabók
af íslenzkum hestum, prentuð í
■- ’ 11fi:íiH:J L ófIojí ‘ijMjíffjVi
Miinchen í Þýzkalandi. Helga
Fietz hefir gert myndirnar en dr.
Broddi Jóhannesson samið texta
við þær,
Snœbjörn galti, ný, söguleg
skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson
rithöfund,
Eyjan góða, myndskreytt ferða-
bók frá Suðurhafseyjum eftir
Bengt Daníelsson, í þýðingu J.óns
Helgasonar ritstjóra, og
Undraheimur dýranna, eftir
Mauric Burlon, alþýðlegt fræðslu-
og skemmtirit um náttúrufræðileg
efni. Kom fyrir 3 árum út sem
aukabók hjá útgáfunni.
Þá hefir Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs gefið út 11 aukabækur, er
félagsmenn geta íengið með 20%,
afslætti frá bókhlöðuverði. Meðal
þeirra eru: Síðasla þindið af And-
vökum St. G. St., 9. bindi af Sögu
íslendinga, Frá óbyggðurn eftir
Pálma Hannesspn, Þjóðhátíðin
1874 eftir Brynleif Tobiasson, ís-
lenzku bandritin eftir Bjarna M.
Gíslason og Kennslubók í skák
eftir Friðrik Ólafsson og Ingvar
Ásmundsson.