Íslendingur


Íslendingur - 08.05.1959, Blaðsíða 3

Íslendingur - 08.05.1959, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. maí 1959 3 Ég þakka innilega auösýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför móður minnar, HaiBdóru Jónsdóttur. Karl Friðriksson. Aðstoðar§tiiEka óskast frá 1. júní til 31. ágúst í sumar, að veiðimannaheimil- inu við Laxamýri. — Góð kjör. Upplýsingar gefur frú Auður Aspar, Löngumýri 11. Stjórn Laxárfélagsins. Frá Fmnlapdi Nýkomnar fallegar kven- bomsur fyrir háan hæl (2 litir) Takmarkaðar birgðir Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. h,f. íþróttir Maí-boðhlaupið fór fram síð- astliðinn laugardag, og var það hið 13, sem haldið hefir verið. MA sigraði, og hljóp sveit skól- ans á 3.32.7, KA 3.34.5 og Þór 3.53.5 mín. MA hefir nú alls unn- ið hlaupið 8 sinnum, KA 4 sinn- um en Þór 1 sinni. [ ° ] Sundmeistaramót íslands fór fram 27. og 29. apríl. Árangur Akureyringanna, sem þátt tóku í mótinu, varð með ágætum. Ásta Pálsdóttir hlaut 2. verðlaun og setti Akureyrarmet í 50 m. (jafnt meti) á 44.0 sek., og 200 m. bringusundi á 3.21.3 mín. Björn Arason varð 3. í 100 m. skrið- sundi drengja. Guðmundur Þor- steinsson setti Ak.met bæði i 200 og 400 m. bringusundi á 3.03.0 og 6.33.2 mín. [ ° ] NÝKOMÍÐ TELPUGOLFTREYJUR í mjög fjölbr. úrvali. DRENGJÁPEYSUR, marg. teg. VerzL DRÍFA Sími 1521. ísabelta kvensokkar María Marta Mína (sterkir) (þunnir) (m/teygju) Berta og Anita (saumlausir). ísabella lækkar sokkareikninginn. yörudalán HAFNARS7RÆTI tOH AKUREYRI -2 stúlkur (fullorðnar) geta fengið at- vinnu nú þegar. — Uppl. í verksmiðjunni. DTJKAVERKSMIÐJAN h.f. /g) Ijjj / ^ Sportskyrtur Sportbolir Vinnufatnaður Gallabuxur vetraríþrótt, skíðaíþróttum og golfi. [ ° ] Nœstu íþróttamót á mótaskrá IBA eru þessi: 9.—10. maí: Vormót í frjálsum íþróttum. (Umsjón KA.) 26. maí: Vormót í knattspyrnu II. fl. (Þór). 28. maí: Vormót í knattspyrnu IV. fl. (KA). 29. maí: Vormót í knattspyrnu III. fl. (Þór). 30. maí: Vormót í knattspyrnu meistarafl. (KA). HAFNARSTRÆn 10 6 akureyri Iþi'ótta- Rrainií Þingi ÍBA er nýlokið, og var Ármann Dalmannsson einróma endurkjörinn formaður. Helztu áhugamál þingfulltrúa voru bygg- ing nýs íþróttahúss norðan í- þróttavallarins, og er hugmyndin, að íþróttahöll þessi, ef reist verð- ur, verði einnig fyrir íþrótta- kennslu barna í Glerárskóla og Oddeyrarskóla, einnig að aðalsal- urinn verði svo stór, að hægt sé að nota hann fyrir ýmis stór sam- sæti, stórar sýningar, hljómleika o. fl. Mikið var einnig rætt um þörf nýrrar sóknar í skíðaskála- málinu. Á þinginu voru Magnúsi Guð- mundssyni þökkuð mikil íþrótta- afrek á árinu 1958, er hann varð íslandsmeistari bæði í surnar- og inugar Einlitir, bláir og svartir. Tvílitir, bláir með hvítu og svartir með hvítu. Flestar stærðir íyrirliggjandi. Ný gerð MINERVÁ dömublússan hálferma og ermalausar, rnargir litir, síslétt poplín, strauning óþörf Verzlunin Eyjafjörður h.f. o l í landi Akureyrar til sölu. — Skepnur geta fylgt. Sími 2282. GÆSADÚNN (1. flokks ýfirsængurdúnn) Hélfdúnn, Fiður, NÝKOMIÐ l J. IV W ÍVA JL DUNHELT LEREFT, mjög fallegt Ðamask, ULLARGARN Lakaléreft. í mörgum litum. Hentugt til vélprjóns. \ VerzSunin Eyjafjörður h.f. Eyjofjörður h.f. Výjar vörur Sumarkjólaefni Gluggatjaldaefni Gólfteppi Ferðatöskur Innkaupatöskur. Leiðin liggur til okkar. Nýjar vörur daglega. Battleihip þak|»éttfefiil er fljótandi þéttiefni, sem er viðurkennt og verndað með einkarétti til þess að koma í veg fyrir eftirlíkingar. BATTLESHIP hentar á hvers konar þök, sem eru hér á landi, hvort heldur á járn, stein, þakpappa eða önnur efni, svo og til að þétta þakrennur, þakglugga og einnig óviðjafn- anlegt til að vatnsþétta undirstöðuveggi. NOTIÐ BATTLESHIP þakþéttiefni. Með því sparið þér fé og fyrirhöfn. Byggingavöruverzlun Akureyrar li. f. Vimfitnoðir alls konar, á börn og unglinga, kven- og karlmenn. KAUPFELAG EYFIRÐINGA ioh æll II 8 V efnaðarvörudeild. Á (Sb Frá Happdrætti Háskólans : ivcf Vinningar í 5. flokki eru á aðra milljón króna. Eftir1 'áð" draga út vinninga á þessu ár.i fyrir rúmlega mniii;; TÓLF MILLJÓNIR KRÓNA. ’ ?;G h) srtto Endurnýjun fyrir 5. flokk lýkur á hádegi á morgun,,laug-. ardag. Opið til kl. 10 í kvöld, föstudag. 7b jdvpH ATHUGIÐ: Miðar, sem ekki hafa verið sóttir fyrir há-, degi á laugardag verða seldir öðrum. i Umboðsmaður. Auglýsið í íslendingi Jarðvinnsla Jarðræktarfélag Akureyrar tekur að sér jarðvinnslu í vor. Höfum tætara og plóg fyrir Fordson Major. Vinnupantanir sendist ig rtiij Árna Jónssyni, Háteigi. Sími 2251. ' íJysid

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.