Íslendingur - 08.05.1959, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. maí 1959
• í SLENDINGUR
7
Úr heimahögum
Messað í Akureyrarkirkju næstk.
sunnudag kl. 2 e.li. — Sálmar nr.: 235
— 239 — 669 — 241 — 247. — K. R.
Messað í Lögmannslilíðarkirkju kl.
1 e. h. (Ath. breyttan messutíma) á
sunnudaginn kemur, 10. maí. -— Ferm-
ing. — Sálmar nr.: 372 — 594 — 590
— 648 — 596 — 599 — 603 — 591. —
P. S.
I. O. 0. F. — 141588—
Áheit á Strandarkirkju frá N. N. kr.
100.00.
Zíon. Almenn samkoma sunnudag
10. maí, kl. 8.30 e.h. Allir hjartanlega
velkomnir.
Kvenfélagið Hlíf heldur fund mið-
vikudag 13. maí kl. 9 e.h. í Pálmholti.
Nefndakosningar og önnur mál. Takið
kaffi með. Farið frá Ferðaskrifstof-
unni kl. 8.40 e.h. Viðkomustaðir Hafn-
arstr. 20 og við Sundlaug. — Stjórnin.
Hjónaejni. Síðasta vetrardag opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú María
Ilelgadóttir, Þingvallastræti 4, og Dúi
Eðvaldsson, Grundargötu 4, Akureyri.
Hjúskapur. Laugardaginn 25. apríl
voru gefin saman í hjónaband Eysteinn
Sigurðsson, starfsmaður í Iðunn (sút-
uninni), og Guðríður Sigurðardóttir,
starfsstúlka í Gefjun.
Frá Leikjélagi Akureyrar. „Vakið og
syngið". Sýning á laugardags- og
sunnudagskvöld.
------X--------
Fullírúaráðsfundur
S. U. S. á Akureyri og í Eyja-
fjarðar- og Þingeyjarsýslum verð-
ur haldinn á morgun kl. 2.30 í
Verzlunarmannahúsinu (ekki
Landsbankasalnum eins og sagt
var í Morgunblaðinu).
Á fundinum mæta Geir Hall-
grímsson formaður S. U. S. og
Magnús Oskarsson lögfræðingur.
Vinnuíatnaður
karla, kvenna og barna.
Vöruhúsið h.f.
Sportbolir
margir litir og stærðir.
Verð kr. 17.00
Vöruhúsið h.f.
Karlm.-sokkar
styrktir með perlonþræði.
Verð kr. 8.75.
Vöruhúsið h.f.
Hálsbindi karlm.
og drengja.
Verð frá kr. 5.00
Vöruhúsið h.f.
Jones: — Gott kvöld, minn
kœri. Mér jannst kominn tími til
að skreppa til þín og athuga með
regnhlífina, setn þú, fékkst að láni
hjá mér í hinni vikunni.
Brown: — Mér þykir það leitt,
en ég lánaði liana kunningja mín-
um. Þarftu að fá hana?
Jones: — Já, ekki fyrir mig
sjálfan, en náunginn, sem ég fékk
hana lánaða lijá, segir að eigand- „lágbæingar“ unnu með 7 stigum
og“ slöngrur
560x13
590x13
640x13
560x15
600x15
670x15
710x15
600x16
650x16
700x16
750x16
700x20
750x20
825x20
900x20
1000x20
1100x20.
Á dráttarvélar:
600x19
750x20
1100x36
1400x30
VfiílassilaiB li.lt.
Geislagötu 5.
Bæjarhlufakeppni
í bridge fór fratn að Hótel KEA
sl. sunnudag. Kepptu þar „hábæ-
ingar“ gegn „lágbæingum“ i 11
sveitum. Fóru leikar þannig, að
HEMLABORÐAR
í settumt
Mikið úrval í ameríska,
enska og þýzka bíla.
Eftir máli:
1 3/4” x 3/16”
2 ” x 3/16”
21/4” x 3/16”
2 ” x 1/4”
21/2” x 1/4”
3 ” x 1/4”
21/2” x 5/16”
31/2” x 5/16”
4 ” x 5/16”
4” x 3/8”
5” x 3/8”
6” x 3/8”
6” x 1/2”
Allar stærðir af hnoðum.
VIFTUREIMAR
í flestar gerðir bíla.
Ifiílasalan h.€.
Geislagötu 5.
Vinnuskyrtur
karlm., sterkar og góðar.
Verð kr. 105.00
Vöruhúsið h.f.
inn vilji fá hana.
gegn 4.
Sætaáklæði
Anglia
Prefect
Consul
Zephyr
Zodiac
Bílaiitlan li.f.
Ferming
Fermingarbörn í Lögmanns-
hlíðarkirkju í gær:
Hallgrímur Jónasson, Litlu-Hlíð.
Hjálmar Björnssón, Sæbergi.
Ólafur Tr. Sigtryggsson, Sólheim-
um.
Reynir Brynjólfsson, Harðangri.
Sigurbjörn Björnsson, Brekku.
Víglundur Jóhann Sveinsson,
Bandagerði II.
Guðrún Jóhannsdóttir, Stórholti
12.
Guðrún Þorgerður Larsen,
Lönguhlíð 37.
Fermingarbörn í Lögmanns-
hlíðarkirkju sunnudaginn 10. maí
kl. 1 e. h.
Eiríkur K. Skjóldal, Kífsá.
J Hjálmar Jóhannesson, Stíflu.
Kristján Gunnþórsson, Steinkoti.
Sævar Gunnarsson, Sólbakka.
Barbara A. Armanns, Mólandi.
Katrín R. Friðriksdóttir, Kollu-
gerði 2.
Þórunn I. Sigurjónsdóttir, Ási.
ÍSLENDINGUR
fæst í lausasölu í BlaSasölunni Hafn-
arstr., Borgarsölunni við Ráðhústorg
og BlaÖa- og sælgætissölunni Ráðhús-
torgi.
BORGARBIO
Sími 1500
UNGFRÚ PIGALLE
(Mademoiselle Pigalle)
Alveg sérstaklega skemmtileg
og falleg, ný, frönsk, dans- og
söngvamynd í litum og
Aðalhlutverkið leikur frægasta
og vinsælasta þokkadís heims-
ins:
BRIGITTE BARDOT.
Ennf remur:
Jean Bretonniere,
Mischa Auer.
Þessi kvikmynd hefir alls stað-
ar verið sýnd við geysimikla
aðsókn, enda ekta Bardotkvik-
mynd.
NÝJA BÍÓ
Sími 1285
Um helgina:
23 SKREF í MYRKRI
Leynilögreglumynd í litum og
Mjög dularfull og spennandi.
Söguhetjan blindur maður.
Aðalleikarar:
Van Johnson og
Vera Miles.
— Bönnuð innan 16 ára. —-
SAGA
KVENNALÆKNISINS
Ný, þýzk úrvalsmynd.
Aðalleikarar:
Rudolj Crack og
Vinnie Markus.
Mynd þessi gekk við fádæma
aðsókn í Hafnarfjarðarbíó í
vetur.
Mikið af varahlufum í
Báíasalan h.f«
Frá Kvenjélapu Hlíf
Kvenfélagið Hlíf þakkar hæjarbúum
drengilegan stuðning við fjáröflun þess
í ])águ Daglieimilisins Pálmholts á
sumardaginn fyrsta. Allt, sem fram fór
]iann dag, gekk með svo miklum ágæt-
urn, að Hlífarkonur hafa aldrei áður
náð jafngóðum árangri né notið svo
mikillar velvildar og samúðar fólks,
enda mjög þakklátar Guði og mönnum.
Hlíf þakkar Snorra bakarameistara
Kristjánssyni þá miklu rausn að lána
félaginu bakaríið til brauðbaksturs ú
vori hverju og fyrir það brauð, sem
hann hefir jafnan gefið. Bakarar lians
hafa aðstoðað konurnar. Allt hefir
þetta verið gert endurgjaldslaust og af
mikilli prýði.
Forstjórar kvikmyndahúsanna gáfu
það, sem inn kom af sýningunum kl. 3
um daginn — þeim séu þakkir færðar.
Hlíf fékk Hótel KEA gegn vægu
gjaldi fyrir bazar og kaffisölu. Hljóm-
sveit G. A. lék endurgjaldslaust, með-
an á kaffisölunni stóð. Merkjasalan
gekk með afbrigðum vel, hefir aldrei
gengið betur.
Skemmtinefndin þakkar dásamlega
lipurð og framúrskarandi aðstoð allra
þeirra mörgu, sem fram komu á' barna-
skeinmtuninni, en enginn tók neitt fyr-
ir sína fyrirhöfn. Nefndarkonur sjálfar
eiga þakkir skildar fyrir dugnað og ó-
sérplægni í störfum.
Heildarsöfnunin nam að þessu sinni
um kr. 29.000.00 að frádregnum kostn-
aði, og kemur það fé í góðar þarfir,
þar sem verið er nú að stækka dag-
heimilið. Guð blessi þessa fjármuni í
höndum félagsins.
Góðir bæjarhúar! Eg óska ykkur
gæfu og hagsældar á komanda sumri.
Lifið heil!
F.h. Kvenfélagsins Hlífar.
Elinborg Jónsdðttir.
Glrðing'a-
staurar
Byggingavöruverzlun
Akureyrar h.f.
Jersey
barnatreyiur
nýkomnar.
Sími 1649.
YRG