Íslendingur


Íslendingur - 18.09.1959, Síða 3

Íslendingur - 18.09.1959, Síða 3
Föstudagur 18. september 1959 ÍSLENDINGUR 3 L Á T I Ð MORUS eyða sótinu úr miðstöðvarkötlunum. * •. Ai.jii.iJL.-j..^as._r.»s.ik -• OLIUVERZLUN w ÍSLANDSH/f | isGGosöesaoösooooaaso« Y* r C* • ^iií l • •• rra SjalisDjorg Félogið hefir nú eigin Hús í byggingu Aðalfundur Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra á Akureyri og ná- grenni, var haldinn 9. þ. m. Starf félagsins liefir gengið með ágæt- um þetta eina ár, sem liðið er frá stofnun félagsins, og mikill stór- hugur ríkjandi hjá félögunum. Á síðastliðnum vetri hélt félag- ið uppi nokkurri tómstundastarí- semi, föndri, fyrir félagana, og voru þar margir góðir munir gerðir, og einnig hafði það með höndum nokkra skemmtistarfsemi, Nú hefir það hafizt handa um byggingu eigin húss fyrir starf- semina, og er ætlunin að það verði íokhelt áður en vetur geng- ur í garð. Þegar húsið er komið upp gerbreytist öll aðstaða félags- ins til hins betra og gera má ráð fyrir stórauknu og fj ölbreyttara starfi. Húsið, sem reist er við Hvannavelli, er hlaðið úr vikur- steini, ein hæð 195 ferm. og eru möguleikar til að stækka það síð- ar. Sigtryggur Stefánsson, iðn- fræðingur, teiknaði húsið. Stjórn Sjálfsbjargar á Akur- eyri skipa nú: Aðólf Ingimarsson formaður, Sveinn Þorsteinsson gjaldkeri, Heiðrún Steingrímsdóttir ritari, Ástþrúður Sveinsdóttir og Kristín Konráðsdóttir meðstj órnendur.— TÉKKNESKIR TÓNLISTARMENN halda hljómleika á vegum Tónlist- arfélags Akureyrar í Nýja Bíó kl. 5 á morgun. Er hér um að ræða tvær konur og 4 karlmenn frá tón- listarháskólanum í Praha, en Tékkar hafa um langt skeið haft tónlistina mjög í hávegum og átt ágætt listafólk á sv.iði tónmennta og sönglistar. Rdðunautofundor ó Akureyri! Á aðalfundi Ræktunarfélags Norðurlands, sem haldinn var hér í bænum 28. f.m. ríkti mikill áhugi. fyrir fræðslustarfsemi meðal bún- aðar- og ræktunarsambandanna, og kom þar fram, að í undirbún- ingi er að halda ráðunautaþing hér á Akureyri síðar í haust. Formaður félagsins er Steindór Steindórsson menntaskólakennari, og setti hann fundinn og stjórn- aði, en Olafur Jónsson róðunaut- ur, sem er framkvæmdastjóri fé- Iagsins skýrði frá starfsemi þess á liðnu starfsári. Frá Eyrarbúðinni Strúsykur hvítur og fínn, kr. 3.80 kg. Molasykur grófur Flórsykur Kandíssykur Úrvals hveiti (Gold Medal, Pilsbureys Best). Gular baurtir Rúsínur góð tegund Blandaðir óvextir þurrkaðir Sítrónur Kako Kokomolt. S E N D U M II E I M. Sími 1918. EYRARBÚÐIN, Eiðsvallagötu 18. ÍBÚÐ TIL LEIGU EÐA SÖLU Nýbyggð fjögurra her- bergja íbúð við Löngumýri er til leigu eða sölu nú þegar. Upplýsingar gefur HERMANN G. JÓNSSON, fulltrúi, og í sírna 2107 eftir kl. 8 á kvöldin. RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt heimili á Siglufirði. Má hafa barn með sér. Uppl. gefur Júdit Jónbjörnsdóltir, Oddeyrargötu 10, Akureyri, sími 1865. Varaformaður er Þór Sigþórs- son. Á nýafstöðnum fjáröflunardegi söfnuðust um kr. 20.000.00, og þakkar Sjálfsbjörg öllum, sem hlut eiga að, margvíslegan stuðn- ing og góðar gjafir. Skrif§tofa Sjálfstæðisflokksins fyrir Akureyri og Eyjafjarðarsýslu er í Hafnarstræti 101 (Amarohúsinu II. hæð). Opin kl. 10— 19. Símar skrifstofunnar eru 2478 og 1578. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins á Akureyri og í Eyja- fjarðarsýslu eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og veita henni upplýsingar. Þá eru þeir beðnir að tilkynna lienni, ef þeir hafa nýlega haft bústaðaskipti eða búast við að verða fjarverandi á kjördegi. Giriinganet 2" riðill, ódýr. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Karla- kvenna og unglinga. Karlm. bomsur Karlm. skóhlífar Kvenbomsur svartar og mislitar. Nýjar vörur daglega. Hvannbergsbræður CREPENYLON- BUXUR á börn og fullorðna. BANDPRJÓNAR no. 2—41/2- Verzl. Skemman Sími 1504. NÝKOMIÐ ULLARKJÓLAEFNI (margir litir) GLUGGATJALDAEFNI (fjölbreytt úrval) BLÚNDUR og MILLIVERK KJÓLAFÓÐUR, MILLIFÓÐUR DÖMUPEYSUR. Kjólaeíni U L L J E R S E Y S I L K I . Markaðurinn Geislagötu 5. — Sími 1261. r - Stofnsrélt í ráði er að farin verði hópferð í Stafnsrétt í Svartárdal á vegum Húnvetningafélagsins miðvikudaginn 23. þ. m. Lagt verður af stað kl. 8 f. h. og komið til baka um kvöldið. — Þátttaka tilkynnist sem fyrst. Rósberg G. Snædal sími 2196. Glugptjoldflefni Þykk frá kr. 19.00 Þunn frá kr. 37.60 KAUPFELAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild. — Auglýsið í íslendingi Englingar eða eldri rnenn, sem taka vildu að sér blaðburð í vetur, gefi sig fram við afgreiðslu íslendings. Góð þóknun.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.