Íslendingur


Íslendingur - 08.01.1960, Page 5

Íslendingur - 08.01.1960, Page 5
Föstudagur 8. janúar 1960 ÍSLENDINGUR 5 Fiskailinn í heiminum jékst iim 3,5 inillj. sBBiál. á eiua ári. Fiskaflinn í heiminum — sem opinberar skýrslur ná til — jókst á sl. ári samtals um 3.5 milljónir smálestir miðað viS aflamagniS 1957. Þessar upplýsingar og aSr- ar, sem hér fara á eftir er aS finna í nýútkominni fiskveiSaárbók, sem gefin er út af FAO Matvæla- og landbúnaSarstofnun Samein- uSu þjóSanna. — FiskveiSiskýrsl- ur árbókarinnar ná aS þessu sinni yfjr tímabiliS frá 1953 til og meS 1958. Alls nam fiskaflinn í öllum heiminum áriS 1958 33.7 milljón- um smálesta og er þaS um 13 milljónum smálesta meira en heimsaflinn nam árin 1938, áriS fyrir stríSiS og 1948, þremur ár- um eftir aS síSari heimsstyrj öld- inni lauk. Sovétríkin settu enn nýtt afla- met á sl. ári meS því aS draga úr sjó fiskafla, sem nam 2.6 milljón smálestum. ÞaS er sérstaklega tekiS fram í árbókinni, aS meS fiskveiSi- skýrslum fyrir áriS 1958 séu meS- reiknaSar um 6 milljónir smá- lestir fiskjar, sem Meginlands- Kína telur sig hafa aflaS áriS 1958. En þessar tölur eru 100% hærri en sambærilegar tölur fyrir áriS 1957. Asíuþjóðir ajlahœstar. AsíuþjóSir fiskuSu um 50% af heimsaflanum í fyrra og þar af voru Japanar hæstir meS 17.2%. Evrópumenn öfluSu 22% og NorSur-Ameríkumenn 10% af heildarafla heimsins. Sovétríkin öfluSu um 5% af heildarafla heimsins og er þaS talsvert meira magn en áriS áSur. Japanir tveimur árum á undan áœtlun. Átta þjóSir veiddu meira en eina milljón smálestir fiskjar áriS sem leiS og nemur samanlagSur afli þessara átta þjóSa 60% af heildaraflanum. Japanir öfluSu jafnmikiS magn af fiski 1958 og þeir höfSu sett sér og vonast til aS afla áriS 1960. Þeir eru þannig tveim árum á undan áætlun. Bandaríkin, Meginland-Kína og Sovétríkin öfluSu milli 2—3 milljónir smálesta 1958, en Kan- ada, Noregur, Bretland og Ind- land komust yfir eina millj. smá- lestir. Kórea, sem var meS fremstu fiskveiSiþjóSum fyrir síSustu heimsstyrj öld (aflaSi 1.8 millj. smálestir 1938) aflaSi í fyrra aS- eins 500.000 smálestir. Síld og sardínur efstar á lista. Síld, sardínur og fiskur af lík- um stofni er efst á lista fiskveiSi- skýrslna hvaS magn snertir og nam samtals 20% af heildaraflan- um. Vatnafiskur nemur um 16% af heildaraflanum í heiminum og er þaS helmingi meira magn en veiddist í vötnum fyrir stríS. Þorskfiskur (þorskur, upsi, ýsa, Síldin var mest að aflamagni, eða um 20%. íslendingar eru með mestu þorsJcveiðiþjóðum heims. Ekki er að efa, að togararnir eru þar drjúgir við landburðinn. Hér er einn af togurum U. A. við frystihús félagsins á Oddeyrartanga. langa og keila) nam 13% af heildarafla heimsins í fyrra. ÞaS aflaSist meira af öllum fisktegundum áriS sem leiS í heiminum aS laxi og silungi- und- anskildum, segir í FiskveiSiárbók FAO. Um helmingur heimsaflans ár- iS 1958 var seldur nýr eSa fryst- ur. Um fjórSi hluti aflans var þurrkaSur, reyktur eSa saltaSur. 14% aflans fór til fiskimj ölsfram- leiSslu. 9% var soSiS niSur. Heimsaflinn rúmlega 1000 milljón dollara virði. FiskveiSiárbók FAO birtir einnig skýrslur um verSmæti fisk- aflans í heiminum áriS sem leiS, og telur þaS hafa numiS samtals um 1000 milljón dollurum. Skýrslur árbókarinnar bera meS sér, aS fiskimj ölsframleiSsl- an í heiminum hefir aukizt til muna frá því aS síSasta FiskveiSi- árbók FAO kom út áriS 1953. Þannig hækkaSi útflutningsverS- mæti fiskimjöls úr 13 milljón dollurum 1948 í 80 milljónir doll- ara 1957. ASalútflytjendur fiski- mjöls í heiminum eru Angola, SuSur-Afríka, SuSvestur-Afríka, Kanada, Peru, Danmörk og Nor- egur. ASalinnflytjendur fiskimjöls eru Bandaríkin, sem aukiS hafa innflutning sinn á fiskimjöli úr 4.6 millj. dollurum 1948 í 9.5 milljónir 1957. Næst kemur Bret- Iand, sem jók innflutning sinn á fiskimjöli úr 3 milljón dollurum í 24 milljónir dollara á sama tímabili. Vestur-Þýzkaland er þriSji stærsti fiskimj ölsneytand- inn og flutti inn fyrir 20 milljónir dollara 1957 á móti 300 þúsund dollurum 1948. Sala freðfiskjar eykst. Útflutningur á frystum og nýj- um fiski jókst um 150.000 smá- flök. VerSmæti frysts fiskjar jókst Meiri hluti frysta fisksins eru lestir á fjórum árum eftir 1953. á þessu tímahili nálega um 50% eSa úr samtals 170 milljón dollur- um í 232 milljónir dollara. Helztu fiskútflutningslönd í heimi. Fremstu fiskútflutningslönd í heimi miSaS eftir verSmæti út- flutningsins voru áriS 1958: Noregur, sem flutti út fisk fyrir 164 milljónir dollara og var hæsta fiskútflutningsþjóS í Evrópu. — Næst kom ísland meS 55 milljón- ir dollara, þá Danir meS 43, Portúgalar meS 37 og Hollending- ar meS fiskútflutning, sem nam 32 milljón dollurum aS verSmæti. MeSal AsíuþjóSa voru Japanar langsamlega hæsta fiskútflutn- ingsþjóSin, 145 millj. dollara. — Næst kom Thailand, sem flutti út fisk fyrir 33 milljónir dollara 1958. I NorSur-Ameríku voru Kan- adamenn hæstir meS fiskútflutn- ing, sem nam 136 milljón dollur- um aS verSmæti. Bandaríkin fluttu út fisk fyr.ir 32 milljónir dollara, en innflutningur fisks nam 270 milljónum til landsins á sama tíma. I Afríku var SuSur-Afríku SambandsríkiS hæsti fiskútflytj- andinn meS 37 milljón dollara út- flutning, næst kemur Marokko meS 26 millj. dollara og þriSja í röSinni er Angola, sem flutti út fisk fyrir 17 milljónir dollara. I SuSur-Ameríku var Perú hæsta fiskútflutningsþjóSin meS 20 milljón dollara útflutning áriS sem leiS. íslendingar með hœstu þorsk- veiðiþjóðum. íslendingar eru taldir meS fimm stærstu þorskveiSiþjóSum heims- ins. Hinar eru Kanada, Frakk- land, Danmörk (Færeyjar) og Noregur. SaltfiskframleiSsla og saltfisk- útflutningur hefir aukizt til muna eSa um 40% síSan 1948. Helztu kaupendur saltfisks eru Kúba, Jamaica, Puerto Rico, Brasilía, Grikkland, ltalia, Portúgal og Spónn. Verðmœti síldaraflans minna. Þrátt fyr.ir þá staSreynd, aS afli síldar og sardína í heiminum hefir staSiS í staS miSaS viS áriS 1948 hefir orSiS um 20% rýrnun á útflutningsverSmæti þessara fisktegunda. Austur-Evrópuþj óSir eru helztu síldarneytendurnir, en síldarút- flytjendur eru eftirfarandi þjóSir taldar vera þær lielztu: Kanada, Island, Holland, Noregur, Sví- þjóS og Bretland. Niðursoðinn fiskur fyrir 265 jnilljónir dollara. ÚtflutningsverSmæti niSursoS- ins fiskjar í heiminum nam ár,iS 1958 samtals 265 millj. dollurum. Um 20% af þessari upphæS var greitt fyrir lax frá Kyrrahafi, um 40% var fyrir niSursoSna síld og sardínur, 20% var fyrir túnfisk og 10% fyrir rækjur, humar og annan skelfisk og 10% sitt af hverju tagi annarra fiskafurSa. Flestir Óiafsfjðrðarbdtflr að keimifl ÓlafsfirSi í gær. Flestir bátar héSan eru farnir eSa á förum til útgerSar í fjarlæg- um verstöSvum. ASeins Gunnólf- ur verSur viS togveiSar hér fyrir norSan. Stígandi var leigSur vestur aS Rifi og fór þangaS fyrir jól. Kristján er leigSur til Stykkis- hólms og mun vera á förum þang- aS. Þorleifur Rögnvaldsson fór héSan á mánudagskvöldiS og verSur gerSur út í Keflavík af eigendum. Stjarnan fór héSan sama kvöldiS. VerSur hún gerS út frá GerSum. Áhafnir beggja síS- asttöldu bátanna eru héSan úr kaupstaSnum. Einar Þveræingur mun fara í næstu viku. Fólk streymir nú aS venju suS- ur héSan til vinnu í verstöSvum þar, bæSi á sjó og í landi. TíSar- far er gott þessa dagana. S. M. MIKIÐ SLYSAÁR 1959 Samkvæmt skýrslu Slysavarna- félags Islands urSu 104 dauSaslys á LiSnu ári, og er þaS meira en á tveim undangengnum árum sam- anlögSum. Kemur þar til febrúar- veSriS, er milli 40 og 50 manna fórust meS b.v. Júlí og vitaskip- inu HermóSi. Á árinu 1959 drukknuSu 59 menn, þar af 48 meS skipum og bátum, er fórust. í umferSaslys- um fórust 14, í flugslysum 7, viS byltu 9, af bruna 5, horfnir 6 og af öSrum ástæSum 4. Úr sjávarháska björguSust 42 menn hér viS land, þar af 21 í gúmbátum. Heimili og skóli, 6 hefti sl. árs hefst meS grein um innri reynslu jólanna, í þýSingu Eiríks SigurSssonar, grein um merkilegt unglingastarf í Björgv- in (sami), grein um próf og verS- laun e. H. J. M., grein og myndir um nýja leikskólann Iðavóll og margt fleira.

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.