Íslendingur


Íslendingur - 19.02.1960, Blaðsíða 3

Íslendingur - 19.02.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. febrúar 1960 í SLENDINGUR 3 Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. Sálmar nr.: 426 — 431 — 419 — 136 — 563. — P. S. Allkalt hefir verið þessa viku, og komst frostið hér upp í 15 stig aðfara- nótt þriðjudags, en þá var léttskýjað. ASaldeild. Fundur n. k. þriðjudagskvöld, 23. febr. kl. 8,30 e.h. í kapellunni. Málfundaklúbburinn er mánudagskvöld 22. fehrúar, kl. 8,30 e.h. I.O.O.F. — 1402198M! — E. I. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Fyrir 5 og 6 ára börn í kapellunni og 7 til 13 ára börn í kirkjunni. Bekkjar- stjórar mæti kl. 10,10. Filmía. — Engin sýning næsta laug- ardag. Næsta sýning laugard. 27. febr. Sýnd verður franska kvikmyndin „U- badens fordömte". Nánar auglýst síðar. Bazar og kajfisölu hefir Kvenskáta- félagið „Valkyrjan" næstk. sunnudag kl. 3 e. h., að Hótel KEA. — Akureyr- ingar! Komið og gerið góð kaup og drckkið um leið síðdegiskaffið hjá skátastúlkunum. Hljómsveit spilar. Lamaði pilturinn: Ilalld. Ilalldórs- son kr. 200. — S. St. kr. 100. — Gömul kona kr. 100. Áheit á Strandarkirkju frá N. N. kr. 100. Vegna rajmagnstrujlana er blaðið aðeins 4 síður í dag. Skógrœklarjélag Tjarnargerðis held- ur aðalfund á „Stefni" fimmtudaginn 25. febr. kl. 8,30 síðd. Venjuleg aðal- fundarstörf. Framhaldssagan lesin. — Fjölmennið og takið með ykkur kaffi. BORGARBÍÓ Sími 1500 Vegna mikillar eftirspurnar verður hin heimsfræga stór- mynd SAYONARA Iitmynd í sýnd ennþá næstk. sunnudags- kvöld, en þá í allra síðasta sinn. Ath. Kynnið ykkur sýn- ingaglugga bíósins vel uin helgina. TERTU FÖT Þeir, sem hafa tertuföt að láni frá brauðgerðinni, eru vinsaml. beðnir að hringja í síma 1074, og verða þau þá sótt. Brauðgerð Kr. Jónssonar h.f. BLÖÐ og TÍMARIT JBckaDer^liut $uunlaii(jú Irtjgqvu nÁtiujtion<> I Jimi noo ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja eða þriggja her- bergja íbúð á Ytri brekkum eða Glerárhverfi óskast á leigu. Upplýsingar í síma 2370. Vinningar NÝJA-BÍÓ Sími 1285 Mynd helgarinnar: ÞAU HITTUST í LAS VEGAS Bráðskemmtileg gamanmynd, með glæsilegum söng og ball- ettsýningum. — M. a. syngja LENA HORNE og FRANKIE LAINE. „ÍSABELLA"- SOKKAR með og án saum. VerzL DRÍFA Sími 1521. ödýrt! Karlm. nærbuxur síðar, kr. 32.50. Drengja nærbuxur kr. 23.00. Karlmannabolir kr. 16.50. Kvenbolir kr. 23.00. Póst>sendum. STRIGASKÓR uppreimaðir. lágt verð. Nr. 31, 32, 33, 34, 33 Nr. 36, 37, 38, 39 kr. 32.00. Nr. 40, 41, 42, 43, 44, 45 kr. 40.00. kr. 36.00. Hvítir „ORLON" JAKKAR nýkomnir. Verzl. DRÍFA Sími 1521. Hfíralaus BRJÓSTAHÖLD margar teg. Verzl. DRÍFA Sími 1521. Brauðgerð Kr. Jónssonar & Co. ÍSABELLA-SOKKAR allar gerðir, allar stœrðir. í Happdrætti H.í. — 2. flokkur — ‘VorujcLlan HAFNAKS7RÆTt tOH . AKUREYR I MINERVA dömublússan nýjar gerðir, margir litir, — síslétt poplín, strauning óþörf DRENGJAPEYSURNAR þykku og fallegu, — komnar aftur. FRÍMERKI Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en aðrir. WILLIAM F. PÁLSSON, Halldórsstaðir, Laxárdal, Suður-Þing. KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. Þessi númer hlutu 1000 krón- ur: 544, 1161, 1174, 2127, 3158, 3956, 4024, 4670, 5379, 6009, 6565, 6893, 7028, 7044, 7106, 7107, 7137, 7139, 7387, 8831, 8840, 9242, 9764, 9770, 11177, 11196, 11200, 11308, 11711, 11892, 12196, 12448, 13626, 14378, 14386, 14395, 14428, 14788, 14948, 15242, 15996, 16581, 16593, 17070, 17632, 17857, 20707, 21676, 21729, 21749, 21940, 22093, 22246, 22737, 22912, 23556, 24760, 25590, 28692, 28875, 29003, 31156, 31552, 35065, 35581, 35599, 35600, 36463(?), 37047, 41164, 42011, 42621, 42801, 42828, 43911, 44731, 44844, 44883, 46977, 48282, 48298, 49116, 49163, 49211, 51730, 51894, 52453, 53215, 53220, 53906, 54086, 54729, 54737. (Birt án ábyrgðar). Skinfaxi, 50. árg. 4. liefti hefir blaðinu bor- izt. Ritstjóri þess er nú Guðm. G. Hagalín. Minnst er sérstaklega í þessu hefti sextugsafmælis Jó- hannesar skálds úr Kötlum, en hann kom mikið við sögu ung- mennafélagshreyfingarinnar í æsku sinni. Þá er þar 17.-júní- ræða eftir Svavar Sigurbjörnsson, sem flytja átti í Egilsstaðaskógi, en varð ekki af vegna illveðurs. Þá er grein um dr. Richard Beck, önnur um starfsíþróttir o. m. fl. Kvenbuxur kr. 23.00. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Crépe- SOKKABUXUR fyrir dömur og unglinga. Verð frá kr. 146.00. Verzl. Drífa Sími 1521 Ný sending Kjólar margar gerðir. Markaðurmn Sími 1261 Bændur Verð á húðum og skinnum hefir stórhækkað hjó okkur. Komið og kynnið ykkur verðið. VerzSunin Eyjofförður h.f. Aðalfnndur Akureyrardeildar KEA verður haldinn að Hótel KEA þriðjudaginn 23. þ. m. og hefst kl. 8.30 eftir hádegi. Kosnir verða á fundinum 2 menn í deildarstjórn til þriggja ára og 2 varamenn til eins árs, 1 maður í félagsráð og 1 til vara, 83 fulltrúar á aðalfund Kaupfélags Eyfirðinga og 27 til vara. Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstj óra í síð- asta lagi laugardaginn 20. þ. m. Deildarstjórnin. Aðalfundiir 5TANGVEIÐIFÉLAGSINS STRAUMAR verður haldinn sunnudaginn 21. febrúar n. k. í Landsbankasalnum kl. 2 e. h. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. — Auglýsið í íslendingi —

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.