Íslendingur


Íslendingur - 29.04.1960, Side 9

Íslendingur - 29.04.1960, Side 9
Föstudagur 29. apríl 1960 ÍSLENDINGUR 9 Siglfirðingar sigursælir í skíðalandsmótinu Unnu 7 keppnis greinar af 13. Skíðalandsmótið fór fram á Siglufirði um páskana. I byrjun mótsins gerði norðangarð með snjókomu, er torveldaði fram- kvæmd þess, en þó tókst að ljúka því, og var keppt í 13 greinum, er koma til útreiknings á meisturum. Hlaut Siglufjörður meistara í 7 þeirra, en sigurvegarar á mótinu urðu: I stökki (20 ára og eldri), Skarphéðinn Guðmundsson Siglu- firði. í stökki (17—19 ára), Haukur Freysteinsson, Siglufirði. í stökki (15-—16 ára), Þórhall- ur Sveinsson, Siglufirði. 1 30 km. göngu: Sigurjón Hall- grímsson Fljótum. 1 15 km. göngu (20 ára og eldri, Sveinn Sveinsson Siglufirði. I 15 km. göngu (17—19 ára), Birgir Guðlaugsson Siglufirði. I 10 km. göngu (15—16 ára), Kristján R. Guðmundsson ísa- firði. I 4x10 km. boðgöngu: Sveit Skíðaráðs Isafjarðar. í svigi karla: Kristinn Bene- diktsson Isafirði. í stórsvigi karla: Eysteinn Þórðarson Reykjavík. I flokkasvigi: Sveit Reykjavík- ur. I bruni karla: Eysteinn Þórðar- son Reykjavík. í norrænni tvíkeppni (20 ára og eldri), Sveinn Sveinsson Siglu- firði. I sömu grein (15—16 ára), Þórhallur Sveinsson Siglufirði. í svigi, stórsvigi og bruni kvenna, Kristín Þorgeirsdóttir Siglufirði. í þríkeppni í alpagreinum sigr- uðu Eysteinn Þórðarson Reykja- vík og Kristín Þorgeirsdóttir Siglufirði. Sjómaðwr ferst Framli. af 1. síðu. föstudaginn en talsverður sjór. Axel var maður um fimmtugs- aldur, kvæntur og átti 6 börn, þar af eitt Ilann \ maður og karlmenni. orðlagður fermingaraldurs. dugnaðar- ursmenn Kemur ttti i sinni (Frétt frá bókafulltrúa ríkisins). Upplýsingadeild sendiráðs Bandaríkjanna hefir tilkynnt, að ekki geti orðið af fyrirhugaðri komu hr. Magnúsar Kristoffer- sens bókavarðar hingað til lands að sinni, þar eð hann hafi forfall- azt vegna veikinda, sem muni valda því, að hann verði ekki ferðafær í nokkra mánuði. Hins vegar er tilkynnt, að hann eða annar bókasafnafræðingur í hans stað muni koma hingað und- ir haustið, lialda námskeið í bóka safnafræðum og flytja fyrirlestra um skólabókasöfn. •--------□--------- Flóttflminnafrímerhi Um 70 ríki liafa tilkynnt að þau mun.i gefa út sérstök frímerki 7. apríl í tilefni af flóttamannaárinu. — Forstjóri Flóttamannahjálpar S. Þ., dr. Auguste R. Lindt, skýrði frá þessu á dögunum. Frímerkjun- um er bæði ætlað að draga at- hygli manna að fjársöfnuninni handa flóttamönnum, sem nú fer fram um allan heim, og efla á- huga fólks á þessu mannúðar- starfi, og svo er þeim ætlað að auka sjálfar tekjurnar af flótta- mannaárinu. í allmörgum löndum á nefnilega að selja merkin á hærra verði og láta mismuninn ganga til flóttamannastarfsins, en önnur lönd munu gefa hluta af venjulegu nafnverði frímerkj- anna til flóttamanna. ------X------- Frá kvenféiaginu Hlíf. Um sumarmálin á ári hverju leitar kvenfélagið Hlíf til bæjar- búa urn fjárstuðning við dagheim- ilið Pálmholt. Nú sem fyrr hafa bæjarbúar brugðizt vel við í þessu efni. Viljum við hér með flytja öll- um, sem lögðu hönd að verki eða létu eitthvað af hendi rakna, okk- ar innilegustu þakkir. Sérstaklega viljum við þó þakka leikflokki frá bindindisfélaginu „Dalbúinn“ Saurbæjarhreppi fyrir þá vinsemd að sýna endurgjaldslaust leikinn Petrínu Rögnvaldsdóttur frá Kvía- bekk, og bjuggu þau að Brékku- götu 15 í Olafsfirði. Axel var for- maður Verkalýðs- og sjómanna- íélags Ölafsfjarðar. Lskið fundið. I gær frétti blaðið að leiðang- hefðu getað lent á bát MikiS leif. Er blaðið átti tal Við fréttarit- ara sinn í Olafsfirði í fyrradag, kvað hann mikla leit hafa verið gerða að hinum týnda bát. Hafi Tryggvi Helgason leitað á sjúkra- flugvélinni fram í myrkur á laug- ardag, og fjöldi báta og skipa, þ. á. m. togarinn Kaldbakur, sem var á leið til veiða, og Súlan frá Akureyri. Leitað var og haft sam- þand við skip og báta á svæðinu frá mynni Eyjafjarðar austur um Tjörnes, norður fyrir Grímsey og vestur á Fljótamið. Er leitarmenn með fjöru sáu brakið í Fossdal, var leitinni á sjó hætt. Á þriðjudaginn var farið vest- ur í Sýrdalsvoga vestan Hvann- dalabjargs, og átti að ganga þar á fjörur, en þar var ólendandi vegna brims. Töldu leiðangursmenn sig hafa séð brak í skúta undir Hvanndalabjargi, og var nýr leið- angur að leggja af stað til að at- huga það nánar, þegar blaðið tal- aði við fréttaritara sinn. Axel Pétursson var kvæntur skammt frá Sýrdalsvogi, og geng- ið síðan með fjöru undir Hvann- dalabjargi. Fundu þeir lík Axels undir hábjarginu, og var þar einn- ig mikið af braki úr bátnum. Þurfti að bera líkið um 500 m. vegalengd yfir stórgrýtisurð, sem er hættusöm leið vegna grjóthruns úr bjarginu. Komu.þeir með líkið í fyrrakvöld til Olafsfjarðar. „Alícu frænku“ til ágóða fyrir fé- lagið. Bæjarbúar! Okkar innilegustu þakkir fyrir góðan stuðning við málefni barnanna. Stjórnin. í febrúar 1946 lenti Axel heit- inn í sjóhrakningi á leið frá Siglu- firði lil Ólafsfjarðar. Rakst bátur hans á eitthvert rekald, svo að hann brotnaði og sjór fossaði inn. Varð Axel að standa í stanzlaus- um austri og láta auðnu ráða, hvar bátinn bæri að landi. Rak liann upp undan Látrum, austan Eyjafjarðar. Var þá glórulaus hríðarbylur. Komst Axel þar í land og hafðist um hríð við í skipbrotsmannaskýli, en brauzt síðan inn að Svínárnesi. í hrakn- ingum þessum sýndi Axel frábært þrek og karlmennsku, en frá at- burðinum segir Sigursteinn Magnússon skólastjóri í bókinni „Brim oa boðar“ I. bindi. Slysavarnarjélagskonur Akureyri. — Skemmtifundur verður í Lóni laugar- daginn 30. apríl, fyrir telpurnar kl. 5 síðdegis og konurnar kl. 9. — Konur! Gjörið svo vel að taka með ykkur kaffi. Stjórnin. Bretland og Bandaríkin, gerðu allt til þess, er í þeirra valdi stóð. mílna mörkin. Hinar innri 4a og 3ja mílna línurnar gömlu. Yzta línan á uppdrœttinum sýnir 12

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.