Íslendingur


Íslendingur - 29.04.1960, Side 10

Íslendingur - 29.04.1960, Side 10
10 SLENDINGUR Föstudagur 29. apríl 1960 Bólstruð húsgögn h.í. AUGLÝS I R : Margar gerðir af SÓFASETTUM Ýmiss konar ÁKLÆÐI Allf- á gamla verðinu. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstræti 106 — Sími 1491 EIGUM ENN Á gamla vei'diou Uppreimaða og lága strigaskó fyrir börn og fullorðna. VERÐ frá kr. 25,00 til kr. 119,00. Allar okkar vörur eru enn á GAMLA VERÐINU. Skóverzlun M. H. Lyngdal & Co. h.f. Sími 2399. Gæsadúnn Fi:í I. Mi-BtfnÉni 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna hvetur alla til að kaupa og bera merki dagsins. 1. maí-nefndin vill minna sam- borgarana á að flagga 1. maí og setja með því hátíðissvip á bæ- inn. 1. maí-nefndin hvetur alla til að sækja útifundinn 1. maí og sækja vel samkomur verkalýðs- félaganna. 1. maí-nefndin minnir á barna- samkomurnar í Samkomuhúsi bæjarins og Alþýðuhúsinu. Góð skemmtun, bæði fyrir börn og fullorðna. 1. maí-nefndin óskar eftir ungum stúlkum eða stálpuðum börnum til að selja merki dagsins, mæt- ið í Verkalýðshúsinu kl. 10 f.h. 1. maí. UMF Æskan (Framhald af 3. síðu.) Einnig hafði félagið jarðeplarækt til fjáröflunar vegna ýmislegra framkvæmda. Fjölmargt fleira mætti minnast á, sem félagið hefir unnið að, ýmist eitt, eða þá í fé- lagi við fleiri aðila. Og víst er um það, að þau eru ekki svo fá hug- sjóna- og framfaramálin, sem U. M. F. Æskan hefir komið heilum í höfn til gagns fyrir Svalbarðs- strönd. Fyrstu stjórn skipuðu bræðurn- ir Tryggvi og Ferdinand á Meyj- arhóli og Aðalsteinn Halldórsson, Geldingsá. Lengst allra mun hafa setið í stjórn, ýmist sem formað- ur, ritari eða gjaldkeri, Guðm. Benediktsson á Breiðabóli, eða samtals í 25 ár. Núverandi stjórn skipa: Hauk- ur Berg, bílstjóri, Svalbarðseyri, formaður, Steingrímur Valdi- marsson, bóndi, Heiðarholti, og Hreinn Ketilsson, mjólkurbílstj., Sunnuhlíð. Gamall sveitungi. VÍSITALAN 104 STIG Kauplagsnefnd hefir reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í byrjun apríl 1960 og reyndist hún vera 104 stig eða 3 stigum hærri en hún var í marzbyrjun 1960. — Verðhækkanir síðan 1. marz 1960 af völdum gengisbreytingar og vegna hins nýja söluskatts námu 6.6 vísitölustigum, en þar á móti kom 2.8 stiga vísitöluhækkun vegna hækkunar fjölskyldubóta frá 1. apríl 1960. Lækkun vísitöl- unnar af þessum sökum verður alls 8.5 stig, og hefir því nú verið tekinn inn í vísitöluna þriðjungur þeirrar lækkunar. Ódýrar komnar aftur. Verð frá kr. 90.50. ATH.: Svo til allar vörur verzlun- arinnar eru enn með gamla verðinu -j- söluskatturinn. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar Þdkjdrn 7 og 8 feta. Birgðir takmarkaðar. Verzlunin Eyjafjörður h.f (I. fl. yfirsængurdúnn) Fiður Dúnhelt léreft Fiðurhelt léreft Dúkadamask. Verzlunin Eyjaf jörður h.f — í GAMNI — / New Yorkborg var maður að príla liœst uppi á girðingunni urn Manhattan brúna. Lögregluþjónn- inn, Joseph Pietrowski klifraði í áttina lil lians og sárbað hann að koma niður, hvað hann gerði. — Síðar spurði lögreglumaðurinn hann hvernig á því stœði, að hann liejði verið að príla þarna. „Af því að það er mitt verk; ég er eftirlitsmaður opinberra verka. Skilurðu það?“

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.