Íslendingur - 29.04.1960, Page 11
Föstudagur 29. apríl 1960
SLENDINGUR
11
I. O. 0. F. — 14142984 —
Kirkjan. MessaS í Akureyrarkirkju á
sunnudaginn kemur kl. 10.30 árdegis.
Séra Birgir Snæbjörnsson messar.
Hjúskapur. Ungfrú Steinunn Sigríð-
ur Jónasdóttir og Sigursteinn Brynjar
Jónsson húsasmíðanemi. — Ungfrú
lfalldóra Sesselja Agústsdóttir, Reyni-
völlum 6' og Haukur Ilaraldsson, húsa-
smiður, Sólvöllum 2, Akureyri. — Ung-
frú Renata Brynja Kristjánsdóttir
Brekkugötu 27 og Ilalldór Blöndal stud.
phil., Rauðalæk 42, Reykjavík. — Ung-
frú Arnheiður Kristinsdóttir og Vil-
lielm Orn Ragnarsson bifvélavirki. —
Ileimili þeirra er að Brekkugötu 30,
Akureyri.
Frá Barnaskóla Akureyrar. Gjafir í
Minningarsjóð Unu Hjaltadóttur: Frá
S. B. kr. 2000.00, frá Unu Sörensdóttur
kr. 1200.00. — Kærar þakkir. II. J. M.
í Tímanum 1. sumardag hefst
viðtal eitt á þessum orðum: „Grjót
er nóg í Gnýputóft, glymur ljár í
steini“. — Hér er röng tilvitnun í
bundið mál, sem ekki er óalgengt
að sjá. 1 vísunni er steinninn í
fleirtölu, eins og bezt má sjá af
síðara vísuhelmingnum: „Þótt
túnið sé á Tindum mjótt / tefur
það fyrir einum“.
LÍTILL, LJÚFUR, KÁTUR.
„.... þykist ég mega segja, að
þótt ég kunni fátt vel, kann ég þó
allra sízt að fara með vitleysu.“
Sn(æhjörn) J(ónsson)
í Vísi 22. apríl.
Þjóðleikhúsið minnist 10 ára
starfsemi með viðhöfn og fyrir-
gangi. Hefir sýnt á þessum áratug
85 leikrit, 13 óperur og óperettur,
6 balletta og 14 erlenda gestaleiki
og balletta.----Ragnheiður Jón-
asdóttir (Sveinssonar læknis), er
á sínum tíma hlaut nafnbótina
„Miss Adria", ráðin í kvikmynda-
lilutverk hjá brezku kvikmyndafé-
lagi.-----3 ungir menn i Reykja-
vík, allir í föstum störfum og ó-
kunnir lögreglunni, játa á sig
mörg innbrot og stórþjófnaði frá
liðnum vetri.------Ingvar Gísla-
son og Daníel Ágústínusson taka
sæti á Alþingi í forföllum Garð-
ars Halldórssonar og Halldórs E.
Sigurðssonar.
E P L I
Jonathan kr. 17.25.
Matarepli kr. 10.00 kg.
Vöruhúsið h.f.
STERKIR
KARLM. SOKKAR
Verð kr. 8.75 parið.
Vöruhúsið h.f.
BARNA-
NÁTTFÖTI N
ódýru og margeftirspurðu
koma eftir helgina.
Vöruhúsið h.f.
BLÖÐ 09 TÍMARIT
jBóhavcr^ltui
tfutmlanqá Jrttqqvu
RÁ9HÚÍT0R9 / TtMt.nCo '~
BORGARBÍÓ
Sími 1500
STRAND-
KAPTEINNINN
(Don’t give up the Ships)
Ný, amerísk gamanmynd með
hinum óviðjafnanlega
JERRY LEWIS,
sem lendir í alls konar mann-
raunum á sjó og landi.
HLÁTURINN LENGIR
LÍFIÐ.
Frestið ekki að sjá þessa bráð-
skemmtilegu mynd.
NÝJA-BÍÓ
Sími 1285
Nœstu myndir:
HINN GULLNI
DRAUMUR
(Ævisaga Jcanne Eagels)
Aðalhlutverk:
KIM NOVAK
JEFF CHANDLER.
Blaðaummœli Tímans:
„Þessi mynd er með betri mynd
um sem verið liafa hér til sýn-
ingar að undanförnu og ættu
fáir að verða fyrir vonbrigð-
um að sjá þessa mynd.“
Á KROSSGÖTUM
Spennandi ný handarísk stór-
mynd, tekin í Pakistan, eftir
metsöluskáldsögu John Mast-
ers.
Aðalhlutverk:
AVA GARDNER
STEWARD GRANGER.
Bönnuð innan 14 ára.
VERZLUN
í FULLUM GANGI
TIL SÖLU.
Afgreiðslan vísar á.
ísabella kvensokkar
Marío Marta Mína
(sterkir) (þunnir) (m/teygju)
Berta og Anita
(saumlausir)
ísabella lækkar sokkareikninginn.
‘‘pöruðalan
HAFNARSTRÆTI IOH
AKUREYRI
NÝKOMIÐ:
Púðursykur
Amerískar rúsínur
Cítrónur.
ffýi Sölutummnf'f
HAFMRSTRÆTI 100 SÍMI1170
HREINLÆTISVÖRUR
Barnasápur — Handsápur
Raksápur — Rakkrem
Tannburstar — Tannkrem
Hárgreiður — Þvottasvampar
Þvottaefni — Grænsápa.'
NÝKOMIÐ:
Karlmannablússur
Sportskyrfur
drengja
Gallabuxur
allar stærðir.
HAFNARSTRÆTI 106
AKUREYRI
Munið undra gólfþvotta- og hrein■
gerningaefnið
SPIC AND SPAN
til vorhreingerninga.
Uýi Sölutummn^
HAFMRSTRÆTI 100 SÍMI1170
lil vorhrelngeminga:
Verdol þvottalögur
Þvol þvottalögur
Ræstiduft
Gólfklútar
Mublubón
Stólull
Fægilögur
Skordýraeitur
D. D. T.
Teppahreinsilögur
Gólfbón
Spic and Span
Gluggalögur.
(*
endíNGS
Nýr togari kemur til Reykjavíkur,
nær 1000 tonna skip.Eigandi Guðmund-
ur Jörundsson en skipstjóri Þorsteinn
Auðunsson. Nafn togarans er Narfi.
□
Seytján ára messa-drengur af þýzku
skipi bjargar ölvuðum manni frá
drukknun í Reykjavíkurhöfn.
□
Togarinn Olafur Jóhannesson siglir
á togarann Ilvalfell, þar sem þeir voru
að veiðum við Austur-Grænland. Tals-
verðar skemmdir á háðum togurunum,
einkum Hvalfelli. Engin slys á mönn-
um.
□
Skipverji á togaranum Karlsefni,
Bragi Marteinn Jónsson, 33 ára dukkn-
ar i Reykjavíkurhöfn að næturlagi. —
Engir sjónarvottar að slysinu.
□
Þrítug liúsmóðir í Ilafnarfirði, Helga
Scheving, bjargar 7 ára dreng frá
drukknun í tjörn með frábæru snar-
ræði. Synti eftir honum út í tjörnina
og náði honum að landi. Frúin er
móðir þriggja ungra barna.
□
Bifreið ekur út af bryggju í Hafnar-
firði. Þrír menn voru í henni. Tveir
björguðu sér út, áður en hún sökk, en
hinn þriðji, Sveinbjörn Sigvaldason, 18
ára skipverji af Fiskakletti, drukknaði.
HAFNAR
SKIPA00IU SIMI 1094
FRIMERKI
Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra
verði en aðrir.
WILLIAM F. PÁLSSON,
Halldórsstaðir, Laxárdal, Suður-Þing.
NÝKOMIÐ
HANZKAR
hvítir, svartir, drapp.
i—'
TÖSKUR
hvítar, svartar, drapp.
i—‘
Mikið úrval af
SLÆÐUM.
r
Verzl. Asbyrgi